Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR ,4. JÚLÍ 1991. Skák ~ Jón L. Árnason Þjóðverjinn Philipp Schlosser náði sín- um fyrsta stórmeistaraáfanga á skákmóti í Búdapest fyrir skömmu og þykir efni- legur. Hér er staða úr skák hans frá móti í Austurríki fyrr á árinu. Schlosser hafði hvítt og átti leik gegn Dúr. Kemur þú auga á vinningsleik? 1. Db6! og svartur varð að leggia niður vopn. Ef 1. - Dxb6, þá 2. d8 = D+ Dxd8 3. Hxd8 og svartur er mát; eða 1. - Rc6 2. Dxc6 og vinnur létt. Bridge ísak Sigurösson Það borgar sig ekki alltaf að hindrunar- segja á háu þrepi gegn andstæðingunum. Það fékk austur að reyna í þessu spili er hann kom inn á fjórum spöðum í spih dagsins. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: ♦ ÁDG8753 ¥ 9 ♦ KD + D107 Norður Austur Suöur Vestur 1+ 4* Pass Pass Dobl Pass 5» p/h Spilarinn í suöur var ekki ómerkari mað- ur en Jeff Meckstroth úr HM-liði Banda- ríkjanna sem spilar á Japan í haust. Út- spiliö var spaði og Meckstroth trompaöi þegar honum var spilað í annað sinn. Næst kom tígull á ás, laufás, lauf tromp- að og tígli spilað. Vörnin spilaöi spaða aftur og þegar hjartasvíningin gekk var hægt að trompa lauf aftur til að tryggja ellefu slagi á spilið. Þarna stóö game á 19 punkta samlegu hjá NS sem austur haíði hálfþvingað þá í. Spilið kom fyrir í sveitakeppnisleik og sagnir voru mun rólegn á hinu boröinu. Norður opnaði á einu láitfi, austur kom rólega inn á einum spaða og suöur og vestur pössuðu. Norð- ur sagði tvö lauf, austur tvo spaða sem síðan voru passaðir út, enda hafði suður Utlar áhyggjur af því að game stæði á NS hendurnar. ♦ K9 V K10876 ♦ 94 + G865 ♦ 1064 V ÁD5 ♦ Á6 + ÁK9 ♦ 2 V G432 ♦ G108 + 3 Krossgáta T~ T~ ¥■ n r- J i? I !9 10 77“ I /3 7? I !S I 1. 11? j 2! í Lárétt: 1 vitur, 6 þögul, 8 aur, 9 tínir, 10 lána, 12 hönd, 14 sálaður, 15 sköp, 17 bar- dagi, 18 fljótur, 19 planta, 21 málmur, 22 umkringja. Lóðrétt: 1 dauði, 2 kynstur, 3 fikta, 4 lappi, 5 þymir, 6 snjóa, 7 möndull, 11 málmi, 13 falla, 14 gaUa, 16 blað, 20 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Njála, 6 ká, 8 aumi, 9 fet, 10 kló, 12 milt, 14 illindi, 16 naumi, 18 ag, 19 nón, 21 áðan, 23 elds, 24 iða. Lóðrétt: 1 nakinn, 2 juUa, 3 ám, 4 limi, 5 afi, 6 kelda, 7 át, 11 ólund, 13 tigna, 15 niði, 17 más, 20 ól, 22 að. jjoEsj g, fJ£ Lalli er með ýmsa leynda eiginleika og þú getur 0 ekki ásakað hann fyrir að reyna að leyna þeim. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. júni til 4. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá ki. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á iaugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga ki. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á, helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alia daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 4. júlí Bandaríkin taka við íslandi af Bretum í þessum mánuði. Fullyröing Burton K. Wheeler's öldungadeildarþingmanns. þ S5 Spakmæli Það er aldrei of seint að vera góður. N.R. Anker. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og surinud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiur Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Kefiavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17"' síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Treystu ekki á að þú náir í aðUa sem þú þarft á að halda i dag. Geymdu mikUvæg málefni þar tU síðar. Happatölur eru 12,16 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Viðskipti veita þér sérstaka ánægju í dag. Þú nýtur þín best síðdeg- is. Taktu sjálfur þínar ákvarðanir. Hrúturinn (21. mars-19. april); Peningar þínir dreUast víðar en þú gerðir ráð fyrir. Með hagstæð- um innkaupum getur þú sparað. Ný vinátta gefur þér mikla ánægju. Nautið (20. apríl-20. maí): Úrlausnir á málum sem þú vUt standa einn að koma þér á óvart. Farðu þér hægt í skemmtunum því þær geta haft óvænt og óvel- komin útgjöld í fór með sér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú getur haft heppnina með þér. Taktu þó ekki áhættu í akstri í dag. Happatölur eru 3, 20 og 35. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Haltu hlutunum gangandi og geíðu fólki tækifæri. Þú átt líflegan dag framundan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Notfærðu þér tækifæri sem þér gefast tU að vinna upp ókláruð verk. Næstu dagar gefa metnaðarfuUu fólki með háar hugmyndir byr undir báða vængi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Persónuleg sambönd eða samstarf er í sviðsljósinu. Þú dettur í lukkupottinn með því að láta aðra um að ráðstafa hlutunum fyr- ir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hól fyrir vel unnin störf kemur þér á óvart. Ltf þitt virðist vera að taka nýja stefnu og þú átt athyglisverðan tíma framundan. Það birtir yfir flármálum þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt svartsýni hafi bagað þig í byrjun dagsins lifnar yfir honum þegar líða tekur á. Hikaðu ekki við að endurskipuleggja daginn þér í hag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leggðu ekki of mikið á þig tU að framkvæma eitthvað sem ekki er nægUegur grundvöUur fyrir. Geymdu góðar hugmyndir þar tU síðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Kenndu ekki öðrum um þótt þú fáir ekki upplýsingar sem þú bjóst við. Sýndu þolinmæði, þú færð fréttir sem hressa þig upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.