Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ1991.
Afmæli
Kári Amórsson
Kári Arnórsson, skólastjóri Foss-
vogsskóla og formaöur Landssam-
bands hestamannafélaga, til heimil-
is aö Huldulandi 5, Reykjavík, er
sextugurídag.
Starfsferill
Kári fæddist á Húsavík. Hann lauk
kennaraprófi 1951 og var í framhalds-
námi viö Kennaraháskólann í Kaup-
mannahöfn 1957-58 og í Oxford
1974-75. Kári var kennari viö bama-
skólann á Þórshöfn, viö Bamaskóla
Hafnarfjaröar og Flensborgarskóla en
skólastjóri viö Bamaskóla Húsavíkur
1960-71 og Fossvogsskóla frá 1971.
Kári var formaður Karlakóranna
Þrasta í Hafnarfiröi og Þryms á
Húsavík. Hann var í stjórn Þjóð-
vamarflokks íslands og Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna, hefur
veriö formaöur Félags skólastjóra
og yfirkennara og gegnt fjölda ann-
arra trúnaðar- og nefndarstarfa.
Fjölskylda
Kári kvæntist 2.6.1953 Ingibjörgu
Áskelsdóttur, f. 2.61935, deildar-
stjóra Búnaöarbankans. Foreldrar
hennar em Áskell Siguijónsson,
skálds á Laugum Friöjónssonar, og
kona hans, Dagbjört Gísladóttir
húsmóðir.
Böm Kára og Ingibjargar em
Áskell Öm, f. 5.7.1953, sálfræðingur
hjá unglingaráögjöf ríkisins, kvænt-
ur Björk Guðmundsdóttur hjúkrun-
arfræðingi; Dögg, f. 30.9.1954, félags-
ráögjafi hjá Reykjavíkurborg, gift
Þorsteini Geirharðssyni arkitekt;
Kári Amór, f. 30.5.1956, hagfræðing-
ur, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóös
Bjargar og formaður Verkadýösfé-
lags Húsavíkur, í sambúö meö
Kristjönu Skúladóttur bankastarfs-
manni; Guörún Dagbjört, f. 14.4.
1961, sjúkraþjálfari á Borgarspítal-
anum, í sambúð með Sigurði
Bjömssyni viðskiptafræðingi; Þór-
hallur Barði, f. 27.4.1963, búfræöing-
ur, í sambúð með Hólmfríði Arnar-
dóttur skrifstofukonu.
Systkini Kára eru Sigríður Matt-
hildur, f. 1926, deildarstjóri Kaupfé-
lags Þingeyinga á Húsavík; Benóný,
f. 1927, b. og oddviti á Hömrum í
Reykjadal; Herdís, f. 1929, starfs-
maður Kaupfélags Þingeyinga á
Húsavík; Hörður, f. 1933, fram-
kvæmdastjóri Hvamms, dvalar-
heimilis aldraðra á Húsavík.
Foreldrar Kára voru Arnór Krist-
jánsson, f. 2.6.1900, d. 3.12.1976,
verkamaður og formaður Verka-
mannafélags Húsavíkur, og kona
hans, Guðrún Elísabet Magnúsdótt-
ir, f. 23.11.1899, d. 1.4.1983, húsmóð-
ir.
Ætt
Föðurbróðir Kára er Ásgeir, for-
maður Verkamannafélags Húsavík-
ur, faðir Kristjáns, útgerðarstjóra
Höfða á Húsavík. Amór var sonur
Kristjáns, verkamanns á Húsavík,
hálfbróður Páls Stefánssonar, for-
stjóra í Reykjavík. Kristján var son-
ur Sigurgeirs, b. á Parti, Stefánsson-
ar, bróður Péturs, foður Stefáns
þjóðskjalavarðar og Kristjáns, föður
Stefáns íþróttafulltrúa. Móðir Arn-
órs var Þuríður, formaður Verka-
kvennafélagsins Vonar á Húsavík.
Þuríður var dóttir Bjöms, b. á Jarls-
stöðum, Bjömssonar. Móðir Björns
var Sólborg Jónsdóttir, b. í Kast-
hvammi, Ásmundssonar, bróöur
Helga, ættföður Skútustaðaættar-
innar. Móðir Þuríðar var Sigurlaug
Guðmundsdóttir, systir Eyjólfs,
langafa Hcdldórs Ásgrímssonar,
fyrrv. ráðherra.
Guðrún Elísabet var dóttir Magn-
úsar, sjómanns í Súðavík, Guð-
mundssonar ríka í Eyrardal í Álfta-
firði, Arasonar. Móðir Magnúsar
var Guðrún, systir Hjalta, föður
Magnúsar H. Magnússonar „Ljós-
víkings". Guðrún var dóttir Magn-
úsar prests í Ögri, Þórðarsonar.
Móðir Magnúsar var Guöbjörg,
systir Guðrúnar, langömmu
Hannibals Valdimarssonar. Guð-
björg var dóttir Magnúsar, b. í Súða-
vík, Ólafssonar, lögsagnara á Eyri í
Seyðisfirði, Jónssonar, ættföður
Eyrarættarinnar. Móðir Guðrúnar
var Matthildur Ásgeirsdóttir, próf-’
Friðrik Jónsson
Friðrik Jónsson, deildarstjóri hjá
Sementsverksmiðju ríkisins á
Akranesi, til heimilis að Einigrund
2, Akranesi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Friðrik fæddist á Akureyri en ólst
upp í Reykjavík. Hann fór til sjós
áriö 1939 og sigldi m.a. á stríðsárun-
um með fisk til Englands á ms. Cap-
itana, var á skipum Skipaútgerðar
ríkisins, á toguram og á skipum
Eimskipafélagsins og Sambandsins.
Friðrik útskrifaðist úr Farmanna-
deild Stýrimannaskólans 1947.
Hann var stýrimaður á ms. Foldinni
1949-51, stýrimaður á öllum skipum
Ríkisskipa og skipstjóri á þeim flest-
um á árunum 1951-66, skipstjóri
Sementsverksmiðju ríkisins á ms.
Freyfaxa frá 1966, útgerðarstjóri
Sementsverksmiðjunnar frá hausti
1970 og ráðinn deildarstjóri flutn-
inga og sölu hjá Sementsverksmiðj-
unni 1985.
Friörik sat í stjórn Rotary-klúbbs
Akraness um árabil og var forseti
klúbbsins 1980-81, formaður þjóð-
hátiðarnefndar Akraness 1979-81,
sat í atvinnumálanefnd Akraness
1978-86 og var formaður hennar
1984-86. Friðrik hefur setið í stjóm
Sérsteypunnar sf. frá 1985, í stjórn
Sjálfstæðisfélags Akraness frá 1974,
og var formaður fulltrúaráðs sjálf-
stæðisfélaganna á Akranesi 1981-84.
Fjölskylda
Friðrik kvæntist 23.4.1949 Körlu
Stefánsdóttur, f. 15.9.1930, húsmóð-
ur en hún er dóttir Stefáns L. Jóns-
sonar, sjómanns í Reykjavík, og
Halldóra Sigurðardóttur sem bæði
eru látin.
Böm Friðriks og Körlu eru Hall-
dóra, f. 20.5.1950, tannsmiður, gift
Sveini Sturlaugssyni útgerðarstjóra
og eru börn þeirra Albert og Stur-
laugur Friðrik; Jón Stefán, f. 5.6.
1953, starfsmaður Flugleiða á Höfn
í Hornafirði, en kona hans er Ágúst-
ína Halldórsdóttir íþróttakennari og
eru börn þeirra Eva Björk og Frið-
rik; Friðrik, f. 7.1.1958, ljómyndari,
kvæntur Snæbjörgu Sigurgeirsdótt-
ur kennara og er sonur þeirra Daní-
el; Haraldur, f. 8.11.1960, húsasmið-
ur, kvæntur Lilju Björk Högnadótt-
ur snyrtifræðingi og eru böm þeirra
Högni og Heiður; Ólafur, f. 14.2.1966,
háskólanemi.
Systkini Friðriks: Bergsveinn, f.
18.12.1908, d. 21.12.1976, skrifstofu-
stjóri, var kvæntur Magnúsínu
Bjarnleifsdóttur og eignuðust þau
eina dóttur; Eggert Thorberg, f. 12.8.
1911, d. 2.3.1988, fulltrúi, kvæntur
Láru Petrínu Bjarnadóttur og eru
böm þeirra sjö; Þórður sem dó í
frumbernsku; Björn, f. 25.1.1915,
deildarstjóri, kvæntur Maríu Haf-
liðadóttur og era börn þeirra fjögur;
Ingibjörg, f. 2.1.1917, d. 11.9.1988,
húsmóðir, var gift Sigurði K. Þórð-
arsyni og eignuðust þau fjögur börn;
Kjartan, f. 21.4.1918, bifreiðastjóri,
kvæntur Gróu Þorleifsdóttur og
eiga þau þrjú börn; Steinunn Ásta
Elísabet, f. 13.6.1920, húsmóðir, gift
dr James North og eiga þau eitt
barn; Kristbjörg María, f. 2.4.1924,
húsmóðir, gift Guðmundi Bjarna-
syni og eiga þau tvö börn; Þórarinn
Ottar Berg, f. 24.7.1926, d. 18.11.1978,
flugrekstrarstjóri, kvæntur Borg-
hild Edwald og eiga þau fjögur börn.
Foreldrar Friðriks voru Jón Ey-
jólfur Bergsveinsson, f. 27.6.1879,
d. 17.12.1954, skipstjóri, kaupmaður,
forseti Fiskifélags íslands og síöar
fyrsti erindreki Slysavarnafélags
íslands, og kona hans, Ástríður
María Eggertsdóttir, f. 22.6.1885, d.
16.11.1963, húsmóðir.
Friðrik Jónsson.
90 ára
Páll Pálsson,
Klausturhólum I, Skaftárhreppi.
Sólveig Guðmundsdóttir,
Eyrarteigi, Skriðdalshreppi.
Ætt
Jón var sonur Bergsveins Jóns-
sonar, b. og skipasmiðs í Hvallátr-
um, og konu hans, Ingibjargar, syst-
ur Björns, ráðherra og ritstjóra ísa-
foldar, fóður Sveins forseta og Ólafs
ritstjóra, afa Ólafs B. Thors forstjóra
og Ólafs Mixa læknis.
Ingibjörg var dóttir Jóns, b. í
Djúpadal Jónssonar, b. í Djúpadal
Arasonar, bróöur Finns, b. á Hjöll-
um, afa Ara Arnalds, alþingismanns
og sýslumanns, föður Einars Arn-
alds borgardómara og Sigurðar
Amalds bókaútgefanda, föður Jóns
Laxdal Arnalds borgardómara og
Ragnars Arnalds alþingismanns.
Ástríður María var dóttir Eggerts,
b. í Fremri-Langey, Gíslasonar, b. á
Stakkabergi. Móðir Eggerts var
Guðrún, systir Sveinbjörns í Skál-
eyjum, föður Jóhanns Luthers, próf-
asts í Hólmum, móðurafa Einars
Odds Kristjánssonar, formanns VSÍ.
Móðir Ástríðar var Þuríður Jóns-
dóttir, b. og hafsögumanns í Bíldsey,
Bjamasonar, hafsögumanns í Við-
vík hjá Stykkishólmi.
Friðrik og Karla taka á móti gest-
um í kaffisal Haraldar Böðvarsson-
ar hf. laugardaginn 6.7. klukkan
15.00-18.00.
80ára___________
Þórunn Ólöf Jónsdóttir,
Túngötu 38, Eyrarbakka.
75 ára
Sigurlaug Egilsdóttir,
Framnesvegi 54, Reykjavik.
Aðalsteinn Jónsson,
Grænubrekku 1, Sauðárkróki.
70 ára
Kristin Þórarinsdóttir,
Engihlíð22, Ólafsvík
BjörnHelgason,
Hæðargarði 24, Reykjavík.
Eggert ísaksson,
Arnarhrauni 39, Hafnarflröi.
Gunnar Þorsteinsson,
Meistaravöllum 5, Reykjavík.
60 ára
Jóhannes Þór Egilsson,
Lækjargötu 13, Siglufirði.
Kári Arnórsson.
asts í Holti í Önundarfirði, Jónsson-
ar, bróður Þórdísar, móður Jóns
forseta. Móðir Matthildar var Rann-
veig Matthíasdóttir, stúdents á Eyri,
Þórðarsonar, stúdents í Vigur og
bróður Magnúsar í Súðavík.
Móðir Guðrúnar Elísabetar var
Herdís Eiríksdóttir. Móðir Herdísar
var Feldís, systir Eyþórs, afa Ás-
geirs Ásgeirssonar forseta.
Kári tekur á móti gestum í sál
Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, á
afmæhsdaginn klukkan 17.00-19.00.
50ára
Stefán Björnsson,
Lónabraut 25, Vopnafirði.
Guðmundur Helgi Gíslason,
Torfufehi22, Reykjavík.
Kjartan Jónsson,
Hlíðarenda, Hofshreppi.
Þórgunnur Þórarinsdóttir,
Sólheimum 12, Reykjavík,
Ámi Vilhjálmsson,
Bræðraparti við Engjaveg, Reykja-
vik.
Valur Johansen,
Eyrargötu 12, Siglufirði.
Ester Haraldsdóttir,
Sléttahrauni 15, Hafnarfirði.
40 ára
Kjartan Tryggvason,
Reykjasíðu 17, Akureyri.
Ólína Kjartansdóttir,
Langholtsvegi 196, Reykjavík.
Buldur Pálsson,
Nökkvavogi 56, Reykjavík.
Hildur Skarphéðinsdóttir,
Álfheimum 21, Reykjavík.
Ðominique Ambroise,
Skipholti 44, Reykjavik.
Þorsteinn Árnason,
Brimhólabraut 32, Vestmannaeyj-
um.
Baldur örn Baldursson,
Stapasíðu 18, Akureyri.
tvar Þ. Björnsson,
Vesturbrún 29, Reykjavik.
Jóhann Hólm Jónsson
Jóhann Hólm Jónsson, fyrrv. bað-
vörður við sundlaugarnar í Laugard-
al, til heimilis að Réttarholtsvegi 35,
Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Jóhann fæddist í Stykkishólmi og
ólst þar upp. Hann hóf störf á stórbú-
inu að Korpúlfsstöðum 1938 en flutti
til Reykjavíkur 1941 þar sem hann
hefur búið síðan. Hann stundaði síðan
ýmis almenn störf, lengst af á vegum
Reykjavíkurborgar en síðustu sextán
starfsárin starfaði hann við sundlaug-
amar í Laugardalnum.
Fjölskylda
Jóhann kvæntist25.7.1941 Elínu
Bjarnadóttur, f. 20.6.1915, húsmóð-
ur, en hún er dóttir Bjarna Krist-
mundssonar, b. að Hafragili í Lax-
árdal í Skagafirði, og Kristínar
Bjarnadóttur húsfreyju.
Böm Jóhanns og Ehnar era Krist-
inn Bjami Jóhannsson, f. 20.2.1942,
hjartaskurðlæknir í Reykjavík,
kvæntur Sigrúnu Einarsdóttur kenn-
ara og era böm þeirra Andri, Hildur
og Einar; Hrönn Guðrún Jóhanns-
dóttir, f. 30.12.1947, hjúkrunarfræð-
ingur í Reykjavík, gift Gunnari Jó-
hannssyni lögfræðingi og era böm
þeirra Jóhann Bjami, Elín og Bjami
Stefán; Jón Aðalsteinn Jóhannsson,
f. 13.4.1949, heilsugæslulæknirí
Njarðvíkum, kvæntur Ólöfu Stefáns-
dóttur hj úkrunarfræðingi og eru böm
þeirra Magnús Helgi, Lára Sif, Sonja
Rut, Stefán Jóhann og Elín Dröfn;
Pétur Jóhannsson, f. 2.8.1952, raf-
virkjameistari í Reykjavík, kvæntur
Sigurborgu Sigurðardóttur kennara
og era böm þeirra Daði Rúnar og
SölviRúnar.
Systkini Jóhanns Hólm: Lárus
Kristinn, f. 15.4.1913; Sigurður Breið-
flörð, f. 29.4.1914, f. 4.9.1976; Herbert
Georg, f. 5.6.1915, d. 22.12.1989; Guö-
Jóhann Hólm Jónsson.
mundur, f. 4.7.1916, d. 4.10.1974 (tvi-
buri við Jóhann); Sigríður, f. 16.8.1917;
Bergur, f. 11.4.1918, d. í frumbernsku;
Gestur, f. 16.5.1920, d. 11.4.1977;
Hjálmdís Sigurást, f. 30.7.1921; Þór-
björg,f.l0.9.1923.
Foreldrar Jóhanns vora Jón Jó-
hannes Lárasson, f. 14.11.1890, d. 28.9.
1935, skipstjóri í Stykkishólmi, og
Bjömína Sigurðardótfir, f. 22.10.1890,
d. 6.7.1956, húsmóðir.
Jóhann verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Sviðsljós
Wimbledonmótió í tennis stendur nú sem hæst. Kappar eins og Ivan Lendl
og John McEnroe eru þegar úr leik en meðfylgjandi mynd var einmitt tek-
in þegar kjattaskurinn var sleginn út úr keppninni. Þaó er eiginkona
McEnroe, leikkonan Tatum O’Neal, sem hér fylgist meö ásamt popparanum
Eric Clapton.