Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Page 27
Spakmæli iillIMffl* - Skák Jón L. Arnason Stórmeistarinn Eingorn frá Odessa og van Wely frá Hollandi deildu sigrinum á árlega opna mótinu i Berlín í ágúst, fengu 7,5 v. af 9 mögulegum. Næstir komu fjöl- margir skákmeistarar með 7 vinninga, meðal þeirra öldungurinn Efim Geller. Hér er lítil flétta frá mótinu. Wolffhafði hvítt og átti leik gegn Espig: A X é> UH/ Á 1 fi Á Á A A A A S & 2 ABCDEFGH 35. Rgf6! gxf6 36. Dg8 + ! og svartur gaf, því að eftir 36. - Hxg8 37. Hxg8 + Kh7 38. RxfB er hann mát. Bridge Isak Sigurðsson Enginn hafði neitt við úrslit spilsins að athuga þegar því var lokið og það var ekki fyrr en nokkrum mínútum síöar að vestur uppgötvaði mistök sín í vörninni. Suður var sagnhafi í fjórum spöðum og renndi heim 10 slögum á, að því er virð- ist, átakalausan hátt. Sagnir gengu þann- ig, norður gjafari og allir á hættu: * ÁKG3 V 5 ♦ ÁK7654 + 75 * 64 V G964 ♦ DG103 + ÁG8 N V A S * 952 V Á10832 ♦ 9 + K1094- ♦ D1087 V KD7 ♦ 82 + D632 Norður Austur Suður Vestur 14 Pass 1* Pass 4* p/h Sagnhafi var heppinn meö útspils vest- urs, tíguldrottningu sem gaf það til kynna að spilaö væri út frá fjórlit, sértaklega eftir að nían kom í frá austri. Sagnhafi drap á ás, nían frá austri og tvisturinn hjá sagnhafa. Af því aö útspilið lyktaöi af einspili, tók sagnhafi þrisvar tromp, endaði í blindum og spilaði hjartafim- munni. Yfirleitt er betra að gefa slaginn í stöðu sem þessari og það var þaö sem austur gerði í þessu tilfelli. Betra hefði þó verið fyrir austur að drepa á ásinn. Sagnhafi átti slaginn á hjartakóng og spilaði tíguláttu. Vestur setti tíuna, kóng- ur úr blindum og síðan var sjöunni spilað og laufi hent heima. Þar með var tígullit- urinn frír og sagnhafi tók sína 10 slagi. Vestur hafði sofnað í vörninni. Hann gat einfaldlega sett lítinn tígul á áttuna og þá er sagnhafi inni og getur ekki hagnýtt sér tígullitinn. En það var sagnhaft sem gerði aðalmistökin. Hann átti að setja tíg- uláttuna í fyrsta slag tU að koma í veg fyrir að vestur geti beitt umræddri vöm. Krossgáta 7— § n (? 8 j : 1 // ST" i /3 IS i IC, 17- □ " Lárétt: 1 kenjar, 5 dolla, 8 syngja, 9 róta, 10 naglar, 11 vísan, 13 duluna, 15 fjölda, 16 mælir, 17 sefir, 18 hjálp. Lóðrétt: 1 umstang, 2 óeirðir, 3 eUegar, 4 bjöllur, 5 kona, 6 framandi, 7 gremst, 12 veiki, 14 hár, 16 mori. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 króa, 5 sem, 7 vitund, 9 aftra, 11 ei, 12 las, 14 opið, 15 drós, 17 aga, 19 eitlar, 21 skralli. Lóðrétt: 1 kvaldi, 2 rifa, 3 ótt, 4 au, 5 snapa, 6 meið, 8 deiga, 10 rosta, 13 sóir, 16 rek, 18 ari, 20 U. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjöiður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 30. ágúst til 5. september, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki. Auk þess verður varsla í Apóteki Austurbæjar kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. ÍL18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað iaugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tii hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi iæknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 4. september: Sókn af hálfu Rússa hjá Leningrad undir persónulegri stjórn Voroshilovs marskálks. Þjóðverjar hafa verið hraktir til baka nokkra kílómetra - Mikið mannfall í liði þeirra. 5Í(' Lífið - mannsaldur hinum auma, andartak hinum hamingjusama. La Bruyére Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um heigar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, S. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-3L8. Kjarvalsstaðir: opið dagiega ki. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugar- og sunnu- daga kl. 14-18 og mánud.-fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - Iaugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keílavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríðar þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. september. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Þú hefur meira að gera en þú kemst yfir. Sjónarmið annarra vekja forvitni þína. Happatölur eru 10, 23 og 35. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Persónuleg málefni ráðast af klókindum þínum. Þú átt á hættu að einhver ruglingur verði með peninga. Þú færð ævintýralegt tilboð. Hrútui-inn (21. mars-19. apríl): Vertu viss um að hafa allar staðreyndir á hreinu í deilumáli áður en þú tjáir þig. Vinátta sem er gerð núna endist lengi. Nautið (20. apríl-20. mai): -Þú nærð ekki góðum árangri í viðskiptum nema að þú farir gæti- lega og sért á varðbergi. Gáðu að stresseinkennum hjá nánum samstarfsmanni. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu þér ekkert mikilvægt fyrir hendur í dag því hlutirnir ganga þér ekki í hag. Fáðu botn í dularfulla hegðan einhvers. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það verður mikið að gera hjá þér varðandi fréttir sem þú færð langt að. Taktu þátt í gleði eða velgengni vinar þíns. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Haltu þig við hefðbundinn félagsskap og þér vegnar vel. Þú getur lent í baráttu í umræðum við ókunnuga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mikið um að vera í kringum þig og þú þarft að berj- ast fyrir sjónarmiðum þínum í deilumáli. Finndu lausn á persónu- legum vandamálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samskipti þin við yngra fólk gengur sérlega vel. Peningamál eru mjög viðkvæm fyrir alla aldursflokka. Velgengni einhvers er þér ánægjuleg. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Leggðu þig fram um að eignast nýja vini og fylgja eftir nýjum samböndum. Forðastu öfund sem gæti komið upp. Skemmtun og viðskipti fara vel saman. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Til að ná árangri í starfi eða verkefnum sem þú tekur að þér þarftu bæði tíma, festu og þolinmæði. Ef þetta er til staðar geng- ur dæmið upp. Happatölur eru 8,16 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður hálfófugsnúinn. Þú mátt búast við rólegri byrjun en erillinn eykst þegar líða tekur á. Þú hjálpar þér mikið með því að vera skipulagður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.