Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Side 36
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 2.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
RStstjórn - Auglýsingar ■ Áskrift - Preifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991.
Bangkokmermimir:
íslendingarnir
voru í fangelsi
um helgina
íslendingarnir þrír í Tælandi, sem
hafa ekki komist til íslands vegna
ógildra farmiða og ógreidds hótel-
reiknings, voru settir í fangelsi á
hverfislögreglustöð í Bangkok um
helgina. Að sögn Jörgens Hage, ræð-
ismanns íslands í Bangkok, var þeim
sleppt aftur út í gær á ábyrgð hótels-
ins. Þeir hafa nú veriö fluttir á ódýrt
hótel í Bangkok og una sér að sögn
ræðismannsins vel þar.
Þær fréttir hafa borist þangað suð-
ur frá íslandi að Félagsmálastofnun
Akureyrar ætli að greiða hótelreikn-
inginn og farmiða fyrir einn af þre-
menningunum. Ræðismaðurinn
sagði við DV í morgun að 800 dollar-
ar væru einnig á leiðinni fyrir annan
mann í hópnum og að sú upphæð
ætti að duga til að greiða það sem
eftir er af hótelskuld þremenning-
anna. SAS í Bangkok er nú í viðræð-
um við SAS í Reykjavík um að setja
aftur í gildi farmiða þess manns sem
fær fjárhagsaðstoðina frá Akureyri.
Flugfélagið hefur ekki viljað setja
aftur í gildi þann farmiða sem greidd-
ur var með innstæðulausri ávísun
úr stolnu tékkhefti.
Ræðismaðurinn sagði að því ætti
eftir aö leysa farmiðavandamál
hinna tveggja mannanna. Hann
sagði að 200 þúsund krónur vantaði
upp á til að hægt væri að senda
mennina til íslands aftur. Sjá nánar
bls.2. -ÓTT
um heiðum
Fært er á flesta staði á landinu
samkvæmt upplýsingum sem feng-
ust hjá Vegaeftirlitinu í morgun. Þó,
er hálka á flestum heiðum landsins
og ennfremur á fjallvegum á Austur-
landi. Verið er að moka Steingríms-
fjarðarheiði og ætti hún að vera orð-
infærfyrirhádegi. -GRS
Flugsamgöngur:
ÓfaerttilEyja
og ísafjarðar
Ófært var til Vestmannaeyja og ísa-
fjarðar í morgun þegar DV hafði
samband við Flugleiðir. Flogið var
til Akureyrar klukkan átta og ágæt-
lega leit út með flug til Egilsstaöa.
Áætlun íslandsflugs átti að hefjast
rétt fyrir tíu og leit vel út með flug
til Bíldudals en engar fregnir var að
hafa um flug til Flateyrar.
-GRS
LOKI
Leggjum Svíana!
Islendingar hafa
nauma forystu
gegnSvfum
- Pólverjar yfir gegn Brasilíumönnum
Berglind Oddgeirsdóttir, DV, Yokohama:
í þriðju lotunni, hafa skorað 42
impa gegn 30 i þriðju lotu. Staðan
Leikur íslands og Sviþjóðar var í i leik þeirra er þegar þessar línur
jafnvægi í morgun þegar 48 spilum eru ritaðar er 128 gegn 81.
af 96 er lokið. Staðan í undanúr- Jón Baldursson-Aðalsteinn Jörg-
slitaleik þjóðanna er þannig að ensen og Guömundur Páll Arnar-
Sviar hafa skorað 74 impa en ís- son-Þorlákur Jónsson voru inni á
lendingar 91. Fyrsta lota fór 25-40 í tveiraur fyrstu lotunum gegn
fyrirSvíanaenlslendingarjöfnuðu Svíum. í fyrstu lotunni munaði
metin í annarri lotu með 38-24. mest um tvær slemmur sem
Þriðja lotan af 6 fór 28-10 fyrír ís- Svíarnlr náðu í leiknum, en íslend-
land. ingar misstu af. Það voru samtals
Pyrsta lotan í hinum úrslitaieikn- 24 impar.
um var jöfn, Pólverjar skoruðu 35 í fyrstu 16 spilunum stóðu sam-
impa gegn 32, en i annarri lotu tals 4 slemmur á spilin. í annarri
bættu Pólverjar við og skoruðu lotunni græddu Islendingar 28
51-19. Pólverjar eru að bæta við sig impa á tveimur spilum. Svíarnir
lentu fyrir misskilning í fimm
gröndum, þegar 5 tíglar standa á
hendurnar. Fimm gröndfór 5 niður
þegar vörnin tók 7 fyrstu slagina,
6 slagi á lauf og spaðaás. í spili 14
voru spiluð 5 hjörtu dobluð á báð-
um borðum. Þorlákur Jónsson
spilaði út trompi í upphafl sem var
nauðsynlegt til að hnekkja spilinú
en Svíinn spilaði út spaðaás sem
gaf spilið.
Leik liðanna lýkur á morgun en
úrslitaleikurinn um heimsmeist-
aratitilinn hefst á miðvikudag og
lýkur á fóstudag. Ef íslendingar
vimia sigur gegn Svíum stefnir allt
í að þeir spili gegn Pólverjum. -ÍS
Pörin, sem lentu í þremur efstu sætunum í 80 ára afmælismóti DV í bridge um helgina, voru að vonum ánægð
með árangurinn. Lengst til vinstri eru sigurvegararnir Sveinn Rúnar Eiríksson - Svavar Björnsson, i miðið er parið
í þriðja sæti, Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson, og lengst til hægri Hrólfur Hjaltason - Sigurður Vilhjálms-
son sem höfnuðu í öðru sæti. Sjá nánar um úrslit mótsins á blaðsíðu 4. DV-mynd GVA
Veðrið á morgun:
Hvasstog
slydda fyrir
norðan
Á morgun verður hvassviðri
eða stormur um norðan- og norð-
austanvert landið með slyddu eða
rigningu. Mun hægara verður
sunnan- og suðvestanlands og þar
víða bjartviðri. j
Líkamsárás
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri:
Tveir ungir menn af höfuðborgar-
svæðinu réðust á Akureyring nærri
slökkvistöðinni á Akureyri aðfara-
nótt laugardags og heimtuðu af hon-
um peninga.
Heimamaðurinn kvaðst ekki hafa
neitt shkt á sér en því undu hinir
illa og réðust að manninum. Þegar
hann hafði komist undan þeim og gat
kært atburðinn var nef hans mjög
bólgið, gleraugu brotin og eitthvað
fleira var úr lagi gengið. Árásar-
mennirnir voru handteknir skömmu
síðar og fengu ókeypis gistingu í höf-
uðstað Norðurlands á kostnað ríkis-
ins.
Þingeyri 1 morgun:
Slasaðist alvar-
lega í bílveltu
Alvarlegt slys varð skammt fyrir
utan Þingeyri þegar bíll með tveimur
ungum mönnum valt út fyrir veg um
klukkan hálfátta í morgun. Annar
mannanna missti meövitund og slas-
aöist talsvert þegar hann kastaðist
út úr bifreiðinni.
Hinn, sem talinn er hafa verið ölv-
aður, slasaðist minna og tókst hon-
um að ganga af stað og leita hjálpar
hjá björgunarsveit á staönum.
Sjúkrabifreið fór á slysstað til að ná
í félaga mannsins. Leita þurfti að
hinum slasaða en hann fannst síðan
skammt frá bílnum. Maðurinn var
fluttur í sjúkraskýlið á Þingeyri.
Læknir frá Flateyri var ræstur út til
að gera að meiðslum mannsins.
Ekki var fullljóst í morgun hve al-
varleg meiðsl hans voru. Bifreiðin
var talin gjörónýt eftir veltuna.
Þegar DV fór í prentun í morgun
voru lögreglumenn frá ísaflrði „að
berjast" við að komast yfir Breiöa-
dalsheiðina og yfir til Þingeyrar, að
sögn varðstjóra hjá lögreglunni.
-ÓTT
Sterkasti maður heims:
Magnús Ver
vann
Magnús Ver Magnússon sigraði í
keppninni Sterkasti maður heims,
sem lauk á Tenerife á Kanaríeyjum
í gær. Magnús Ver hafði talsverða
yfirburði og munaði 10 stigum á hon-
um og næsta keppanda sem er Dani.
Titillinn sterkasti maður heims verð-
ur því áfram í höndunum á íslensk-
um kraftajötnum.
-ns
VAKTÞJÓNUSTA
Oryggisverðir um alla borg...
...allan sólarhringinn
Vönduð og viðurkenna þjonusta
0
© 91-29399
Allan sólarhringinn
¥ARI
Öryggisþjónusta
síðan 1969