Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Qupperneq 27
MÁNUDÁGUR 14. OKTÓBER 1991. Fréttir 39 ■v Vigdís forseti heillar Flórídabúa Anna Bjamason DV, Flórída: Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, kom í hálfopinbera heim- sókn til Orlando á íbstudaginn. Til- efni heimsóknarinnar var aö verða vitni að undirritun vinabæjarsátt- mála milli Orlando og Keflavíkur. Fór athöfnin fram í ráöhúsi Orlando um hádegisbilið. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Keflavík, og Glenda Hood, forseti bæjarstjórnar í Or- lando, undirrituöu sáttmálann fyrir hönd byggðarlaga sinna en Vigdís og Cobb, sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, rituðu einnig á plaggið. Að lokinni undirritun voru haldnar ræður og var gerður góður rómur að ræðum íslendinganna. Má segja að Vigdís, Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra, sem var í fylgdarliði forset- ans, og Ellert bæjarstjóri hafl slegið í gegn með einkar smellnum ræðum sem heilluðu alla viðstadda. Að undirskriftinni lokinni var haldið til hádegisverðar í norska húsið í Epcot garðinum. Þar voru ýmsir frammámenn úr viðskiptalífi Orlandoborgar og nágrannasveitar- félaga. Nokkrir voru nýkomnir úr mjög velheppnaðri viðskiptaferð til islands. Því næst skoöaði forsetinn og fylgdarlið hans Epcot garðinn og gerðu mejpn góðan róm að því sem fyrir augu bar. Síðdegis var haldin samkoma í einu af glæsihótelum Disneys, The Grand Floridian, á vegum ræðismanna ís- lands í Flórída, Hilmars Skagfields og Þóris Gröndal, og íslendingafélag- anna í Flórída en þau eru þrjú tals- ins. Hátt í tvö hundruð gestir mættu til að heilsa upp á Vigdísi og komu menn víða að, ein kona kom alla leið frá New Mexico. Heilsaði Vigdís gestunum með sinni alkunnu alúö og hugulsemi. Áttu þeir sem ekki áður höfðu hitt forsetann ekki orð til að lýsa hrifn- ingu sinni. Vigdís hélt ræðu á sam- komunni og ræddi um vináttuna og gildi hennar og að menn skyldu rækta vini sína og heimsækja þá oft. Um kvöldið var svo boðið til kvöld- verðar í einu af glæsilegustu hótelum á svæðinu, The Palace Hotel, þar sem snæddur var dýrindis kvöldverður á 27. hæð. Vigdís hélt síðan á laugar- dagsmorgun áleiðis til Tokyo. Bjamleífsbik- arinn áfram í ÞverhoHinu Það er skammt stórra högga á milli hjá knattspyrnuliði DV. Nýlega vann liðið fjölmiðla- keppni Blaðamannafélags ís- lands og miðvikudaginn 2. okt- óber síðastliðinn Morgunblaðs- menn í minningarleik um Bjarnleif Bjarnleifsson ljós- myndara sem starfaði lengi á DV. DV gaf bikar til minningar um Bjarnleif í fyrrahaust og nú kepptu DV og Morgunblaðið um bikarinn í annað skipti. DV sigraði 4-3 í fyrra og nú 6-0. Olafía K. Bjarnleifsdóttir afhenti Eiríki Jónssyni, fyrirliða DV-liösins, Bjarnleifsbikarinn til varðveislu næsta árið. DV-mynd S MMC Pajero, langur, árg. ’87, dísil, turbo, verð kr. 1750 þús. Bílaumboðið, Krókhálsi 1, sími 91-676833. 2,2 cc, 5 gíra, rafmagn í rúðum, ABS bremsur o.fl., drapplitur, ekinn 8.500 km, skipti möguleg, verð kr. 1.780.000. Uppl. í síma 91-677787. Saab 99 GLI, árg. '1981, verð kr. 270 þús. Bílaumboðið, Krókhálsi 1, sími 91-676833. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta Viltu styrkja þig og losna við aukakílóin? Trim Form er svarið. Timapantanir í World Class, s. 35000, Hanna Kristín. Daihatsu Rocky Wagon, arg. 87, bens- ín, ekinn 93 þús., 32" dekk. Uppl. í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími 686220 1 ÖLVPHABAKSTOR Toyota Lite-Ace, árg. ’88, til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýs- ingar í síma 91-77577. ■ Ymislegt BÍLPLAST 1 S: 91 - 68 82 33 Tökum aö okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt. Tölvuheimurinn Skemmtileg og falleg fræðslubók um tölvur fyrir almenning, skóla og heimili. Bók sem þú þarft að eignast. Pöntunarsími 677392 Tölvuheimurinn hf., Síðumúla 2,108 Reykjavik, simi 677392. •0 efitit Mta kamux íutni yUMFEROAR 's______I_______________✓ /7//-7/I'///- TOSHIBA sjónvarpstæki 21"—25"—2835" NICAM - STEREO Teletext, íslenskir stafir. Tryggðu þér framtíðartæki frá stærsta framleiðanda heims á myndlömpum. Góð HAGSTÆTT VERÐ greiðslukjör. IEinar Farestvett&Co.hf. Borgartúni 28, sími 622901 Leið 4 stoppar við dyrnar. /7Í/7Z/7Z/- RAFMÓIDRAR Til á lager. Rafmótorar frá EFACEC í Portúgal, 0,37 kw til 50 kw. Mjög hagstætt verð! Viðgerðar og varahlutaþjónusta. SMIÐJUVEGI66. KÓPAVOGI. SlMI: 76600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.