Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Síða 21
MÁNUÐAGUR !4. OKTÓBER 1991.
33
pv________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Trésmiðavélar til sölu: bútsög, lakk-
sprauta, pússvél, kantlímingarvél,
lakkveggur, kantpússivél, bandsög,
spónlagningarpressa, dílavél, loft-
pressa, sambyggð trésmíðav., spónsög,
spónsog og spónsaumavél. S. 94-3106.
4 hamborg./fr./sósa/4 kók í dós, kr. 1295
Djúpst., ýsa m/ír./salati/sósu/kókdós,
kr. 520. /2 kjúkl. m/öllu, kr. 500. Bjart-
ur, Bergþórug. 21, s. 17200.
Bílskúrshurðaropnari, 15 þús., lítið not-
aður lazer prentari, 8 síður á mín., 65
þús., eignarland, 0,5 ha., á Fellsströnd,
gott verð. S. 620290.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði?
Græðandi línan Banana Boat. Upp-
iýsandi hárnæring. Brúnkufestir f.
ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20.
Félagasamtök, einstaklingar og skólar.
Til sölu 1 snókerborð og 2 billjarð-
borð (pool). Upplýsingar í síma
92-68553 og 92-68350.
Gólfdúkar í úrvali. Mjög hagstætt verð.
Nýtt! Sérstakur gólfdúkur á barnaher-
bergi.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010.
*Lesgleraugu. Mikið úrval. Verðið er
aðeins 2.350 kr. Lítið inn. Opið laugar-
daga 10-14. Bókabúðin Kilja, Miðbæ,
Háaleitisbraut 58-60, sími 91-35230.
Marmet barnavagn, kr. 12.000, til sölu.
Einnig Apple II C tölva með miklu
af leikjum og forritum, kr. 12.000.
Uppl. í síma 91-667635 e.kl. 17.
Pizza, 673311, pizza.
Frí heimsending.
Blásteinn, Hraunbæ 102,
sími 673311.
Vantar ekki hillur í geymsluna eða bíl-
skúrinn? Hilluefni og festingar. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-670973 eftir
kl. 18.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl.
16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Veislusalir. Leigjum út sali fyrir veisl-
ur, árshátíðir, fundi og þess háttar,
allt að 300 manns. Tveir vinir og ann-
ar í fríi, sími 91-21255.
Ódýrt. Stórt og gott tekk skrifborð á
5000 kr. og tveir Ikea fatastandar á
500 kr. Upplýsingar í síma 91-31933
eftir kl. 17.
4 negld snjódekk ekin 4 þús. km, Good-
year Wrangler 205/75/15. Verð 25 þús.
Uppl. í síma 93-12627 e.kl. 17.
Aukafelgur fyrir veturinn, á Daihatsu
Charate '87 og eldri. Ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 91-71354.
Gömul eldhúsinnrétting fæst gegn nið-
urrifi. Á sama stað eru innihurðir til
sölu. Uppl. í síma 91-38345.
Halogen lampar. Til sölu mjög fallegir
halogen borð- og standlampar. Uppl.
í síma 91-657317 e.kl. 19.
Leikföng af ýmsum gerðum, hentugt
fyrir: jólabasar, torgsölu og þ.h. Uppl.
í síma 91-670973 eftir kl. 18.
Ljósritunarvélar, notaðar, til sölu, mik-
ið úrval, seljast ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-813022.
Pitsutilboð. Þú kaupir eina og færð
aðra fría. Heimsendingarþjónusta.
Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570.
Philips grill-bökunarofn, sem nýr, til
sölu. Uppl í síma 91-22466.
■ Oskast keypt
Tek að mér að selja í umboðssölu CB
talstöðvar og scannera. Einnig Fiat
Uno 45, árg. ’83, til sölu, ekinn 60
þús. á vél. Verð 50 þús. S. 92-15978.
Afruglari óskast keyptur. Upplýsingar
í síma 97-71858.
Gólfteppi óskast fyrir litinn pening, 30
m2 og ljóst. Uppl. í síma 92-16093.
Kjötsög. Óska eftir að kaupa kjötsög.
Uppl. í síma 91-51990.
Leirbræðsluofn óskast keyptur. Uppl. í
síma 91-657516 eða 91-673577.________
Tjaldvagn óskast kdyptur, einnig píanó
fyrir byrjanda. Uppl. í síma 91-76793.
■ Verslun
Allt til leðurvinnu. Úrval af fata-, fönd-
ur- og rúskinni. Leðurlitir, áhöld, o.fl.
Vörurunar frá Jóni Brynjólfssyni.
Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505.
Frábær tiskuefni á mjög góðu verði,
einlit, mynstruð og köflótt. Einnig
ódýr gardínuefni. Fóstsendum. Álna-
búðin, Suðuveri, sími 679440.
Gardinuefni. Ódýr falleg gardínuefni.
Verð frá 390 kr. metrinn. Tískuefhi í
úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði,
sími 72010.
Nýkomið. Saumavélar, efni, föndur-
vörur, klæðskeragínur og smávörur
.til sauma. S. 45632, Saumasporið hf.,
á horninu á Auðbrekku.
Saumavélakynning.
Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í
síma 43525. Saumasporið hfi, á horn-
inu á Auðbrekku.
■ Fatnaður
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími
21458,- Opið 12-18.
Sérsaumum á dömur og herra, tökum
einnig að okkur fatabreytingar, vönd-
uð vinna, unnin af klæðskerum.
Saumastofan Alís, sími 91-10404.
Fatabreytingar, fataviðgerðir. Klæð-
skeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ,
sími 91-41951.
■ Fyiir ungböm
35 ára gamall Silver Cross barnavagn
til sölu, í ágætu stand* Uppl. í síma
94-4749.
Dökkblár barnavagn, vel með farinn,
með stálbotni, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-19626 eftir kl. 17.
Emmaljunga barnavagn. Óska eftir
stærstu gerðinni af Emmaljunga
barnavagni. Uppl. í síma 91-670609.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu,
verð kr. 12 þúsund. Upplýsingar í síma
91-674985.
■ Heimilistæki
Vegna mikillar sölu vantar okkur ís-
og frystiskápa, frystikistur, þvotta- og
eldavélar og ýmsar gerðir af heimilis-
tækjum. Sækjum yður að kostnaðar-
lausu. Ódýri húsgagnamarkaður,
Síðmúla 23, Selmúlamegin, s. 679277.
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Atlas ísskápa á
sérstöku kynningarverði, verð frá kr.
20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud-
föstud. Rönning, Sundab. 15, s. 685868.
Eyðið ólyktinni, nú er veirubaninn
kominn. Vélakaup, Kársnesbraut 100,
sími 91-641045.
2 frystikistur til sölu. Upplýsingar í síma
91-40639 eftir klukkan 19.
Vel með farin 310 litra Atlas frystikista
til sölu. Uppl. í síma 91-37214.
Óska eftir isskáp. Upplýsingar eftir kl.
18 í síma 689169.
■ HLjóðfæri
Ibanez rafmagnsgitarar og bassar,
Tama trommusett, Rock Star, ADA
formagnarar, hátalarabox, magnarar
og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm-
ars Áma, Ármúla 38, s. 91-32845.
Ódýru Concorde trommusettin komin
aftur, einnig Laney magnarar, úrval
af hljóðfærum í umboðssölu. Sefpönt-
um og sendum í póstkröfu. Samspil
sfi, Laugavegi 168, sími 622710.
8 rása góður mixer, Roland PA 250, til
sölu, með innbyggðum magnara og
riverbi. Uppl. gefur Hjörtur Vigfússon
í síma 98-61154 eftir kl. 19.
Hljóðmúrinn, simi 91-622088, auglýsir:
• Hljóðver, ódýrt en gott.
• Hjóðkerfaleiga/umboðsmennska.
•Trommu/gítarnámskeið.
Mixer til sölu, Studiomaster, 16 rásir
inn, 2 út. Mjög gott atvinnutæki og
lítið notað. Gott verð. S. 96-43104,
Bjöm og 98-21679, í hádeginu, Ólafur.
Píanó - flyglar. Gott úrval af Young
Chang og Petrof píanóum, gott verð,
góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv.
Pálmars Áma, Ármúla 38, s. 32845.
Píanóstillingar og vlðgerðir, vönduð
vinna, góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 91-616196. Sindri
Már Heimisson hljóðfærasmiður.
Casio 1000P hljómborð og Parrot
harmóníka til sölu. Uppl. í síma
91-46914.
Exelslor harmónika til sölu, 4 kóra,
með innbyggðum míkrafónum. Uppl.
í síma 98-4106 e.kl. 19.
Til sölu heimilisorgel og einnig lítið
flytjanlegt orgel. Uppl. í símum 91-
651670 og 91-45571.
Úrvals pianó, einnig ódýr píanó,
Píanóstillingar og viðgerðir. ísólfúr
Pálmarsson. Vesturgötu 17. S. 11980.
Altsaxófónn til sölu, gott hljóðfæri.
Uppl. Lsíma 91-20007.
■ Hljómtæki
Til sölu Sony geislaspilari, verð 14
þús. AR 06 60 vatta magnari, verð 22
þús. AR 6 hátalarar, verð 8 þús. Ken-
wood plötuspilari, verð 6 þús. Uppl. í
síma91-46466 í hádeginu og e.kl. 18.
Til sölu, 1 árs gamall Philips magnari,
2x 30 vött, með tónjafhara. Einnig
afruglari, 3 ára, nýyfirfarinn. Gott
verð. Uppl. í síma 91-620342.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki,
tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður-
inn, Skeifunni 7, sími 31290.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hfi,
Bolholti 6, s. 679860.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Furu-borðstofuborð, mjög gotf, og kring-
lótt eldhúsborð, sem nýtt, aldrei verið
lagt á það (Sóló), og fleira. Uppl. í síma
91-73544.
Til sölu 1 tvöf. og 1 einf. klæðaskápur,
svefnbekkur með skúffu undir, sam-
byggð skrifborð og bókahillur fyrir
ofan og bambusrúm. S. 91-671339.
Til sölu sem nýr svefnbekkur með rúm-
fatageymslu, einnig kringlótt borð-
stofuborð með 4 stólum. Uppl. í síma
91-79501.
Leðursófasett til sölu, 3 + 2 + 1, milli-
brúnt, einnig hvítt Ikearúm, 90x200
cm. Uppl. í síma 91-672165 eftir kl. 19.
Hornsófi frá Snæland, sem nýr, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 985-25811.
Nýlegt, vel útlitandi vatnsrúm til sölu.
Upplýsingar í síma 91-46280.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca ‘
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæöa og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn
gegn staðgreiðslu, eða tökum í um-
boðssölu. Gamla krónan hfi,
Bolholti 6, s. 679860.
■ Málverk
Til sölu er málverk eftir Eirík Jónsson.
Upplýsingar í síma 91-19044.
■ Tölvur
Sound Blaster Pro. Einkaumboðsaðili
Sound Blasters á íslandi er kominn
með Sound Blaster Pro og Sound
Blaster V.2.0. Ennfremur mikið af
hugbúnaði og vélbúnaði til notkunar
með Sound Blaster. Ert þú annars
ekki orðin/n leið/ur á hefðbundnu pípi
og prumpi PC-tölvunnar þinnar? Jú,
það er svo sannarlega kominn tími á
stereohljóð í pésann þinn!
Þór hfi, Ármúla 11, sími 91-681500.
Amstrad 1512 með CGA litaskjá og 30
Mb hörðum diski, íslenskt ritvinnslu-
forrit, umbrotsforrit og grafískt forrit
fylgja, verð 70 þús. Uppl. í s. 91-657694.
Amstrad PC 1512 til sölu, litaskjár, 20
Mb harður diskur, 5,25" diskadrif og
mús, ásamt fjölda leikja og forrita.
Verð 43 þús. stgr. S. 91-36342 e.kl. 18.
Erum meö úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hfi, Snorrab. 22, s. 621133.
Lazer prentari, 8 síður á mín., lítið
not., 65 þús., til sölu, einnig bílskúrs-
hurðaropnari, 15 þús., eignarland, 0,5
ha., á Fellsströnd, gott verð. S. 620290.
Lottó-forrit m/98 kerfum og vinningslík-
um. Getur valið, grisjað, farið yfir
raðir og geymt útdrátt o.fl. Til sýnis
og sölu hjá Tæknivali, Skeifunni 17.
PC 386 SX tölva til sölu, er með 105
Mb hörðum disk, 2 Mb innra minni,
mús, 2 drifum, 20 MHZ og fullt af disk-
ettum. Uppl. í s. 91-675344 eftir kl. 17.
PC-eigendur!Vorum að taka inn yfir
100 titla af PC-leikjum. Athugið, frá-
bært verð. Rafsýn hfi, Snorrabraut 22,
sími 91-621133.
Victor VPC IIE tölva til sölu, með EGA
litaskjá, 30 Mb hörðum diski og NEC
P6, 24 nála prentara. Upplýsingar í
síma 91-651087 eftir kl. 16.
Ódýrt tölvufax. FaxModem f. tölvur,
kr. 19.500 m/vsk. Góð reynsla. Leitið
nánari uppl. Tæknibær, s. 642633, fax
46833, P.O. Box 16, 210 Garðabæ.
Commodore 64 óskast, helst með
diskadrifi, litaskjá og leikjum. Uppl.
í síma 91-44398.
Nintendo. Tek að mér að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
Úrval af PC-forritum (deiliforrit). Kom-
ið og fáið lista. Hans Árnason, Borg-
artúni 26, sími 91-620212.
Til sölu Macintosh Portable 2/40 Mbyte.
Uppl. í síma 91-27577 á skrifstofutíma.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetþjónusta. Viðgerðir samdægurs
á sjónvörpum og videoum. Alhliða
viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir með 1 /2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38,
dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Óatekin myndbönd á frábæru verði,
gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5
mín.-195 mín. löng óátekin myndbönd,
yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Póstsendum. Isl. myndbandaframl. hfi,
Vestiu-vör 27, Kóp., s. 91-642874.
Til sölu, Panasonic MS-50, super VHS,
videotökuvél með tösku og fylgihlut-
um. Verð 80 þús. Einnig Philips video-
tæki, verð 22 þús. Uppl. í síma 9146466
í hádeginu og 'e.kl. 18.
Nýleg, vel með farin 8 mm videoupp-
tökuvél til sölu með fylgihlutum og
aukabatteríi. Selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 91-72821 e.kl. 13.
■ Dýrahald
Óska eftir að taka á leigu pláss fyrir 2
hesta í Hafnarfirði í vetur. Upplýsing-
ar í síma 91-51690.
Mjög efnilegur írskur setter hvolpur til
sölu, 4 mánaða og ættbókarfærður.
Móðir er Trixa tveir og faðir er Eðal-
Nero sem er undan Ninju sem valinn
var besti hundurinn á hundasýning-
unni 91. Nero er einnig faðir Óperu
sem valin var besti hvolpurinn á sýn-
ingunni í flokki 6-9 mánaða. Uppl. í
síma 93-61208 eftir kl. 18.
Ath. búrfuglar til sölu, t.d. enskir Undu-
latar, Dísargaukar, litli Alexander,
Aragaukur, minni tegund, mjög fall-
egar Finkur, einnig fleiri tegundir.
Uppl. í síma 91-44120.
Endur - gæsir. Óska eftir að kaupa
nokkrar aliendur og íslenskar aligæs-
ir. Upplýsingar í símum 91-681793 og
985-27551.
Rúmlega 2 mánaða gamlir, Golden
retriever hvolpar til sölu, hreinrækt-
aðir og ættbókarfærðir. Upplýsingar
í síma 91-14392 og 98-34812.
2 /2 mánaðar hreinræktaöir síamskettl-
ingar til sölu. Uppl. í síma 91-626995
næstu daga. Geymið auglýsinguna.
■ Hestamermska
Stórhátíð hestamanna 1991. Lokahóf
42. þings Landssambands hestamanna
og árshátíð Hestamannafélagsins
Gusts verður laugardaginn 26. okt.
1991, fyrsta vetrardag, í íþróttahúsinu
„Digranesi” í Kópavogi. Borðhald og
góð skemmtiatriði og dans. Aðgöngu-
miðar eru seldir í versl. Ástund og
Hestamanninum, félagsheimili Gusts
í Glaðheimum, sími 91-43610, og á
skrifstofu Fáks. Nú klæðast allir
hestamenn sparifötunum og mæta
með góða skapið. Greiðslukort tekin.
Trippi til sölu ef viðunandi tilboð fást.
Brún hryssa, 2 vetra, faðir: Otur
82151001, móðir: Stelpa 4798.
Rauðstjömótt hryssa, 2 vetra, faðir:
Klakkur u. Hervari og Kápu, Sv.G.,
móðir: Eos undan Júpíter og Hrefnu,
Sv.G. S. 95-36785 e.kl. 19, Ragnar.
Hestafólk! Er hryssan fylfull? Bláa fyl-
prófið gefur svar á einfaldan hátt.
Auðvelt í framkvtemd .og niðurstöðu
liggja fyrir eftir 2 klst. Hestamaður-
inn, Ármúla 38,108 Rvk, s. 91-681146.
Hesthús til sölu fyrir 18 hesta á
félagssv. Andvara við Kjóavelli, undir (,»
húsinu er haughús, 40 m2 íbúð m/eldh.
og baði fylgir. Sími 657837 e.kl. 18.
Hesthús á Gustssvæði til sölu (tvær
einingar, ca 20 hesta). Einnig til sölu
góður reiðhestur. Uppl. í síma 91-41408
og/eða 985-28030 eftir kl. 18.
Hesthús i Glaðheimum. Okkur vantar
pláss fyrir 6 hesta (4 + 2) næsta vet-
ur. Þátttaka í hirðingu er sjálfsögð.
S. 75292 og 72766 næstu kvöld, e.kl. 19.
Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu
að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta
hús og 22-24 hesta hús. SH verktak-
ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Hef til sölu vel með farinn hnakk af
gerðinni Göertz tölt Exclusive. Uppl.
í síma 91-656469.
Herrakvöld Fáks. Herrakvöld Fáks
verður haldið í félagsheimilinu laug-
ardaginn 19. október. Fákur.
Nýr ónotaður Görtz tölthnakkur með
dýnu til sölu. Verð 60 þús. Uppl. í síma
91-656303 og bílasíma 985-27038.
Trippi til sölu. Nokkur trippi, 1 og 2
vetra, til sölu. Upplýsingar í símum
91-681793 og 985-27551.
■ Hjól
Sumarið er ekki búið enn. Til sölu
Suzuki Dakar 600 Q, árg. ’88, gott hjól,
jafnvel koma til greina skipti á ód.
bíl. V. 370 þ. Uppl. á Aðalbílasölunni
í s. 15014/17171. Kvölds. 667449.
Haust útsala! Til sölu Honda Shadow,
700 kúbik, árg. ’85, aðeins 300 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-681516 á,
daginn og 91-650028 á kvöldin. **
Óska eftir stóru Chopper mótorhjóli í
skiptum fyrir Crysler Laser ’85. Úppl.
í síma 91-675565 á kvöldin.
Suzuki GS 1100 '82 til sölu, gullfallegt
hjól. Uppl. í síma 91-675344 eftir kl. 17.
/ \
ÓDÝRAR SÍÐBUXUR
Seljum í dag og næstu daga
síðbuxur á kr. 1990 og kr. 2500.
ELÍZUBÚÐIN,
Skipholti 5,
sími 26250