Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991. 9 Útlönd írak: Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaraðgerðir James Baker, utanríkisráöherra Bandaríkjanna, og aðrir embættis- menn gáfu það í skyn í gær að hugs- anlega yrði gripið til hernaðarað- gerða gegn írökum ef þeir færu ekki að kröfum Sameinuðu þjóðanna um að hætta við leynilega kjarnorkuá- ætlun sína. „Það er mjög alvarlegt mál að neita eftirlitsmönnum Sameinuðu þjóð- anna aðgang til að þeir geti sann- reynt hvort írakar eru að viðhalda eða koma upp getu til að framleiða kjarnavopn," sagði Baker við frétta- menn. Hann ítrekaði það að mikil- vægt væri að írakar færu eftir álykt- unum öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna um eyðileggingu gjöreyðingar- vopna sinna. „Við erum að tala um möguleikana á að þeir komi sér upp kjamavopn- um. Það er afskaplega alvarlegt mál og við lítum á það sem slíkt,“ sagði Baker. „Við stöndum enn frammi fyrir því að irakar fara ekki eftir ályktunum öryggisráðsins." Talsmenn vamarmálaráðuneytis- ins og utanríkisráðuneytisins höfðu áður neitað að skýra frá því hvort bandarísk stjómvöld hefðu í hyggju að ráðast á meintar kjamorkuvopna- verksmiðjur íraka. „Við mundum ekki segja frá því þótt við værum að íhuga slíkt,“ sagði Pete Wilhams, talsmaður Pentagons, við fréttamenn. Bandaríkjastjóm skýrði frá því á miðvikudag að ún hefði fullnægjandi sannanir fyrir því að írakar væru að smíða kjarnavopn á laun og að þeir hefðu ekki sagt rétt frá birgðum sínum af efnavopnum og öðmm ger- eyðingarvopnum. O.S. Sccretarv of Statc JAMES BAKER James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gaf það í skyn í gær að Bandaríkjamenn mundu hugsan- lega beita hervaldi gegn meintum kjarnavopnaverksmiðjum íraka. Teikning Lurie Bandaríkjastjóm bar fram þessar ásakanir eftir að hópi manna frá Sameinuðu þjóðunum var meinaður aðgangur í nokkra daga að herstöð nærri Bagdad sem er talin vera kjarnavopnaverksmiðja. í gær fór formaður öryggisráðsins fram á þaö við íraka að þeir leyfðu eftirhts- mönnunum að skoða efni sem írakar eru taldir hafa fjarlægt frá herstöð- inni. Reuter AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1977-2.fl. 10.09.91-10.09.92 kr. 891.074,72 1978-2.fl. 10.09.91-10.09.92 kr. 569.264,03 1979-2.fl. 15.09.91-15.09.92 kr. 371.129,25 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1985-1.fl.A 10.07.91-10.01.92 kr. 48.160,44 1985-1 .fl.B 10.07.91-10.01.92 kr. 31.023,86**) 1986-1 .fl.A 3 ár 10.07.91-10.01.92 kr. 33.196,34 1986-1.fl.A4 ár 10.07.91-10.01.92 kr. 35.837,94 1986-1.fl.B 10.07.91-10.01.92 kr. 22.881,23**) 1986-2.fl.A4 ár 01.07.91-01.01.92 kr. 30.626,10 1987-1.fl.A2 ár 10.07.91-10.01.92 kr. 26.476,01 1987-1 .fl.A 4 ár 10.07.91-10.01.92 kr. 26.476,01 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. **)Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1 og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júní 1991. SEÐLABANKI ÍSLANDS ÍSLANDSKEPPNI STEINA HF OG POPPLÍNUNNAR USIK hljómplötuverslanir AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, • GLÆSIBÆR s: 33528 • LAUGAVEGUR 24 s: 18670 • STRANDGATA 37 s: 53762 • ÁLFABAKKA 14 MJÓDD s: 74848 • BORGARKRINGLAN s: 679015 ÍSLENSKT TÓNLISTAR Þessa dagana stendur yfir íslensk tónlistaraetraun á Popplínunni. —:x ; --------------riö þrem |i*“-------------------------- Þiö hringiö í 991000 og svariö r®f*rUdA/4 1 léttum spurningum og sendiö svör merkt: POPPLÍNAN - ÍSLANDSKEPPNI PÓSTHÓLF 155 121 REYKJAVÍK I hverri viku hljóta 5 þátttakendur gæsilega plötuvinninga fyrir rótt svör og eiga vinningshafarnir einnig kost á því aö lenda I ’Stóra pottinum" og eiga kost á aö vinna 10 nýjar íslenskar plötur. Hringdu núna! SUMAR Þaö er mikið að gerast í íslensku tónlistinni um þessar mundir og hver stórtitilinn rekur annan og ekki allt búió enn. Hvort sem þú ótt leió hjó verslunum okkar í Borgarkringlunni, Austurstræti, Laugavegi, Glæsibæ, Mjódd eóa Hafnarfirói, líttu viö og taktu virkan þótt í íslensku tónlistarsumri. NÝ DÖNSK - KIRSUBER Alltaf sérstakir og alltaf góöir á tónleikum sem annars staöar. Eru kirsuber fátíö á þjóðhátíö? ÝMSIR - AFTUR TIL FORTÍÐAR Þá lítur dagsins Ijós annar hluti af þessu vandaöa safni allra vinsælustu íslensku dægulaga sjötta, sjöunda og áttunda áratuganna sem sum hver hafa ekki veriö fáanleg í fjölda ára. - GCD Þau hafa alltaf virkaö vinnukonugripin. 3000 eintökin aö baki og enn selst risarokkplatan í bílförmum. GCD veröa í Edenborg í Keflavík í kvöld, og á Tveimur vinum annaö kvöld. Fyrsta myndband þeirra veröur í Poppi og kók á Stöö 2 laugardag kl. 18:30. YMSIR - BANDALOG 4 Nú geta allir fengiö sér einu alvöru safnplötuna sem kemur út í sumar. Nafniö þekka allir og því er hægt aö treysta. SÁLIN - TODMOBILE - KARL ÖRVARSSON - RtÓ - UPPLYFTING - LOÐIN ROTTA - ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR - GALILEÓ - HERRAMENN - SÚELLEN. 11 (lytjendur - 15 lög - yfir 60 mínútur aö nýrri íslenskri topp tónlist á plötu kassettu og geisladiski. SIGRÚN EÐVALDSDÓTTIR CANTABILE Einstakur fiöluleikur Sigrúnar hefur nú verið hljóöritaöur og kemur nú út á geisladiski þar sem hún flytur, viö undirleik Selmu Guömundsdóttur, stórkostleg verk. TÓMAS R. EINARSSON ÍSLANDSFÖR Gagnrýnendur eru sammála um aö hér er á feröinni ein albesta djasstónlist sem gefin hefur veriö út hérlendis. STJÓRNIN - TVÖ LÍF TVÖ LÍF hefur fengiö ótrúlega góöar viötökur, enda er hér á feröinni ein vandaöasta plata síöari ára. Misstu ekki af Stjórninni á ferö þeirra um landiö í sumar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.