Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Blaðsíða 42
54
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1991.
Laugardagur 24. ágúst
SJÓNVARPIÐ
14.00
18.00
18.25
18.50
18.55
19.25
20.00
20.35
20.40
21.05
21.30
23.00
0.35
2.30
íþróttaþátturinn. 14.00 Bikar-
keppni í knattspyrnu. Úrslitaleikur
kvenna - bein útsending. 15.45
Islenski fótboltinn. 16.10 Enska
knattspyrna - samantekt um.
Englandsmótið sem er nýhafið.
17.00 Heimsmeistaramót í frjáls-
um iþróttum í Tókíó. Meðal efnis
eru úrslit í 10 og 20 km göngu
og kúluvarpi kvenna, forkeppni í
100 m hlaupi karla, sleggjukasti
karla, 400 m hlaupi kvenna, 800
m hlaupi karla, langstökki
kvenna, 800 m hlaupi kvenna,
3000 m hlaupi kvenna og 10 km
hlaupi karla (Evróvision). 17.55
Úrslit dagsins.
Alfreð önd (45). Hollenskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir
Magnús Ólafsson.
Kasper og vinír hans (18) (Ca-
sper & Friends). Bandarískur
myndaflokkur um vofukrílið
Kasper. Þýðapdi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Leikhópurinn
Fantasía.
Táknmálsfréttir.
Úr ríki náttúrunnar. Allra veðra
von (Wildlife on One - Under the
Weather). Bresk fræðslumynd
um áhrif veðurfars á lífsskilyrði
manna og dýra. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
Háskaslóðir (22). - Lokaþáttur.
Kanadískur myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Fréttir og veður.
Lottó.
Skálkar á skólabekk (21) (Par-
ker Lewis Can't Lose). Banda-
riskur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guöni Koioeinsson.
Fólkið í landinu. - Sirkuslíf.
Bryndís Schram ræðir við hjónin
Jörund Guðmundsson og Guð-
rúnu' Kolbeinsdóttur sem störf-
uðu sl. vetur með fjölleikaflokki á
eyjum Karíbahafsins. Dagskrár-
gerð Nýja bíó. Framhald.
Svífur að hausti (The Whales
of August). Bandarisk bíómynd
frá 1987 gerð eftir samnefndu
leikriti Davids Berrys. Myndin
segir frá tveimur öldruðum systr-
um sem halda heimili saman.
Önnur er blind og erfið í skapi
en hin reynir að gera henni til
geðs. Leikstjóri Lindsey Ander-
son. Aðalhlutverk Bette Davis,
Lillian Gish, Vincent Price, Ann
Southern, Harry Casey og Mary
Steenburgen. Þýðandi Örnólfur
Árnason.
Náttvíg (Nightkill). Bandarísk
spennumynd frá 1980. Ung, van-
sæl eiginkona iðnjöfurs og elsk-
hugi hennar brugga eiginmann-
inum launráð en ekki fer allt eins
og ætlað er. Leikstjóri Ted Post.
Aðalhlutverk Robert Mitchum,
Jacklyn Smith, James Franciscus
og Mike Connors. Atriði í mynd-
inni eru ekki talin við hæfi ungra
barna. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
Heimsmeistaramót i frjálsum
íþróttum i Tókíó. - Bein útsend-
ing frá Tókíó. Undankeppni í
spjótkasti karla þar sem Einar Vil-
hjálmsson, Sigurður Einarsson
og Sigurður Matthíasson eru
meðal keppenda (Evróvision).
Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
srm
9.00 Börn eru besta fólk. Skemmti-
legur og fjölbreyttur þáttur. Um-
sjón: Agnes Johansen. Stjórn
upptöku: María Maríusdóttir.
Stöð 2 1991.
10.30 í sumarbúðum. Hress og
skemmtileg teiknimynd um
krakka sem eru að gera allt vit-
laust í sumarbúðum.
10.55 Barnadraumar. Börn fá ósk
sína uppfyllta er þau sjá óskadýr-
ið með berum augum.
11.00 Ævintýrahöllin. Leikinn
spennumyndaflokkur fyrir börn
og unglinga. Sjöundi og næst-
síðasti þáttur.
11.25 Á ferð með New Kids on the
Block. Teiknimynd um þessa vin-
sælu hljómsveit.
12.00 Á framandi slóðum (Redis-
covery of the World). Framandi
staðir víös vegar um heim
skoöaðir.
12.50 Á grænni grund. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnum mið-
vikudegi.
12.55 Bjargvætturinn (Spacehunter).
Árið er 2136 og Peter Strauss er
hér í hlutverki hetju sem tekur að
sér að bjarga þremur yngismeyj-
um úr vondri vist. Aðalhlutverk:
Peter Strauss, Molly Ringwald
og Ernie Hudson. Leikstjóri: Lam-
ont Johnson. 1983.
14.30 Kannski, mín kæra? (Maybe
Baby). Það er dálítill aldursmunur
á hjónunum Juliu og Hal. Hann
er fyrrum ekkjumaður og faðir
tveggja uppkominna barna, tæp-
lega sextugur og vel á sig kom-
inn. Enda seinni kona hans nærri
tuttugu árum yngri en hann. Hal
er mjög sáttur við lífið og tilver-
una en Juliu langar til þes að
eignast barn. Hann gerir sér eng-
ar vangaveltur og heldur að þetta
“v- sé einhver skyndihugdetta. Hann
hefði líklega betur velt þessu að-
eins fyrir sér því næstu níu mán-
uði er það vafamál hvort þeirra
hefur fleiri barnsburðareinkenni.
Þetta er létt gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna. Aðalhlutverk: Jane
Curtin og Dabney Coleman.
Leikstjóri: Tom Moore. 1988.
16.00 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur
þar sem Helga Guðrún sótti heim
Ingibjörgu Jóhannsdóttur að
Blesastöðum á Skeiðum. Ingi-
björg, sem er lærð Ijósmóðir, setti
á stofn dvalarheimili fyrir aldraða
þegar hún var sjálf komin á eftir-
launaaldurinn. Síðar í þættinum
verður farið út í allt aðra sálma
þar sem sýndar verða einstakar
myndir af hrygningu steinbíts.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Heyrðu!. Tónlistarmyndbönd.
18.30 Bíiasport. Endurtekinn þáttur
frá siðastliðnum miðvikudegi.
19.19 19:19.
20.00 Morögáta. Jessica Fletcher leys-
ir spennandi sakamál.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
Óborganlegur þáttur.
21.20 Hundalíf (K-9). Gamanmynd
um lögreglumann sem fær
óvenjulegan félaga. Aðalhlut-
verk: James Belushi og Jerry
Lee. Leikstjóri: Rod Daniel. Fram-
leiðandi: Donna Smith. Bönnuð
börnum. 1989.
23.00 Zúlú-stríðsmennirnir (Zulu).
Myndin greinir frá því þegar Bret-
ar lentu í stríði við Zúlú-hermenn.
Bretarnir voru töluvert færri en
betur vopnum búnir. Þetta er vel
gerð mynd með Michael Caine í
aðalhlutverki. Myndin fær þrjár
stjörnur af fjórum mögulegum í
kvikmyndahandbók Maltins. Að-
alhlutverk: Michael Caine, Stan-
ley Baker, Jack Hawkins og Nig-
el Green. Leikstjóri: Cy Endfield.
1964. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.05 Eftirför (Reapers Revenge).
Leynilögreglumaður á í höggi við
mótorhjólagengi og hin ýmsu
dusilmenni. Spennandi banda-
rísk mynd. Aðalhlutverk: Jason
Williams og Robert Random.
Leikstjóri: Geoffrey G. Bowers.
1988. Stranglega bönnuð börn-
um.
2.40 Úr böndunum (Out of Bo-
unds). Þegar Daryl Cage verður
það á að taka vitlausa tösku á
flugvellinum hangir líf hans á blá-
þræði. Taskan er full af heróíni
og andvirði þess milljónir dollara.
Nokkrum klukkustundum eftir
komu Daryls er bróðir hans drep-
inn. Daryl er nú á æðisgengnum
flótta undan lögreglunni og geð-
sjúkum dópsala sem hefur ein-
sett sér að drepa hann, hvað svo
sem það kunni að kosta. Aðal-
hlutverk: Anthony Michael. Hall,
Jenny Wright og Jeff Kober.
Leikstjóri: Richard Tuggle. Fram-
leiðendur: John Tarnoff og Ray
Hartwick. 1986.
4.15 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór
Reynisson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
7.30 Fréttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Magnús Jónsson,
Guörún Á. Símonar, Sólrún
Bragadóttir, Bergþór Pálsson,
Fjórtán Fóstbræður, Erla Þor-
steinsdóttir, Sigurður Ólafsson,
Sigurveig Hjaltested og Þrjú á
palli syngja íslensk og erlend lög.
9.00 Fréttír.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti. Hildegarde, Noel Cow-
ard, Ronald Frankau, Jean Sabl-
on, Cole Porter, Mistinguett og
fleiri kabarettsöngvarar syngja.
(Hljóðritanir frá fjórða áratugn-
um.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Undan sólhiifinni. Tónlist með
suðrænum blæ. Israelskir lista-
menn leika.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
að þessu sinni í Finnlandi.
15.0C Tónmenntir. Leikir og læróir
fjalla um tónlist. „Trúbadúrar og
tignar konur". Seinni þáttur.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað annan þriðju-
dag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi:,
Erna Indriðadóttir.
17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og
erlendar hljóðritanir. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur
Ásmundsson. (Frá Akureyri.)
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.10 Islensk þjóömenning. Fimmti
þáttur. Munnmenntir. Umsjón:
Einar Kristjánsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var
frumfluttur í fyrra.) (Endurtekinn
þáttur frá föstudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jó-
hanna Á. Steingrímsdóttir. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
(Frá Akureyri.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Ellert B. Schram ritstjóra.
(Áður útvarpað 30. mars sl.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
&
FM 90,1
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíö. (Endurtekinn þátti"- frá síð-
asta laugardegi.)
9.03 Allt annað líf. Umsjón: Gyða
Dröfn Tryggvadóttir.
,12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð. (Einnig útvarpað mióvikudag
kl. 21.00 og næsta laugardag kl.
8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Style Counc-
il. Lifandi rokk.
20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöld-
tónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón:
Margrét Blöndal.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. (Endurtekinn þátt-
ur frá föstudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri). (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
9.00 Lalli á laugardegi. Nýr ferskur
þáttur. Meöal efnis verður fjallað
um framandi staði, óvenjuleg
uppskrift vikunnar, öðruvísi
fréttayfirlit vikunnar, tónverk vik-
unnar og annað efni.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ólöf Marín.
17.00 Sigurður Hlöðversson
17.17 Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
17.30 Sigurður Hlöðversson.
19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Arnar Albertsson.
0.00 Björn Þórir Sigurðsson.
4.00 Heimir Jónasson.
9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt-
ur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er
að gerast fréttirðu það hjá Jó-
hannesi.
13.00 Léttir og sléttir tónar. 14.00 -
Getraun dagsins.
15.00 Ratleikurinn.
16.00 íþróttaúrslit dagsins.
17.00 Björgúlfur Hafstað meö topp
tónlist sem kemur til með að kitla
tærnar þínar fram og til baka.
18.00 Magnús Magnússon hitar upp
fyrir kvöldið sem verður vonandi
stórgott.
22.00 Stefán Sigurösson sér um nætur-
vaktina og verður við öllum ósk-
um með bros á vör. Síminn er
679102.
3.00 Næturpopp.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur
framúr í dag. Hann leikur Ijúfa
tónlist af ýmsum toga.
10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið
dustað af gömlu lagi og því
brugðið á fóninn, hlustendum til
ánægju og yndisauka.
11.00 Litiö yfir daginn. Hvað býður
borgin upp á?
12.00 Hvað ert’að gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman:
Umsjónarmenn þáttarins fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar, spjalla við leikmenn og þjálf-
ara og koma að sjálfsögðu öllum
úrslitum til skila. Ryksugurokk af
bestu gerð sér um að stemmning-
in sé á réttu stigi.
15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins.
Hlustendum boðið út að borða.
15.30 Nú er dregið í Sumarhappdrætti
Pizzusmiðjunnar og Veraldar.
Heppnir gestir Pizzusmiðjunnar
vinna sér inn sólarlandaferð að
verðmæti 50 þúsund.
16.00 AmericanTop40. Bandaríski vin-
sældalistinn. Þetta er virtasti vin-
sældalisti í heimi, sendur út sam-
tímis á yfir 1000 útvarpsstöðvum
í 65 löndum. Það er Shadoe Ste-
vens sem kynnir 40 vinsælustu
lögin í Bandaríkjunum í dag.
Honum til halds og trausts er
Valgeir Vilhjálmsson.
“D.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er
kominn í teinóttu sparibrækurnar
því laugardagskvöldið er hafið
og nú skal tónlistin vera í lagi.
Óskalagalínan er opin eins og
alltaf. Sími 670-957.
22.00 Darri Ólason er sá sem sér um
að koma þinni kveðju til skila.
Láttu í þér heyra. Ef þú ert í sam-
kvæmi skaltu fylgjast vel með því
kannski ertu í aðalsamkvæmi
kvöldsins.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða
kunngjörð. Hækkaðu.
3.00 Seinni næturvakt FM.
FM§909
AÐALSTOÐIN
9.00 Lagt í’ann. Gunnar Svanbergs-
son leikur lausum hala og fylgir
ferðalöngum úr bænum með
léttri tónlist, fróðleik, viðtölum og
skemmtun.
12.00 Eins og fólk er flest. Laugardags-
magasín Aðalstöövarinnar í um-
sjá Evu Magnúsdóttur, Inger
Önnu Alkman og Ragnars Hall-
dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla
fjölskylduna.
15.00 Gullöldln. Umsjón Berti Möller
og Ásgeir Tómasson. Rykið dust-
að af gimsteinum gullaldarár-
anna.
17.00 Bandariski sveitasöngvavin-
sældarlistinn. Beint frá Ameriku
undir stjórn Bob Kingsley sem
gerði garðinn frægan í Kanaút-
varpinu í gamla daga.
22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús-
son heldur hlustendum vakandi
og leikur bráðfjöruga helgartónl-
ist og leikur óskalög. Óskalaga-
síminn er 626060.
2.00 Næturtónar. Umsjón Randver
Jensson.
ALFA
FM-102,9
9.00 Blönduð tónlist.
23.00 Dagskráriok.
5.00 Elephant Boy.
5.30 The Flying Kiwi.
6 00 Fun Faclory.
10.00 Danger Bay.
10.30 Sha Na Na.Tónlistargamanþátt-
ur.
11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
12.00 Combat. Framhaldsmynda-
flokkur.
13.00 Fjölbragðaglima.
14.00 Monkey.
15.00 Bearcats.
16.00 240 Robert.
17.00 Parker Lewis Can't Lose.
17.30 The Addams Family.
18.00 TJ Hooker.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II.
21.00 Fjölbragöaglima.
22.00 FreddysUightmares.
23.00 The Last Laugh.
23.30 Marathon.Sjónvarpsmynd.
1.15 Pages from Skytext.
SCRCENSPOfíT
6.00 Christies Historic Car Fete.
7.00 Intemational Triathlon.
7.30 Glllette sportpakkinn.
8.00 German Bundesllga Tennis.
9.00 Motor Sport Nascar.
10.00 Golf.Volvo PGA evrópumót.
11.00 Stop USWA glima.
12.00 Knattspyrna i Argentinu.
13.00 International Speedway.
14.00 Powersport International.
15.00 Kanó-siglingar, bein útsend-
ing.Karla og kvennaflokkar.
16.00 Golf.Volvo PGA evrópumót.
18.00 Hjólreiðar.lnternational Amate-
ur Cycling.
18.30 Tennis.
20.00 Golf, bein útsending. US PGA.
Dagskrárefni sem á eftir kemur getur
raskastvegna beinnar útsending-
ar.
22.00 Tennis.
23.30 Go!
00.30 Gillette sportpakkinn.
1.00 US Pro Box.
2.30 Motor Sport Nascar.
3.30 Kappakstur. Stop AC
Stock.
4.30 Tennis.
6.00 Gatorade Challenge.
Delco
Lögreglumaður fær nýjan starfsfélaga, sem er hundur, og
gengur samsfarf þeirra brösuglega til að byrja með.
Stöó2kl. 21.20:
Leikarinn James Belushi
er hér í hlutverki lögreglu-
manns sem fer sínar eigin
leiðir. Hann vill vinna einn
síns liðs. Hann er erfiður
viðureignar. Dag einn fær
hann nýjan starfsfélaga sera
er hundur. Saman reyna
þeir að leysa flókiö eitur-
lyfjasmygl. Samvinna
þeirra gengur brösuglega í
fyrstu en eftir byrjunarerf-
iðleíka ná þeir að vinna
saman að framgangi máls-
ins. Þetta er sprenghlægileg
mynd og er gaman að sjá
hve hundinum tekst vel til
að setja upp hin ýmsu svip-
brigði. Myndin er ætluð öll-
um aldurshópum.
Bylgjan:
Lalli á laugardegi
Lalli á laugardegi er nýr
þáttur og verður í þættinum
fjallað um framandi staði í
veröldinni. Klukkan 11.00
verður uppskrift vikunnar
kynnt. Verður um að ræða
óvenjulegar uppskriftir og
mætir Snorri B. Snorrason,
yfirmatreiðslumaður Perl-
unnar, í hljóðstofu með
krassandi uppskrift. Haft
verður samband við Einar
Thoroddsen, lækni og vín-
smakkara, og mun hann
mæla með víni með réttin-
um.
Birgir Þór Bragason mun
segja okkur hvað er að ge-
rast í bílaíþróttum helgar-
innar. Einnig veröur á dag-
skrá fréttayfirlit og Lalli
ætlar að kynna sér þaö sem
boðið verður upp á í nám-
skeiðahaldi sem er að fara í
gang nú með haustinu.
Tónlist, bæði klassísk og
önnur, verður kynnt á milli
atriða.
Þetta er nýr, skemmtileg-
ur og öðruvísi þáttur.
I þættinum Allra veðra von fræðumst við nánar um hvern-
ig spáð er fyrir um veðrabrigði og hvaða áhrif þau hafa
á lífríki jaröarinnar.
Sjónvarp kl. 18.55:
urunnar
- Allra veðra von
Hvar sem er í heiminum
veltir fólk veðráttunni fyrir
sér. Við kvörtum undan
rígningunni meðan fólk á
þurrkasvæðum jarðár dá-
samar hana. Flest eigum við
það sameiginlegt að reyna
að spá fyrir um veðrið og
að skýla okkur fyrir því en
hvernig ætli þessu sé háttað
hjá dýrunum?
í bresku náttúrlifsmynd-
inni Allra veðra von kannar
David Attenborough áhrif
veðurs á lifandi verur jarð-
arinnar. Fylgst er með
hvirfilbyl sem á upptök sín
i Karíbahafi, geysist yfir
Atlantshafið og kemur árla
morguns að vesturströnd
írlands. Á leið sinni skilur
hann eftir slóð eyðilegging-
ar, meðal annars á Flórída,
þar sem fólk missir hús sín
og skepnur drepast.
Mannfólkið hefur þróað
margvísleg tæki til að spá
fyrir um veðrabrigði, sum
dýr finna þetta á sér - önnur
ekki.