Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1991, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1991. 7 Fréttir Sauðárkrókur: enífyrra ÞórhaDur Aamundsaon, DV, Sauóárkr: Talsvert meiri sala varð á stein- ull fyrstu fmun mánuöi ársins en á sama tíma í fyrra og nánast jafnmikiö og söluáætlun gerði ráÖ fyrir. Sala fyrstn fimm mán- uöi ársins var 2350 tonn. Sömu mánuði í fyrra nam hún 2060 tonnum og gert var ráö fyrir 2370 tonna sölu fyrstu fimrn mánuöí þessa árs. Einangrunarsalan var mjög góð fyrstu mánuðína en upp á síðk- astið hefur salan dregist saman og hefur það aðallega gerst á Bretlandsmarkaðnum. Að sögn Einars Einarssonar íram- kvæmdasljóra vona menn aö minnkandi sala undanfarið sé árstiðabundin, þó svo aö menn þykist merkja viss teikn um sam- drátt í sölu einangrunar á næsta hausti. Þá hefur gengisþróun ver- ið rekstri verksmiðjunnar óhag- stæð á þessu ári, dollarinn hækk- að en pundið lækkað. Skagaströnd: navnarrram- kvæmdir í undirbumngi ÞórhaDur Asmundsson, DV, Sauðárkr: Þessa dagana eru í undirbún- ingi miklar framkvæmdir við höfnina á Skagaströnd. Af gífur- legum endurbótum, sem gera þarf á Skagastrandarhöfn, hefur Iagfæring gömlu löndunar- bryggjunnar fengið forgang. Magnús Jónsson sveítarstjóri segir að nær sé að tala um nýja löndunarbryggju, svo miklar séu aðgerðirnar. Þessa dagana er ver- ið að yfirfara kostnaðaráætlun og efnistölur en gengið hefur ver- ið til samninga við heimamenn, verkatakafyrirtæki Viggós Brynjólfssonar. Gróflega áætlaö- ur kostnaður við verkið er um 23,5 milljónir. Lagfæring gömlu löndunar- bryggjunnar er fjarri lagi eina framkvæmdin við Skagastrand- arhöfn í sumar því að þar er áætl- að að unnið verði fyrir hátt í 100 milijónir. „Skotárás“: Eigandisláttuvél- arinnar borgar Eigandi sláttuvélar við Ránar- götu í Grindavík mun mjög lík- lega þurfa að greiða tjón á tveim- ur hliðarrúöum í bÓ sem varð fyrir steini er skaust frá vélinni við garðstörfin í gær. í fyrstu var taiið að um skotárás hefði verið að ræða en vitni á staðnum heyrði háan smeil frá vélinni og síðan hijóð frá rúöubrotunum í bílnum. Bíleigandinn slapp með skrekkinn. Málið er taliö upplýst. -ÓTT Gottfiskirí áStröndum Regína Thorarensen, DV, Gjögri: Gott fiskirí er hér í Árnes- hreppi. Kaupfélag Strandamanna er farið að taka á móti þorski sem er veiddur á handfæri. Hér hefur verið dásamleg veðrátta og tais- vert um ferðafólk. Ferðafólkið er hissa á því að fleira fólk skuli ekki búa í Árneshreppi því lands- lagið sé svo fallegt og stutt á fiskimiðin. Metaðsóknarmynd allratíma^HB í BretiandilflHI Metsölubók vestan hafs og austan mánuðum saman. Væntanleg á íslensku í júlí. Alveg ótrúlega spennandi eins og allar Úrvalsbækur. lltaiiT7~ÓRVALSBÆKUR A KLASSÍSKURTRYLLIR'1 '“""''"^sTspennandi”5 (Pat Collins, WWQR-TV) BlÓÐÞHVSHNGliRlNN SNARHÆKKAR“ (Joanna Langfield, MOVIE MINUTE) „HROLl VEKJ ANDl” (Peter T ravers, R0LLING STONE) hnúarnirhvitna- (Is/like Clark. USAT0DAY) ' ANGlSf OG SKJ ALE 1T“ (Pia Lindström, WNBC-TV) SPENNAN í HÁMARKL' (;ryThompson,PHILADELPH,ADAILVNE^ hlnteklra ialgarnar " (Red Reed, NEW YORK OBSERVER) Frumsvnd í.. háskólabíoi Mynd sem enginn lætur fram hjá sér fara - Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30 Bómull (15.000) Nælon (12.900) OPIÐ ALLAR HELGAR í SUMAR SEGLAGERÐIN ÆGIR Vatnsheldir með útöndun TJALDVAGNAR og allt í útileguna: Tjöld, svefnpokar, himnar, gönguskór, allur útilegufatnaður, stólar, grill, borð, sólskýli og margt rriargt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.