Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1991, Page 44
FR ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
R.itstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifíng: Sími 27022
LAUGARDAGUR 24. AGUST 1991.
Eystrasaltsríkin:
Stjórnmála-
r sambandá
ráðherra-
fundi hér á
sunnudag
Jón Baldvin Hannibalsson utanrík-
isráðherra hefur sent bréf til Vytaut-
as Landsbergis, forseta Litháen, þar
sem hann skýrir honum frá því að
ríkisstjóm íslands hafi viðurkennt
sjálfstæði Eistlands og Lettlands og
lýst því yfir að hún sé reiðubúin að
taka upp viðræður um stjórnmála-
samband viö öll Eystrasaltsríkin.
Jón Baldvin lagði til að utanríkis-
ráðherrar Eystrasaltsríkjanna
þriggja kæmu til fundar í Reykjavík,
eftir að samkomulag næðist um ein-
stök atriði, til þess aö ganga frá yflr-
lýsingum um formlegt stjórnmála-
samband. Utanríkisráðherrarnir
koma hingað til lands á morgun að
eigin ósk og undirrita yfirlýsingu um
stjómmálasambandið. Ráðherrarnir
kjósa að minnast þess með athöfn að
íslands er fyrsta ríkið á Vesturlönd-
^um sem viðurkennir Eystrasaltsrík-
in. -ingo
ítalirslösuð*
ustáKjalvegi
Þrír ítahr slösuðust þegar bifreið
sem þeir voru á valt á Kjalvegi um
6 kílómetra frá afleggjaranum við
Gullfoss. Landverðir sáu um að
koma ítölunum undir læknishendur
að Laugarási en þar náði lögreglan í
þá og flutti til Reykjavíkur. Einn ítal-
anna hlaut meiri meiðsl en hinir sem
sluppu betur. -ÓTT
Bikarslagur
ValsogFH
Mikil stemmning er meðal áhang-
enda Vals og FH fyrir úrslitaleikinn
í mjólkurbikarkeppninni á súnnu-
dag. Stuðningsmenn FH ætla að hitt-
ast í Fjörukránni klukkan 11.30 á
hádegi á sunnudag. Sætaferðir á leik-
inn verða klukkan 12.50 frá íþrótta-
húsinu við Strandgötu.
Áhangendur Valsmanna munu
hins vegar mæta saman á Kringlu-
krána í hádeginu á sunnudag og það-
an verður farið í hóp á leikinn. Hall-
dór Einarsson (Henson) mun stjórna
^ífáhangendaklúbbnum.
Leikurinn verður á Laugardals-
velhnum og hefst klukkan 14. -RR
LOKI
Rússarnir koma - og fara!
Kommúmstaflokkur Rússlands bannaður í kjölfar valdaránsins:
Jeltsín lítillækkaði
Gorbatsjov i þinginu
Borís Jeltsín Rússlandsforseti Gorbatsjov varð orðlaus og stam- færi til að sýna að hann getur enn verandi mynd vegna hlutar þess-
hefursýntMíkhaílGorbatsjovSov- aði upp „Borís Nikolajvítsj! Borís verið leiðtogi þessa ríkis eins og ara stofnana að valdaráninu. Rúss-
étforseta að hann hefur völdin í Nikolajvítsj!" Skamma stund var undanfarið. Ég veit að nú er hann ar hafa þegar ákveðið að koma upp
landinu eftir valdaránið misheppn- þögn þar til Jeltsín leit upp og að endurskoða stöðu sína í grund- landvarnarliði sem gegni svipuðu
aða á mánudaginn. Gorbatsjov sagði:„Þaðerþegarákveðið.“Sjón- vaUaratriðum,“ sagði ráðgjafinn. hlutverki og Sovétherinn áður.
mátti þola lítillækkanir af hálfu varpað var beínt frá fundinum. Eftir atburði gærdagsins liggur Fullvíst er að önnur lýðveldi fylgja
Jeltsíns þegar valdaránið kom til Jeltsín gekk enn lengra og tók fyrir að Gorbatsjov stendur mjög í kjölfarið.
umræðu í rússneska þinginu i gær. yfir gamla flokksmálgagnið höllumfæti. Valdarániðhefurgraf- Gorbatsjov átti erflða stund í
Gorbatsjov viðurkenndi þar að Prövdu, rak yfirmann opinberu ið undan trausti á honum og fólk þinginu í gær. Þingmenn gripu
með réttu ætti öll ríkisstjórn hans fréttastofunnar TASS og lét inn- viU ganga rniklu lengra í frjálsræð- óhikað fram í fyrir honum og
að víkjavegnasviksemiviðþjóðina sigla hús miðnefndar sovéska isátt en gert hefur verið til þessa. kröfðust þess aö nöfn allra þeirra
dagana sem valdaránsmenn réðu kommúnistaflokksins í Moskvu. Svo kann aö fara áður en langt um sem áttu hlut að valdaráninu yrðu
landinu og lofaöi að þeim yrði refs- „Víð höfum ekki enn séð hvaða Uður að sovéski kommúninsta- birt. Gorbatsjov reyndi að verja
að sem væru ábyrgir. Hann til- skaði hefur hlotist af valdaráninu, flokkurinn liðist í sundur vegna gerðir sinna manna og varaði við
kynnti þegar um afsögn nokkurra þessu ævintýri," sagði Grigoríj Re- þess að viðtæk rannsókn á verkum „nornaveiðum" í kjölfar valda-
ráðherra en Jeltsín svaraði með þvi venko, einn af ráðgjöfum Gorbatsj- hans stendur fyrir dyrum. ránsis. „Það fær ekki staðist að all-
að leggja til að Kommúnistaflokkur ovs, við fréttamann Reuters í gær. Einnig er því spáð að bæði her ir félagar í kommúnjstaflokknum
Rússlands yrði leystur upp. „Gorbatsjov verður að fá tæki- og leynilögregla leysist upp í nú- séusekir," sagði hann. Reuter
Tökur hafa staðið yfir undanfarnar vikur á myndinni Sódóma Reykjavík í leikstjórn Óskars Jónassonar. Á myndinni
er verið að taka eitt af glæfraatriðum myndarinnar við Elliðaárnar. DV-mynd JAK
Veörið á simnudag
ogmánudag:
Víða
rigning
eða skúrir
Sunnan- og suðvestanátt verður
ríkjandi á landinu. Víða verður
dálítíl rigning eöa skúrir, einkum
um sunnan- og vestanvert landið
en bjartara á Norðaustur- og
Austurlandi. Hiti er áætlaður á
bilinu 7-15 stig.
Féllafhestbaki:
Svissnesk kona
flutt með þyriu
Ung svissnesk kona slasaðist á
höfði og baki er hún féll af hestbaki
á Arnarvatnsheiði í gærmorgun.
Konan var á ferð með hópi útlend-
inga þegar slysið varð. Oskað var
eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæsl-
unnar sem sótti konuna og flutti á
Borgarspítalann í Reykjavík. Konan
mun ekki vera alvarlega slösuð.
-ÓTT
Tvenntslasaðist
í Norðurárdal
Tvennt slasaðist þegar bifreið fór
út af veginum í Norðurárdal í gær.
Fólkið var flutt á sjúkrahúsið á
Akranesi. Eftir skoðun þar var
ákveðið að flytja manninn á sjúkra-
hús í Reykjavík. Hann skaddaðist í
andliti auk þess sem hann hlaut
hryggjarmeiðsl. Konan slasaðist
minna.
-ÓTT
ÞJÓFAVARNIR
FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI
Vönduð og viðurkennd þjónusta