Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Qupperneq 17
fcÁUGARDAGUR 24. ÁGÖST1991.
Bridge
Bridgeheilræðakeppni BOLS:
Spilaðu á öll
5 2 spilin
Eins og undanfarin ár gengst hol-
lenska stórfyrirtækið BOLS fyrir
bridgeheiiræðakeppni í samvinnu
við alþjóðasamtök bridgeblaða-
manna. Sl. laugardag gaf sænski
stórmeistarinn Anders Brunzell
bridgeheilræði en í dag er það Chip
Martell frá Bandaríkjunum, fyrrver-
andi heimsmeistari, sem hefur orðið:
„Besta hól, sem nokkur bridgespil-
ari getur fengið, er þegar sagt er við
hann: „Þú spilaðir spihð eins og þú
sæir í gegnum spil andstæðing-
V/alhr
♦ 9 6 3
V 10 7 5
♦ 842
♦ 985 2
N
V A
S
*
♦
+
Bridge
Stefán Guðjohnsen
anna.“ Nauðsynleg tækni fyrir hinn
farsæla bridgespilara er að geta gert
sér nákvæma grein fyrir höndum
andstæðinganna. Því miður koma oft
fleiri en einn möguleiki til greina.
Að velja rétt skilur meistarann frá
klaufanum.
Hugleiddu eftirfarandi varnarvið-
fangsefni:
* 10 8 4 2
V Á G 6
♦ K 7
+ K G63
♦
¥
♦
+
Sagnir hafa gengið:
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf pass 1 spaði dobl
2spaðar pass pass 3grönd
pass pass pass
Þú hefur vörnina með spaðatvisti,
þristur, kóngur og ás. Sagnhafl tekur
tígulás og spilar drottningunni, með-
an félagi þinn setur tíuna og síðan
níuna sem sýnir tvíspil. Taktu
ákvörðun hveiju þú spilar áður en
þú lest áfram.
Það virðist vera ágiskun hveiju þú
spilar næst. Ef sagnhafi á a) Á D K x
xÁDGxxxÁx, þá drepur spaði
áfram spihð, meðan lauf útspfl gefur
honum níunda slaginn. Eigi sagnhafl
hins vegar b)ÁDKDxÁDGxxx
Á x, eða c)ÁDKDxxÁDGxxx
Á, þá veröur þú að spila laufi til þess
að fá fimm slagi áður en sagnhafi
sækir hjartaslag. Allar þijár hend-
urnar passa við sagnir sagnhafa og
spilamensku.
Ef þú beinir hins vegar athyghnni
að sögnum félaga þíns er engin vafi
um áframhaldið. Austur sagði einn
spaða með aðeins fjórlit og því getur
hann ekki átt hásph fjórða í hjarta.
Sagnhafi getur ekki átt: Á D K x x
Á D G x x x Á D, því þá ætti félagi D
x x x í hjarta. Þess vegna er eingöngu
hægt að bana samningnum með því
að spila laufi.
Þannig ályktanir draga úr öllum
vafa um hvað gera skuli. Góður spil-
ari hugleiðir öll 52 spihn, ekki bara
sín og blinds.
BOLS bridgeheilræði mitt er því:
Þegar þú kryfur spil til mergjar vertu
þá viss um að ályktanir þínar stang-
ist ekki á við sagnir og spilamennsku
beggja óséðu handanna."
íslandsbankabikarkeppnin í bridge:
Dregið í 8 sveita úrslitum
Dregið var í 8 sveita úrslitum íslandsbankabikar-
keppninnar í Sigtúni 9 síðasthðið mánudagskvöld.
Fulltrúar frá flestum sveitum sem spila í úrshtum
voru mættir til að draga fyrir sveitir sínar. Drátturinn
fór á þessa leið:
Ásgrímur Sigurbj. Sigluf. - Roche Rvk
Myndbandalagið, Rvk - Tryggingamiðstöðin, Rvk.
Eiríkur Hjaltason, Rvk - Sigmundur Stefánsson, Rvk.
Lúsífer, Rvk-Landsbréf, Rvk.
Leikjum í 8 liða úrshtum skal vera lokið fyrir 15.
september. Undanúrslit og úrslit bikarkeppninnar
verða síöan spiluð helgina 21.-22. september.
Sumarbridge 1991
Ágætisþátttaka var í sumarbridge mánudaginn 19.
ágúst en þá mættu 36 pör til leiks. Þau Vigfús Pálsson
og Jakobína Ríkharðsdóttir náðu góðu skori í NS átt-
irnar og unnu örugglega en keppni var harðari í AV
áttimar um fyrstu sætin. Efstu pör í NS urðu:
1. Vigfús Pálsson - Jakobína Ríkharðsdóttir, 552.
2. Ljósbrá Baldursdóttir - Sveinn Rúnar Eiríksson, 518.
3. Erlendur Jónsson - Oddur Jakobsson, 511.
4. Sigurleifur Guðjónsson - Guðjón Jónsson, 497.
Hæstu skor í AV fengu:
1. Unnur Sveinsdóttir - Inga Lára Guðmundsd., 482.
2. Hallgrímur Hallgríms. - Sigmundur Stefánsson, 478,
3. Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson, 468.
4. Sigurður Ámundason - Magnús Sverrisson, 457.
-IS
Það
kostar
ekkert að
vera
með...
FM#957
DV
17
RAUTT LjÓS^ýRMTT LjÓS!
V ll RAO ERÐAR y
I
I
i
London
KR. 18.900?
Fast verð án flugvallarskatts og forfallatryggingar.
Til samanburðar: Ódýrasta superpex til
London á 31.940 kr. Þú sparar 13.040 kr.
Flogið alla miðvikudaga.
Frjálst val um hótel, bílaleigur og framhaldsferðir.
— F=i IIGFERÐIR
= SGLHRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
HRINGDU OG FÁÐU SENT EINTAK.
Pontunarlistinn kostar 250 kr. + postburöargjald
PÖNTUNARLÍNA
91-653900
BÆJARHRAUNI 14, 220 HAFNARFIRÐI
■PERGO
Q_
k—
Parketið sem þolir
háu hælana.
Fjölbreytt
úrval
AV-'; v
Fallegt og mðsterkt
gólfefni frá Perstorp
HF.OFNASMIBJAN
Háteigsvegi 7 Sími 21220
Útsölustaðir um allt land
Annpfif I
* Verði þér aö góðu
í samvinnu við Pullman Hotel í Köln
býður Hótel Saga upp á:
ÞÝSKA VIKU
dagana 23 -31■ ágúst.
Vemdari kynningarinnar er Þýska sendiráðið á Islandi
Hótelstjóri og matreiðslumeistarar frá
Pullman Hotel ásamt þekktum
sítarleikara tryggja ósvikið þýskt
andrúmsloft.
Þýskir sérréttir eru á matseðli
Grillsins og þýskir réttir á
hlaðborðinu í Skrúði, auk þýskra
vína og þýsks bjórs.
l/erið “/>/P/POWP5"
éOófe/ Sá'gv/
v/Hagatorg 107 Re*ykjavík Sími 29900