Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Side 7
7
MIÐVIKI/pAQLjR SEPT^I^BER.1991.
dv Sandkom
Fréttir
Þaðmáttilesaí
þessublaðií
gæraðvarð-
sktpin okkar
væruaðvígbú-
ast.Vígbúnað-
urþc'SÍerekki
beinlínisnýraf
nálinni. byssur
keyptarai'Dön-
uin „t'ynr
slikk“fyrirum
áratug.Þannig
eruþærúr
garði gerðar, fomfálegar að einhverj-
um fannst (handstýrðar fyrir þriggja
manna áhötn á tímum tækniundra
hvers konar), aö senda verður gæslu-
menn á námskeið ytra til að byssurn-
ar komi að einhveijum notum. Helgi
Hallvarðsson sagði í samtaii við blað-
ið aö „þessar léttu oghandhægu byss-
ur“ dygðu alveg. Hjá Gæslunm
by ggðust menn ekki beint við stríði
en ágætt væri að láta menn sjá þær.
Gárungunum varð þá að orði að ef
til átaka kæmi væri einmitt aðalmál-
ið aö láta andstæðinginn sjá vígbún-
aðinn. Hann yrðiþá máttlaus og
dræpist jafnvel úr hlátri.
Pollana á varð-
skipin
Þetta með nýju
byssurvarð-
skipanna kem-
ur uppá yfir- ;
borðiðásama
tímaogveriðer
aðgntfaupp
gamlan
bryggjupölla í
Reykjavikiu'-
liöfn. Polli jwssi
erréyndar
týrrum fall-
byssúhlaup
sem einmitt var fengið frá Dönum.
Fleiri slikir pollar muhU véföa,
stéýptir iiiðiir i Itryggjtlr hingað dg
þangað Uhilandlðog iiafa nokkrir
verið gralhh uþp og reýiist virka
þegar áreyndi, meðal áiitiáre á Sevð-
isfifði og ð Akúr éyri. Þvi tíatt fyf f-
netMUHi gárungúm í Hug áð ef hýjii
vígvélar Gæslunnar brygöust mætti
alltaf notast við pollanna.
Gamall draugur
Ogennum
Dani. Knatt-
spymumenn
þeirraleikavið
landanná
Laugardals-
velliíkvöldog
aðvonumer
heitt í fslend-
ingumfyrir
þannleik.eins
ogfyriralla
leikiviöfyrrum
herraþjóð. Rit-
ari dvaldi um hríð í Danmörku og
uppliiði þar, eins og fleiri sem þar
hafa dvalið, hæðnisglottið á andliti
Baunanna þegar riflaður var upp tap-
leikurinn ífægi þar sem landinn tap-
aði 14-2. Það var eins og gerst hefði
í gær, svo vel mundu menn þann leik.
Til að koma þessum hddur óljúfu
minningum í annað samhengi datt
ritara í hug bók um bílnúmer og
merkingu þeirra sem geiin var út á
dögunum. Menn vom að spá í hvort
verið gæti að örlögin heiðu hagað þ ví
svo að einhver knattspyrnumaður
okkar æki um á bil með númerinu
ÐK-142. Ekki mun svo vera en mörg-
um heiði óneítanlega hrylit við að sjá
það númeri stæðinu við völiínn í
kvöld.
Annars hugar
Iblaðinoröan-
manna, Degi,
sepu-ílítilli
frétt frá
árekstri undir
fyrirsögninni
Keyrtá
óþekktabifreið.
Þarsegiraöá
timmtudags-
kvöldiðhafl
veriðkeyrtá
rauða Subaru-
biífeiðáAkur-
eyri. Segir síðan: „Að sögn lögreglu
náði ökumaðurinn hvorki tali af þeim
ökumanni sem keyrt var á né núm-
eri bifreiðarinnar áöur en bifreiöin,
Subaru Justy, varábrott."
Umsjón: Haukur L Hauksson
Jón Kristinsson við sorptunnuna
sem kettlingurinn haföi verið lokað-
ur í. DV-mynd Hanna
SörphLöMsiiíiMt’ftiehii:
Fundu kettling
lokaðan í
sorptunnu
„Mér fmnst óskiljanlegt að fólk
geti gert svona. Við vorum að taka
tunnur við hús Fíladelfíusafnaðarins
Miðtúnsmegin. Ég var við bílinn að
hífa tunnur upp í hann þegar ég
heyrði eitthvert mjálm og væl þegar
sturtað var úr tunnunum í bílinn.
Ég kíkti inn og sá þá 3-4 mánaða
gamlan kettling. Vinnufélagi minn
fór þá upp í bílinn og náði í kettling-
inn,“ sagði Jón Kristinsson, sem
vinnur hjá hreinsunardeild borgar-
innar, í samtali við DV.
Vinnuflokkur Jóns, sem var að losa
úr tunnum í sorpbíl, fann lifandi
kettling sem mennirnir telja aö sett-
ur hafi verið niöur í plasttunnu með
loki á við Miðtún.
„Ef kettlingurinn hefði ekki gefiö
hljóð frá sér hefðum við ýtt á takka
sem pressar allt ruslið saman inni í
bílnum. Þetta var hræðilegt. Við sett-
um svo kettlinginn á stamplokið og
hann var greinilega vanur fólki.
Hann hljóp svo stuttu síðar í burtu.
Maður stendur alveg agndofa gagn-
vart þessu og skilur ekki hvernig
nokkur manneskja getur gert svona.
Lokið var á tunnunni og þetta er
ábyggilega af mannavöldum,“ sagði
JónKristinsson. -ÓTT
Fjöldi bílasala, bíla-
umboóa og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllum geröum og
í öllum veröflokkum með
góöum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugið aö auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa aö berast
í síóasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er
hins vegar opin alla daga
frá kl. 09.00 til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 tiI
14.00og sunnudaga frá
kl. 18.OOtil 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ veróur aö
berast fyrirkl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild
Vaxandi viðskiptahalli
setur gengið í hættu
- innílutningur fólksbíla hefur aukizt um 67 prósent frá í fyrra
Viðskiptajöfnuðurinn 1989-92
— í milljónum króna —
50000
-4615
-50000
-9219 B
"-12000
-150000
-20250
-250000
1989 1990 1991 1992
Grafið sýnir, að búizt er við auknum halla i viðskiptum okkar við útlönd.
Búizt er við, að hallinn í viðskipt-
um okkar við útlönd fari vaxandi á
næstunni. Við eyðum of miklu miðað
við framleiðsluna. Á meðan er gert
ráð fyrir, að framleiðslan í landinu
verði óbreytt milli áranna 1991 og
1992, sem sé vaxi ekkert. í þjóð-
hagsspá Félags íslenzkra iðnrekenda
er nefnt, að gangi þetta eftir, verður
framleiðslan árið 1992 3 prósent
Sjónarhom
Haukur Helgason
minni en hún var árið 1987. Þetta er
ömurlegt dæmi um kyrrstöðuná hér
á landi. Á sama tíma er búizt við, að
útgjöld þjóðarinnar vaxi um 1,5 pró-
sent miÍÚ áranna 1991 og 1992.
Þetta misvægi í-þróun þjóðarút-
gjalda og landsframleiðslu felur í sér,
að halli á viðskiptum við útlönd fer
vaxandi og er þó gífurlegur fyrir.
Viðskiptahallinn gæti orið 12 millj-
arðar króna í ár, eða 3,5 prósent af
framleiðslunni í landinu. Viðskipta-
hallinn gæti á næsta ári orðið 20
milljarðar króna, eða 5,5 prósent af
framleiðslunni í landinu. Þetta er
alvarleg áininiiing iirii ójdfnvægið í
efridHágsttíáÍlirii.
Jafnframt stefnir í gífurlegan
hallarekstur ríkissjóðs í ár og á
næsta ári. „Þetta er vísbending um
þá hættu, sem er á því, að efnahags-
íegur stöðugleiki bresti,“ segir í þjóð-
hagsspá iðnrekenda.
Erlend lán í ríkishítina
Nýverið voru birtar upplýsingar
um vöruinnflutning fyrri hluta árs-
iriS: í ljös kpm, að innflutriingur
fóiksfaild hdföi dliklzt llrii heii 67 þfó-
sent samanborið við sama tímabil í
fyrra. Innflutningur neyzluvara,
annarra en matar- og drykkjarvöru,
hafði vaxið um íjórðung.
Hinn mikli viðskiptahalli gerir
fastgengisstefnuna erfiða. Með geng-
islækkun yrði unnt að draga úr inn-
flutningi og bæta stöðu útflutnings-
greina. Það eru gömul sannindi, en
slíkt setur það jafnvægi, sem annars
er i efnahagsmálum, úr skorðum.
ísiefidiiigdh Viljd föfðdst SÍikt ög þdf
með bægja frá sér verðbólgunni. En
fleira setur gengisstefnuna í hættu.
Hið opinbera er sífellt rekiö með
halla. í spá iðnrekenda segir: „Flest
bendir til, að lánsíjárþörf hlns opin-
bera verði ekki fullnægt innanlands,
og búast má viö tiltölulega háum
raunvöxtum fram á næsta ár.“ Þarna
koma fram athyglisverðar upplýs-
ingar, þótt þær hafi sézt áður. Búast
má við, að við þurfum að slá lán er-
lendis til að mæta hallarekstri hins
opinbera. Og gera má ráð fyrir, að
raunvextir, vextir umfram verð-
bólgustigið, verði áfram háir fram á
næsta ári - sem sé engin vaxtalækk-
un.
í skýrslu Félags íslenzkra iönrek-
enda segir: „Mikilvægt er, að ríkis-
stjórnin stuðH að áframhaldandi
stöðugleika í efnahagslífinu. Þetta
varðar meðal annars áframhaldandi
hjöðnun verðbólgu. Stefnan í tjár-
málum hins opinbera skiptir höfuð-
máli, og brýnt er, að dregið verði úr
lánsfiárþörf hins opinbera án skatta-
hækkana. Stöðugleiki í gengismálum
skiptir einnig miklu máli, eins og
reynslan undanfarin misseri sýnir
bezt. Hættan er þó sú eins og oft áð-
ur, að tekjusveiflur í sjávarútvegi og
opinber hallarekstur leiði til þess, að
fastgengisstefnan bresti.“