Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4: SEPTEMBER1991. ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? ■ Fáðu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega ■ Sársaukalaus meðferð ■ Meðferðin er stutt (1 dagur) ■ Skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla ■ Framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Persónuleg þjónusta í algerum trúnaði. Leitið upplýsinga hjá * I I 1(0 * * ( l.l \IC * Euroclinic Ltd. Ráðgjafarstöð: Neðstutröð 8 Pósthólf 111, 202 Kópavogi Sími 91-641923 Kvöldsimi 91-642319 hársnyrting Grettisgötu 9 Sími 12274 HÆI)A ■ mm mKMmm héumferðar Útlönd uv Króatiskur varðliði liggur i valnum, skorinn á háls, á heimili sinu í króatiska bænum Petrinja. Símamynd Reuter Júgóslavíuforseti hvetur til friðar - friðarráðstefna haldin á laugardag Stipe Mesic, forseti Júgóslavíu, hefur fariö þess á leit við stríðandi fylkingar í landinu að þær bindi enda á bardagana sem hafa staðið yfir í meira en tvo mánuði og sagði að ný vopnahlésbrot gætu haft alvarlegar afleiðingar um alla Evrópu. Mesic, sem er Króati, bar fram beiðni sína í ávarpi til þjóðarinnar í gær þegar níu manns að minnsta kosti féllu í átökum í Króatíu, þrátt fyrir vopnahléið sem samkomulag náðist um milli lýðveldanna sex og sambandsstjórnarinnar snemma á mánudag. Utanríkisráðherrar Evrópubanda- lagsins, sem sátu fund í Haag í Hol- landi í gær, ákváðu að efna til friðar- ráðstefnu meö lýðveldunum sex á laugardaginn kemur. Formaður ráð- stefnunnar verður Carrington lá- varöur, fyrrum framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Genscher, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði að Carrington hefði verið vadinn í starfið vegna þeirrar virðingar sem hann nýtur á alþjóðavettvangi. Bardagamir í gær urðu þó ekki til aö auka vonir manna um að hægt verði að koma á friði milli Króata og Serba. Meira en 300 manns hafa fall- iö í átökum þeirra í milli á undan- fómum tveimur mánuðum. „Sú staðreynd að vopnahléskilyrð- in hafa ekki verið uppfyllt, að enn eru framin vopnahlésbrot og ofbeld- isverk skapar nýja hættu og var þó ástandið hættulegt fyrir,“ sagði Mesic forseti í ávarpi sínu til þjóðar- innar. Utanríkisráðherrar EB ákváðu einnig á fundi sínum í gær að senda liðlega tuttugu manna framvarða- sveit til ófriðarsvæðanna til að fylgj- ast með. Þá voru forsetar stjórnlaga- dómstóla Þýskaiands, Frakklands og Ítalíu skipaðir í gerðardóm sem mun kveða upp úrskurð um fullyrðingar stríðandi fylkinga Serba og Króata. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtalinni fasteign fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Þverholt 5,4. hæð t.h., þingl. eig. Ein- ar Þorgrímsson, fbstud. 6. sept. ’91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ó. Ólaísson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Jón Hjaltason hrl. og Halldór Þ. Birg- isson hdl. Bergstaðastræti 19, hluti, þingl. eig. Rut Skúladóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðmundur Þórðarson hdl., Búnaðarbanki ís- lands, Fjórheimtan h£, Ólafur Axels- son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Bergstaðastræti 21, þingl. eig. Páll Gunnólfsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands og tollstjórinn í Reykjavík. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bílds- höfði 16 hf., föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Bollagata 7, hluti, þingl. eig. Ólöf Bessadóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Brautarás 6, þingl. eig. Gunnar Mar Andrésson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Tiyggingastofnun ríkis- ins og Veðdeild Landsbanka íslands. Dvergabakki 2, 02-02, þingl. eig. Vil- borg Baldursdóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Ferjubakki 16, 3. hæð t.v., tal. eig. Hjördís Jónasdóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hrl. Fífusel 12, hluti, þingl. eig. Jens Þor- steinsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl- ingur B. Thoroddsen, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan h£, Reynir Karlsson hdl. og Þórður S. Gunnarsson hrl. Grenimelur 47, kjallari, þingl. eig. Jóhanna Kristjánsdóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Finnsson hrl. Grjótasel 1, þingl. eig. Öm Jónsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ari ísberg hdl. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jóns- son, föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Háberg 20, þingl. eig. André B. Sig- urðsson og Emelfa Ásgeirsd., föstud. 6. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki, Innheimtustofhun sveitarfélaga, Ásdís J. Rafhar hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Kristján Þorbergsson hdl. Hraunbær 56, 2. hæð t. hægri, þingl. eig. Skúli Sigurðsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík, íslandsbanki h£, Tiygg- ingastofhun ríkisins, Kristján Þor- bergsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Garðar Briem hdl. og Tómas H. Heið- ar lögfr. Hrísateigur 1,1. hæð, þingl. eig. Lára Fjeldsted Hákonardóttir, föstud. 6. sept. ’91 klT 10.30. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hrl., Bún- aðarbanki íslands, Sveinn Skúlason hdl., Landsbanki Islands, Islands- banki, Gjaldskil sf. og Fjárheimtan hf. írabakki 28, 2.t.h., þingl. eig. Gunn- laugur Michaelson og Kristín Guðnad., föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands, Ingi Ingimundarson hrl., íslandsbanki, Óm Höskuldsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Guðjón Armann Jónsson hdl., Ari Is- berg hdl., Ævar Guðmundsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón Eiríksson hdl., Reynir Karlsson hdl. og Garðar Garðarsson hrl. Klyfjasel 30, þingl. eig. Sigurður Jón- asson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Steingrímur Eiríksson hdl. Langholtsvegur 109-111, þingl. eig. Snæfell s£, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Laufásvegur 8, efri hæð, þingl. eig. Sverrir Gauti Diego, föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Lands- banka Islands, Kristinn Hallgrímsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík og Tryggingastofriun ríkisins. Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ingibjörg Pálmad. og Sigurbjöm Jónsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Silungakvísl 7, þingl. eig. Björgvin Björgvinsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl. og Helgi Sigurðsson hdf______________________________ Skaftahhð 15, hluti, þingl. eig. Eiríkur Ketilsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík,_Halldór Þ. Birgisson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Skipholt 3, hluti, þingl. eig. Gull og Silfursmiðja Ema, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Magnús Norðdahl hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrf______________________________ Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk- smiðjan Frón hf., föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróun- arsjóður, íslandsbanki og Iðnlána- sjóður. Sólheimar 25, 8. hæð C, tal. eig. Guð- rún S. Magnúsdóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Landsbanki íslands. Sólheimar 35, hluti, þingl. eig. Haf- steinn Sigurðsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður, Pjárheimtan hf. og Guð- mundur Kristjánsson hdl. Stigahh'ð 36, 4. hæð t.h., þingl. eig. Marta Eyjólfsdóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Gústafsson hrl. og Tiyggingastofh- un ríkisins. Suðurlandsbraut 12, þingl. eig. Stjömuhúsið hf., föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Tungusel 11, íb. 3-2, þingl. eig. Regína Margrét Birkis, föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vagnhöfði 13, þingl. eig. Sund hf., föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturberg 67, þingl. eig. Ástvaldur Kristmundsson, föstud. 6. sept. ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturlandsbraut, Lambhagi, tal. eig. Ingibjörg Jónsdóttir, föstud. 6. sept. ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Hákon H. Kristjónsson hdl. og Búnaðarbanki Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.