Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Síða 29
LAUGÁRDAGUR 2. NÓVEMBER 1991. 41 I I I Nýr myndaflokkur um Adam Dalgliesh ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÓSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferðinni. /IFERÐAR Basar á Hrafnistu Handunnir munir til sölu í dag frá kl. 13.30- 17.00 og mánudag frá 10.00-15.00. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði Vágesturinn, nýr sex þátta mynda- flokkur um lögregluforingjann Ad- am Dalgliesh, hefur göngu sína hjá Sjónvarpinu í næstu viku. Myndaflokkurinn, sem byggöur er á metsölubók eftir P.D. James, hefst á því að Dalgliesh tekur sér frí frá störfum hjá Scotland Yard. Gömul frænka hans hefur arfleitt hann að gamalli vindmyllu í Norfolk og þar ætlar lögregluforinginn að dvelja í ró og næði. Lítið verður hins vegar úr fríinu því að geðveikur morðingi gengur laus og Dalgliesh rekst á lík. Ýmis ógeðfelld mál, tengd kjarnorkuveri í héraöinu, koma einnig í ljós. Roy Marsden, sem leikið hefur hinn vinsæla lögregluforingja í sex myndaflokkum, hefur látiö hafa eftir sér að hann sé ákveðinn í því að hefla nýjan kafla á ferli sínum. Hann segist reyndar oft hafa sagt að kom- inn væri tími til að hætta. Nú sé staða mála hins vegar einnig þannig að ekki séu til fleiri bækur um Dalgli- esh. Höfundurinn hefur heldur ekki látið uppi hvort hann ætlar að semja fleiri bækur um Dalghesh. Roy, sem er 49 ára, lék Dalghesh fyrst 1983 og síðan hefur á hverju ári sex mánuöum veriö varið til upptöku á myndaflokkum um lögreglufor- Susannah York leikur Meg Dennison, konuna sem Dalgliesh laðast að. v/Fossvogskirkjugarð, símar 16541 og 40500 ingjann. I þetta skipti munu áhorfendur sjá nýja hlið á Dalgliesh. Hann er farinn úr hefðbundnu jakkafötunum og kominn í leðurjakka í staðinn. Og það vottar meira að segja fyrir róm- antík núna. Dalgliesh laðast að Meg Dennison sem er aö flýja harmleik og vinnur sem húshjálp hjá gömlum prestshjónum er hafa dregið sig í hlé. Þaö er Sussannah York sem leik- ur Meg. Roy segist munu sakna Dalgliesh og fólksins sem unnið hefur með Ef Roy Marsden er alvara er þetta i siðasta sinn sem áhorfendur sjá hann i hlutverki Dalgliesh lögreglu- foringja. honum við þáttagerðina nú þegar hann hefur snúið sér að öðru. Og það var svo sannarlega allt ann- að sem hann fór að fást við eftir töku síðasta myndaflokksins. Roy lét sér vaxa skegg og lék versta morðingja í heimi, Macbeth, á leikhússviði. Halldór Blöndal Einar K. Guðfinnsson Hjálmar Jónsson Árni Johnsen Tómas Ingi Olrich Sturla Böðvarsson Björn Bjarnason Höfn: kl. 16:00 í Sjálfstæðishúsinu. Ræðumenn: Ólafur G. Einarsson, Egill Jónsson. Allir velkomnir. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Ingi Björn Albertsson Ólafur G. Einarsson Friðrik Sophusson n r’ r > r r r' RÐ A Laugardaginn 2. nóvember: V A R A i í I £ G R U i I Sjálfstceðisflokkurinn efnir þessa dagana til almennra stjómmálafunda í öllum kjördœmum landsins. Nœstu fundir verða sem hér segir: Davíð Oddsson GeirH. Haarde G U M íf I Dalvík: kl. 14:00 í Bergþórshvoli. Ræðumenn: Halldór Blöndal, Tómas Ingi Olrich. Sunnudaginn 3. nóvember: Búðardalur: kl. 15:00 í Dalabúð. Ræðumenn: Sturla Böðvarsson, Ingi Björn Albertsson. ísafjörður: kl. 15:00 í Stjórnsýsluhúsinu. Ræðumenn: FriðrikSophusson, Einar K. Guðfinnsson. Sauðárkrókur: kl. 16:00 í Safnahúsinu. Ræðumenn: Hjálmar Jónsson, Björn Bjarnason. Akureyri: kl. 15:00 í Sjallanum. Ræðumenn: Davíð Oddsson, Halldór Blöndal. Húsavík: kl. 20:30 á Hótel Húsavík. Ræðumenn: Geir H. Haarde, Árni Johnsen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.