Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Blaðsíða 12
12
MKM®jM’<T0H'4. iSEPTEMBER lð9i.'
Spumingin
Finnst þér að svipta eigi
bílstjóra Jóns Baidvins
ökuréttindum vegna of
hraðs aksturs eða ekki?
Gunnar Jóhannsson verkamaður:
Já, mér finnst það. Hann á ekki að
hafa réttindi umfram aðra.
Þorsteinn Jóhannesson verkfræðing-
ur: Já, mér finnst það. Hann ók of
hratt og það sama á að ganga yfir
hann og aðra.
Björgvin Bjarnason sjómaður: Já,
það á að ganga það sama yfir hann
sem aðra.
Auðbjörg Arngrímsdóttir danskenn-
aranemi: Já, mér finnst það. Það
sama á að ganga yflr alla.
Arnar Garðarsson nemi: Já, tví-
mælalaust á aö svipta hann réttind-
um.
örvar Daði Magnússon nemi: Já,
maðurinn sýndi gáleysi í akstri og á
þess vegna að að missa réttindin.
Lesendur dv
Astæðan fyrir ofurverði á mat og gistingu:
Hlýtur að vera
álagninqin
Wicetinespace
Ha\meprice.y
inWasUington
m Apnl 14. 1991
through December 19. 1991
Sommermenu
frtlld. 12.00 - 14.0Ö
Let frokost ta' selv buffet
kr.60,-
0I, vand og anaps
EnhedBpri* kr. 10,-
Onsdag
fra ftl. 18.00 - 20.00
Spla hvad De kan
Ta' salv buffat
2 hele atege m/kœmpe
Bídatbord, diver&e
dreaainger, bagt kartoffel.
.kiyddersmor og flutea
kr. 68,-
Hueats hvld-/radvin
Prte pr. 1/1 fl. kr. 68,-
Fredag
frakl. 18.00 - 20.00
KylHnge aften
Kylling tilberedt pá
10 forakalHge aaml
4 days/3 nights $99°°
8 days/7 nighls s229°°
INCLUDES $30, S50 0R $100
F00D ftND BEVERAGE FHEE
S30 for 2 night package
S50 for 3 night package
S100 for 7 night package
(per room)
CallToll Free
1-800-325-3535
Sheraton
Yankee Irarlei
• tBop fo
Lerdag
frakf. 18.00-21.00
aamtfrakl. 21.00-?
Qrfsefest
Sprodstegt pattegris
m/salat, kogte kartofler,
flutes m/hvldlog
kr.88,-
Hete aftenen: Fadoi kr. 10,-
Dtácotak fra kl. 21.00 - ?
8pecialprogram
lordag d. 13. Jull:
Opvisning i Square danoe
samt ftollea dana med
publikum
Forhojet pria kr. 08,-
Bondaa
frBkl.12JM- 18.00
Sondagsmenu
Dansk ta' selv bord
med kolde og varme retter
kr. 78,-
CH, vand og anaps hcart of Ncw York City, ncar thcatres, $
Enhedapris kr. 10,- J shopping, Tfic Murray Hiil East ofTcrs
, • suitcs with fully-cquippcd kltchcns all
f o/Z SQ 11 cxpcct to pay for a singlc hotcl room.
j#86 87 5811vyHill East
'lipnoi* ta\ YankeoTi-acl<
_s(HtT lt I \ C II Itl Sdlll
I Itl) \ |.| >s '* Idlll I U IHHDM.
I ItDAI.I
:VARD (305)524-5551
321 N ATLANIIC BOULEVARD 1305) 467-11
ÍTT Sheraton.IIíf. Natural Choice
Sohoilandet
54
Everyday
SUITE HOTEL
i.n r .......L ; ......r.i~ ~ . .. ..........—-N.lT fciliiii..t
„Margir hafa ekki viljað trúa að svo mikill verðmunur geti verið á þessar
þjónustu," segir m.a. í bréfinu.
Gunnar Sigurðsson skrifar:
Áhugi íslendinga fyrir að ferðast
um sitt eigið land myndi stórlega
aukast ef breyting yrði á verðlagi á
veitinga- og gististöðum. í dag er
verðlag á mat og gistingu langt ofar
því sem eðlilegt getur talist. Ég tek
undir með þréfritara sem skrifaði í
DV í síðustu viku og segir að ekkert
samræmi sé í verðlagningu þessara
þátta hér á landi. - Auðvitað má segja
að það gildi um flest hér en ofurverð
á mat og gistingu er áreiðanlega í
sérflokki. Ég tel ástæðuna einfald-
lega alltof mikla álagrúngu.
Stundum heyrir maður þá rök-
semdarfærslu fyrir þessu háa verö-.
lagi að sumarið sé stutt hér og úti á
landi séu mörg veitingahús og hótel
aðeins starfrækt í rúma þrjá mán-
uði. - Þetta heidur auðvitað engan
veginn því fólk fer í aðra vinnu aö
vetrinum og húsakynni eru notuð í
aðra starfsemi. Og ekki er launa-
kostnaður hærri hér en annars stað-
ar í heiminum. Allt segir þetta manni
að hér sé álagning gifurleg á útselda
þætti í þessari grein.
Ef bornir eru saman ýmsir þættir
hér og erlendis í ferðaþjónustu má
sjá að við íslendingar erum hvergi
samkeppnisfærir í verðlagi. Gisting
er margfóld á meðalhótelum hér og
matarverð sömuleiðis. Það er því
ólíkt að ferðast hér og erlendis þar
sem íinna má ódýra en snyrtilega
matsölustaði viö alla þjóðvegi og
jafnframt mótel eða aðra gististaði
sem bjóða tilboðsverð miðað við
verðlag hér.
í löndum eins og Danmörku aug-
lýsa veitingahús gjarnan í blööum
Kristján Kristjánsson skrifar:
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda skýrir frá því að helstu verk-
efni næstu ára séu hagræðing á öll-
um stigum búvöruframleiðslunnar.
Ekki finnst mér þetta vera nógu góð
yfirlýsing. Það er ekki þara hagræð-
ing sem viö þörfnumst, við þurfum
líka að losna algjörlega við styrkja-
kerflð úr öllum greinum landþúnað-
arins. - Þá fyrst er þessi atvinnu-
grein samkeppnisfær við aðrar.
Nú er reynt að komast að sam-
komulagi um hvernig breyta megi
búvörusamningi sem staðfestur hef-
Stefán skrifar:
Mér er eins og kannski fleirum afar
óljúft þegar verið er að henda inn
um bréfalúguna bréfum og bækling-
um frá hinum og þessum félagasam-
tökum. Að ekki nú talað um þegar
með fylgir gíróseðili eða áskorun um
að greiða viðkomandi eða þess farið
á leit að ég íhugi málið og greiði þá
hvaða rétti þau bjóða upp á og láta
þau þá ekki verðið vanta. Samkeppn-
in er mikil og fólk kann að meta við-
leitnina til að gera viðskiptavinum
þestu tilboðin. - Gistiverð má líka fá
á góðum kjörum, m.a.s. í stórborgum
eins og New York og víðar. - Ég læt
fylgja hér með sýnishorn af verði
sem ég hefl sjálfur reynslu af beggja
vegna hafsins. Margir hér hafa ekki
ur verið af öllum stjórnmálaílokk-
um. Viðfangsefni þau sem hafa verið
til úrlausnar á búvöruvandanum og
styrkjakerfi landbúnaðar hafa mest-
megnins falist í því að skipa nefndir
á nefndir ofan. - Nýlega er búið aö
skipa enn eina nefndina sem á að
kanna markaðsverðmæti íslensku
ullarinnar. Tilmæli eru uppi um að
ríkið greiði fyrir stofnun nýs ullar-
vinnslufyrirtækis svo að nýta megi
þær vélar og tæki sem hér liggja nú
ónotuð. Allir vita þó aö hér er aðeins
tjaldað til einnar nætur - íslensk ull
er ekki lengur samkeppnishæf við
síðar ef mér líkar efnið. - Ég segi það
hreint út að ég vil aldrei greiða neitt
annað en það sem ég bið sjálfur um
að fá eða hef pantað.
Þannig er nú komið fyrir málgögn-
um þeim sem eru gefin út á vegum
stjórnmálaílokka eða eru málgögn
þeirra að það eru ekki nema fáir sem
vilja kaupa og þeim fer sífækkandi.
viljað trúa að svo mikill verðmunur
geti verið á þessari þjónustu.
Há álagning og markmið um fljót-
tekinn gróða í viðskiptum má ekki
eyðileggja heila atvinnugrein sem
gæti skilað drjúgum tekjum til allra
viðkomandi ef farið væri eftir venju-
legum siðareglum viðskipta - um
minna og jafnara.
annaö hráefni til fatagerðar.
Við skulum gera okkur ljóst strax
að brátt verður ekkert svigrúm hér
fyrir hið opinbera til að styrkja eina
eða aðra atvinnugrein. Það á aö
heyra sögunni til aö ríkið komið til
aðstoðar við atvinnulífið. Lánastofn-
anir eru tii þess að sjá um þá hlið
málsins. - Það er því landbúnaði og
öörum hefðbundnum atvinnugrein-
um fyrir bestu að líta ekki á hagræð-
ingu eina sem friðþægingu fyrir hið
opinbera svo að það komi aftur til
aðstoðar aö skilyrðum um hagræð-
ingu uppfylltum.
- Nú er leitað eftir stuðningi við ein
þrjú dagblöð sem eiga í þessum erfið-
leikum. En hvað skyldu margir
verða við beiðni þeirra? Gera að-
standendur blaðanna sér grein fyrir
því hvers vegna blöð þeirra deyja?
Ástæðan er einfaldlega sú að í blöð-
unum.er alltof mikið efni sem tengist
beinum hagsmunum flokkanna sem
þau tilheyra. Lesendur eru hins veg-
ar ekkert aö íjargviðrast út af hver
gefur þau út ef hitt væri til staðar
að þau væru meira eða minna hlut-
laus og fjölluðu um tímann og tilver-
una frá sjónarhóli forvitinna les-
enda. Það hafa þessi þrjú blöð, Al-
þýðublaðið, Þjóðviljinn og Tíminn
hins vegar ekki gert nema að litlum
hluta. Þess vegna deyja þau smám
saman. Þau bera ekki í sér neina
næringu aðra en þá sem er naumt
skömmtuð eftir ílokkslínum.
Alltofháir
vinnmgar
Margrét Guðmundsdóttir skrifar:
Ég er alveg undrandi á happ-
drættum sem starfa hérlendis að
þau skulí ekki dreifa vinnings-
möguleikum frekar en að hafa
eirrn allsheijar vinning, stundum
svo milljónum króna skiptir. -
Þannig er t.d. um lottó þar sem
stundum er um að tefla tvöfaldan
1. vinning vegna þess að ekki
hefur gengið út vinningurinn frá
vikunni þar á undan.
Um þessa helgi sem í hönd fer
(31. ágúst) er t.d. einn vinningur
upp á tæpar fjórar miOjónir
króna! Ég segi einfaldlega: Hver
hefur gott af að fá svo stóra fúlgu
fjár í hendur upp úr þurru? -
Væri ekki skynsamlegra að hafa
vinningana fleiri og jafnari. - Mér
fmnst t.d. ein milljón vera fuO-
boölegur 1. vínningur og mætti
hafa
hina þá jafnvel tíu eða fleiri með
svo sem hálfa milljón króna
hvem.
Teitid tröllríður
/
H. Ben. skrifar:
Mikið er ég orðinn leiöur á að
lesa um teitin sem trÖOríða öO-
um textum hvar sem minnst er
á samkvæmi eða gleðskap. Mað-
ur fer ekki svo í bíó að rekast
ekki á þetta orðskrípi. Líka í sjón-
varpstextum. - Auðvitað er
„teiti" ekkí rangt en fyrr má nú
rota en dauðrota. Orðin sam-
kvæmi, gleðskapur og veisla eru
öll miklu þekkilegri og ekki eíns
snobbuð og hjákátleg.
Hjákátleg vegna þess að þýð-
endur apa þetta hver eftir öðrum
og nota orðiö yflr hvers konar
gleðskap. Þegar svo er komið er
„teitið" orðið lífvana, sálarlaust
og afturkreístingslegt og mér
kemur oftast eitthvað allt annað
orð í hug þegar ég heyri eða les
orðið teiti. - Bara eitthvað annað,
t.d. feiti eða jafnvel enn önnur
vitleysa, alls óskyld þessu orði.
Vantarekkimenn-
ingarfulltrúa
Sigrún Ólafsdóttir hringdi:
Eg ætla nu ekki að æsa mig
mikið en mér flnnst að við íslend-
ingar höfum einfaldlega enga
þörf fyrir menningarfuOtrúa í
sendiráðinu í London eða öðrum
sendiráðum. Ég skora á stjórn-
vöid að draga ráðningu menning-
arfulltrúans til baka á þessum
tímum mikils niðurskurðar hér
heima og meintra tilrauna ríkis-
stjórnarinnar til að draga úr út-
gjöldum og þenslu.
Svona bruðl á almannafé er
ekki nema til eins; að æra skatt-
borgarana og ögra þeim. Sýnið
nú frumkvæði, ráðamenn, og
dragið ráðninguna til baka. Þetta
getur verið prófsteinn á vilja ykk-
ar til að draga úr aukningu i
embættaveitingum. - Auk þess
sém stöðugildið er aigjör sýndar-
mennska.
Gríneðaalvaraá
Kjarvalsstöðum?
Jóhann hringdi:
Nú stendur yfir á Kjarvalsstöð-
um frönsk listsýning. Hvernig á
að taka þessu? Er verið að gera
grín að fólki eða er listamannin-
um fúlasta alvara? Ég skal játa
að sýningunní er vel komið fyrir,
smekklega stillt upp og hun er
aögengileg að horfa á. - En það
er líka allt.
Myndirnar eða verkin (því
þetta eru ekki allt myndir) eru
að mínu mati langt, langt í burtu.
Ég - gat ekki nálgast þau. -
Kannski eru einhverjir íslend-
ingar sem leggja sig fram um að
skílja verkin. Á svip margra sýn-
ingargesta mátti sjá einkennOegt
sambland af hinum landsfræga
sauðkindarsvip og hlutleysi er
þeir gengu hringinn sinn og pírðu
augun.
,Þau bera ekki i sér neina næringu ...“ segir bréfritari.
Búvöruvandinn og styrkjakerfið:
Ekki nægir hagræðingin ein
Hvers vegna deyja þau?