Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Qupperneq 27
t'ÖS'ítJÖAÖÚÍl' Í3. SEPTEMBER 1991. 35 - Skák Jón L. Árnason Fyrsta starfsár Skákskóla íslands hefst mánudaginn 16. september en skólinn var settur sl. þriöjudag. Nokkrir nemend- ur stunduðu þó nám við skólann í sumar undir leiðsögn skólastjórans, dr. Kristj- áns Guömundssonar. Tíu manna hópur hélt síðan til Gausdal í Noregi í ágúst- mánuði til þátttöku í alþjóðamótinu þar. Árangur íslendinganna var góður en vitaskuld ekki alltaf dans á rósum. Þessi staða er úr skák Svíans Silseth, sem hafði hvítt og átti leik, og Jóhanns H. Sigurðs- sonar. Hvítur töfraði nú fram „skák-. skólafléttu": 32. Dxf7 +! HxP7 33. Hxh6+ Kxh6 Eða 33. - Kh8 34. Hh8 mát. 34. Hhl + Dh3 35. Hxh3 mát! Bridge ísak Sigurðsson Nýverið var mynduö sveit skipuð þeim Chagas, Branco, Robson og Forrester. Þeir skora á sveit hvaðan sem er úr heim- inum að spila við sig. Skilyrðin eru þau að sveitin sem tapar greiöir sveitinni sem vinnur rúmar 5 milljónir króna. Umrædd sveit skuldbindur sig til aö spila eðlilegt kerfi en áskorendasveitin má spila hvaða kerfi sem er. Eðlilega kerfið er með þeim takmörkunum að nota má 2 lauf alkröfu, Blackwood ásaspurningu, úttektardobl og fyrirstöðusagnir. Ein sveit hefur þegar tekið áskoruninni en það er sveit skipuð Hamman, Wolff, Meckstroth og Rodwell. Leikurinn verður spilaður í janúar í Lon- don að Hyde Park Hotel. Andy Robson gefur heilræði í spili dagsins: Spilaðu hindrunarandstæðing, sem spilar út eig- in ht gegn geimsamningi þínum í trompi, upp á einlit í trompi. Sjáum nánar hvað Robson á við. Vestur opnar á þremur laufum, pass frá norðri, austur segir þrjú grönd og suður fjögur hjörtu. Vestur spil- ar út laufás: ♦ KG104 ♦ 64 ♦ G843 + K43 ♦ 52 V 8 ♦ K65 + ÁG109652 * D76 V Á1072 ♦ ÁD7 + D87 ♦ 52 V Á983 ♦ KDG953 + 1092 Robson spilaði þetta spil eitt sinn og spil- aði beint af augum. Hann trompaði ás- inn, spilaði spaða á kóng, trompi á kóng og fór tvo niöur. Robson segist hafa spil- að illa og rökstyður þaö á þennan hátt: Þegar hindrað er í fyrstu hendi á hindrar- inn yfirleitt einsph einhvers staðar. Ef það er ekki í trompi kemur hann yfirleitt með það út í von um trompun. En ef ein- spilið er tromp velur hann annað útspU. Ur því vestur spUaði laufás út á hann lík- lega einspil í trompi. Þriggja granda sögn austurs benti til stöðvara í spaða. Rétt spUamennska var því að spila spaða á kóng í öörum slag og spila spaöagosa. Ef austur leggur á, spila hæsta hjartanu og síðan inn á spaöatíu til að svína fyrir hjartatíu. Ef austur leggur ekki á, svína þá strax hjartaníu. Rökrétt, ekki satt?! r á næsta sölustað ♦ Askriftarsimi 62-60-10 + MINNINGARKORT Sími: 694100 ÍFLUGBJ0RGUNARSVEITIN1 I Reykjavík I O 1990 by Kmg Fealutat Syntkcale. tnc Woitd nghu laserveO ©KFS/Distr. BULLS Hún reynir að hafa matinn mjúkan og ferskan en hann endar alltaf eins og gamall skósóli. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnurfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. til 19. september, aö báð- um dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er Ivfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureýri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl, 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 ' Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkráhúsið Akureyri: Alla daga kl. .15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 13. september: Öðru leiguskipi Eimskipafélagsins sökkt milli íslands og Grænlands 12 klst. áður en Roosevelt flutti ræðu sína. Spakmæli List hamingjunnar er fólgin í að gleðjast yfir hinu smáa. Kínverskur málsháttur Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um nelgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar;nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidöguni' er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15. Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 14. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hugsaðu áður en þú gagnrýnir aðra. Þú skalt takast á við þau verkefni sem kreflast orku strax. Taktu kvöldið rólega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Reyndu að halda þig eins mikið heima og þú getur. Þú gætir átt erfitt ferðalag fyrir höndum. Happatölur eru 4,13 og 26. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhver reynist þér erfiður og sýnir þér ákveðin leiðindi. Þú verð- , ur að taka því, þetta stafar líklega af öfund. Nautið (20. apríl-20. mai): Mismunandi sjónarmið setja strik í reikninginn í dag. Það verður erfiðara að ná samkomulagi í tímafreku máli en þú reiknaðir með. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gerðu eitthvað skemmtilegt sem þú hefur ekki gert lengi. Var- astu að lokast í hefðbundnum verkefnum. Það getur orðið erfitt að ná sér á strik aftur. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú hefur meira að sækja inn á heimilið en út fyrir það. Þér tekst vel að tvinna saman hagnýt störf og tómstundir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Utanaðkomandi áhrif geta haft eyðileggingu í fór með sér. Taktu upp sjálfstæða stefnu í baráttunni og forðastu að vera undir T hælnum á einhverjum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert bjartsýnn og það heldur þér gangandi þótt ýmislegt fari úr skorðum. Gættu þess þó að vera ekki annars hugar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður minna úr verki í dag en þú ætlaðir því fólk sem þú treystir á er mjög upptekið af sjálfu sér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þrýstu á ný verkefni sem þú hefur haft í huga, jafnvel þótt þú mætir andstöðu. Breytingar heima fyrir bera góðan árangur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að taka ákvörðun í ákveðnu máli hvort sem þér líkar betur eða verr. Happatölur eru 7,18 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að skreppa í smáferðalag í kvöld. Skiptu þér ekki af rifrildi annarra. Gefðu þér heldur tíma fyrir sjálfan þig. | i f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.