Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Síða 21
I Hermes siipivörur fyrir málm og tré i ijölbreyttu úrvali SERVERSLUNMEÐ SLIPIVORUR OGLOfTVERKFÆRI ÍS3R0T Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður sími 653090 - fax 650120 Skilin eftir á dyramottu Klukkan var hálffímm um morg- un og blaðberinn Elfriede Richter var að bera út morgunblaðið í þýska bænum Celle. Hún ætlaði að setja blaðið í póstkassa eins húss- ins þegar hún sá bláan böggul á dyramottunni og heyrði sérkenni- leg hljóð. Elfriede varð skelfingu lostin þegar hún sá að í bögghnum var smábarn. Blaðberinn hringdi bjöllunni og út kom syfjuleg, háólétt kona sem varð einnig dauðskelfd. Þær köll- uðu á neyðarþjónustuna og eftir stutta stund er barnið komið á sjúkrahús. Barnið, sem vó 1890 grömm og taiið tveggja vikna gamalt, var helkalt og er áætlað að það hafi legið minnst fimm tíma á dyram- ottunni. En eftir umönnun lækna fór það að braggast. Talið er sennilegt að fjölskyldu- erfiðleikar hafi valdið því að móðir- in skildi bamið eftir við ókunnugt hús. Hún hafi vahð húsið áður en hún tók ákvörðun og farið í skjóh myrkurs með barnið sem vafið var inn í nokkur handklæði. Hún hefur því viljað að það lifði þar til það fyndist. Hins vegar hefur móðirin senrúlega ekki reiknað með að svo langur tími liði sem raun varð á. Allir í Þýskalandi hafa fylgst vel með þessu sérstæða máli pg furða sig á hver þessi móðir sé. Á meðan hefur starfsfólk sjúkrahússins tek- ið ástfóstri við Lísu htlu en það nafn var barninu gefið. Ef móðirin gefur sig ekki fram verður Lisa send á barnaheimili og síðar verð- ur leitað að fósturforeldrum fyrir hana. í Þýskalandi eru yfir tuttugu þúsund hjón sem óska eftir að ætt- leiða lítið barn. Lögreglan er þó á því að móðirin muni fá samviskubit og gefa sig fram fyrr eða síðar. Á meðan bíður Lísa htla eftir móðurumhyggju... Blaðberinn Elfriede Richter fann barnið er hún var að bera út morg- unblaðið. Sviðsljós LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1Í)9Í. Gripin í Austurstræti PlastsuðaS Viðgerðir á flestum plasthlulum Úr bílum, mótorhjólum, vélsleðum o.fl. Stuðurum, hlifum, Ijósabotnum, tönkum, grillum o.m.tl. VÉLAÞIÓNUSTAN S. 678477 Skeifunni 5 -við að skemmta vegfarendum „Ég held lögreglan ætti að láta þétta friðsemdar- fólk í friði og nota heldur tímann til að fanga lim- lesta og flöskubrjóta sem vaða hér uppi um kvöld og helgar," var haft eftir einum vegfaranda í Aust- urstræti í vikunni. Tilefn- ið var handtaka tveggja hljóðfæraleikara, konu og karls, sem þar voru að skemmta vegfarendum. Vegfarendur virtust kunna vel við uppátæki hljóðfæraleikaranna, námu staðar til að leggja við eyru og létu síðan sitt- hvað af hendi rakna ofan í opna gítartöskuna sem lá á götunni. Hins vegar virðist hljóðfæraleikur á götum úti, hversu lítil- látur hann er, ekki vera nákvæmlega samkvæmt bókstöfum reglugerða og samþykkta. Því kom yfir- valdið, stöðvaði leikinn og færði „sökudólgana" á brott. Þeir, sem ferðast hafa erlendis þekkja vafahtíð uppákomur sem þessar, það er hljóðfæraleik og aðrar listir á götum útí. Trúbadúrar eru fastur hð- ur í götumynd flestra borga heimsins og fá þeir yfirleitt að leika listir sín- ar óáreittir þó að reglu- gerðarbókstafir heimili það kannski strangt tekið ekki. Parið á myndunum mun vera sænskir ríkisborgar- ar en fékk far í Svörtu- maríu til viðtals á lög- reglustöðinni. Þar mun fólkinu hafa veriö tjáð að tilskihn leyfi þyrfti að hafa upp á vasann til að mega spha og syngja á strætum Reykjavíkur. Hvort þau fengust fylgir ekki sögunni. -hlh Dv-myndir JAK FRp NAÍURAL f-LAVOR » ^ACUUM PACKt'D Nl'1 w r. i<> (>/.{^4 ci] f Skútuvogi 10a - Sími 686700 Friðsemdaruppákomur sem þessar stangast hins vegar á við lögreglusamþykktir og því kom „Svartamaría" vettvang og lögreglumenn gripu parið - og lilla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.