Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Síða 41
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991.
53
Vatnsheldir kuldaskór, kr. 3.595,
svartir með rennilás, st. 40-46.
Póstsendum. S. 91-18199. Opið 12-18.
Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89.
Vantar ykkur körfur? Ungbamakörfur,
brúðukörfur, barnastólar og margar
I gerðir af körfum, stórum og smáum.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
sími 91-12165.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nýkomnar Vestur-þýskar ullarkápur og
vetrarúlpur frá Bardtke í fiölbreyttu
úrvali. Gott verð - greiðslukort
póstsendum. Topphúsið, Austurstræti
8, s. 91-622570, og Laugaveg 31 , s.
25580. Opið á laugardögum.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
■ Sumarbústaöir
Af sérstökum ástæðum er til sölu
nýinnfluttur húsbíll, með svefnplássi
fyrir 6, baði, klósetti, kæliskáp og
frysti, 4 hólfa eldavél með bakaraofni,
hitun og kælingu, 6 nýjum dekkjum
og nýjum geymum, vatnstönkum og
klóaktönkum. Dverghólar, s. 680360.
ALDREIAFTUR í MEGRUN!
GRÖNN-VEISLA:
Mánudaginn 4. nóv. í Gerðubergi,
Breiðholti. Verð kr. 1.000,- fyrir manninn.
Allir velkomnir,- engin þörf á að skrá sig.
Kl. 19.00: Heilsukvöldmatur.
Kl. 20.00: Fyrirlestur um matarfíkn.
Kl. 20.30: Samskiptavinna.
Kl. 22.30: Skráning á Grönn-námskeið.
GRÖNN-NÁMSKEIÐ:
Fyrir þá sem vilja takast á við mataræðið
með raunhæfum hætti.
Offita ekkert skilyrði.
Hefst í Mannræktinni Vesturgötu 16,
lau. 9. nóv. og stendur yfir í 4 vikur.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda|
Áhugasamir mæti í Gerðuberg 4. nóv.
MANNRÆKTIN S. 625717
^tuíbam/iáa
MÍKRÓ
stofuna, garðhúsið eða baðherb. Stór-
ar og fallegar flísar á einstöku verði.
Mattar eða gljáandi. Með flísum frá
I Aparici færðu eitt það besta á mark-
aðnum í dag. Auk þess sem þrif og
viðhaldsvinna við gólfin verður í lág-
marki. Meiriháttar flísar frá Aparici.
I Nýborg hf.,’ s. 686760, Skútuvogi 4.
Loksins komnar aftur: sokkabuxurnar
sem gera fætuma svo fallega. Stífar,
glansandi, sterkar. Póstkröfusími
92-14828. Æfingastúdíó. Opið frá 8-22.
Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað-
innréttingar. Sérsmíðað og staðlað.
Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í
allt húsið. Komum á staðinn og mæl-
um. Innréttingar og húsgögn, Flata-
hrauni 29B, Hafnaríirði, sími 52266.
Vörubilstjórar.
Palfinger-bílkranar, aflúttök, glussa-
dælur og sturtutjakkar. Gott verð.
Atlas hf., Borgartúni 24,
Reykjavík, sími 91-621155.
FAÐIÐ
Örugg leið til að léttast varanlego
r egar þú vilt grennast og tryggja varanlegan árangur er
Undraverða Míkrófæðið öruggasta leiðin.
Míkrófæðið er ekki niðurdrepandi meinlætalifnaður
heldur fjölbreyttur og spennandi kostur, sem hjálpað hefur
fjölda fólks víða um heim til þess að breyta lífsvenjum
sínum til langframa.
Þér mun líða vel á meðan þú grennist með örvandi
hraða. Þú munt finna fyrir auknu þreki vegna þess að
Míkrófæðið lætur þér í té það sem þú þarfnast af
nauðsynlegum næringarefnum án þess að hitaeiningarnar
fylgi með. Af því að þú veist nákvæmlega hversu margar
hitaeiningar eru í hverri máltíð af Míkrófæðinu þarft þú
ekki að telja þær né vega eða mæla það sem þú borðar.
Þess vegna ná fleiri árangri með Undraverða
Míkrófæðinu en nokkurri annarri aðferð.
Hafðu samband eða komdu og við veitum þér
persónulega ráðgjöf og stuðning alla leið að settu marki.
ffjfej uni vite
í S L A N D
Laugavegi 95, 3. hæö (gegnt Stjörnubíói), sími 623230