Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 6
6
FIMMTÍJDAOUR'4. JÍTLií 1991.
Viðskipti __________________________________
Dollarinn í 63,73 krónur
- hlutabréf í ÚA hafa hækkaö um 45 prósent frá áramótum
Dollarinn var í gær seldur á hæsta
veröi hérlendis frá upphafi eða 63,73
krónur. Búist er við að dollarinn
lækki eitthvað á næstu dögum. Á
sama tíma og dollarinn hækkar er
breska sterlingspundið komið niður
í rúmar 102 krónur. Pundiö var
snemma á þessu ári komið í rúmar
107 krónur.
Hækkandi dollar kemur illa við
mörg íslensk fyrirtæki, sérstaklega
þau í ferðaþjónustunni eins og hótel-
in. Hótelin hafa tekj ur sínar að mestu
í evrópskri mynt en er með skuldir
sínar að mestu i dollaralánum. Nú
koma minni tekjur á sama tíma og
lánin snarhækka.
Dollarinn var 53,65 krónur í febrú-
ar síðastliðnum. Það var botninn í
þeirri sveiflu. Hann hefur því hækk-
að um 10 krónur á aðeins fjórum
mánuðum. Þetta er ótrúlega mikil
hækkun.
Fjármálastjórar í íslenskum fyrir-
tækjum með dollaralán hljóta margir
hvetjir að sitja með sveittan skallann
yfir þessari hækkun. í erlendum lána-
viðskiptum geta fyrirtæki þó oft fært
lánin úr einum gjaidmiðli í annan.
Það er raunar kúnstin að kunna slíkt.
Það er fyrst og fremst batnandi at-
vinnuástand í Bandaríkjunum sem
styrkir dollarann. Eins hefur ókyrrð
á japanska hlutabréfamarkaðnum
hjálpað dollaranum. Stríðið í Júgó-
slavíu hefur orðið til þess að margir
selja þýsk mörk og kaupa dollara í
staðinn. Það ýtir líka undir hækkun
hans.
Á olíumörkuðunum er alger logn-
molla um þessar mundir. Þar svífur
mikil kyrrð yfir vötnum og má sjá
svipað verð á olíuvörum og undan-
farið. Hráolíutunnan Brent er á 18,75
dollara.
Á íslenska hlutabréfamarkaönum,
sem nú er í eldlínunni vegna En-
skilda skýrslunnar sem segir hluta-
bréfamarkaðinn mjög ófullkominn,
hefur verð hlutabréfa hækkað nokk-
uð að undanförnu.
HAMARS-hlutabréfavísitalan er
komin í 804 stig og er það rúm 13
prósent hækkun frá áramótum. Það
er miklu minni hækkun en á sama
tíma í fyrra.
Af einstökum fyrirtækjum hafa
hlutabréf í Útgerðarfélagi Akur-
eyringa hækkað mest allra frá ára-
mótum eða um 45 prósent, um 39
prósent í Eignarhaldsfélagi Alþýðu-
bankans, um 34 prósent í Eignar-
haldsfélagi Verslunarbankans og um
32 prósent í Skagstrendingi. -JGH
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensínogolia
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.217$ tonnið,
eða um......10,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um.......................217$ tonnið
Bensín, súper,....234$ tonniö,
eða um......11,2 ísl. kr. htrinn
Verð í síðustu viku
Um......................234$ tonnið
Gasolia..í.......175$ tonnið,
eða um......9,5 ísL kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................173$ tonníð
Svartolía................89$ tonnið,
eða um......5,2 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparilelð 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5%, dregst
ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í þrjá
mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síð-
ustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 12,0%. Verðtryggð kjör eru
3,5% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25%, dregst af
hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfæröir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 12% í fyrra þrepi en 12,5% í öðru
þrepi. Verðtryggð kjör eru 4% raunvextir í fyrra
þrepi og 4 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði
ber 14% nafnvexti. Verðtryggö kjör eru 5,5%
raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af
upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mán-
uði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu
vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Sparileiö 4Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem
ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt
ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót.
Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama
tíma og reikningurinn.
Sparileiö SBundinn reikningur í 10 ár, sem ber
7,5% verðtryggða vexti, en er þó laus eftir 3 ár
til endurnýjunar, byggingar eða kaupa á eigin
húsnæði. Reikningurinn byggir á lögum um
húsnæðissparnaðarreikninga og gefur kost á
skattaafslætti, sem nemur fjórðungi árlegs inn-
leggs. í lok sparnaðartíma á reikningseigandi
kost á lánsrétti.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum á
óhreyfðri innstæöu. Verðtryggð kjör eru 4,0
prósent raunvextir.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 16% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsinseru 5,75%raunvextir. Hvertinnlegg
er laust að 18 mánuðum liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 13,4%
nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar.
Eftir 24 mánuöi, I ööru þrepi, greiðast 14% nafn-
vextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3%,4,4%
og 5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók \
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Verður færður inn á Kjör-
bók Landsbankans, í annað þrep þeirrar bókar,
um næstu mánaðamót.
Hávaxtabók er nú orðin að Kjörbók Lands-
bankans og ber sömu kjör..
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 13,5%. Verð-
tryggð kjör eru 5,5%.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. -
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%.
Verðtryggö kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggð kjör
eru 6,75% raunvextir.
ÖKUMENN
Alhugiö aö tii þess aö viö komumsl leröa okkar þurtum viö aö losna
viö bifreiöar at gangstóttum Kærar þakkir
Blmdir og s|ónskerlir
INNLÁNSVEXTIR INNLAN överotr. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 Ib.Lb
3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp
6mán. uppsögn 6,5-10 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar VÍSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb
6mán. uppsögn 3-3.75 Sp
15-24 mán. 7-7,75 Sp
Orlofsreikningar 5.5 Allir
Gengisb. reikningar i SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningari ECU 8,7-9 Lb
ÖBUNDNIR ShRKJARAR.
Visitölub.kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Bb
Överðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innan timabils) 12-13,5 Sp
Vísitölubundnir reikn. 6-8 Lb.lb
Gengisbundir reikningar 6-8 Lb.lb
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Visitölubundinkjör 6-8 Bb
Óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb
Sterlingspund 9,25-9,9 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb
Danskarkrónur 7.5-8.1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLANOVERDTR (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 18,5 Allir
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,5-19,25 Lb
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLAN VERÐTR. 21,75-22 Bb
Skuldabréf AFURÐALÁN 9,75-10,25 Lb.Bb
Isl.krónur 18-18,5 Ib
SDR 9,7-9,75 Sp
Bandaríkjadalir 7,8-8,5 Sp
Sterlingspund 13-13,75 Lb.Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb
Húsnæðislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf júli 18,9
Verðtr. lán júlí VÍSITÖLUR 9,8
Lánskjaravísitala júlí 3121 stig
Lánskjaravísitalajúni 3093 stig
Byggingavísitala júlí 595 stig
Byggingavísitala júlí 185,9 stig
Framfærsluvísitala júní 152,8 stig
Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,727
Einingabréf 2 3,077
Einingabréf 3 3,756
Skammtímabréf 1,912
Kjarabréf 5,615
Markbréf 3.001
Tekjubréf 2,118
Skyndibréf 1.666
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,749
Sjóðsbréf 2 1,893
Sjóðsbréf 3 1,899
Sjóðsbréf 4 1,656
Sjóðsbréf 5 1,144
Vaxtarbréf 1,9470
Valbréf 1,8120
Islandsbréf 1,193
Fjórðungsbréf 1,101
Þingbréf 1,191
Öndvegisbréf 1.176
Sýslubréf 1,126
Reiðubréf 1,163
Heimsbréf 1,102
HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6.40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,63 5,85
Flugleiðir 2,40 2,49
Hampiðjan 1,85 1,94
Hlutabréfasjóður ViB 1,03 1,08
Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1.71
Islandsbanki hf. 1,64 1.72
Eignfél. Alþýðub. 1,66 1,74
Eignfél. Iðnaðarb. 2,40 2,50
Eignfél. Verslb. 1.74 1,82
Grandi hf. 2,62 2,72
Olíufélagið hf. 5,45 5,70
Olis 2,15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,70 4,90
Sæplast 7,20 7.51
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Utgeröarfélag Ak. 4,51 4,65
. Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,10 1.15
Auðlindarbréf 1,02 1,07
Islenski hlutabréfasj. 1,07 1.12
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,90 3,06
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
98
fÖI Gasolía J
200-i $/tonn
1 l
190- ''
l N\
180--
\J vy
170 - r ir
J
mars apríl maí júní júlí
E | Svartolía
"1 $/tonn
80-
_________________________________
mars apríl maí júní júlí
Um.................87$ tonniö
Hráolía
Um.............18,75$ tunnan,
eöa um....1.195 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um.............18,25$ tunnan
Gull
London
Um...............368$ únsan,
eða um.....23.452 ísl. kr. únsan
Verd í síðustu viku
Um...............366$ únsan
Ál
London
Um.......1.326 dollar tonnið,
eða um.84.505 ísl. kr. tonnið
Verð í Síðustu viku
Um..........1.323 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um...„..6,35 dollarar kílóið
eða um.......404 ísl. kr. köóið
Verð í síðustu viku
Um........6,10 dollarar köóið
Bómull
London
Um...........84 cwent pundið,
eða um.......116 ísl. kr. köóið
Verð í siðustu viku
Um.............84 cent pundið
Hrásykur
London
Um......264 dollarar tonnið,
eða um.16.825 ísl. kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um..............253 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..............160 dollarar tonniö,
eöa um.10.196 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............173 dollarar tormið
Kaffibaunir
London
Um............66 cent pundið,
eða um........92 ísl. kr. kilóið
Verð i síðustu viku
Um............66 cent pundið
Verðáíslenskum
vörumerKendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur.............337 d. kr.
Skuggarefur..........299 d. kr.
Silfurrefur........398 .d. kr.
BlueFrost............332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, júní.
Svartmmkur...........141 d. kr.
Brúnminkur...........186 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..158 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.........688 dollarar tonniö
Loðnumjöl
Um.........605 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um.........330 dollarar tonnið