Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1991, Blaðsíða 30
MIÐVIKUD'AGUR 4. SEPTBMBER 1991. 54;' Miðvikudagur 4. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (19). Blandaöur þáttur fyrir börn og unglinga. Endursýndur frá sunnudegi meö skjátextum. Umsjón Bryndís Hólm. 18.20 Töfraglugginn (17). Blandaö erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjör í Frans (5) (French Fields). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eíösson. 19.20 Staupasteinn (2). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi i Guöni Kolbeinsson. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- i mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. Þáttur um matargerð- arlist í umsjón Sigmars B. Hauks- ‘ sonar. Aö þessu sinni veröa kenndar aöferöir viö þurrkun og geymslu sveppa og er gestur þáttarins Alevtína V. Druzina, kennari. Henni til aöstoðarer Sig- urður H. Blöndal, fyrrum skóg- ræktarstjóri. 20.50 Draugaþorp i Rússlandi (Die Geistendörfer von Vladimir). Þýsk heimildarmynd sem fjallar m.a.um stööu bænda í Sovétríkj- unum. Þýöendur Ingi Karl Jó- hannesson og Ingibjörg Haralds- dóttir sem jafnframt er þulur. 21.45 Danmörk - ísland. Sýnt frá landsleik íslendinga og Dana í knattspyrnu fyrr um kvöldið. 23 00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16 45 Nágrannar. 17.30 Sigild ævintýri. Teiknimynd, byggö á sígildu ævintýri. 17.40 Töfraferðin. Teiknimynd. 18.00 Tinna. Bandariskur framhalds- þáttur fyrir börn og unglinga. 18.30 Nýmeti. Ný tónlistarmyndbönd 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. Fræðandi þáttur um garðyrkju. Umsjón: Hafsteinn Haflíðason. Fram- leiðandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1991. 20.15 Lukkulákar. Lokaþáttur þessa gamansama bréska spennu- myndaflökks. 21.10 Alfred Hitchcock. Spennandi þáttur í anda meistarans Alfreds Hitchcock. 21.35 Spender. Breskur spennuþáttur um lögreglumanninn Spender. Annar þáttur af átta. 22.25 Tíska. Allt þaö nýjasta í heimi tískunnar. 22.55 Bilasport. Skemmtilegur og hraður þáttur um bila og bíla- íþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 23.30 Mannvonska (The Evil That Men Do) í þessari mynd er Bron- son í hlutverki leigumoröingja sem sestur er í helgan stein. Þeg- ar gamall vinur hans er myrtur hyggur hann á hefndir. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Theresa Saldana og Joseph Maher. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Fram- leiðandi: Lance Hool. 1984. Stranglega bönnuö börnum. 1.00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Hjá Sigurjóni á Lokinhömrum. Umsjón: Guö- jón Brjánsson. (Frá Isafiröi.) (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkul- inu" eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýö- ingu (13). 14.30 Miðdegistónlist . 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Einars Ólafs Sveinssonar prófessors. Umsjón: Jón Karl Helgason. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi meö Haraldi Bjarnasyni. (Frá Eg- ilsstöðum.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. (Einnig útvarpaö föstudagskvöld kl. 21.00.) 17.30 Munnhörpukonsert eftir Heitor Villa-Lobos. Robert Bonfiglio leikur meö Kammersinfóníu- hljómsveitinni í New York; Ger- ard Schwarz stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.0T) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Framvarðasveitin. Straumar og stefnur í tónlist líöandi stundar. Nýjar hljóöritanir, innlendar og eríendar. Frá tónleikum á Myrk- 0.10 I háttinn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Frá ísafiröi.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir, - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. Jan Bartram fagnar sigurmarkinu í síðasta landsteik þjóð- anna árið 1988. >á unnu Danir 1-0 í Kaupmannahöfn en hvernig fer i kvöld? Sjónvarp kl. 21.45: Ísland-Danmörk Sjónvarpið sýnir i kvóld valda kafla úr landsleik ís- lendinga og Dana sem háður verður á Laugardalsvellin- um í dag kl. 18.15. Þjóðímar hafa margsinnis mæst á knattspyrnuvellin- um og hafa íslendingar ekki alitaf riðið feitum hesti frá þeim viðureignum. Fræg- asti leíkurinn er sennilega sá sem íram fór í Kaup- mannahöfh fyrír margt löngu og endaði 14-2 fyrir þá sem léku á heimavelli. Síðast mættust þessi lið í Danmörku fyrir þremur árum og þá máttu íslending- ar játa sig sigraða, 1-0. Bo Johansson landsliðs- þjálfari stjómar nú íslenska liðinu í síðasta skipti en við starfi hans tekur Asgeir El- íasson, þjálfari Islands- meistara Fram. um músíkdögum í Islensku óper- unni 11. og 13. febrúar. Umsjón Kristinn J. Níelsson. 21.00 öryggisbúnaður í heimahús- um. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í dagsins önn frá 1. ágúst.) 21.30 Sigild stofutónlist eftir Arcang- elo Corelli. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurös- son. Þorsteinn Gunnarsson les (6). 23.00 Hratt flýgur stund á Akureyri. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heíma og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Útvarp Manhattan. Þulur í dag er Hallgrimur Helgason. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjáifa sig. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskífan: „Boogie people" með George Thorogood and the destroyers frá 1991. 21.00 Uppáhaldstónlistin þin. Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sín gest. (Endurtekinn frá sunnu- degi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, tærð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 989 iivnmwi 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Haraldur Gíslason. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað. 14.00 íþróttafréttir 14.05 Snorri Sturluson. 15.00 Fréttir. 15.05 Snorri Sturluson. Tónlist og aft- ur tónlist, krydduö léttu spjalli. 16.00 Veðurfréttir. 16.05 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Siguróur Val- geirsson. 17.17 Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 20.00 Ólöf Marín. 24.00 Heimir Jónasson. 4.00 Næturvaktin. FM 102 * 1i 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 15.00 Húslestur Sigurðar. 16.00 Klemens'Arnarson lætur vel aö öllum, konum og körlum. 18.00 Gamansögur hlustenda. 19.00 Björgúlfur Hafstað, frískur og fjörugur aö vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlist- in þín. 24.00 Næturpopp. Blönduö tónlist aó hætti hússins. FM#957 12.10 Ivar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland viö þessi gömlu góöu. 14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síödeg- isvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak viö smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalinan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntaö um minningabraut. 19.00 Halldór Backman kemur kvöld- inu af stað. Þægileg tónlist yfir pottunum eða hverju sem er. 20.00 Simtalið. Hvert hringir Halldór? Gerir hann simaat? 21.15 Pepsi-kippan. Fylgstu með nýju tónlistinni. 22.00 Auðun Georg Ólafsson á rólegu nótunum. 23.00 ÓskastundTn. Hlustendur velja sér lag fyrir svefninn. 1.00 Darri Ólason á útopnu þegar aðrir sofa á sitt græna. iVwH) AÐALSTOÐIN 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getrauna þáttur. 18^30 Anything for Money. 19.00 V. Myndaflokkur. 20.00 Wiseguy. 21.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.00 Twist in the Tale. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Go! 13.00 International Cycllng. 14.00 Veðreiðar.Frakkland. 14.30 Enduro World Championship. 15.00 Keila. 15.30 Sport de France. 16.00 Stop Surfing. 16.20 Stop Budweiser Jet Ski Tour. 16.45 Tele-Schuss ’92.íþróttafréttir. 17.00 American College Football. 18.00 Revs. 18.30 British Touring Car. 19.00 FIA International F3000. 20.00 Golf.US PGA tour. 21.00 Hafnabolti. 23.00 British Formula 3 Champions- hips. 23.30 Veðreiðar.Frakkland. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund í dags- ins önn. Ásgeir og Erla verður á feró og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleið. Erla Friögeirsdóttir leikur létt lög, fylgist meö umterö, færö og veóir og spjallar viö hlustendur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk tónlist valin af hlustendum. Oskalaga- síminn er 626060. 19.00 Kvöldverðartónlist að hætti Að- alstöðvarinnar. 20.00 Blítt lætur blærinn. Pétur Val- geirsson leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðaistöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir og Ólafur Jón Ásgeirsson sjá um tónlistina. Veðurfréttir ásamt ýmsu ffleira forvitnilegu. 24.00 Dagskrárlok. Áfram verður fjallað um sveppi í þætti Sigmars B. Hauks- sonar, Matarlist. Sjónvarp kl. 20.30: Matarlist Fyrir hálfum mánuði var fjaliað um ílest það sem hafa ber í huga við sveppatínslu í þættinum Matarlist. Nú eru sjálfsagt ílestir sem á annað borð tína sveppi komnir með fullar körfur og í þættinum í kvöld verður haldið áfram að fjalla um sveppi. Loðglætingar, móhneppl- ur, furu-, lerki- og hverfls- sveppir, gorkúlur og kúa- lubbar - allt eru þetta nöfn á sveppum sem flallað verð- ur um í þættinum en meðal annars verða kenndar að- ferðir við þurrkun og geymslu þeirra. Gestur þáttarins er Alevt- ína V. Druzina kennari og henni til aðstoðar er Sigurð- ur Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri. Umsjónarmaður er Sig- mar B. Hauksson. Rás 1 kl. 13.05: önn Sigurjón á Lokinhömrum I þættinum í dagsins önn synlegheyvinnslutæki Raf- er Sigurjón Jónasson sóttur heim í afskekkta sveit í Lok- inhamradal við utanveröan Arnarflörö. Aðeins tveir bæir eru þar í byggð, Hrafnabjörg og Lokinhamr- ar, en þar fæddist Sigurjón árið 1925. Hann hefur aldrei átt heima annars staðar, aldrei kvænst og býr einn á bænum. Bústofninn er ein kýr og um 200 kindur. Ýms- ar tækninýjungar seinni ára virðast ekki skipta máli í lífi bóndans á Lokinhömrum. Hann á engan bíl en tvær gamlar dráttavélar og nauð- magn hefur hann ekkert, lýsir upp og kyndir með olíu og gasi, hlustar á útvarp þegar skilyrði eru góð en sjónvarp er ekkert á bæn- um. Einn þekktasti og mik- ílvirkasti rithöfundur þess- arar aldar, Guðmundur G. Hagalín, fæddist á Lokin- hömrum árið 1898. Kvik- mynd eftir einu verka hans, Kristrúnu í Hamravík, var einmitt að hluta tekin á þessum æskuslóðum hans. í þættinum segir Sigurjón stuttlega frá kynnum sínum af skáldínu. Töfraglugginn er ætlaöur yngstu kynslóðinni og er þáttur með blönduðu barnaefni.1 Sjónvarp kl. 18.20: Töfraglugginn Yngsta kynslóðin á sinn fasta sess í dagskrá Sjón- varpsins. Töfraglugginn er á dagskrá á miðvikudags- kvöldum klukkan 18.20 og er síðan endursýndur næsta mánudag klukkan 17.50. Töfraglugginn er þáttur með blönduðu barnaefni, sem er í senn fræðandi og skemmtilegt. í næsta þætti gefur Barbamamma kálfun- um mjólk úr pela en í síð- asta þætti lærði Barba- sveinn einmitt að mjólka kýrnar. Síðan kemur mynd um Buslukollu og þar á eftir mynd um Bláa húsið, en þar er fylgst með Diddu dýra- lækni og Sigga frænda hennar. Rebekka sýnir krökkunum undraheim náttúrunnar og fleiri gestir heimsækja börnin. Umsjónarmaður Töfra- gluggans er Sigrún Hall- dórsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.