Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 24
Í32
Smáauglýsingar - Sími 27022
■ Bátar
Shadow
rúmgóðir og hentugir
íyrir alla fjölskylduna, Hagstætt verð.
Leitið uppl. Helco, Borgartúni 29, R.
S. 91-628220.
Fjarstýrðir bátar. Ef þú átt sumarbú-
stað við vatn láttu þér þá ekki leiðast
og fáðu þér fjarstýrðan bát. Skemmti-
legt að sigla og fara út með færið.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
■ Vinnuvélar
Kröttugur og lipur. 14 t Bantam krani
4x4 ’71 í góðu ástandi. Dráttarvélar:
Zetor 6945 ’80, 4x4, ámoksturstæki og
gafflar. Massey Ferguson 135 ’73,
m/loftpressu, gott ástand. Hjólaskófla,
Fiat-AUis, 20 t, ’82. 3 stk. 50 kW raf-
stöðvar. Aveling Barford veghefill
ASG-13. Hyundai og Yanmar belta-
og hjólagröfur, nýjar og notaðar.
Merkúr h/f, s. 91-812530.
■ Bflar til sölu
•Ford Econoline '79, 8 cyl., 35 I 4x4,
ekinn aðeins 72 þús. km, einn eigandi
frá upphafi, góður bíll, verð 1150 þús.,
ath. með skuldabréf eða skipti á selj-
anlegum bíl.
• Mazda 626 2000 GLX, sjálfsk., árg.
’88, ekinn 37 þús. km, bíll í topp-
standi, verð 1050 þ., ath. skuldabréf
eða skipti á ódýrari.
• Mercury Topas ’87, ekinn 82 þús.
km, verð 780.000, ath. skipti, þá helst
á stærri fólksbíl. Uppl. í síma 91-34885
eða 91-674510 eftir kl. 18.
Toyota Hi-Lux '87 til sölu, 36" radial-
dekk, loftlæsing að aftan, soðin að
framan, 5,71:1 hllutföll, læsing og
hlutföll voru sett í mars sl., ásamt
nýjum legum í bæði drifin, í bílnum
er loftdæla og lóran-C getur fylgt
með, gott lakk . Uppl. á bílasölunni
Start í síma 91-687848 eða á kvöldin í
síma 91-46641.
Kawasaki ZL 1000 ’87til sölu, skipti
möguleg á nýlegum bíl, millgjöf stað-
greidd, topphjól. Uppl. í símum
91-52974 og 91-12052.
Toyota LandCruiser Fj40 til sölu, 36"
dekk, 4:88 drif, loftlás að aftan, nýupp-
tekin vél, kassar, nýsprautaður, rauð-
ur, gírspil, vökvastýri, aflbremsur og
fleira. Upplýsingar í síma 91-23470
og/eða 91-611931.
4x4. Til sölu Nissan King Cab., árg.
1984, beinskiptur, 5 gira, upphækkað-
ur, krómfelgur, 33" dekk, velti- og
vökvastýri, veltigrind með 4 halogen
kösturum, ekinn 67 þús. mílur, verð
790 þús., öll skipti ath. Upplýsingar í
síma 91-685943.
Ford Econoline árg. '87, 6 cyl., bein
innspýting, 4x4 með auka milligir.
Vönduð íslensk ferðainnrétting. Uppl.
í síma 9878396 og 9878383.
Buick Park Avenue ’82 til sölu, 5,7 dis-
il. Verð 700.000, skipti möguleg. Einn-
ig BMW 323i ’82, sjálfskiptur, með
vökvastýri. Uppl. í síma 985-28856.
Faliegur Porsche 924, árg. 1983, til sölu,
ekinn 104 þús., ýmis skipti koma til
greina. Upplýsingar í síma 91-675285
e.kl. 18.30.
■ Ýmislegt
Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl.
Sími 985-30915 og 91-641323.
Geymið auglýsinguna.
■ Þjónusta
HAFNARBAKKI
•Tækjaleiga.
Leigjum og seljum 20 og 40 feta gáma.
Leigjum út 14 ferm húsgáma, vinnu-
palla, háþrýstidælur, dráttarkerrur,
einnar og tveggja hásinga.
Reynið viðskiptin.
Hafnarbakki hf., Höfðabakka 1,
Pósthólf 12460, 132 Reykjavík,
sími 676855, fax 673240.
Mazda 1G
ur ’92. V
síma 91-689990 á
kvöldin.
. vsk. Uppl. í
og 91-73955 á
FIMMTUDAGUR 4! JÚLl 1991.
Málarahugleiðingar
Að undaníomu hafa staðið yfir
umræður í fjölmiðlum og milli
manna um umhverfisvernd og
vinnuvemd. Það er svo skemmti-
legt hve margir em opnir fyrir
þessari umræðu og þó sérstaklega
unga fólkið. Það veit að framtíðin
er þess og því meira sem gert er til
úrbóta eða fyrirbyggjandi er því til
tekna. Umhverfishollur vinnustað-
ur er hugsun sem nýtur vaxandi
athygli starfsfólks og tími hirðu-
leysis og afskiptaleysis heyrir brátt
sögunni til. Eins og ég gat um er
unga fólkið sérstaklega opið fyrir
hinni nýju hugsun, hún eins og
hggur í loftinu.
Eitt er að hugsa um að gera og
annað að framkvæma. Þó má full-
yrða að löngun fjölmargra stefnir
í að verjast þeim ytri áhrifum sem
óheilbrigð eru talin í fræðum sem
kölluð em þarfapíramídi Maslows,
kemur fram að maðurinn hefur
ákveðnar grunnþarfir sem við-
komandi aðili veröur að uppfylla,
annars geti líkami hans veikst og
grunnþörf hkamans er meðal ann-
ars hreint loft og hreint vatn. Það
er að segja, óhohusta veikir líkam-
ann og hann er ekki gerður fyrir
að vera baðaöur upp úr leysiefnum.
Áhrif leysiefna
í málarastéttinni og ýmsum öðr-
um stéttum, sem meðhöndla máln-
ingarefni, er farið að gæta vilja til
breytinga á efnisnotkun. Bæði
verksmiðjur og innflytjendur, sem
stundum em sami aðili, hafa í
auknum mæh vakið athygli neyt-
andans á að til séu skaðminni efni
til afnota. Á Norðurlörídum hafa á
hðnum árum farið fram og standa
enn yfir rannsóknir á áhrifum
leysiefna á líkamann. Einnig bar-
átta fagfélaga við yfirvöld um við-
urkenningu á afleiðingum eitur-
áhrifa á líkamann, eða með öðrum
orðum, viðurkenningu á atvinnu-
sjúkdómum. Það var einmitt árið
1713 sem ítalskur læk.iir, Ramazz-
ini að nafni, birti niðurstöður af
reynslu sinni varðandi umkvört-
unarefni málara og getur það talist
fyrsta opinbera viðurkenning á at-
vinnusjúkdómum málara.
Fagfélögin hafa stofnað til heilsu-
hæla fyrir sína félaga og einnig
ráðgjafar- og meðferðarþjónustu. I
Danmörku einni hafa greinst 823
málarar með heilaskaða og hluti
með skaða á miðtaugakerfi meðal
annarra einkenna. Ymis fagfélög
hér á landi hafa fengið sent frá syt-
ur félögum sínum á Norðurlöndum
marga bæklinga og ýmsar aðrar
upplýsingar er varða afleiðingar
eitrunar á líkamann.
Hér á landi hefur vinnueftirhtið
hafið samstarf við hin ýmsu félög
um kynningu á áhættuflokkum
hinna mismunandi atvinnuhátta.
Margir iðnaðarmenn á miðjum
aldri þjást í dag af ýmsum kvillum
sem rekja má beint til ýmissa efna
sem þeir meðhöndla. Menn finna
fyrir óeðlilegri þreytu, útbrotum
víða um líkamann eða rauðum
kláðablettum, þurri húð eða önd-
unarerfiðleikum og sviða í augum,
tárfellingu og nefrennsh. Þetta eru
algengustu tilfehin og væri hægt
að telja upp langan lista af einkenn-
um.
Flestum þessara einkenna er
hægt að komast hjá án þess aö
skipta út efnunum. Aht sem þarf
er hugsun og virðing fyrir líkama
sínum og þeim efnum sem notuð
eru. Réttar vamir eru lykhorðið
og ættu að vera einkunnarorð
hvers manns. Allir verða að gera
kröfur, fyrst og fremst til sjálfra
sín, áður en þeir gera kröfur til
annarra, hvort sem það er th sam-
starfsmanna eða vinnuveitenda. í
tilfehum þess er notar málningu
eða sambærhegt efni er best að
huga að eðh efnisins. Þegar um ol-
íumálningu er að ræða er hollast
að hafa góða loftræstingu, sé þess
kostur, kolsíugrímu ellegar loft-
dælugrímu og vetthnga.
Varðandi vetthnga er vert að hafa
í huga að best er að koma í veg
Kjállarinn
Atli Hraunfjörð
málari
fyrir að þurfa að þvo sér með terp-
entínu eð aöðrum leysiefnum, allt
smýgur það inn í húðina og getur
valdið ertingu við líkamann. Oft er
áhtamál, ef verkið er lítið, hvort
ekki sé rétt að nota einota hanska,
en umfram aht, það er alveg sama
hve verkið er smátt, notið viðeig-
andi hlífar.
Heilsan er sá drifkraftur sem
fleytir okkur til framtíðarinnar, sé
hún góð er líðanin góð, en höfum
við skaðað hana er líðanin slæm,
er þetta ekki öllum ljóst? Hetju-
skapur eða eigum við að segja stór-
karlalæti eru við þessar aðstæður
í dag heimskuleg. Við eigum ekki
að bjóöa heilsunni byrginn, því það
er hún sem tapar ætíð.
í vinnuumhverfi á aldrei að skilja
eftir opnar dósir, hvort sem þær
eru í notkun eða tómar, vegna upp-
gufunar leysiéfna úr dósunum.
Ekki er átt við þau hát sem verið
er að mála upp úr. Ég læt þetta
nægja að sinni en bæti við síðar ef
ástæða þykir th frekari umfjöllun-
ar.
Einnig er áhtamál með að nota
svokahaða kemiska hanska, það er
salvi er fæst í lyfjabúðum. Komið
hefur upp sú hugmynd að öhum
tómum málningardósum og úr-
gangsmálningu verði safnað sam-
an og komið th förgunar erlendis.
Einnig er uppi hugmynd um að fá
verksmiðjurnar th að hafa til stað-
ar gám, þar sem málarar geta kom-
ið með málningarúrgang og hent í
gáminn í sömu ferð og þeir ná sér
í meira efni. Aðal málarans er að
fegra umhverfi sitt, hvort sem er
með litum eða umgengni, jafnt sem
líkama sinn og heilsu.
Atli Hraunfjörð
„í tilfellum þess er notar málningu eða sambærilegt efni er best að
huga að eðli efnisins", segir hér m.a.
„Margir iðnaðarmenn á miðjum aldri
þjást í dag af ýmsum kvillum sem rekja
má beint til ýmissa efna sem þeir með-
höndla.“