Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1991, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1991. Útlönd Þýskur dómstóll dæmdi borgarskæruliðann Henning Beer i sex og hálfs árs íangelsi í gær fyrir 28 morðtílræði, þar á meðal við Alexander Haig, fyrrum æðsta hershöfðingja Atlantshafsbandalagsins. Það var álit dómstólsins að Beer, sem var liðsmaður í Baader-Meinhof- samtökunum, hefði tekið virkan þátt í sjö morötilræðum og aöstoðað við að skipuleggja önnur tuttugu og eitt. Beer var framseldur í fyrra írá fyrrum Austur-Þýskalandi þar sem hann haföí búið í mörg ár ásamt tíu öðrum fyrrum borgarskæruliðum, á fölsuðum skilríkjum sem stjórnvöld létu þeim i té. Dómurinn yfir Beer er mun vægari en tólf ára tukthúsvist sem tveir aörir skæruliðar voru dæmdir til nýlega vegna þess að hann var sam- vinnuþýður við lögregluna á meðan á rannsókn máisins stóð. Saksóknari í málinu skýrði frá þvi að Beer hefði gengið í skæruliðasam- tökin 1978 og tekið þátt í sprengjutilræðinu viö bílalest Haigs árið eftir. Haig slapp óskaddaður en þrír öryggísverðir sem voru í öörum bíl særðust. Hjónaband Díönu og Karls í molum Karl Bretaprins og Oíana kyssast ettlr brúðkaupið fyrlr tæpum tíu árum. Ekki mun jafnkært með þeim hjónum nú. Simamynd Reuter Bresku slúðurblöðin eru nú yfirfull af frásögnum um að hjónaband þeirra Karls Bretaprins og Díönu sé í molum af því að hún ákvað að eyða þrítugsafmæli sinu fjarri eiginmanninum. Blaðiö Daily Mirror hefur þaö eftir starfsmanni Buckinghamhallar að vandræöi séu í þjónabandi þeirra. Þaö var Nigel Dempster, slúðurdálkaritari Daily Mail, sem kom skriö- unni af staö. Hann sagði að Karl heföi boðist til aö halda afmælisveislu fyrir eiginkonu sína á mánudag en hún afþakkað. Þá sagði hann að ekki væru uppi nein áform um að hjónakornin héldu upp á tlu ára brúðkaups- afmæli sitt undir lok mánaðarins. Það veldur að sögn nokkrum áhyggjum innan fjölskyldunnar vegna alls umtalsins sem af hlýst. Sumir áhugamenn um drottningarfjölskylduna segja þó að ástsnautt hjónaband sé engin nýlunda innan ensku yflrstéttarinnar. Einn slúður- dálkahöfundur kennir vinahópum hjónanna um allar umræðurnar nú. Vinirnir skipa sér í hópa og brjóta reglumar með því að tjá sig, annað hvort til vamar Karli eða Díönu, eftir því sem við á. Karl umgengst mest aöra pólóleikara og menntamenn sem hafa áhuga á umhverfismál- um. Vinir Díönu eru aftur á mótí yngri og hafa meira gaman af að skemmta sér. Ftiðarviðræður út um þúfur Síðasta tilraunin til að koma á friöi á Norður-írlandi fór út um þúfur í gær eftir tíu vikna hjakk. Peter Brooke, ráðherra málefna Norður- írlands í bresku stjóminni, sagði í yfirlýsingu sem hann gaf út að hann vonaðist tíl að með tíð og tíma yrði hægt að hefja viðræöur að nýju. Brooke hafði unnið í fjórtán mánuði að undirbúningi viðræðnanna sem hófust 30. apríl síðastliðinn og í tóku þátt stiórnmálamenn frá Bretlandi og írlandi, svo og kaþólikkar og mótmælendur á Norður-írlandi. Frá því viðræðurnar hófust hafa verið endalausar þrætur um fram- kvæmdaatriöi þeirra og heimildannenn segja að Brooke hafi viljaö binda enda á þær nú í stað þess að láta þær drabbast niður með tilheyrandi ásökunum sem mundu gera erfitt fyrir aö hefia þær að nýju síöar. Aðilar voru þó sammála um að viðræðurnar heíðu verið gagnlegar. Friðarviöræðurnar núna voru fyrsta alvarlega tilraunin í sautján ár til að semja um frið á Norður-íriandi. Flugff élagastríð að drepa lestina Verðstríð milii ástralskra ílugfélaga á innanlandsleiðum verður að öll- um líkindum til þess að frægasta lest Ástralíu heyri brátt sögunni til. Það er lestin milli Sidney og Perth sem fer þrjú þúsund kílómetra leið yfir sjóðheita eyðimörkina. sínum hvert í kapp við annað að undanförnu og nú er svo komið að ódýr- asta fargjald með lestinni fram og tíl baka er um fjögur þúsund krónum dýrara en ódýrasta flugfargjaldið. Farþegum með lestinni fækkaði mjög í júnímánuði og var sætanýtíng aðeins tuttugu prósent en var 80 prósent í sama mánuði í fyrra. Ástr- alska jánbrautafélagið hefur fækkaö feröum úr sex á viku í fjórar og verður áætlunin síðan endurskoöuð í lok þessa mánaðar. " * JwÉÍ: Skógarbirnirvin- sæliriil matar Tælenskur iögregluþjónn viröir fyrir sér hræ flögurra skógar- bjarna sem iiggja í blóðpoili á bú- . ’ . t ‘ SKcUtUUl U d BcUlgKOK, lluiciö' borg Tælands. Birnir voru drepnir skömmu áður en lögregian gerði fct’ ... drepnir hrammanna vegna og þeir sendir á veitíngastaði í Bangkok þar sem þeir eru eftírsóttír afferða- raönnum frá Kóreu, Hong Kong og Tævan. Lögregian handtók sjö raanns í áblaupinu, þar á meöal Kóremnann sem rak búgarðinn. bá var lavt hald á firilrfa rfvra. Slmamynd Aauter Reuter DV Kólumbía: Eiturlyfjabarónar leysa upp vopnasveitir sínar Lokapunktur eiturlyfjastríðsins, sem geisað hefur í Kólumbíu síðan í ágúst 1989, virðist nú vera í augsýn. Hinn ógnvænlegi Medellinhópur, sem hefur þann aðalstarfa að selja kókaín um allan heim, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leysa upp vopnað- ar sveitír sínar. í tilkynningunni sagði einnig að hópurinn, sem er einn aðaldreifing- araðili kókaíns til Bandaríkjanna, myndi hætta árásum sínum á þá sem ötullegast hafa unniö að framsali meðlima hópsins til Bandaríkjanna þar sem réttarhöld og hugsanleg fangelsisvist myndi bíöa þeirra. Medellinhópurinn sagöi aö ákvörð- unin kæmi í kjölfar þess aö sérstakt stjórnarskrárþing Kólumbíu hefur ákveðið að breyta stefnuskrá lands- ins og afnema framsalsreglur sem gilt hafa og eiturlyfjasalar hafa óttast mjög. „Núna, þegar afstaða þingsins er ljós, þá höfum við tekiö þá ákvörð- un að leysa upp alla vopnaða starf- semi hópsins," sagði talsmaður úr vopnaða armi hópsins í fréttatil- kynningu. Margir stuðningsmenn þess að framselja eiturlyíjasala tíl Banda- ríkjanna hafa verið drepnir af hinum vopnuðu sveitum auk þess sem hundruð saklausra borgara hafa dá- ið í skotbardögum sveitanna viö sveitir Kólumbíustjórnar. Flestir þekktustu leiötogar Medell- in-hópsins sitja nú í fangelsi eftir að hafa tekið boði ríkisstjórnar Kól- umbíu um aö gefa sig fram gegn því að fá styttri fangelsisdóm og trygg- ingu þess aö þeir verði ekki framseld- ir til Bandaríkjanna. Aðalforingi Einn helsti leiðtogi Medellinshópsins, Pablo Escobar, situr nú i fangelsi ettir að hafa gefið sig fram við ríkisstjórn Kólumbiu. í staðinn hefur honum verið lofað styttri fangelsisvist og að hann sleppi við framsal til Bandaríkj- anna. hópsins, Pablo Escobar, gaf sig fram klukkustundum eftir að þingið hafði ásamt 11 öðrum meðlimum þann 19. samþykkt afnám framsalslaganna júní síðastliðinn, aðeins nokkrum Reuter Bandarlkin: Samþykkja námuvinnslubann í Antarktíku Bandaríkin hafa ákveðið að breyta í sér námuvinnslubann í Antarktíku. hins vegar að verndun náttúru Ant- afstöðu sinni gagnvart alþjóðlegum í yfirlýsingu sem George Bush, for- arktíku sé „mikilvæg alþjóðleg samningi um Suðurskautslandið seti Bandaríkjanna gaf út er engin ábyrgð“ og að hinn nýi samningur Antarktíku en fulltrúi Bandaríkj- skýring gefm á þessum skyndilegu muni „tryggja verndun þessa nátt- anna neitaði í síðasta mánuði að umskiptum í afstöðu Bandaríkja- úrusvæðis fyrir komandi kynslóðir". samþykkja samning 26 þjóða sem fól stjórnar til samningsins. Þar segir Reuter Hugsanlegt sjálff- stæði Erítreu - gegn óhindruðum aðgangi Eþíópíu að sjó Hin nýja herstjórn Eþíópíu gaf í gær til kynna að hún myndi leyfa Erít reu, sem er nyrsta hérað lands- ins, að segja sig formlega úr ríkja- sambandinu ef í staðinn kæmi óhindraður og ókeypis aðgangur fyr- ir landið að hafnarborginni Asab við Rauða hafið. Stjómarerindrekar sögðu að um- ræður um framtíð Erítreu heföu ver- ið ráðandi á ráöstefna allra flokka landsins sem byrjaði í Addis Ababa á mánudag. Þar átti að ræða myndun nýrrar bráðabirgðaríkisstjórnar Eþí- ópíu. Þetta er í fyrsta skiptið sem Eþíópíustjórn hefur ljáð máls á sjálf- stæði Erítreu en Lýðræöissinnaða byltingahreyfing eþíópísku þjóðar- innar komst til valda í síðasta mán- uöi og steypti ríkisstjóm marxíska einræðisherrans Mengistu Haile Mariam. Hafnarborgin Asab er aðal inn- og Allar likur eru nú á að Erítrea öðlist langþráð sjálfstæði frá Eþíópíu gegn aðgangi að hafnarborginni Asab. Frelsishreyfing Erítreu hefur barist fyrir sjálfstæði landsins síðan það var innlimað í Eþíópíu árið 1961. útflutningshöfn Eþíópíu. Frelsis- hreyfing Erítreu hafði náð borginni á sitt vald og þar með einangrað Eþíópíu frá sjó. Erítrea var áður ít- ölsk nýlenda en var innlimuð í Eþí- ópíu af Mengistu Haiie árið 1961. Frelsishreyfing Erítreu átti stóran þátt í því að Lýðræðissinnuðu bylt- ingahreyfingunni tókst að steypa Mengistu. Hreyfingin neitaði hins vegar að taka þátt í bráðabirgða- stjórn landsins og kom á fót eigin ríkisstjórn í höfuðborg Erítreu, Asmara. Spenna hefur ríkt milli Eþíópíu og Erítreu á meðan ekki hefur fundist ásættanleg lausn um framtíð Erít reu. Sendifulltrúum og hjálpastofn- unum hefur verið snúið til baka við landamæri Erítreu og læknum frá Rauða krossinum var vísaö úr land- inu fyrr í vikunni. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.