Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1991. 43 ■ Til sölu Gómsætur fiskur, glæný djúpsteikt ýsa með frönskum kartöflum, hrásalati, pítusósu, kokkteilsósu, tómatsósu, agúrku, tómati, icebergssalati og sítr- ónu, ljúffeng máltíð á 370 kr. Bónus- borgarinn, Armúla 42, sími 91-812990. Besti vinurinn sem þú átt er sá sem vill enga breytingu á þér frá því sem þú ert. Nautasteik. Léttgrillaður nautavöðvi með grænmeti, sósu, kartöflum, sal- ati, kryddsmjöri, remúlaði, frönskum. Meiri báttar góð mínútusteik á aðeins kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla 42. Heimsending með greiðabíl. Til eru foreldrar sem eru hreyknir af því að finna sína eigin bresti í fari barna sinna. Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fritt kaffi. Bjóðum frítt kaffi, lestur á DV og öðrum dagblöðum. Gerið svo vel og verði ykkur að góðu. Bónus- borgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Ef þú kannt listina að eyða minna en þú vinnur þér inn hefur þú fundið lykil viskunnar. Gömul BTH þvottavél meö strauvél, kr. 5000, eldavél, kr. 5000, símabekkur, kr. 1000. Gefins steikarapottur úr leir, gardínur, eldhúsljós, klósettseta og sex bollar. S. 91-23152 milli kl. 18 og 21 og í s. 21548. Skólar, félagasamtök og einstaklingar. Til sölu tvö 9 feta bilijardborð (pool), góð borð ,sem fást á góðu verði, ef samið er strax. Á sama stað til sölu fjórir spilakassar. Uppl. í síma 92-68553 og 92-68350. 1/1 kjúklingur, franskar, sósa og salat og 1 'A lítri af gosi á kr. 999. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Engin líkamsæfing jafnast á við það að létta byrði náungans. 4 hamborgarar, 1 'A gos, franskar kart- öflur, verð aðeins kr. 999. Heimsend- ing með greiðabíl. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Sá sem flýt- ir sér ber sökina á baki sér. Fiskborgarar með öllu, sósu, salati og frönskum. Verð aðeins 250 kr. stk. Meiri háttar gott. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 91-812990. Fátt er svo ágætt að eigi finnist annað slíkt. Scheppach sög ásamt afréttara, hulsu- bor, fræsari með haus og rennibekk- ur. Verð í dag 250 þús., selst á 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-671540 og eftir kl. 17 í 91-675091. Takið eftir - takið eftir. Eigum til mikið úrval af pappírspokum úr endurunn- um pappír, burðarpoka með höldum o.m.fl. Pappírspokagerðin, Skipholti 50 c, s. 91-620790 og 620791, fax 620792. Amerískir kjólar, Canon Sure Shot myndavél, Seiko IQ karlmannsúr og skartgripir til sölu. Uppl. í síma 91-30446.____________________________ Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gólfdúkar í úrvali. Útsala næstu daga, allt að 50% afsláttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, ' sími 91-671010.____________________ Loksins. Höfum opnað að Mjóstræti 2B, prentum persónul. myndir og boli og húfur. Komið á staðinn eða sendið myndir. Tilb. strax. Prima, s. 623535. Pappírsskurðarhnífur. Ikoff rafknúinn pappírsskurðarhnífur til sölu, má breyta í handskurðarhníf, góður fyrir bókbindara. Uppl. í síma 91-23304. Ritvélar. Tökum notaðar ritvélar og tölvur í umboðssölu. Mikil eftirspum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290._______________________________ Til sölu: ísskápur, þvottavél, frysti- kista, sjónvarp, hillusamst., hjóna- rúm, sófasett, borðstofusett, fataskáp- ur, skrifborð o.fl. S. 670960 kl. 9-18. Tveir svalavagnar, Emmaljunga kerra, kringlótt eldhúsborðplata, stækkan- legur svefnbekkur og barnaþvottab- ali. Selst allt ódýrt. S. 91-44536. Tvær nýlegar springdýnur, stærð 200x90 hvor, kosta nýjar 25.800 kr., seljast báðar á 10 þús. Uppl. í síma 91-621369 á kvöldin. Veitingahús - djupbox. Ýmislegt dót, tæki og áhöld fyrir veitingahús, einn- ig gamlir spilakassar og djúpbox. Sími 91-666846. Geymið auglýsinguna. Afruglari - litastækkari. Afruglari og Dust C 35 litastækkari til sölu. Uppl. í síma 91-21341 eftir kl. 17.30. Vegna breytinga. Bílskúrshurðir til sölu á 15 þ. hæð 2,18, breidd 2,54. Uppl. í síma 91-40424. Gufunes talstöð til sölu, 2ja ára göm- ul. Uppl. í síma 91-40541. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 f ■ Oskast keypt 'Vil kaupa bókbandsverkfæri, filetta, gyllingarstimpla, gyllingarpúða, let- urhaka, gas- og spritthitara, áhöld til sniðskreytinga, límpotta, plóga, press- ur og yfirleitt öll möguleg áhöld til bókbands. Má vera slitið og mjög gam- alt. Vantar einnig góðan handknúinn skurðarhníf, letur og efni. Sími 91- 626354 eftir kl. 16, Sigurþór. Málmar, málmar. Kaupum alla góð- máhna gegn staðgreiðslu. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, sími 91-814757. Óska eftir að kaupa Euro vörubretti og bretti sem ná m2 að stærð. Uppl. í síma 91-651444. Bandsög og litil bútsög óskast. Uppl. í síma 91-32952. Óska eftir að kaupa notað telefaxtæki, vel með farið. Uppl. í síma 91-623536. Óska eftir notaðri PC tölvu og lítilli frystikistu. Uppl. í síma 91-26668. Útihurð og innihurðir, 80 cm breiðar, óskast til kaups. Uppl. í síma 91-74096. ■ Verslun Alit til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd- ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl. Allt frá <íoni Brynjólfssyni og Hvít- list. Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505. ■ Fyrir ungböm Til sölu mjög gott, hvitt rimlarúm. Verð 6 þ. Og hvítur Maxi Cosi, bílstóll fyrir 0-9 mánaða. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 91- 46995. Silver Cross barnavagn til sölu, stærri gerðin, lítur vel út. Uppl. í síma 92- 14489. ■ Heimilistæki ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Husqvarna ísskápur til sölu, hæð 185 cm, verð kr. 15.000. Einnig Boss frysti- skápur 220 1, verð kr. 20.000. Tækin eru 12 ára. Uppl. í síma 91-39392. Philco þvottavél W 85RX til sölu, 6 mán- aða gömul, er í ábyrgð, verð kr. 43.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-666183. Til sölu Ignis ísskápur, 1,50 á hæð, vel með farinn. Uppl. í síma 91-19884 eftir kl. 19. Litill isskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 91-32462. ■ Hljóðfæri Tónastöðin auglýsir. ’ Mikið úrval hljóðfæra, m.a. spænskir Alhambra gitarar, þýskar F. Sandner fiðlur, klarinettur, þverflautur og saxófónar frá Buffet, trompetar og básúnur frá Blessing og Besson o.fl. o.fl. Landsins mesta úrval nótnabóka. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, sími 91-21185. Kawai hljómborð, skemmtarar. Það er aldrei of seint að byrja, kynningartími í Tónskóla Eddu Borg fylgir hverju keyptu hljómborði til 4. sept. Hljóð- færahús Revkjavíkur, s. 600935. Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Fender. Vorum að fá stóra sendingu beint frá USA, ótrúlegt verð, einnig nótur í úrvali. Full búð af nýjum vör- um. Hljóðfærahús Rvíkur, s. 600935. Góð pianó. Gott verð, góðir greiðslu- skilmálar. Hljóðfæraverslun ísólfs Pálmarssonar, Vesturgötu 17, sími 91- 11980. Korg T-3 hljóðgervill og EV „free way system" hátalarar, taka 800 W kraft- högg, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 91-614247 eftir kl. 18. Nú getur þú lært á gitar í gegnum bréfa- skóla. Námskeið að hefjast í rock og blues. Uppl. í síma 91-629234. Félag íslenskra gítarleikara. Yamaha orgel D-85 til sölu, 3ja borða með áttund í fótbassa. Uppl. í síma 92- 11767 á kvöldin. Bassi. Til sölu Yamaha BB 5000 bassi. Uppl. í síma 91-666044. Gott, notað pianó til sölu. Uppl. í síma 91-35122 frá kl. 17 til 19. M Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun Rvik. Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta. S. 91-18998 eða 625414. Jón Kjartans. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ HLjómtæki JVC XLG 3500 CD geislaspilari/útvarp í bíl, 4x22 W, repeat/Random/sleði, staðgreitt í búð 57 þús., hjá mér miklu minna. Uppl. í s. 91-14947 eftir kl. 18. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23, sími 91- 679277. Opið í dag kl. 11-16. Húsgögn frá ca 1850-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, skatthol, skenkar, rúm, kommóður o.fl. Kaup- um einnig húsbúnað, listmuni og safn- aramuni frá ofangreindum árum. Ant- ikverslunin, Austurstræti 8, s. 628210. Einstakt tækifæri. Til sölu ný skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði, skrifborð, stólar, skápar, hillur. Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í síma 91-679018.91-676010 og 91-686919. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Til sölu: Hvitt rúm, stærð 110x2, nátt- borð fylgir, 2 léttir skrifborðsstólar og hvítt barnaskrifborð. Uppl. í síma 91-621992, aðeins í kvöld._________ Antik. Gulbrúnar gardínur til sölu, ásamt tveimur ljósakrónum, einnig tvö reið- hjól á staðnum. Uppl. í síma 91-39764. Sæmilegt, gamalt sófasett með einu borði til sölu, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-76672. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Fágætt úrval innfl. antikhúsgagna og skrautmuna. Hagstæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm. Rýmingarsala. Allt á að seljast, skáp- ar, stólar, borð, lampar, málverk, klukkur, postulín, gjafav. Ópið frá kl. 13. Antikmunir, Hafnarstræti 17. ■ Málverk Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. Isl. grafik, gott verð, einnig málverk eftir Kára Eiríkss. og Alfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Tölvur Til sölu á góðu verði Macintosh Plus með 4 Mb vinnsluminni, nýlega við- gerð og yfirfarin, ásamt 60 Mb CMS harðdiski. Tölvunni fylgir lítið og stórt lyklaborð (Mac 101). Uppl. í síma 91-41425 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Hver vill skipta á bíl og tölvu? Bíllinn er Plymouth Volaré '79 í topplagi. Vantar PC tölvu með minnst 1 Mb vinnsluminni, hörðum diski, litaskjá og prentara. Uppl. í síma 627176. Machintosh Plus til sölu, 2'A Mb innra- minni, 40 Mb harður diskur (mjög hraðvirkur), mikið af hugbúnaði fylg- ir. Verð aðeins kr. 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-617290 og 74174 e.kl. 20. Amstrad PC 1640 til sölu, Ega lita- skjár, 30 mb harður diskur, 5,25" diskadrif og mús ásamt fjölda leikja og forrita. Uppl. í síma 91-44079. Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf„ Snorrab. 22, s. 621133. Launaforritið Erastus, fullkomið launa- forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma 91-688933 eða 985-30347, Victor VPCIIc til sölu, 30 Mb diskur, 3‘A" og 5'A" VGA litaskjár, mús og mikið af forritum. Uppl. í síma 91-10557 til kl. 14 og eftir kl. 19. Ólafur. Ódýrt Tölvufax. FaxModem f. tölvur. Kr. 19.500 m/vsk. Góð reynsla. Leitið nánari uppl. Tæknibær, s. 642633, fax 46833, P.O. Box 16, 210 Garðabæ. Til sölu Macintosh LC tölva. Uppl. i síma 626506. ■ Sjónvörp Loftneta-, sjónvarps- og myndlyklavið- gerðir. Allar almennar loftnetsvið- gerðir. Ársábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj. Borgarradíó, sími 677797. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til söíu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ■ Dýrahald Ath. Astrild- og kanarifuglar. Til sölu margar tegundir af páfagaukum, litl- um og stórum. Nokkrar tegundir, astr- ildfinkur og kanarífuglar í ýmsum lit- um. Fóður, merkihringir, varpkörfur og kassar fyrir flestar tegundir búr- fugla. Búrfuglasalan, s. 91-44120. Jarpblesóttur alhliða hestur til sölu. Einnig óskast þægur klárhestur með tölti. Uppl. í vs. 95-12370, Svanur, eða eftir kl. 18 hs. 95-12524. 85 I fiskabúr með öllu til sölu á mjog góðu verði. Upplýsingar í síma 91-688549 eftir kl. 19. Tveir páfagaukar i búri á fæti, til sölu, með öllum fylgihlutum. Verð 8 þ. Uppl. í síma 91-43766, eftir kl. 17. Tík og hundur (hvolpar) fást gefins, skosk-íslenskt kyn. Uppl. í síma 91- 666457. ■ Hestamenriska 10 hesta hús til sölu í B-tröð í Víðidal. Til greina kemur að taka fasteigna- tryggt skuldabréf eða húsbréf upp í kaupverð. Uppl. í síma 91-72730. Haustbeit i Mosfellsbæ. Fyrir fimm til tíu hesta, möguleiki á sumarbeit að vori. Uppl. í síma 91-16055 og 32257, á kvöldin. Tvo Norðlendinga vantar 6-8 hesta hús, helst í Víðidal, fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 91-687014, Frímann, og 91-674026, Hjalti.___________________ Sökkull fyrir 12 hesta hús til sölu i landi Vatnsenda (Heimsenda) Uppl. í síma 91-73945, eftir 19. ■ Hjól Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Motocross. Til sölu Yamaha YZ 400, nýr mótor og gott ástand, verð kr. 90.000. Uppl. í síma 98-22469 e.kl. 17. Vil skipta Camaro 71 á endurohjóli eða bíl. Upplýsingar í síma 91-53808 eftir kl. 16. ■ Byssur Nýkomnar Benelli haglabyssur, 3ja ára ábyrgð, Góretex fatn. og allt til gæsa- veiða. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Ithaca pumpa, 3", sem fylgja tvö hlaup og þrjár þrengingar, til sölu. Uppl. í síma 91-23919. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi - tjaldvagnar. Eigum fyrirliggjandi nokkur fellihýsi og tjaldvagna með haustafslætti. Góðir greiðsluskilmálar. Seglagerðin Ægir, sími 91-621780. ■ Sumarbústaðir Mjög fallegt sumarbústaöalandi til sölu við vatn, í Grímsnesi, afgirt í 10 ár, eignaland, kalt vatn á svæðinu. Uppl. í síma 91-43027 e.kl. 19 á kvöldin. ■ Fyrir veiðimerm Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileýfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789. Veiðivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Erum flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn, 91-31290. Veiðileyfi til sölu, lax og bleikja, í lóni hjá Fiskeldi Grindavíkur. Uppl. í sím- um 92-68750 og 92-68365. Laxveiðileyfi f Korpu, seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fasteignir Góð 57 m2 kjallaríbúð til sölu í Laugarneshverfi. Til greina koma skipti á 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-42449. ■ Fyrirtæki Erum með mikið úrval af fyrirtækjum á skrá. Sýnishorn úr söluskrá: • gleriðja, •gistiheimili, • skyndibitastaður, • heildverslun, • kaffistofa, • fatahreinsun, • grillstaður, • skóverslanir, • fiskbúð, • pylsuvagnar, • bónstöð. Fasteigna- og firmasalan, Nýbýlavegi 20, s. 42323, 42111 og 42400. Ætlar þú út i eigin atvinnurekstur? Við hjálpum þér við leitina, fáum ný fyrirtæki á söluskrá daglega. Nýjarekstrarþjónustan, firmasala, Skeifunni 7, sími 67-76-36. Vörulager óskast. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-762. ■ Bátar Höfum jafnan á lager: • VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). • Vök vasj álfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf„ sími 91-652830. 2,5 tonna Skelbátur til sölu. Er með krókaleyfi, verð 1.200.000, ýmsir greiðslumöguleikar athugandi. Uppl. í síma 93-13180 eftir kl. 19. Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu- vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter- natorar, nýlagnir, viðgerðirr krókar, sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn- arnesi. Óskum eftir 6-10 tonna bát til leigu til línuveiða í haust og í vetur, vanir menn. Hafið samband við augiþj. DV í síma 91-27022. H-751. 2,4 tonna trilla með krókaleyfi til sölu, öll helstu tæki fylgja. Uppl. í síma 96-27748. 4ra manna gúmbjörgunarbátur til sölu, skoðaður ’91. Uppl. í síma 94-8169. Vantar linuspil á litinn bát, má vera án Rótors. Uppl. í síma 93-13144. ■ Hjólbarðar 5 stk. 35" mudder dekk á 6 gata Jack- man felgum og 4 stk. 33" dekk á 6 gata White Spoke felgum. Uppl. í síma 91-685099. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st„ 4x4, ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81- ’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant '81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade '80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið virka daga 9-19. Matva-li Matvæli • Gæðaeftirlit • Vöruþróun • Vinnslulínur • Rannsóknir • Viðskiptabréf Almenn mahælaþjónusta Bæjarhrauni 20, 220 Hafnarfjörður Sími: 653271 Fax: 650044 Sklpholt 37. tlml 39570 ELDBAKAÐAR VIZZURj, tilbod! „ I2”og 0L y ki880,-J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.