Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991. 11 Sviðsljós Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri hélt ræðu til heiðurs Sigmundi, fyrrum skólabróður sínum. Honum á vinstri hönd stendur Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslumálastjóri og heldur á gjöf frá samstúdentum Sigmundar úr MA. Fyrrum háskóla- rektor sextugur Sigmundur Guðbjarnason, fyrrum rektor Háskóla íslands, varð sextug- ur þann 29. september síðastliðinn. Hann hélt upp á afmæli sitt í Tæknigarði við Dunhaga sama dag og var þar margt um manninn. Honum voru fluttar ræður og gefn- ar margar góðar gjafir. Systursonur Sigmundar, Vignir Már Jóhannsson listmálari, gerði sér sérstaka ferð frá Bandaríkjunum til þess að koma í afmælið en systkini rektors gáfu honum mynd eftir listamanninn. Sigmundur er hér ásamt eiginkonu sinni, Margréti Þorvaldsdóttur blaðamanni. Afmælisbarnið heilsar hér upp á Vigni Má Jóhannsson listmálara sem kom alla leið frá Bandarikjun- um til þess að vera í afmælinu. Stálblóm frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar: Öll hlutverkin í höndum kvenna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Fyrsta frumsýning vetrarins hjá Leikfélagi Akureyrar var sl. fostudag en þá sýndi félagið leikritið Stálblóm eftír Bandaríkjamanninn Robert Harhng í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur en öll hlut- verk leiksins, sex að tölu, eru í hönd- um kvenna. Þrátt fyrir að ekki væri flugveður frá Reykjavík til Akureyrar þennan dag og margir sem hugðust vera við- staddir frumsýninguna kæmust hvergi var margt manna á frumsýn- ingu og DV festi nokkra þeirra á filmu er boðið var upp á kampavín í leikhléinu eða „í hálfleik" eins og norðanmenn segja gjarnan. Stefania og Davíð Scheving Thor- steinsson voru kampakát á svip er Ijósmyndara bar að garði. Leikhússtjórarnir Sigurður Hróarsson hjá LR og Stefán Baldursson hjá Þjóðleikhúsinu voru báðir á frumsýning- unni. Þórunn Sigurðardóttir, eiginkona Stefáns, er með þeim á myndinni. Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri LA, heiisar hér upp á Gunnar Arason, framleiðslustjóra Slippfélagsins, og eig- inkonu hans, Álfhildi Gestsdóttur. DV-myndir gk FJÖLBRAtnASXÚUNN FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM í BREIÐHOLTI Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breiöholti á vorönn 1992 stendur yfir. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir föstudaginn 1. nóvember nk. Skólameistari SPJALDLOKAR Kululokax* Reuuilokar W 1 Poil/Xl*!! Suðurlandsbraut 10. S. 686499. DOWCORNING ■ SILIKON Mest selt í heimi Mest selt á Islandi 30 ára reynsla hérlendis MS9 Nmitral tranípor®' '*lls8«cononAWi‘:hl"’!l nmutrv* Iranspare^ . ''^Ma.ucS^ nmutr* transpare^’ - Fæst í öllum litum um land allt KISÍLL HF Einkaumboð á íslandi Lækjargötu 6b, sítni 15960 122 Reykjavík - Fax 28250 1) Monterings Teknik Komittcc 2) Rannsóknarstofnun byggingariónaöarins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.