Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991. 41 Fréttir JA NU SKIL EG Fólk frá 9 löndum í 360 manna þorpi Lúðvíg Thorberg, DV, TáJknafirði: Saltíiskur hefur lengi verið verkað- ur í Tálknaflrði. Aðeins eitt saltfisk- verkunarfyrirtæki er á staðnum, Þórsberg hf„ og eru afurðir þess í háum gæðaflokki. Fyrirtækið gerir út þrjá báta sem það á. Lóm, sem er nýbyrjaður á línu, Maríu Júlíu, sem veiðir í dragnót og er komin með um 200 tonn síðan í sumar, aðallega kola, og Jón Júlí, sem er að hefja lúðuveið- ar með svonefndri haukalóð. Hjá Þórsbergi vinna 40 manns af Hraðfrystihús Tálknafjarðar, til vinstri, og Þórsberg hf. til hægri. DV-mynd Lúðvíg ýmsu þjóðerni. 25 íslendingar, þar af 14 á sjó og 4 við stjórnunar- og skrifstofustörf, níu Portúgalar, þrír Nýsjálendingar, einn Breti, einn Ameríkani og einn Ástrali. Mörgum þykir trúlega athyglisvert að í 360 manna þorpi, eins og Tálkna- ijörður er, skuli búa og starfa 28 út- lendingar frá 9 löndum. Enda sagði miðaldra Tálknflrðingur nýlega: ,;Ég hélt viö værum ekki enn búin að glata sjálfstæði okkar, en nú hef ég á tilfinningunni að við séum í EB.“ X A (í I O ERT ÞÚ AD FARA Í FERDALAG EOA í TUNGUMÁLANÁU ? ISLENSKA, DANSKA, ENSKA, FRANSKA, ÞÝSKA, SPÆNSKA ALLT f SÖMU TÖLVUNNI. YFIR 3000 ORD OG OROA- SAMBÖND Á HVERJU HINNA SEX TUNGUMÁLA SEM TÖLVAN BÝR YFIR F/EST UM LAND ALLT Látum bíla ekki vera í gangi aö óþörfu! Ríkisendurskoðun og Tilraunastöð Háskólans að Keldum: Átta ára deilur um stimpílklukku „Þetta er átta ára gamalt mál og snýst um það að við erum ekki með stimpilklukku en það vill Ríkisend- urskoðun," segir Ásta Benediktsdótt- ir, skrifstofustjóri Tilraunastöðvar Háskólans að Keldum. „Ástæðan er að stór hópur sérfræð- inga, eða um fimmtungur starfs- manna hér, verður að koma utan vinnutíma til að fylgjast með rann- sóknum. Þá er vinnustaðurinn sér- stæður að því leytinu að strætis- vagnasamgöngur hingað eru stopul- ar. Forstöðumaðurinn er andvígur stimpilklukku og að mati hagsýslu- stofnunar gæti klukka jafnvel aukið launakostnað." í skýrslu yfirskoðunarmanna rík- isreiknings og Ríkisendurskoðunar fyrir árið 1989 kemur fram að eftirlit með viðveru starfsmanna tilrauna- stöðvarinnar að Keldum sé ábóta- vant. Lagt er til að úr því verði bætt og skráning tekin upp. Hjá Ríkisendurskoðun fengust þær upplýsingar að það væri meðal ann- ars hlutverk stofnunarinnar aö fylgj- ast með nýtingu á fjármunum ríkis- ins. Launaakostnaður væri stór hluti ríkisútgjalda og því eðlilegt að stofn- unin kannaði að hve miklu leyti starfsmenn ynnu fyrir launum sín- um. Liður í þessu væri eftirlit með viðveru fólks. Vegna ríkisreikning- anna 1989 hefði verið tekin sú ákvörðun að líta sérstaklega á þenn- an útgjaldaflokk. Að sögn Ástu var athugasemd Rík- isendurskoðunar tekin fyrir á stjórn- arfundi fyrr í vikunni án þess að nokkur ákvörðun hefði verið tekin um úrbætur. Ákveðið hefði verið að bíða eftir því að forstöðumaðurinn, Guðmundur Pétursson, kæmi til landsins. Aðspurð sagðist Ásta ekki telja að viðverunni væri ábótavant en vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti. -kaa Nokkur nýju húsanna við Arskóga. DV-mynd Sigrún en viö veitum þjónustu alla leiö Við bjóðum einungis hágæða vörur frá viðurkenndum framleið- endum og gerum föst verðtilboð, jafnt í búnað sem uppsetningu og frágang Tilboö í október: 1.2 m offset diskur með stereo móttakara með fjarstýringu stgr. kr. 79.900 (án uppsetn.) 1.2 m offset diskur með snúningstjakk og stereo móttakara með fjarstyringu. stgr. kr. 99.900.- (án uppsetn.) Cbaaod^1 Ibúðarhús þjóta upp á Egilsstöðum V Kapaltækni hf. I , ... ——M. Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egilsstööum: „Já, það er rétt, það hefur verið byggt með mesta móti í ár,“ sagði Guðmundur Pálsson, tæknifræðing- ur hjá Egilsstaðabæ. „Á þessu ári eru um 20 íbúðir þegar fokheldar og lík- lega bætast þrjár, fjórar við. Það eru sveiflur í íbúðarhúsabyggingum sem koma til af þessu hringh með lána- kerflð. Fyrir þremur árum voru byggðar hér um 30 íbúðir en svo kom óvissutímabil og fólk hélt að sér höndum í tvö ár. Síðan opnuðust möguleikar með húsbréfakerfinu og þá fór skriðan aftur af stað.“ Guðmundur sagði að miðað við hina frægu höfðatölu væri síst minna byggt á Egilsstöðum en í Reykjavík. Byggðin á Egilsstöðum færist nú í austur. Nýju húsin eru flest austan við Árskóga og búið er að skipu- leggja svokallaða Einbúablá allt að Eiðavegi. ARMULA4, SIMI 91-680816 UMBOÐSSALA KEFLAVIK em BALDURSGÖTU 14, S. 92- 11775,14699 UMBOÐSSALA AKUREYRI HLJÖMVER GLERÁRGÖTU 32 SÍMI 96- 23626 Aldrei fleiri ferða- menn til Hríseyjar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þótt þeir sem starfa að ferðamálum á Norðurlandi hafi margir hveijir kvartað undan fækkun ferðamanna í sumar er annað hljóð í strokknum þegar rætt er við Hríseyinga um þau mál. Smári Thorarensen, oddviti í Hrís- ey, sem jafnframt er skipstjóri á Hrfseyjarfeijunni Sævari, segir að í sumar hafi verið metflutningar ferðafólks með ferjunni. „í fyrra fluttum við 27 þúsund manns út í eyjuna á tímabilinu maí til ágúst og höfðu farþegar aldrei verið fleiri. í sumar slógum við þetta met hins vegar hressilega enda voru farþegar þá á þessu tímabili um 33 þúsund talsins," sagði Smári. ANITECH'6002 HQ myndbandstæki Árgerð 1992 30 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálf- virkur stöðvaleitari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 26.950,- star- Vönduð verslun Afborgunarskilmálar IB HUOMCO FAKAFEN 11 — SIMI 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.