Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1991, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1991. íþróttir unglinga f slandsmótiö í knattspymu: Fyrsti sigur Gróttu gegn KR-ingum Hér fara á eftir nokkur úrslit í ís- landsmótinu í knattspyrnu. Hin at- hyglisverðustu eru leikur KR og Gróttu í 5. flokki A-liða á dögunum en Grótta sigraði og er það fyrsti sig- ur Gróttu á stórveldinu KR til þessa. Nánar í úrslitum leikja. 2. flokkur karla - A-riðill: KR-Breiðablik..................1-2 Víkinga. Einn Víkingspilturinn varð fyrir því óláni að líta rauða spjaldið á lokamínútu leiksins. 4. flokkur karla - A-riðill: Breiðablik-ÍR...................5-1 Fram-Týr, V....................14-0 inu og verður ekki annað sagt en þeir byiji vel. Leikurinn var, að sögn manna, nokkuð jafn lengst af, en sig- ur Reynisstrákanna sanngjam. Mörk Reynis gerðu þeir Vilhjálmur Skúlason 2, Sveinn Guðmundsson 2 og Kári Kárason 1 mark. Maður þessa leiks var, óumdeilanlega, Ólaf- ur Sigurðsson, markvörður Reynis. Þjálfari strákanna er Skúli Jóhanns- son. • Breiðabiiksstúlkurnar, sigurvegarar í 4. flokki A. Kópavogsfélagið var mjög sigursælt á mótinu og vann í llestum flokkum. DV-mynd Ómar Garðarsson Bikarkeppni 2. flokks: Víkingur-Selfoss..............5-1 Stjarnan-Haukar...............7-1 ÞrótturR.-ÍK................ 4-3 (Staðan var 2-2 eftir venjulegan leik- tíma. ÍK jafnaði leikinn með tveimur mörkum á síðustu tveimur mínútun- um en Þróttur hafði betur í framleng- ingu. Mörk ÍK gerðu Snorri Berg- þórsson; Frosti V. Gunnarsson og Svavar Geir Svavarsson.) Grótta-ÍBK.....................0-6 3. flokkur karla - A-riðill: Víkingur-Valur.................0-1 Mark Vals kom upp úr aukaspyrnu undir lok leiksins, sem var mjög jafn. Bergur Emilsson átti stórleik í marki Umsjón: Halldór Halldórsson 5. flokkur karla - A-riðill: í leik ÍK og ÍA sem fór fram á Vallar- gerðisvelli urðu úrslit þau í A-liði að Skagastrákarnir unnu 0-10, en í B- liði sigraði ÍK 3-0 aftur á móti og gerði Willy Þór Ólafsson öll mörk ÍK. I keppni C-liða sigraði ÍA, og í þeim leik skoraði Bjarni Egilssop bæði mörk ÍK. 5. flokkur karla - B-riðill: Týr, V.-Reynir, S......,.......A3-5 Þetta var fyrsti leikur Reynis í mót- 5. flokkur karla - C-riðill: Þróttur, R.-Víðir.......A 6-0 B 7-0 Fyrsti sigur Gróttu gegn KR KR og Grótta léku á dögunum í 5. flokki á KR-velli. Grótta sigraði í A- liði 2-3, en tapaði í B-liði 4-1. Sigur- leikur A-liðsins er fyrsti sigur Gróttu gegn KR í opinberu móti til þessa. Segja má því með sanni að búið sé að fletta ákveðinni blaðsíðu hvað varðar samskipti þessara félaga. Bikarkeppni 3. flokks Reynir, S.-ÍR..................9-0 -Hson Blikastúlkur fengu flest verðlaun • íslandsmeistarar Þróttar frá Reykjavik í 5. flokki 1991. Frá vinstri: Árni Kristinn Gunnarsson fyrirliði, Hörður Gunnarsson, Magnús Magnússon, Arnar Bjarnason og Gunnar Árnason, þjálfari liðsins. Það skal tekið fram til að forðast misskilning að i 5. flokki eru aðeins fjórir leikmenn í hverju liði og spilað á minni velli en í eldri flokkun- um. Þróttarstrákarnir höfðu mikla yfirburði i öllum sínum leikjum, sem sést best á því að hin liðin voru öll með óhagstætt hrinuhlutfall vegna stórra ósigra gegn þeim. íslandsmót yngri flokka 1 blaki: Austanstúlkur bestar í 5. flokki kvenna - Þróttur úr Reykjavík sigraði í 5. flokki karla Fyrir skömmu fór fram seinni hluti íslandsmótsins í hlaki. Keppt var í 4. flokki karla og 5. flokki karla og kvenna. í 4. flokki karla léku 5 lið og auk þess eitt kvennalið, en það hafði enga andstæðinga í sínum flokki. Þróttur, Neskaupstað varð islandsmeistari í 4. flokki karla og sigraði í báðum umferðum. Lokastaöan varð sem hér segir. Lokastaðan í 4. flokki karla: Þróttur, N........5 5 0 161-56 10 Þróttur.R.........5 4 1 150-94 8 HK................5 3 2 117-110 6 Stjaman.......,...5 2 3 118-131 4 Þróttur, N.kv. 5 1 4 89-134 2 KA................5 0 5 40-150 0 í 5. flokki karla léku 4 Uð frá 3 félög- um. íslandsmeistari varð Þróttur frá Reykjavík. í 5. flokki er leikið á minni velli og aðeins 4 inni á í einu. Lokastaðan í 5. flokki karla: Þróttur, R.(l)....3 3 0 91-36 6 Stjaman...........3 2 1 78-104 4 Þróttur, N........3 1 2 74-78 2 Þróttur, R.(2)....3 0 3 66-91 0 5. flokkur kvenna keppti nú í fyrsta sinn á Islandsmóti og undirstrikuðu lið Þróttar frá Neskaupstað enn einu sinni yfirburði sína í blaki yngri flokka - því stúlkurnar þaðan urðu fyrstu íslandsmeistarar í 5. flokki kvenna. í fyrra var keppt í blönduð- um flokki og þá sigraði Þróttur, N. einnig. Lokastaðan í 5. flokki kvenna: Þróttur, N.(l)...3 3 0 118-78 6 Þróttur, N.(2)...3 2 1 92-95 4 HK(1)............3 1 2 89-97 2 HK(2)............3 0 3 86-115 0 -Hson Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum: liða Og var himinlifándi með árang- unnn. Það voru um 160 stelpur á aldrin- „Pæjumótið er alveg frábært. Ég um 6-17 ára, frá 13 félögum, Þór hef ekki áður komið til Eyja en ég V., Tindastóli, Tý, V., KR, Val, FH, er alveg staðráðin i að koma aftur ÍA, ÍR, UBK, Stjömunni, Haukum, á næsta ári,“ sagði Þóra Björg. BI og Fjölni, sem tóku helgina í að spUa fótbolta í Pæjumóti íþróttafé- Iris Björk úr Val lagsins Þórs og RC-Cola í Vest- var best í 2. flokki mannaeyjum um nýliðna helgi. íris sagði að mótið hefði verið mjög Mótshaldiö gekk í alla staði vel skemmtilegt en þó hefðu mátt vera og hjálpaði það mikið til að veður fleiri leikir í 2. flokki og eins fannst var gott allan tímann en sólin hefði henni að skipulag mótsins hefði þó mátt sýna sig meira. mátt vera betra. Hún er enginn Pæjumótið, sem nú er haldið í 3. nýgræðingur í knattspyrnu hún sinn, er þegar orðið eitt af stærstu íris. Hún byrjaði að æfa 1986 og er íþróttamótum landsins. Þaö er al- núna í 20 manna hópi 16 ára Iandsl- veg meiri Iiáttar upplífun fyrir iðsins. stelpui'nar að fá tækifæri til að taka Hún kvað framfarir miklar í þátt i svona móti og er mjög hvetj- kvennaknattspymu, sérstaklega andi, stúlkurnar spila af mikilli hefðu þær verið stórstígar nú á leikgleði. mjög stuttum tíma og er hún mjög Það var mjög gaman að sjá allar bjartsýn á áframhaldandi þróun og þessar stelpur saman komnar á erákveðiníaðgefasigallaífótbolt- Pæjumótinu og var svo sannarlega ann á næstu árum. margt sem gladdi augað í leik Blaðamaður DV náði tali af stúlknanna. Framfarir eru miklar Magnúsí Bragasyni, framkvæmda- hjá þeim og greinilegt að kvenna- stjóra mótsins, og var hann að von- knattspyma er á mikilli uppleið um ánægður með hvernig til tókst. hér á landi. Sýndu margar stúlkn- „Þetta er auðvitað mikil lyftistöng anna snilldartilþrif með boltann. fyrir stelpurnar og maður sér mikl- Ef hægt væri að tala um eitt félag ar framfarir hjá þeim frá því fyrsta sem sigurvegara mótsins þá er það mótið var haldið fyrir 2 árum,“ tvímælalaust Breiðablik í Kópa- sagði Magnús. vogi, sem hlaut fyrstu verðlaun i Aðspurður um framkvæmd 3. flokki A, 4. flokkl A og B, og loks raótsins sagði Magnús að eftir á sæi í 5. flokki. Þetta er alveg sérlega hann aö ýmislegt mætti bæta. „Við glæsileguráranguroggreinilegtað erum enn þá að læra og það sem mjög vel er staðið að kvennaknatt- betur má fara verður lagaö á næsta spymuhjáþvífélagisemerauövit- ári. Pæjumót Þórs hefur þegar aö það sem þarf til þess að ná ár- sannaö gildi sitt og við munum ör- angri. ugglegaleggjaokkarafmörkumtil Mótið vakti mikla athygli í Eyjum aö gera það sem glæsilegast," sagði og var talsvert af fólki sem fylgdist Magnús að lokum. með leikjunum, sérstaklega úr- slitaleikjunum sem margir vora Urslit geysispennandi, sérstaklega í 2. í 2. flokki vann Valur sigur á Tý í flokki, þar sem Valsstúlkumar úrslitaleik, 1-6, og Stjaman varö í unnu Týsstelpurnar með einu 3. sæti eftir sigur á Haukum, 3-2. marki. {3. flokkí A. vann Breiöablik sig- ur á ÍA, 1-0, í úrslitaleik og Týr Þóra Björgbest vann KR í vítaspyrnukeppni um i í 5. flokki A 3. sætið eftir aö liðin höfðu skilið Það var nóg að gera hjá henni Þóru jöfh, 2-2. Björgu Helgadóttur úr Breiðabliki, I 3. flokki B var spilaö í einum sem var valin besti leikmaöur A- riðli og sigruðu Haukamir og ÍA í liða 5. flokks, því hún spilaði einnig 2. sæti. meö A-liðí 4. flokks. í 4. flokki A-liða sigruöu Blikarn- Þóru fannst Pæjumótiö mjög ir Val í úrslitaleik, 2-0. í keppni um skemmtilegt og sagði að það hefði 3. sæti vann KR Hauka, 1-0. tekið mikJum framförum frá því í í 4. flokki B var spilað í einum fyrra. Hún var mjög ánægð með riðli og sigraði Breiðablik. að veröa valin besti leikmaður A- í 5, flokki A sigraði Breiöablik en liða 5. flokks og er alveg staöráðin Týr vann í keppni B-liða. í að mæta á næsta Pæjumót. Nánar verður sagt frá Pæjumót- Anný Jakobsdóttir, Haukum, var inu á unglingasíðu nk. mánudag. valin besti leikmaður 5. flokks B-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.