Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Blaðsíða 9
.tís&l ÁjtöMfWae t HLÍOAdÍJ-JÍIYÍHtá
MIÐV-IKUDAGXJR 4.-SEP-T.EMBER 4991, . -
9
Utlönd
Sumaræði grípur
unglinga í Oxford
Enska óeiröalögreglan varö að
beita hörðu í háskólabænum Oxford
í nótt til aö stööva ólæti hóps ungl-
inga. Lögreglan sat undir steinkasti
meðan unghngarnir brutu glugga,
rændu og skemmdu það sem þeir
náöu til.
Þetta er þriðja nóttin í röö sem
götur Oxford loga í ólátum án þess
þó að vitað sé um ástæðuna. Lögregl-
an segir að „sumaræði" hafi gripið
unglingana en mikhr hitar hafa verið
á Englandi síðustu daga.
Fyrr í vikunni voru tvær konur
stungnar í Oxford og tveir karlar
særðust í óeirðum að næturlagi.
Einnig hefur verið óróasamt í Birm-
ingham og Cardiff en þar var allt
með kyrrum kjörum í nótt. Ekki er
vitað til að samband sé mhli óróans
í þessum borgum annað en það að
unglingarnir skemmta sér óvenju-
mikið utandyra þessa dagana.
í Oxford varð lögreglan að fást við
um 150 alóða ungliga í nótt. Lætin
hófust þegar lögreglan ætlaði að
rýma gamalt hús þar sem ungling-
amir höfðu safnast saman. Laganna
vörðum var tekið með ókvæðisorð-
um og múrsteinum, flöskum og
spýtubútum látið rigna yfir þá. Leik-
urinn barst út á götu þar sem nokkr-
um bílum var stohð og þeir eyðilagð-
ir í glæfraakstri um göturnar.
Lögreglan vill að óeirðalöggjöf frá
1714 verði tekin upp að nýju. Sam-
kvæmt henni má lögreglan handtaka
Lögreglan handtók nokkra unglinga t Oxford í nott. Hun vill þó fa aö taka
fleiri en má það ekki nema fara út fyrir ramma laganna.
Símamynd Reuter
hvern þann sem ekki fer að boðum handtaka menn nema viðkomandi
hennar innan klukkustundar. Eftir sé grunaður um glæp. Reuter
núverandi lögum má lögreglan ekki
TJALDVAGNAGEYMSLA
Tökum að okkur að geyma
tjaldvagna í vetur.
Upphitað og tryggt húsnæði.
Hringið strax og pantið pláss
í síma 673000.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum eignum fer fram í
skrifstofu embættisins á neðan-
greindum tíma:
Háholt 12, neðri hæð, þingl. eigandi
Sigríður Andrésdóttir, föstudaginn 6.
september 1991 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldskil sf., Lög-
mannsstofan, Kirkjubraut 11, Veð-
deild Landsbanka íslands og Fjár-
heimtan hf.
Kirkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eig-
andi Sigurður P. Hauksson, föstudag-
inn 6. september 1991 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands-
banka íslands og Baldur Guðlaugsson
hrl.
Lerkigrund 3, 01.01., þingl. eigandi
Vilhjálmur Gunnarsson, föstudaginn
6. september 1991 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
Islands og Lögmannsstofan Kirkju-
braut 11.
Skólabraut 18, efri hæð, þingl. eigandi
Rúnar Gunnarsson, föstudagiim 6.
september 1991 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Lögmannsstofan
Kirkjubraut 11 og Tryggingastofhun
ríkisins.
Vallarbraut 9, 02.02., þingl. eigandi
Helga Jónsdóttir, föstudaginn 6. sept-
ember 1991 kl. 11.01. Uppboðsbeiðandi
er Tryggingastofhun ríkisins.
Vallholt 13, kjallari, þingl. eigandi
Guðni Jónsson, föstudaginn 6. sept-
ember 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er innheimtumaður ríkissjóðs.
Vesturgata 35, 3. hæð, þingl. eigandi
Sigurður Steindór Pálsson, föstudag-
inn 6. september 1991, kl. 11.01. Upp-
boðsbeiðendur em Tryggingastofnun
ríkisins, Ari ísberg hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI
BiTaStÆtT
og rúmlega það...
NYKOMK) OG VÆNTANLEGT
5KiD«C»/
BEVERLY CRAVEN
Þaö er kominn tlmi til aö
leggja nafn þessarar
söngkonu á minniö. Gengí
hennar I Englandi hefur veriö
meö eindæmum og eiga
lögin Woman to Woman og
Promise me stærstan f
þvl.
DEACON BLUE
Fellow Hoodlums,
þar sem gaaöin
skina I gegn. My
swaying Arms og
Twist and Shout eru
aöeíns brot af þvl
besta.
Fór á toppinn I
Banndarlkjunum, og
það ekkl aö
ástæöulausu. Frábær
flutnlngur hennar á
þekktum dægurlögum
ryrri tlma er einatakur.
Hugljúf og skemmdleg.
Lagiö I wanna sex you up geröi allt
vitlaust og slfkt hiö sama er aö gerast nú
meö lagiö All 4 Love sem er aö veröa
eittvinsælasta lag landslns.
VAN HALEN
For Unlawful Camal Knowledge
fór rakleitt á toppinn I
Bandarlkjunum, enda á feröinni
gegnheil rokkplata sem engann
svlkur.
BIZ MARKIE -1 NEED A HAIRCUT
RUSH-ROLLTHE BONES
OVERKILL - HORRORSCOPE
BAD COMPANY - LIVE
BRIAN ENO - MY SEQUELCHY LIFE
PRINCE - DIAMONDS AND PEARLS
JAMES INGRAM - BEST OF
BEVERLY CRAVEN - S/T
THOMPSON TWINS - QUEER
KARYN WHITE - RITUAL OF LOVE
RANDY TRAVIS - HIGH LONESOME
DONNA SUMMER - MISTAKEN ID
MÖTLEY CRUE - DECADE OF DECADEN
SIMPLY RED - STARS
YES - THE YESYEARS
ERIC CLAPTON - LIVE AT ALBERT HALL
CHIC - MYSTIQUE
BOMB THE BASS - UNKNOWN
MARTIKA - MARTIKA'S KITCHEN
KID CREOLE - YOU SHOULD KNOW
PAUL YOUNG - THE SINGLES COLLECTION
LISA USA - STRAIGHT OUT
BROS - CHANGING FACES
MATT BIANCO - MACUMBA
NEIL DIAMOND - LOVESCAPE
EUROPE - PRISONERS IN PARADISE
BAD ENGLISH - BACKLASH
OZZY OSBORNE - NO MORE TEARS
BEATMASTERS - LIFE AND SOUL
PUBUC ENEMY - APOCALYPSE 91
Þar sem músíkin fæsti
MÚSIK
Hlómsveitin Skid Row heldurtónlieka
ásamt GCD í Laugardalshöllinni
föstudags- og laugardagskvöld. Meðlimir
Skid Row verða í verslun okkar í
Borgarkringlunni á morgun klukkan
16:00 síðdegis til að hitt aðdáendur sína.
Láttu ekki þetta tækifæri ganga þér úr
greiðum, komdu og hittu einar skærustu
stjörnur rokktónlistar dagsins í dag.
hljómplötuverslanir
AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, RAUÐARÁRSTÍGUR 16 s: 11620 • GLÆSIBÆR s: 33528 • LAUGAVEGUR 24
s:,18670 • STRANDGATA 37 s: 53762 • ÁLFABAKKA 14 MJÓDD s: 74848 • LAUGAVEGUR 91 s: 29290