Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Page 26
38
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Gómsætur fiskur, glæný djúpsteikt ýsa
•með frönsknm kartöflum, hrásalati,
pítusósu, kokkteilsósu, tómatsósu,
agúrku, tómat, icebergsalati og sítr-
ónu, ljúffeng máltíð á 370 kr. Bónus-
borgarinn, Armúla 42, s. 91-812990.
Sumir halda að snilli gangi í erfðir,
en aðrir eiga ekki börn.
Nautasteik. Léttgrillaður nautavöðvi
með grænmeti, sósu, kartöflum, sal-
ati, kryddsmjöri, remúlaði, frönskum.
Meiri háttar góð mínútusteik á aðeins
kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla 42.
Heimsending með greiðabíl.
Betri er beiskur sannleikurinn
en sæt lygi.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Selst ódýrt: Fururúm, 120x190, nátt-
borð og hilluskápur í stíl. Píanetta/
minipíanó, gamalt hljóðfæri, 2 stórir
tréstólar með leðurlíkissessum, Black
og Decker handrafmsög, ónotuð. Lada
Samara ’86, nýsk., góður fjölsk. og
ferðabíll, v. 130.000 stgr. S. 670350.
4 hamborgarar, 1 Vi i gos, franskar kart-
öflur, verð aðeins kr. 999.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími
812990. Heimsending með greiðabíl.
Lögin er ekki verk réttlætisins heldur
nauðsynj arinnar.
Húsmunakaupendur, athugið. Til sölu
sérstaklega fallegur svartur sjón-
varps- og bókaskápur og úr beyki. í
tilfæranlegum einingum sem býður
upp á hina ýmsu möguleika varðandi
samsetningu. Sími 91-31474.
Snyrtifræðingar, ath. Hef til sölu flest
tæki fyrir snyrtistofur, þ.e.a.s. snyrti-
stól, húðgreiningartæki, gufutæki,
sótthreinsunarkassa, hátíðnitæki,
áhaldaborð, handsnyrtistól og fót-
snyrtistól. S. 673588, Kristbjörg.
Fiskborgarar með öllu, sósu, salati og
frönskum. Verð aðeins 250 kr. stýkk-
ið. Meiri háttar gott.
Bónusborgarinn, Ármúla 42.
I bókum liggur sál aldanna.
Fritt kaffi. Bjóðum upp á frítt kaffi, lest-
ur á DV og öðrum dagblöðum. Gjörið
svo vel og verði ykkur að góðu. Bón-
usborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Bundinn er sá er barns gætir.
Köfun - köfun.
Alhliða viðgerðar- og varahlutaþjón-
usta fyrir Scubapro og Poseidon
lungu. Köfunarbúnaður og þjónustan,
Skeifan 19, 3. hæð, sími 91-679234.
Frítt kaffi. Bjóðum upp á frítt kaffi, lest-
ur á DV og öðrum dagblöðum. Gjörið
svo vel og verði ykkur að góðu. Bón-
usborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Betur má ef duga skal.
1/1 kjúklingur, franskar, sósa, salat og
1 Zi Iftri af gosi á kr. 999. Bónusborgar-
inn, Ármúla 42, síma 91-812990.
Ekki er eftir það sem af er.
2 teikniborð, 80x120 cm, til sölu ásamt
tilheyrandi teiknivélum. Teikniborð
og vélar eru frá Pennanum. Uppl. í
síma 91-629565 á skrifstofutíma.
40 rása CB-handtalstöð, glæný, til sölu.
einnig 2 borðmagnaramíkrófónar og 2
Jensen bílahátalarar, 150 w, glænýir.
Uppl. í síma 91-612291.
Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr, 62,000. S. 651110,985-27285.
Bilskúrsopnarar, „Ultra-Lift“, frá USA
m/fjarstýringu. Brautalaus bílskúrs-
hurðarjám f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-651110 og 985-27285.
Einstaklings-fururúm til sölu á kr. 5000,
einnig ónotuð rennihurð með gleri á
kr. 15.000 og eldhússkápar (150 cm) á
kr. 10,000, Sími 91-671278 e.kl. 19.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Goldstar videotæki með fjarstýringu,
verð kr. 20.000, pitsugrindur, spaðar,
bakkar og fleira, allt nýtt, selt í pakka.
Uppl. í síma 91-670232.
Gufunesstöð, eldri gerð, til sölu, verð
kr. 50.000, einnig Brahma plasthús,
2,25 m, verð kr. 55.000. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-487.
Köfunarbúningur, blautbúningur, 6
mm, til sölu, ásamt köfunartækjum frá
U.S. Divers. Upplýsingar í síma
91-41612 eftir kl. 17.
Bílskúrssala. Philips kæliskápur,
hjónarúm úr ljósu birki m/bogagöflum
og útskurði, ca 40 ára, gamall stofusk.
(1935) úr dökkri eik, IFÖ handlaug
með blöndunart. (nýtt), 26" Eurostar
karlreiðhjól, 20" BMX-hjól, bama-
bílst., 0-9 mán., gamall póleraður rad-
íófónn o.fl. Kíkið inn á Borgarholts-
braut 58, Kóp., milli kl. 12 og 16.
Macintosh 512 k, aukadrif, eitthvað af
forritum getur fylgt, verð kr. 25.000,
einnig fallegt stelpuhjól, fyrir 7 10
ára, verð kr. 5.000. Sími 91-680165.
Mjög fullkomið telefaxtæki til sölu (Ne-
fax 18), lítið notað, kostar nýtt kr.
165.000, fæst á hálfvirði. Uppl. í síma
91-624037.
Odder barnavagn með sæng og kodda
til sölu. Verð 17 þúsund. Einnig
telpnahjól á 6 þúsund. Upplýsingar í
síma 18410.
Prjónavél, Passap Duomatic 80 og
fylgihlutir, til sölu, garn fylgir. Verð
kr. 80.000. Upplýsingar í síma 91-
652162,______________________________
Weider pressubekkur til sölu, ásamt
magabekk, stöng og lóðum, vel með
farið, verð 18 þús. Uppl. í síma
91-31448.
ísskápur, þvottavél, sófaborð, antik
radíófónn, barstólaro.fl. til sölu. Uppl.
í síma 91-679919 til kl. 13 og 91-656885
allan daginn.
Úrval af spilakössum og leiktækjafor-
ritum til sölu/leigu. Tökum notað upp
í nýtt. Hentar söluturnum/söluskálum
um land allt. Varahlutaþj. S. 91-18834.
'A golfsett til sölu, verð kr. 8.000, einn-
ig 2 springdýnur, 2x70 að stærð. Uppl.
í síma 91-622035.
10 feta Riley snooker-borð til sölu, sem
nýtt. Skipti á bíl möguleg. Upplýsing-
ar í síma 10510 eða 22830.
Antik kvensöðull, kr. 38 þúsund, og
Kitchen Aid uppþvottavél, kr. 15 þús-
und. Upplýsingar í síma 31738.
Búslóð til sölu. Vegna flutninga er
búslóð til sölu, húsgögn, heimilistæki
og margt fleira. Uppl. í síma 91-667665.
Eins árs gamall sólbekkur til sölu, 20
pera, lítið notaður. Uppl. í síma
96-61823.
Glæsiiegur Emmaljunga barnavagn til
sölu, einnig nýleg Siemens frystikista,
380 lítra. Uppl. í síma 91-642133.
Fallegt hjónarúm úr lútaðri furu,
l, 40x2,00, eins árs gamalt, til sölu.
Uppl. í síma 91-45884.
Hestakerra. Nýleg 2ja hesta kerra til
sölu. Uppl. í síma 91-628232, 91-670062
og 91-642185 eftir helgi.
Hillurekki fyrir verslun til sölu, hæð 2,30
m, breidd 2,45 m. Upplýsingar í síma
91-79790 eða 626625.
Lux dýna til söiu, 160x200, verð 20 þús.,
einnig skrifborð og þrekhjól. Uppl. í
síma 91-15297 og 91-615336.
Nýr NEC-gervihnattamóttökubúnaður
með öllu til sölu, gott verð, uppsetning
fylgir. Uppl. í síma 91-666806.
Svefnsófi, skrifborð, hillur, glerborð +
2 stólar og spegill til sölu. Úppl. í síma
91-79943.
Wolf Ijósabekkur til sölu með 24 perum
og andlitsljósi. Upplýsingar í síma
75811.
13" álfelgur og borðtennisborð til sölu.
Uppl. í síma 671850.
Búslóð til sölu. Upplýsingar í síma
21582._______________________________
Fallegt hjónarúm til sölu, 3ja ára. Uppl.
í síma 91-674856.
Gamall þvottapottur frá Rafha til sölu,
kr. 7000. Uppl. í síma 91-626725.
Lofthitunarketill, 1500-2000 m3 á klst.,
til sölu. Uppl. í sima 91-52279.
Lítið trésmiðaverkstæði er til sölu.
Uppl. í síma 91-41874.
Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í
síma 666806.
Sófasett o.fl. til sölu. Uppl. í síma
91-39319.
Búslóð til sölu. Uppl. í síma 98-78732.
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa mikið magn af leir-
taui til veitingareksturs. Ennfremur
hnífapör, dúka og bakka. Þarf að vera
ómerkt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-478._______
Prentsmiðjur - Bókbönd. Óska eftir
pappírsskurðarhníf, ekki stórum.
Einnig óskast áhald til að rúna papp-
írshorn. Uppl. í síma 91-23304.
Rafmagnstúpa, sem getur hitað 160 m2
hús, óskast, með innbyggðum spíral.
Upplýsingar í síma 94-4178 eftir
klukkan 19.
Málmar, málmar. Kaupum alla góð-
málma gegn staðgreiðslu. Hringrás
hf., erdurvinnsla, Klettagörðum 9,
sími 91-814757.
Sólarbekkir. Óska eftir að kaupa sólar-
bekki og líkamsræktartæki til at-
vinnunota. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022, H-495.
Ungt par í námi óskar eftir eldhúsborði
og stóliun, ísskáp og sjónvarpi fyrir
lítið eða ekkert. Upplýsingar í síma
40402.
Vörulager. Óska eftir að kaupa vöru-
lagera, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-494.
Óska eftir að kaupa svartan klipp-klapp
svefnsófa, einnig lítið símakerfi, 2-5
línur, og hornsófa eða sófastóla. Úppl.
í síma 91-620468.
Veitingahús óskar eftir litlu hitaborði
(vatnsbað), einnig óskast öflugur ör-
bylgjuofn. Uppl. í síma 91-612291.
Óska eftir lítilli sambyggðri trésmíða-
vél, gjarnan frá Brynju. Uppl. í síma
91-626725.
Gamall bókaskápur óskast, ekki breið-
ari en 1,20. Uppl. í síma 91-31474.
Vantar isskáp með frystihólfi. Uppl. í
síma 98-78448 eða 91-21869.
■ Fatnaður
Fatabreytingar - fataviðgerðir.
Klæðskeraþj ónusta.
Goðatún 21, Garðabæ.
Sími 41951.
Kjólföt óskast. Hæð 192 cm, grannur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-472._____________■
Loðfóðraður gallajakki, nr. 40, og 2 dún-
úlpur, large, til sölu. Uppl. í síma
91-53729.
Stórglæsilegur brúðarkjóll til sölu, sér-
saumaður af Jórunni Karlsdóttur.
Stærð 38-40. Uppl. í síma 91-23530.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga kerruvagn með burðar-
rúmi til sölu, notaður af einu barni,
litur ljósdrapp, verð 22 þús., leikgrind,
verð 4000, og göngugrind, verð 2500.
Uppl. í síma 91-31448.
Ungbarnasund fyrir 2-6 mán. börn
hefst í Grensáslaug frá og með 2. sept.
n.k. Tekin verða inn börn jafnóðum.
Uppl. og innritun í s. 17991 kl. 18-19
virka daga. Ágústa sjúkraþjálfari.
Beyki barnarimlarúm með dýnu og
Emmaljunga barnakerra með skermi,
svuntu, poka og grind til sölu. Uppl.
í síma 91-54340 eftir kl. 14.
Silver Cross barnakerra m/skermi, verð
16.000, Britax bílstóll, verð 5.000,
barnamatarstóll úr viði, verð 3.500.
Allt mjög vel með farið. Sími 91-32521.
Barnakerra með skermi og svuntu til
sölu, hægt að láta sofa í henni. Uppl.
í síma 95-13296 eða 91-38438.
Barnarúm, barnavagn og þráðlaust
hlustunartæki í vagn til sölu. Uppl. í
síma 91-656180.
Fallegur Silver Cross barnavagn til sölu,
notaður eftir eitt barn. Upplýsingar í
síma 91-651187.
Góður Silver Cross barnavagn til sölu,
stærri gerðin, litur hvítur og blár.
Upplýsingar í síma 92-37728.
Vantar rúmgóðan svalavagn gefins eða
fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma
619195.
■ Heimilistæki
AEG. Lítill isskápur og örbylgjuofn til
sölu, ísskápurinn er 1 árs og lítið not-
aður, hagstætt verð. Uppl. í síma 91-
78505.
Electrolux ísskápur, 60 cm á breidd, 150
cm á hæð, til sölu, nýlegur, selst á
hálfvirði. Úppl. í síma 91-666973.
Starlit 50 eldavél til sölu, i góðu lagi,
selst á kr. 8-10.000. Upplýsingar í síma
91-25176.
Meðalstór frystikista til sölu, verð kr.
15.000. Uppl. í síma 91-79237.
■ Hljóöfæri
Pearl trommusett. Mikið úrval. Export
kr. 69.360. Super Export kr. 78.900.
WLX kr. 127.100. BLX kr. 174.940.,
stakar Snare trommur. Cymbal statíf,
trommustólar, trommugirðingar
(Drum racks), Paiste cymbalar.
Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111.
Kawai hljómborö, skemmtarar. Það er
aldrei of seint að byrja, kynningartími
í Tónskóla Eddu Borg fylgir hveiju
keyptu hljómborði til 4. sept. Hljóð-
færahús Reykjavíkur, s. 600935.
Roland Rhodes MK80, AKAI S950
sampler, D50 Rack og Propeus multi
timbral til sölu á einstöku stað-
greiðsluverði. Sími 629962.
Flygill. Lítill stofuflygill til sölu, góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 91-676588 eða 96-61096.
Saxófónar til sölu, Selmer París alto
MK VI og tenor ÚSA MK Vin. Uppl.
í síma 91-617533.
Harmónika óskast keypt. Upplýsingar
í síma 91-615818.
Maxtone trommusett til sölu. Uppl. í
síma 91-33545.
■ Hljómtæki
Technics hljómflutningstæki. Plötuspil-
ari, geislaspilari, útvarp, íjarstýring,
tvöfalt kassettutæki, magnari, 2 há-
talarar og skápur til sölu á aðeins 55
þúsund staðgreitt. Lítið notað og vel
með farið. S. 667768 um helgina. Silla.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Húsgögn fyrir sumarbústaðinn. Til sölu
2 stk. hvít rúm m/náttborðum, 35.000,
1 stk. lútað furuborð (hjarta) 75x140
cm, m/hornbekk og 2 stólum, 75.000,
1 stk. furuborð, 85x140 cm, lakkað
(hjarta) m/6 stólum, 60.000,
1 stk. furubókaskápur, 6.800,
1 stk. svefnsófi, 40.000, 1 stk. hlaðrúm,
hvítt m/tveim skúffum, 39.000,
og 1 stk. hvítur hilluskápur, 50 cm,
3.900. Upplýsingar í síma 91-688104
mánudaginn 26. ágúst milli kl. 9 og 12.
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúla-
megin), sími 91-679277.
Hornsófar og sófasett. Leðursófasett,
3+1 + 1, verð 174.800 staðgr., leður-
hornsófar, 2 + hom + 2, verð 142.700
staðgr., hvíldarstólar, verð 30 þús.
staðgr. Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6,
Skeifuhúsinu, sími 670890.
Einstakt tækifæri. Til sölu ný
skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði,
skrifborð, stólar, skápar, hillur.
Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í
síma 91-679018.91-676010 og 91-686919.
Gamla krónan. Kaupum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum
hrein húsgögn í góðu standi. Gamla
krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Svefnsófi, stækkaður, 160x200 cm, og
bæsað viðarrúm, 110x200 cm, til sölu,
hvort tveggja vel með farið, selst
ódýrt. Uppl. í sfma 91-74229.
Til sölu v/flutninga, ísskápur, vatnsrúm,
barnarúm, ungbarnarúm, svefnsófi og
sófasett. Selst ódýrt. Uppl. í síma
672616 eða 656587.
Skrifborð. Til sölu vel með farið tekk-
skrifborð með góðum hirslum. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-670609.
Dökkbæsað furuborð og 4 stólar til sölu,
einnig sófaborð. Uppl. í síma 91-71044.
Hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu.
Uppl. í síma 91-656595.
IKEA hjónarúm úr furu til sölu. Sem
nýtt. Upplýsingar í síma 78481.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum frá öllum tímum.
Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri hús-
gögn, Smiðjuvegi 6, Skeifuhúsinu. S.
91-670890.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Aritík
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
■ Málverk
Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. ísl.
grafík, gott verð, einnig málverk eftir
Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054.
Canon AE1, flass, 70-210 Vivitar-linsa
og Focal, 28 mm, til sölu. Upplýsingar
í síma 92-37847.
■ Tölvur
IBM Portable tölva, 2ja drifa, til sölu,
nýlegt tölvuborð, verð samtals 28.000.
Uppl. í síma 91-675667.
DV
Stórsniðugt lottó-forrit fyrir IBM sam-
hæfðar tölvur, m/98 litlum og stórum
kerfum, m/vinningslíkum frá 7-24
tölu, fyrir minni pening. Það getur
líka valið raðir m/heitum eða köldum
tölum, grisjað raðir, skoðað tíðni
talna og farið yfir raðir o.fl. Einnig
geymir forritið útdregnar tölur í lottó-
inu. Harður diskur nauðsynlegur.
Hagstætt verð. Erlendur, s. 91-657532.
Til sölu er af sérstökum ástæðum 33
MHz 386 PC tölva með 120 Mb diski,
4 Mb innra minni, báðum drifum og
Super VGA litaskjá, á kr. 210.000 stað-
greitt, mikið af hugbúnaði getur fylgt.
Síniar 97-81663 eða 97-81927.
Amiga skjár til sölu á útsöluverði. Ekta
Commodore Amiga skjár fyrir allar
Amiga tölvur, gefur hámarksupp-
lausn, má einnig tengja við mynd-
bandstæki. Uppl. í síma 91-53947.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Hyundai 286 tölva til sölu með 40 Mb
diski og prentara, einnig Victor PC
með 30 Mb diski og litaskjá. Uppl. í
síma 91-652145.
Launaforritið Erastus, fullkomið launa-
forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð
aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma
91-688933 eða 985-30347._______________
PC XT tölva til sölu með 40 mb hörðum
diski, 2 diskettudrifum og EGA lita-
skjá. Uppl. í síma 91-43102 allan dag-
inn og e.kl. 19 virka daga.
Simamódem og reikniörgjörvi til sölu,
módem 2400 baud+ Fax INT fyrir PC.
Einnig 387/25 reikniheili. Uppl. í síma
91-78212.
Victor V286C til sölu. 1Mb minni, 40
Mb diskur og prentari, ásamt rit-
vinnslu, töflureikni og bókhaldsfor-
riti. Uppl. í síma 46014.
Nintendo. Tek að mér að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
PC-tölva með tvöföldu diskadrifi, verð
aðeins 17 þús. Upplýsingar í síma 91-
652148 frá kl. 18-22 alla daga.
Músikforrit, Cubase, fyrir Atari til sölu.
Uppl. í síma 91-77668.
■ Sjónvörp
Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar
almennar loftnetsviðgerðir. Árs-
ábyrgð á öllu efni. Kv,- og helgarþj.
Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuó
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup Ármúla 20, s. 679919.
■ Vídeó
Videoleigur-safnarar eigum til allar
nýjar útgáfur og gömlu góðu titlana.
affsláttarverð til allra íslenskra við-
skiptavina, skrifið, hringið, eða sendið
pöntun á faxi og við sendum ykkur
myndina eða myndirnar sem ykkur
vantaði um hæl. Nickelodeon video,
53 qeensway london W2-4QH. Eng-
land sími,9044-71-229-1333 fax9044-71-
792-9334. Opið 7. daga vikunar frá
10-22.
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
■ Dýrahald
Gullfallegir írskir setter-hvolpar, ætt-
bókarfærðir, til sölu. Tilvaldir í veiði
og sem heimilishundar. Verðtilboð.
Uppl. í síma 91-675410 eða 985-28862.
Irish setter hvolpar til sölu. Ættbókar-
skírteini, verð 20 þúsund kr. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-474.________________
Við erum tveir sætir 2 'A mánaðar þrifa-
legir kettlingar sem vantar gott heim-
ili. Heimsækið okkur að Langholts-
vegi 37, kj., þið sem hafið áhuga.
Gullfalleg, vel ræktuð og ættbókarfærð
írsk setter tík (hvolpur) til sölu. Uppl.
í síma 91-656295.
Hreinræktaðir gulir labradorhvolpar til
sölu, verð 35.000. Uppl. í síma 91-54323
á sunnudag og næstu daga.
Fallegan 8 vikna kettling vantar gott
heimili. Uppl. í síma 91-10538.
r
á næsta sölustað • Askriftarsimi 62-60-10
■ Ljósmyndun