Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Síða 34
46 MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991. Mánudagur 14. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (23). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur. 18.25 Drengurinn frá Andrómedu (5) (The Boy From Andromeda). Fimmti þáttur af sex um þrjá unglinga sem ganga í lið með geimveru i örvæntingarfullri til- raun hennar til að bjarga heimin- um. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (41) (Bord- ertown). Frönsk/kanadisk þátta- röð. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.30 Roseanne (9). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvikmyndahátiðin. 20.40 Fólkiö í Forsælu (5) (Evening Shade). Bandariskur framhalds- myndaflokkur um ruðningsþjálf- ara í smábæ og fjölskyldu hans. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahornið. Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar innan lands sem utan og sýndar svip- myndir frá knattspyrnuleikjum viðs vegar i Evrópu. Umsjón llogi Bergmann Eiðsson. 21.25 Nöfnin okkar. Þáttaröð um is- lensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Þór. Umsjón Glsli Jónsson. 21.30 Hugsaö heim til islands. Fyrri þáttur. Þáttur um Vestur-lslend- inga. Rætt er við Helgu Stephen- son, framkvæmdastjóra kvik- myndahátíðarinnar i Toronto, og kvikmyndaleikstjórana Sturlu Gunnarsson og Guy Maddin, auk þess sem sýnt verður úr myndum þeiria. Dagskrárgerð Marteinn St' Þórsson. 22.00 Hjónabandssaga (1). Fyrsti þáttur.1 (Portrait of a Marriage.) Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Þættirnir gerast í byrjun aldarinnar og segja frá storma- sömu hjónabandi Vitu Sack- ville-West og Harolds Nicolson og hliðarsporunum sem þau tóku. Aðalhlutverk Janet McTeer og David Haig. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Skjaldbökurnar. Teiknimynd. 17.50 Litli Follnn og féiagar. Teikni- mynd. 18.00 Hetjur hlmingelmsins. Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Það er alltaf nóg að gerast á Southfork búgarðinum. 21.00 Ættarsetrið (Chelworth). Breskur framhaldsþáttur 21.50 Hestaferð um háiendið. I ágústmánuði síöastliðnum fóru nokkrir hestamenn I ferð um há- lendið. Sigun/eig Jónsdóttir slóst I för með þeim ásamt kvikmynda- tökumanni Stöðvar 2 og fá áhorf- endur að njóta afrakstursins i kvöld. 22.30 Booker. Hraður og spennandi þáttur. 23.20 Fjalakötturinn. Dauðinn i garðlnum (La Mort en ce Jard- in). Yfirmaður herliðs i afskekkt- um bæ I Mexikó situr yfir hlut héraðsbúa og kemur til óeirða. Aðalhlutverk: Simone Sig- noret, Charles Vanel og Georges Marchal. Leikstjóri: Luis Bunuel. 1.00 Dagskrárlok Stöðvar 2. ®Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 I dagslns önn - Er leikur að læra íslensku? Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les þýðingu sína (7). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttlr. 15.03 „Heimum má alltaf breyta“. Seinni þáttur: Um skáldskap Gyrðis Elíassonar í lausu máli. Umsjón: Einar Falur Ingólfsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.0Ö-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Píanókonsert í a-moll ópus 16 eftir Edvard Grieg. Dmitri Alexeev leikur með Konunglegu bresku fílharmóníusveitinni; Yuri Temirk- anov stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vinabæjasamstarf Norður- landanna. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Augiýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður útvarpað laugar- dag.) 20.00 Hljóðritasafnið. Frá tónleikum í Háteigskirkju 14. október í fyrra. 21.00 Kvöldvaka. a. i brúarvinnu í Eyjafirði sumarið 1913. Frásögu- þáttur eftir sr. Svein Víking. b. Erfiðasta gangan mín. Frásögu- þáttur úr „Göngum og réttum" eftir Gísla Helgason frá ^kógar- gerði c. „Óður til vinnunnar" eftir Herdísi Andrésdóttur. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Pétur Eiðs- son og Kristrún Jónsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsíns. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Stjórnarskrá isjenska lýðveld- isins. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endurtil sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn er í gangi hjá Kristófer og síminn er 67 11 11. Um eitt- leytið fáum við íþróttafréttir og svo hefst leitin að laginu sem var leikið hjá Bjarna Degi í morgun. 14.00 Snorrí Sturluson. Það er Þægi- legur mánudagur með Snorra 17.00 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson fjalla um dægur- mál af ýmsum toga. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík siðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þin og fal- legar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. Pétur leikur Ijúfa tónlist og spjallar við hlust- endur. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Þáttur um blústónlist. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Ækureyri 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og af- mæliskveðjum i slma 27711. Þátturinn Reykjavík siðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðv- ar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Rás 1 kl. 22.30: Stjómar- veldisins íslands í kvöld kl. 22.30 hefst á rás 1 ný þáttaröð um íslensku stjórnarskrána. i fyrsta þættinum fjallar umsjónar- maöur, Ágúst Þór Ámason, um sögu stjórnarskrár og ræðir viö Hjördísi Hákonar- dóttur borgardómara um þann skilning sem lagöur hefur verið í hugtakiö stjómarskrá. Stytta Kristjáns 9. fyrir framan Stjórnarráðshúsið i Lækjargötu. Kristján 9. færðl Islendingum fyrstu stjórnarskrána árið 1874. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blondal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullsklfan. - Kvöldtónar. 22.07 Landlð og mlðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagslns önn - Er leikur að iæra íslensku? Umsjón: Asgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfrara. 5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. Hvolsvelli og þýsku'skátadren- girnir hafa kannski eitthvað til málanna að leggja. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Úrbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á þvi að heyra sinhvað nýtt undir nálinni því Örbylgjan tekur völdin á kvöldin undir stjórn Ólafar Marin. 23.00 Hjónabandið. Hvað getum við gert til að krydda hjónabandið? Hvernig getum við lagt rækt við það sem skiptir okkur mestu máli? Eru umbúðirnar farnar að skipta okkur meira máli en inni- haldið? Pétur Steinn Guðmunds- son fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 0.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn i nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. FM 102 m. -«o-* 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu viö aö þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiö- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. FM#957 11.55 Jón og Gulli taka laglð. Uff, það var lagið! 12.00 Hádeglslréttlr.Simi fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr helml stórsfjarn- anna 14.00 Fréttlr frá fréttastolu FM. 14.05 Tónllstin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt I bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. ALFA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlustendur með góðri tón- list, fréttum og veðurfréttum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rlkkl Pescia, Margrét Kjartans- dóttir og Hafsteinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.30 Barnaby Jones. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diffrent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale ol the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 North and South. Fimmti þáttur af sex. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages trom Skytext. SCREENSPORT 12.00 Internatlonal Speedway. 13.15 Glllette-sportpakklnn. 13.45 HM i ruönlngl. 16.00 Internatlonal 3 Day Event. 17.00 Go! 18.00 Rover GTI. 18.30 Britlsh Formula 3. 19.00 FIA evrópurallíkross. 20.00 British Tourlng Cars. 20.30 HM i ruöningl. 21.30 Volvo PGA evróputúr. 22.30 Knattspyrna í Argentinu. 23.00 Halnaboltl. þættinum Hugsað heim tii Islands. Sjónvarp kl. 21.30: Hugsað heim til íslands Hugsað heim til íslands er þáttur um nútíma Vest- ur-Islendinga eða ungt kanadískt listafólk af ís- lenskum uppruna. Helga Stephenson er fram- kvæmdastjóri kvikmynda- hátíðarinnar í Toronto. Sturla Guðmundsson er kvikmyndagerðarmaður og á hann einmitt eina mynd á kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Guy Madib er kvikmyndagerðarmaður en hann er þekktur fyrir mikla hugmyndauðgi og skemmti- legar myndir. Sýnt verður úr myndum þeirra félaga í þættinum. Þetta er fyrri þáttur af tveimur og verður sá síðari á dagskrá eftir viku. Marteinn St. Þórsson sá um dagskrárgerð. Bylgjan kl. 23.00: I kvöld heldur Pétur Steinn áfram umíjöllun sinni um hjónabandið. Frá rómantík til hvers hefur tví- þætta merkingu í þessu samhengi. Hvaö tekur við þegar rómantíkinni linnir og af hverju þarf að fara af rómantíska tímabilinu? „Það er ekki ætlunin að reyna að finna stóra sann- leikann," segir Pétur Steiim, „eða eina formúlusem hent- ar öllum hjónum, það er hreinlega ekki til. Ég mun þó leitast við að opna um- ræðuna svo fólk geti sjálft tekið á sínum málutn. Við vitum þaö að það þurfa allir að skiptast á skoðunum og Péiur Steinn, umsjónar- maður þáttarins um hjóna- bandið. til að okkur líði vel þurfum við að geta tjáð okkur um fordóma. Ég mun tala við fjölda fólks, bæði sem hefur verið gift í skamman tima og eins í mörg ár.“ Hjón, sem laðast að aðilum af sama kyni, er þemað i Hjónabandssögu. Sjónvarp kl. 22.00: Hjónabandssaga Harold og Vita hafa verið gift í fimm ár og eignast tvo syni þegar upp úr dúmum kemur að þau eru bæði kyn- hverf. Þetta er meginefni þessa breska myndaflokks frá BBC sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld. Sagan er sönn, skrifuð af Nigel Nicolson, syni þeirra hjóna. Sögusviöið- er London, París og Nice í byrjun þess- arar aldar. Vita Sackville- West er gyðingakona af að- alsættum, vel metinn rithöf- undur og mjög fær. Fyrir eiginmanni hennar, Harold, liggur að feta metorðastig- ann í bresku utanríkisþjón- ustunni. Þvert ofan í aflar siðvenjur eiga þau bæði í ástarsambandi við aðifa af sama kyni. Vita lendir í ástríðuþrungnu sambandi við Violet æskuvinkonu sína sem henni reynist erfitt að losa sig undan. Janet McTeer leikur Vitu og Harold leikur David Haig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.