Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1991, Page 31
FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1991. Veiðivon Víðidalsá og Vatnsdalsá jafnar með rétt yfír 600 laxa - lokatölur úr nokkrum veiðiám Núna um helgina hættir veiði í Víðidalsá og Vatnsdalsá í Húna- vatnssýslu, en þessa dagana eru bændadagar í Víðidalsánni. Þegar við vorum á bökkum Víði- dalsár í gær var lítil veiöi, tveir laxar höfðu veiðst þann daginn og nokkir tugir af bleikjum. Tíðindamaður okkar á staðnum í gær sagði að áin væri rétt að komast yfir 600 laxa en bændadagar væru fram á laugardag. í Fitjánni voru laxar eins og í Ker- inu en þeir voru tregir að taka agn Veiðivon Gunnar Bender veiðimanna, upp með Fitjánni voru laxar en ekki margir og þeir voru dreifðir um ána í þokkabót. Eitthvað var af fiski í Víðidalsánni og hellingur hefur veiðst af vænum bleikjum í sumar. Þetta sumar verður talið slakt í laxveiðinni í þessum tveimur veiði- ám, Víöidalsá og Vatnsdaisá. Meðalveiðin í Víðidalsá síðustu tíu árin er 1340 laxar en í Vatnsdalsá 1022 laxar. „Tölurnar á þessi stundu eru rétt yfir 600 laxar og 22 pund sá stærsti. Þetta er heldur betra en í fyrra en ekki gott,“ sagði Brynjólfur Markús- son leigutaki í gær. • Veióimenn eru miskátir þessa dagana í veiðinni. Á myndinni eru Bernhard A. Petersen og Bernhard Bogason með góða laxveiði. • Guðmundur Stefán Mariasson kastar flugu fyrir laxa i Kerinu í Fitjá í gærdag. DV-myndir G.Bender Húseyjarkvíslin náði 103 löxum „Lokatölurnar úr Húseyjarkvísl eru 103 laxar og hann er 15 pund sá stærsti," sagði Gunnar Arason á Akureyri og bætt við: „Mýrarkvíslin hefur gefiö yfir 200 laxa og hann er 17 pund sá stærsti. Það hefur verið reytingsveiöi þar síðustu vikurnar," sagði Gunnar ennfremur. Laxá í Aðaldal náði 1400 löxum „Við náðum því sem við ætluðum okkur í lok veiðitímans og Laxá í Aðaldal náði 1400 löxum,“ sagði Orri Vigfússon í gær er við spurðum um lokatölur úr Laxá. „Klakveiðin gekk þokkalega hjá okkur og á einum og hálfum degi náðu þeir á Laxamýri 7 löxum. í uppánni gekk klakveiðin lika ágæt- lega,“ sagði Orri ennfremur. Nær Langá á Mýrum 1050löxum? „Við sjáum ekki alveg stöðuna á þessari stundu. En þetta hggur eitt- hvað á milli 950 og 1000 fiskum í Langá,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson í gær er við spurðum um Langá á Mýrum. „Hjá Jóhannesi eru komnir 488 lax- ar, hjá mér og Einari 360 laxar og á Fjallinu kringum 130 og 140 laxar. Töluvert hefur sést af laxi í ánni. Áin er aftur að komast í veiðanlegt hórf eftir mikið regn síðustu dagana. Við erum aö vona að Langá endi í 1050 löxum, jafnvel eitthvað meira,“ sagði Ingvi Hrafn ennfremur. Klakveiðin gekk vel í Miðfjarðará „Við lokuðum á 1108 löxum og sá stærsti var 18 pund,“ sagði Böðvar Sigvaldason á Barði ef við spurðum um lokatölur úr Miðíjarðará. „Síðasta hollið veiddi 25 laxa. Lax- svæðið gaf 1110 laxa og silungasvæð- ið 8 laxa. Við höfum fengið töluvert af laxi í klakveiðina," sagði Böövar í lokin. -G.Bender Fjölmidlar Leitun að góðum þætti Miðað við allan þann fjölda út- varpsstöðva sem hlustandinn getur valið um er ótrúlega erfitt að finna sér eitthvað við hæfi. Þaö er alla- vega mín reynsla þegar ég ætla að reyna að hlusta á útvarp, að tíminn fer aö mest leyti í það að flakka á milli stöðvanna í leit að góðri tónlist eöa góðu efni. Því miður er það svo að við íslendingar erum ákaflega fátæk af góðu útvarpsfólki, hvemig sem á því stendur. Flestir eyða tím- anum í eitthvert bull og innantóma brandara sem engum þykja fyndnir. En það eru til nokkrar undantekn- ingar. Það er eftirsjá að þeim Jón Axel Ólafssyni og Gunnlaugi Guð- jónssyni af FM957. Þeir höfðu gott lag á að ná til áheyrenda, en þeir koma væntanlega aftur. Annað dæmi um mann sem á auð- velt með að ná til áheyrenda er Sig- uröur Ragnarsson, sem er alltaf með þáttinn frá 13.00 til 15.00 eftir hádegi á Stjömunni. Það er maður sem stendur upp úr á þeira bænum, þvi Stjaman hefur ákaflega litið af boö legu efni. Henni er ætlað að spila tónlist viö hæfi ungs fólks á bilinu 15-25 ára. Flestir þeir sem ég þekki á þessum aldri finnst aftur á móti ekkert gaman að þeirri tónlist sem þar er í boði og velja yfirleitt aðrar rásir. Ekki má gleyma Eiríki Jónssyni á Bylgjunni og morgunþætti hans sem er frá 7.00 til 9.00. Þegar hann byrjaði með þátt sinn, þótti mér ekki míkiö varið í hann. En hann vex með hverjum deginum og er nú orðinn hinn áheyrilegasti. Þættimir era í dag orðnir mjög fjölbreytilegir og Eiríkur leggur greinilega mikla vinnuíþá. ísak Örn Sigurðsson TreeMMz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 ÁSKRIFTARSÍMINN FYRIR LAN DSB YGGDIN A: 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu 39 Veður Vaxandi austan- og norðaustanátt á Suður- og Vest- urlandi, víða allhvass og rigning i dag, en þornar til siðdegis. Um landið norðaustanvert verður hægviðri eða sunnangola og léttskýjað með morgninum en siðan þykknar heldur upp með allhvassri sunnanátt og sums staðar má búast við rigningu siðdegis. Suð- austanlands verður norðaustan og austan stinnings- kaldi og talsverð rigning. Hiti breytist fremur litið í dag en i nótt kólnar heldur norðvestantil. Akureyri léttskýjað -1 Egilsstaðir skýjað 2 Keflavikurflugvöllur alskýjað 7 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavik rigning 8 Vestmannaeyjar rignmg 8 Bergen skýjað 9 Helsinki léttskýjað 6 Kaupmannahöfn léttskýjað 9 Ústó skýjað 5 Stokkhótmur skýjað 8 Þórshöfn rigning 11 Amsterdam þoka 6 Barcetona léttskýjað 17 Berlín léttskýjað 7 Chicago alskýjað 19 Feneyjar skruggur 19 Frankfurt léttskýjað 9 Glasgow súld 16 Hamborg lágþokub 5 London léttskýjaö 10 LosAngeles alskýjað 18 Gengið Gengisskráning nr. 174-13. sept. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,890 60,050 61,670 Pund 103,535 103.811 103.350 Kan. dollar 52.676 52,817 54,028 Dönsk kr. 9,1708 9,1953 9,1127 Norskkr. 9,0414 9,0655 8,9944 Sænsk kr. 9,7287 9,7547 9.6889 Fi. mark 14,4959 14,5347 14,4207 Fra. franki 10,4030 10,4308 10,3473 Belg. franki 1.7178 1,7224 1,7074 Sviss. franki 40.3844 40,4922 40.3864 Holl. gyllini 31.4062 31.4901 31,1772 Þýskt mark 35.4023 35,4968 35.1126 It. líra 0,04729 0.04741 0.04711 Aust. sch. 5,0304 5,0439 4,9895 Port. escudo 0.4120 0,4131 0.4105 Spá. peseti 0.5643 0,5658 0,5646 Jap. yen 0.44621 0.44740 0,44997 írskt pund 94,551 94.804 93.893 SDR 81.2126 81,4296 82.1599 ECU 72,5298 72,7236 72,1940 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. september seldust alls 67.615 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.671 45,33 42,00 220,00 Karfi 28,394 31,31 20.00 46,00 Langa 1,914 56,14 56,00 60,00 Lúða 0,202 377.30 295,00 420,00 Lýsa 0,127 48.00 48,00 48,00 Skata 0,124 110,00 110,00 110,00 Skarkoli 1,294 63,78 56,00 75,00 Skötuselur 0,442 230.00 230,00 230,00 Steinbitur 0,592 66,46 55,00 79,00 Þorskur. sl. 12,562 84,25 70,00 93,00 Þorskur, smár 0,366 68,00 68,00 68,00 Ufsi 14,491 54,38 42,00 64,00 Undirmál 1,166 68,00 68,00 68,00 Ýsa, sl. 5,269 104,08 87.00 129,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. september seldust alls 70,253 tonn Þorskur 36,890 89,02 80,00 96,00 Þorskur, smár 0,295 64,00 64,00 64.00 Ýsa 3,563 103.23 97,00 120,00 Blandað 0,013 10,00 10,00 10,00 Smáufsi 0.441 51,00 51,00 51,00 Ufsi 8,671 60,31 60,00 61,00 Sólkoli 0,052 35,00 35,00 35,00 Karfi 17,746 34,25 34,00 35,00 Steinbítur 0,880 74,09 74,00 77,00 Lúða 0,333 379,50 365,00 430,00 Langa 0,857 55,00 55,00 55,00 Koli 0,036 83,00 83,00 83,00 Keila 0,467 43,00 43,00 43,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. september seldust alls 98,378 tonn. Lýsa 0,019 40,00 40,00 40,00 Langa 0,866 36,05 15,00 42,00 Undirmál. 0,130 52,00 52,00 52.00 Hlýri/steinb. 0,030 70,00 70,00 70,00 Skata 0,030 89,33 84,00 92,00 Keila 4,496 42,83 29,00 45.00 Tindaskata 0,047 28,00 28,00 28.00 Sólkoli 0.057 67,00 67.00 67,00 Skötuselur 0,033 237.58 235.00 240,00 Koli 0,163 50,87 20,00 59,00 Blálanga 0,224 56,00 56,00 56,00 Ufsi 42,537 49,41 31,00 62,00 Steinbítur 0.274 70,22 37,00 74,00 4 Ýsa 16,154 95,19 64,00 104,00 Lúða 0,916 392,82 0,235 540,00 Blandað 0,380 37,79 22,00 40,00 Þorskur 14,456 94,28 50,00 105,00 Karfi 17,566 37,04 28,00 47,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 12. september seldust alls 14,953 tonn. Blandað 0,115 37,02 20,00 39,00 Karfi 1,527 41,32 40,00 47.00 Keila 0,756 40.00 40.00 40,00 Langa 0,853 60,02 53,00 62,00 Lúða 0,062 370,00 370,00 370,00 Skata 0,251 106,00 106,00 106,00 Skarkoli 1,238 73,00 73,00 73,00 Skötuselur 0,011 200,00 200,00 200.00 Sólkoli 0.219 73,00 73,00 73,00 Steinbítur 0,117 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 2,309 93,37 80,00 95,00 Þorskur, smár 0,066 76,00 76,00 76,00 Ufsi 3,128 61,63 41,00 64,00 Undirmál. 0,433 69,00 69,00 69,00 Ýsa, sl. . 3,856 104,79 70.00 109.00 Fiskmarkaður ísafjarðar 12. september seldust alls 2,864 tonn. Grálúða 0,090 85,00 85.00 85,00 Þorskur 0,787 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,015 255,00 255,00 255,00 Steinbitur 0,208 65,00 65,00 65,00 Hlýri 0,045 55,00 55,00 55,00 Ýsa 1,719 92,03 86.00 97.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.