Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Síða 6
Viðskipti
Harðnandi stríð á milli
BYKO og Húsasmiðjunnar
Harönandi stríð er nú á milli
risanna tveggja á byggingarmark-
aðnum, BYKO og Húsasmiðjunnar.
Nýlegasta dæmið um harðnandi
samkeppni fyrirtækjanna er ný
verslun Húsasmiðjunnar við Reykja-
nesbraut í Hafnarfirði, við hlið versl-
unar BYKO á staðnum. Beint á móti
risunum er svo byggingarvöruversl-
unin Parma.
Þegar Húsasmiðjan í Hafnarfirði
var opnuð á dögunum með lúðra-
blæstri og fagnaðarlátum blés BYKO
einnig í sína keppnislúðra og hóf að
auglýsa verslunina í Hafnarfirði af
mun meiri hörku.
„Samkeppni fyrirtækjanna er ekk-
ert að harðna, hún hefur alltaf verið
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboó vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands. GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Auókenni
Skutdabréf
HÚSBR89/1
HÚSBR90/1
HÚSBR90/2
HÚSBR91 /1
HÚSBR91/2
SKSÍS87/0T 5
SPRÍK75/1
SPRÍK75/2
SPRÍK76/1
SPRÍK76/2
SPRÍK77/1
SPRÍK77/2
SPRÍK78/1
SPRÍK78/2
SPRÍK79/1
SPRÍK79/2
SPRÍK80/1
SPRÍK80/2
SPRÍK81 /1
SPRÍK81 /2
SPRÍK82/1
SPRÍK82/2
SPRÍK83/1
SPRÍK83/2
SPRÍK84/1
SPRÍK84/2
SPRÍK84/3
SPRÍK85/1A
SPRÍK85/1 B
SPRÍK85/2A
SPRÍK86/1A3
SPRÍK86/1A4
SPRÍK86/1A6
SPRÍK86/2A4
SPRÍK86/2A6
SPRÍK87/1A2
SPRÍK87/2A6
SPRÍK88/2D5
SPRÍK88/2D8
SPRÍK88/3D3
SPRÍK88/3D5
SPRÍK88/3D8
SPRÍK89/1A
SPRÍK89/1D5
SPRÍK89/1D8
SPRÍK89/2A10
SPRÍK89/2D5
SPRÍK89/2D8
SPRÍK90/1D5
SPRÍK90/2D10
SPRÍK91 /1 D5
Hlutabréf
HLBREFFl
HLBRÉOLÍS
Hlutdeildarskír-
teini
HLSKÍSJÖÐ/1
HLSKÍSJÓÐ/3
HLSKÍSJÖÐ/4
Hæsta kaupverö
Kr. Vextir
103,41 8,60
90,85 8,60
90.82 8,60
90,82 8,60
90,82 8,60
295,03 11,00
20787.13 8,50
15582,63 8,50
14606,13 8,50
11264,37 8,50
10239,25 8,50
8789,88 8,50
6942,16 8,50
5615,42 8,50
4651,46 8,50
3652.90 8,50
2950,78 8,50
2363,76 8,50
1922,66 8,50
1456,60 8,50
1339,18 8,50
1021,89 8,50
778,10 8,50
530,48 8,50
538,37 8,50
591,15 8,50
571,47 8,50
492,95 8,50
327,58 8,50
384,37 8,50
339,78 8,50
369,39 8,50
383,68 8,84
315,46 8,50
322,87 8,50
270,37 8,50
235,59 8,50
175,71 8,50
164,61 8,50
171,56 8,50
167,79 8,50
158,66 8,50
139,00 8,50
161,26 8,50
152,34 8,50
100,28 8,50
132,69 8,50
123,72 8,50
116,54 8,50
92,48 8,50
100,50 8,50
135,00
216,00
279,57
193,34
169,29
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 02.09/91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki ertekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf., Kaupþingi hf., Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf.
hörð og mikil,“ segir Jón Snorrason,
forstjóri Húsasmiðjunnar.
Jón segir að ástæðan fyrir opnun-
inni í Hafnarfirði hafi verið sú að
fyrirtækinu bauðst hentugt húsnæði
í bænum. „Við erum ekki hræddir
við að nálægðin við BYKO dragi úr
viðskiptum Hafnfirðinga við okkur.“
Húsasmiðjan og BYKO hafa staðið
traustum fótum í áraraðir. Bæði fyr-
irtækin hafa byggst upp í kringum
sterka einstaklinga.
BYKO hefur mikla verslanamið-
stöð í Kópavoginum. Næst var opnuð
verslun BYKO í Hafnarfirði fyrir
nokkrum árum. Fyrirtækið opnaði
síðan verslunina Byggt og búið í
Kringlunni. Nýlega opnaði BYKO
svo verslun við Hringbrautina, gegnt
Miklagarði.
Húsasmiðjan er með sínar höfuð-
stöðvar við Súðarvog. Fyrirtækið
opnaði fyrir rúmu ári verslunina
Heimasmiðjuna i Kringlunni. Sú
verslun selur eingöngu heimilistæki
og er því ekki beint í samkeppni við
Byggt og búið, verslun BYKO í
Kringlunni. Þeim mun meiri er sam-
keppnin með opnun verslunar Húsa-
smiðjunnar í Hafnarfirði.
Fyrir nokkrum árum opnaöi BYKO
alhliða byggingarvöruverslun við
Skemmuveginn í Kópavögi. Svar
Húsasmiðjunnar var auðvitað sams
konar verslun við Súðarvoginn.
Þrátt fyrir harða samkeppni
Samkeppni risanna, BYKÓ og Húsasmiðjunnar, fer sifeilt harðnandi. Nýj-
asta dæmið um aukna hörku eru verslanir fyrirtækjanna hlið við hlið í
Hafnarfirðinum.
risanna tveggja hafa þeir líka starfað ingardeild Sambandsins ásamt lager
saman. Fyrirtækin tvö keyptu Bygg- fyrir einu og hálfi ári. Þá hafa fyrir-
Við drögumst aftur úr
Spá um hagvöxt á islandi og í OECD til ársins 1997. íslendingar eru að
dragast aftur úr öörum. þjóðum.
í fréttabréfi Verðbréfaviðskipta
Samvinnubankans er vikið að hag-
vexti á íslandi á næstu árum miðað
viö hagvöxt í OECD-ríkjunum, öðr-
um iðnríkjum. Vel kemur fram að
íslendingar hafa dregist aftur úr
OECD-ríkjunum að undanfórnu og
verður svo áfram á næstu árum.
í greininni er meðfylgjandi línurit
birt um þróunina fram að árinu 1996.
Línuritið byggist á gögnum frá Þjóð-
hagsstofnun .um spá um hagvöxt
næstu ára á íslandi og spá um hag-
vöxt í OECD, samkvæmt riti OECD,
Economic Outlook.
OECD spáir árlegum hagvexti inn-
an OECD-ríkja upp á um 2 til 3 pró-
sent á næstu tíu árum. Með byggingu
nýs álvers á Keilisnesi og betri nýt-
ingu fiskistofnanna upp úr 1995 gerir
Þjóðhagsstofnun ráð fyrir að hag-
vöxtur geti orðið í kringum 2-3 pró-
sent á ári á næstu árum. Það er svip-
aður hagvöxtur og í nágrannalönd-
unum.
í fréttabréfinu er tekið dæmi um
meiri hagvöxt á íslandi, eða upp á
um 3 til 4 prósent á ári fram yfir alda-
mótin. Það dæmi gengur út á. álver
við Keilisnes, sæstreng til Evrópu
eða fleiri stóriðjuframkvæmdir
þannig að veruleg aukning verði á.
útflutningi. Ennfremur að takast
megi að auka afla landsmanna á
næstu árum frá því sem nú er.
í fréttabréfinu er einnig tekið dæmi
urh svartsýnisspá. Þá yröi skyndi-
legá hætt við álver á Keilisnesi,
hvorki nýjar stóriðjuframkvæmdir
væru á dagskrá né sæstrengur til
Evrópu. Fiskveiðistjórn færi í vask-
inn og afrakstur fiskistofna okkar
minnkaði frekar en nú hefur orðið.
Þessi spá er svartnætti með tilheyr-
andi fólksflótta. Samkvæmt henni
yrðu íslendingar fátækasta þjóð Evr-
ópu um aldamótin.
-JGH
Málning íhugar að
byggja í Kópavoginum
Fyrirtækið Málning hf„ sem var
til margra ára með verksmiðju við
Kársnesbraut í Kópavoginum, íhug-
ar að byggja nýja verksmiðju í Kóp-
voginum.
Stefán Guðjohnsen, forstjóri Máln-
ingar, segir að þetta sé aðeins hug-
mynd á teikniborðinu ennþá, engin
ákvörðun hafi verið tekin um bygg-
ingu.
„Við fengum lóð í Kópavoginum
þegar verksmiðja okkar brann þar
fyrir nokkrum árum. Við höfum látið
teikna fyrir okkur verksmiðju en
málið er ekki komið lengra. Hvort
og hvenær við byggjum er óvíst.“
Málning hf. er með birgðageymslu
og söluskrifstofur að Lynghálsi í
Árbænum. Verksmiöja fyrirtækisins
er hins vegar að Funahöfða.
-JGH
tækin átt samvinnu vegna timbur-
viðskipta við Sovétmenn.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR INNLÁNÓVERDTR. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5.5-7 Lb
3jamán.uppsögn 5,5-9 Sp
Bmán.uppsögn - 6,5-10 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar ViSITÖLUB. REIKN. 5,5-7 Lb.lb
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24mán. 7-7.75
Orlofsreikningar 5.5 Allir
Gengisb. reikningar i SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,5-9 Lb
ÖBUNDNIR SÉRKJARAR
Visitölub. kjör, óhreyfðir. 3.25-4 Bb
överðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innantímabils) 12-13,5 Lb.Sp
Vísitölubundnir reikn. 6-10.8 Bb
Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundinkjör 6,25-7 Bb
Óverðtr. kjor 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandarikjadalir 4,5 5 Lb
Sterlingspund 9-9,6 SP
Vestur-þýsk mörk 7.5-9.25 Lb
Danskar krónur 7.5-8.1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLÁN ÓVERDTR. (%) lægst
Almennir víxlar(forv.) 20,5-21 Allir nema LB
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21 22 Sp.lb
. Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 23,75-24 Bb
Skuldabréf AFURÐALÁN 9,75-10,25 Bb
isl.krónur 18,25 20.5 Lb
SDR 9,5-9,75 Ib.Sp
Bandarikjadalir 7,8-8,5 Sp
Sterlingspund 12,8-13.5 Sp
Vestur-þýskmork 10,5 10,75 Bb
Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 4.9 5 9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf júli Verðtr. lán júlí 18,9 9,8
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala sept. 3185 stig
Lánskjaravisitala ágúst 3158 stig
Byggingavisitala sept. 596 stig
Byggingavisitala sept. 186,4 stig
Framfærsluvisitala ágúst 157,2 stig
Húsaleiguvisitala 2,6% hækkun 1. júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,902
Einingabréf 2 3.159
Einingabréf 3 3,871
Skammtímabréf 1,968
Kjarabréf 5,518
Markbréf 3,958
Tekjubréf 2,127
Skyndibréf 1,720
Sjóðsbréf 1 2,824
Sjóðsbréf 2 1,916
Sjóðsbréf 3 1,953
Sjóðsbréf 4 1,711
Sjóðsbréf 5 1,171
Vaxtarbréf 1,9945
Valbréf 1.8695
Islandsbréf 1,232
Fjórðungsbréf 1,138
Þingbréf '.229
Öndvegisbréf 1,213
Sýslubréf 1,247
Reiðubréf 1,197
Heimsbréf 1,077
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 ■ 6,40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,86 6,05
Flugleiðir 2,40 2,50
Hampiðjan 1,85 1,94
Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,09
Hlutabréfasjóðurinn 1.67 1.75
Islandsbanki hf. 1,66 1.74
Eignfél. Alþýðub. 1,68 1.76
Eignfél. Iðnaöarb. 2,45 2,55
Eignfél. Verslb. 1.75 1,83
Grandi hf. 2,75 2,85
Olíufélagið hf. 5,45 5,70
Olís 2,15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,90 5,10
Sæplast 7,33 7,65
Tollvörugeymslan hf. 1.01 1,06
Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,85
Fjárfestingarfélagiö 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1.11 1.16
Auðlindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á (immtudögum.