Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
144. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991.
VERÐ i LAUSASÖLU KR. 105
Júgóslavneski sambandsherinn gerði í morgun ioftárásir á fiug-
völlinn fyrir utan Ljubljana, höfuðborg Slóveníu. Harðir bardagar
geisuðu í morgun á milli slóvenska heimavarnarliðsins og sam-
bandshersins á að minnsta kosti tveimur stöðum. Herflutningar
hersins til Slóveníu hófust í fyrri nótt og í gær hafði herinn náð
um helmingi stöðva á landamærum lýðveldisins. Greint var frá
því í gærkvöldi að um hundrað manns hefðu fallið í hörðum skot-
bardögum milli Slóvena og sambandsríkjahersins í norðurhluta
Slóveníu. íbúar Ljubljana bjuggu sig í gærkvöldi undir árás sam-
bandshersins og reistu vegatálma í borginni en í gær ruddist
hann á skriðdrekum gegnum vegatálma á þjóðvegum. Á stærri
myndinni má sjá skriðdreka, sem hafa tekið sér stöðu fyrir utan
Ljubljana, en á minni myndinni má sjá slökkviliðsmenn breiða
yfir lík tveggja flugmanna þyrlu sambandshersins sem skotin var
niður yfir höfuðborginni. Simamyndir Reuter
Frjálst,óháð dagblað
Gúrkur hafa
stórlækkað
íverði
-sjábls.8
Veitingahús vikunnar:
Húsiðá
sléttunni
-sjábls. 18
Knattspyrna
oghestarí
sviðsljósinu
um helgina
-sjábls.23
BubbiogRúnar
átoppinn
-sjábls.34
Knattspyman:
Víkingarmeð
flestspjöld
-sjábls. 16og25
Verðfalláer-
lendumfisk-
mörkuðum
-sjábls.6
Afþantanimar:
Meirisalaþýðir
meiriafföll
-sjábls.2
Lömbinþagnaí
Háskólabíói
-sjábls.22
Ástandvega
landsins
-sjábls. 20-21
Aflamiðlun:
Bankarmr þurftu vaxtahækkun:
Búist við gjaldþrotameti
-sjábls.4
Pjórðungsmótið á Gaddstaðaflötum:
Fáksfélagar drjúgir við
verðlaunasöfnun
-sjábls.4
w ■ w
■ w
-sjábls.6
Fimm daga veðurspa:
sjabls.24
Heimavarnarlið reynir
X ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■■ ■■■
að hmdra toku Ljubljana
hundrað fallnir í skotbardögum - sjá nánar á bls. 10