Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1991.
38
Fimmtudagur 4. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Þvottabirnirnir (19) (Racoons).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson.
Leikraddir Örn Árnason.
18.20 Babar (8). Fransk/kanadískur
teiknimyndaflokkur um fílakon-
unginn Babar. Þýöandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir Aöalsteinn
Bergdal.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (102) (Families).
Ástralskur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Steinaldarmennirnir (20) (The
Flintstones). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Saga flugsins (3). Þriðji þáttur:
William Boeing (Wings Over the
World). Hollenskur heimildar-
myndaflokkur um helstu flugvéla-
smiði heimsins og smíðisgripi
þeirra. Þýðandi og þulur Bogi Arn-
ar Finnbogason.
21.25 Evrópulöggur (7) (Eurocops- Ein
alter Haudegen). Þessi þátturkem-
ur frá Austurríki og heitir Gamla
brýnið. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.20 Jónas Haralz. Heimildarmynd
um Jónas Haralz, fyrrverandi
bankastjóra Landsbanka íslands.
Umsjón Hannes H. Gissurarson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
flokkur.
17.30 Börn erubesta fólk. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnum laugardegi.
19.19 19:19.
20.10 Mancuso FBI. Léttur bandarískur
spennumyndaflokkur um alríkis-
lögreglumann sem oft kemst (
hann krappan.
21.00 Á dagskrá. Sitt lítið af hverju. (A
Bit of a Do II.)
22.05 Töfrar tónlistar. (Orchestra). Það
er komið að leiðarlokum hjá þeim
Dudley Moore og Sir George Solti
í þessum einstöku þáttum þar sem
þeir leiða áhorfendur um töfraheim
klassískrar tónlistar.
22.30 Myndbandahneyksliö. (Full Ex-
posure: Sex Tape Scandal).
Hörkuspennandi mynd um lög-
reglumann sem rannsakar dular-
fullt morð á gleðikonu. Aðalhlut-
verk: Lisa Hartman, Anthony Deni-
son og Jennifer O'Neil. Leikstjóri:
Noel Nosseck. Stranglega bönnuð
börnum. 1989.
0.05 Horfinn sjóður. (Der Pott) Hörku-
spennandi þýsk sakamálamynd
þar sem lögreglumaðurinn Schim-
anski kemst í hann krappan þegar
bíræfnir þjófar ræna fyrirtæki. Að-
alhlutverk: Götz George, Eberhard
Feik og Chiem van Houweninge.
Bönnuð börnum.
1.40 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís
Emilsdóttir Petersen. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Lögin viö vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó,
lífssigling Péturs sjómanns Péturs-
sonar". Sveinn Sæmundsson skrá-
setti og les (7).
14.30 Miödeglstónlist eftir George
Gershwin.
15.00 Fréttlr.
15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik-
ritið „Leyndardómur leiguvagns-
ins" eftir Michael Hardwick.
Fimmti þáttur: „Játningin. Þýð-
andi: Eiður Guðnason. Leikstjóri:
Gísli Alfreðsson. (Áður á dagskrá
1978.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með
Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akur-
eyri.)
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttlr.
17.03 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur
Asmundsson. (Frá Akureyri.)
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
17.30 Tónlist á siödegl.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
19.35 Kviksjá.
KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00
20.00 Úr tónlistarlifinu. Þáttur í beinni
útsendingu. Gestur þáttarins er
Bergþór Pálsson. Leikin verður
hljóðritun frá tónleikum Kammer-
sveitar Akureyrar. Umsjón: Már
Magnússon.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá
kl. 18.18.)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eft-
ir Alberto Moravia. Hanna María
Karlsdóttir les þýðingu Andrésar
Kristjánssonar og Jóns Helgasonar
(7).
íþróttafréttamenn lýsa leikjum
kvöldsins: Fram-KR, KA-Víkingur
og Víðir-FH.
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn
þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur frá
laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur
Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
3.00 í dagsins önn - Gallabuxur eru
líka safngripir. Um söfn og sam-
tímavarðsveislu. Umsjón: Ásdís
Boeing varð stórt nafn i flugvélaiðnaði.
Sjónvarp kl. 20.30:
Saga ílugsins
- William Boeing
I þriðja þætti hins hol-
lenska myndaflokks um
sögu flugsins er flallað um
einn af frumherjum banda-
rísks flugvélaiðnaðar, sjálf-
an Wiliiam Boeing.
Boeing stofnaði fyrirtæki
sitt í byrjun fyrri heims-
styrjaldar. Hann sérhæföi
sig í fyrstu í smiði sjóflug-
véla og hagnaðist vel á
ífamleiðslu þeirra fyrir
bandarísku stjómina. Á
árum síðara stríðs var obbi
sprengjuflugvéla banda-
riska flughersins sömuleið-
is úr smiðjum Boeing runn-
inn. Á friðartímum skaut
Boeing keppinautum sínum
ref fyrir rass og fann fyrír-
tæki sínu öflugan rekstrar-
grundvöll við framleiðslu
farþegaflugvéla meðan
fjöldi annarra flugvélaverk-
smiöja varð gjaldþrota eftir
að blómlegum viðskiptum
hinna . tveggja styrjalda
lauk. í myndinni er fylgt
ferli Boeing og sýndar
myndir, jafnt frá frumbýl-
ingsárum fyrirtækisins sem
síöari tíma framleiöslu.
23.00 Sumarspjall. Jóhanna Kristjáns-
dóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag
kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.00 Veöurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, 1
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt-
ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín
Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og
fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóöin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
.18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa
sig. Stefán Jón Hafstein og Sig-
uröur G. Tómasson sitja við sím-
ann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í
knattspyrnu, fyrsta deild karla.
Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda.
áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.3S-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni.
15.00 Fréttir frá fréttastofu og síöan tekur
Snorri aftur viö.
17.00 Ísland í dag. Jón Ársæll og Bjarni
Dagur með málefni líðandi stund-
ar.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson er Ijúf-
ur og þægilegur.
19.30 Fréttlr Stöðvar 2.
22.00 Kristófer Helgason og nóttin að
skella á.
2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
GRÆNI
SÍMINN
-talandi dæmi um þjónustu!
DV
DV
13.00 Siguröur Ragnarsson stendur
uppréttur og dillar öllum skönkum.
19.00 Klemens Arnarson lætur vel að
öllum, konum og körlum.
19.00 Haraldur Gytfason, frískur og fjör-
ugur að vanda.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson og kvöld-
tónlistin þín.
24.00 Guölaugur Bjartmarz með fína
næturtóna.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir FM.
13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í
bland við gamla smelli.
14.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.00 Fréttir.
16.05 Anna Björic Birgisdóttir. Þægileg
tónlist i lok vinnudags.
18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er
670-870.
18.05 Anna Björk heldur áfram og nú
er kvöldið framundan.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Back-
mann.
20.00 Fimmtudagur til frægðar. Hlust-
endur hringja inn frægðarsögur af
sjálfum sér eða öðrum hetjum.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu
dagsverki á þægilegan máta.
Gömul tónlist í bland við þá nýju.
1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði.
FmI90-9
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir.
12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes
Ágúst Stefánsson tekur á móti
óskum hlustenda sem ráða lagav-
alinu í hádeginu. Síminn er
626060.
13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson
og Erla Friögeirsdóttir létta fólki
lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla
verða á feröa og flugi í allt sumar.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram
og leikur létta tónlist, fylgist með
umferö, færö, veóri og spjallar við
hlustendur. óskalagasíminn er
626060.
18.30 Kvöldsagan.
19.00 Kvöldveröartónar.
19.00 Eöal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns-
son. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðal-
stöðvarinnar.
22.00 Aö minu skapi. Dagskrárgerðar-
menn Aðalstöðvarinnar og fleiri fá
hér að opna hjarta sitt og rekja
garnirnar úr viömælendum.
24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
12.00 Blönduö tónlisL
16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson
kynnir kántrýtónlist.
17.00 Blandaöir óvextir. i umsjón Tedda
og Yngva.
18.00 Blönduö tónlist
23.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions.
12.30 Another World. Sápuópera.
13.20 Santa Barbara. Sápuópera.
13.45 Wife of the Week.
14.15 Bewitched.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Punky Brewster.
16.30 McHale’s Navy.
17.00 Fjölskyldubönd.
17.30 Sale of the Century.
18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
18.30 In Living Color. Gamanþáttur.
19.00 Full House.
19.30 Murphy Brown.
20.00 China Beach.
21.00 Love At First Sight.
21.30 Designing Women.
22.00 St. Elsewhere. Læknaróman.
23.00 Night Court.
23.30 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
12.00 FIA International F3000.
13.00 Wimbledon-tennis. Yfirlit.
13.02 Hafnabolti.
14.00 Wimbledon-tennis.
14.02 Hafnabolti. Framhald.
15.00 Wimbledon-tennis.
15.00 Grand Prix siglingar.
16.00 Wimbledon-tennis.
16.02 Fjölbragóaglíma.
,17.00 Wimbledon-tennis.
17.02 Motor Sport Imsa.
18.00 Wimbledon-tennis.
18.02 Faszination Motor Sport.
19.00 Wimbledon-tennis.
19.02 World Badmington Champin-
onshlp.
20.00 Evrópurallikross.
21.00 Hafnabolti. Baltimore-New
York Yankees.
23.00 Motor Sport.
23.30 íþróttir í Frakklandi.
Líf og störf Jónasar Haralz verða til umfjöllunar í sérstök-
um þætti tileinkuðum honum.
Sjónvarp kl. 22.20:
Jónas Haralz
lítur um öxl
Einn af kunnustu
frammámönnum íslenskrar
efnahagssýslu undanfarin
'40 ár er Jónas H. Haralz,
fyrrum bankastjóri og efna-
hagsráðunautur ríkis-
stjórna um árabil. í tilefni
þess að Jónas lét af störfum
sem bankastjóri Lands-
bankans árið 1988 var unn-
inn samtalsþáttur þar sem
hann rifjar upp feril sinn og
ævi. Fyrir utan að vera
áhrifamaður hérlendis um
fjármálastefnu og efnahags-
stjórn hefur Jónas gegnt
margvislegum áhrifastöð-
um innan alþjóðastofnana
um langan aldur, m.a. í Mið-
og Suður-Ameríku, og er því
vel heima í fjármálum á
heimsvísu. í þættinum
verður brugðið upp svip-
myndum úr lífi og starfi
þessa mikilvirka hagfræð-
ings og rætt við ýmsa kunna
samferðamenn hans, þar á
meðal Gylfa Þ. Gíslason,
Jóhannes Nordal og fleiri
sem bregða ljósi á manninn
Jónas H. Haralz.
Umsjón hafði Hannes H.
Gissurarson, kvikmyndun
annaðist Sveinn M. Sveins-
osn en hljóð Jón Karl Helga-
son.
Stöð 2 kl. 22.30:
hneykslið
Stöö 2 byrjar nú á þeirri
nýjung að frumsýna kvik-
myndir á fimmtudagskvöld-
um og verður riðið á vaðið
með myndina Myndbanda-
hneykslið eða Sex Tape
Scandal. Þetta er sakamála-
mynd sem segir frá undir-
heimum stórborgar þar sem
vændi og morð eru daglegt
brauð. Þegar gjeöikonan
Connie finnst myrt er lög-
reglumaðurinn James
Thompson fenginn til aö
rannsaka málið. Hann
kemst fljótlega að því að
Connie hafði gert mynd-
band þar sem háttsettir
menn sjást sænga með
henni. Þetta myndband not-
aöi hún til þess að afla pen-
inga. Margir liggja undir
grun en böndin berast fljót-
lega að dómara og saksókn-
ara ríkisins sem reyna allt
til að komast yfir mynd-
bandið. Leikurinn æsist og
er líf lögreglumannsins í
hættu. í aðalhutverkum eru
Lisa Hartman, Jennifer
O’Nefl og Vanessa Williams.
Myndin er stranglega bönn-
uð bömum.
Aðalstöðin kl. 22.00:
í tilefni þjóðhátíð-
ardags Bandaríkj-
anna ætlar Bjarni
Arason að fjalla um
eitt helsta goð banda-
rískrar rokktónhst-
ar, rokkkónginn
sjálfan, Elvis Pres-
ley.
Bjarni mun leggja
megináherslu á að
leika þau lög Pres-
leys sem eru minna
þekkt og heyrast
sjaldan á öldum ljós-
vakans. Þau lög em
flest frá tímabilinu
1968-1977 eða fram
að því aö Elvis lést.
Gestir munu lita
inn í hljóðstofu Aðal-
stöðvarinnar og
spjalla um Elvis
Presley sem óneitan-
lega setti mark á
samtíð sína.
Elvis Presley í frægu, hvítu fötun-
um.
Elvis Presley