Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991.
55
dv Smáauglýsingar - Sími 27022
Nissan 100 NX, árg. ’90 (’91), til sölu,
T-toppur, rafmagn í rúðum, central-
læsingar, vökvastýri og ABS, einnig
Suzuki Swift, árg. ’86. Uppl. í síma
91-676928 og 985-34443.
M. Benz O 309, árg. '82, til sölu, einnig
afturhurðir á M. Benz O 309 lágþekju.
Uppl. í síma 98-75072 og 98-23100.
Porsche 911 T 2,7 1973, stórfallegt ein-
tak af þessari klassísku tegund. Al-
gjörlega endumýjaður, í fullkomnu
ástandi. Margir aukahlutir. Selst á
góðu verði. Frábær bíll - góð fjárfest-
ing. S. 92-13805.
Subaru Justy J-10 '87, 5 dyra, hvítur,
ekinn 49 þús. km., ryðvarinn á þessu
ári. Einn eigandi. Verð 500 þús. Uppl.
í síma 91-76061 og 985-21168.
Toyota Double Cab disil '91, óbreyttur,
ekinn 1000 km, ljósblásanseraður.
Uppl. í síma 91-30262 og 985-36292.
Ford Econoline XLT 4x4, árg. ’84,
11 manna. Til sýnis á Bílasölu Matthí-
asar, sími 91-24540 og hs. 91-77221.
Loksins til sölu einn glæsilegasti sport-
bíll landsins, Toyota Celica Supra 2,8,
árg. ’82, 170 hö., ýmsir aukahlutir,
álfelgur, ný dekk, allur sem nýr. Verð
ca 690 þús. Uppl. í síma 91-11514.
Pontiac Formula Firebird ’78 til sölu,
350 cu. in. vél, skoðaður ’92. Verðhug-
mynd kr. 500 þús. eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-666404.
húsi, ekinn 65 þús. km, ný dekk,
krómfelgur, verð kr. 1.050.000.
Uppl. í síma 91-671288 á kvöldin.
Pajero, árg. ’88, EXE turbo dísil, fall-
egur bíll ýmsir varahlutir. Upplýsing-
ar í síma 91-681975 og 91-77231.
Toyota 4Runner, árg. ’85, til sölu, 38"
radial mudder, ekinn 79 þús. mílur.
Uppl. í síma 91-657494.
LandCruiser II (stuttur), árg. ’86, til sölu,
ekinn 95 þús. km, fallegur og vel með
farinn vsk-bíll. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 91-30802 eða 91-30475.
■ Ymislegt
Til sölu Unimog, árg. 1962, 6 cyl.,
bensín, nýskoðaður. Upplýsingar í
síma 91-21259.
Ford Econoline 4x4 '83 til sölu, oinn-
réttaður, dekk 38", verð 1700 þús.
Uppl. í sima 91-76119.
amarkaður, Starmýn 2, í glæsuegu
■slunarhúsnæði. Ennþá eru nokkur
iss laus, getum einnig bætt við vör-
i í umboðssölu. Tryggið ykkur pláss.
iplýsingar í síma 91-679067.
M Sport
(I iMur
\■ acnoss
\i KLUBBURINN
Rallycrossæfingakeppnl verður haldin
á brautinni við Krísuvíkurveg sunnu-
daginn 3. nóvember. Mæting kl. 10.
Keppni hefst kl. 14. Aðgangseyrir
400 kr. Skráning verður fimmtudaginn
31. okt. frá kl. 20-22 í félagsheimilinu
Bíldshöfða 14.
Góða skemmtun.
Mazda 323 GLX 1,5, árg. '86, til sölu, 4
dyra, sedan, ekinn 70 þús. km, skoðað-
ur ’92, góður bíll. Uppl. í síma 91-44808.
RESTRICTED
“THt BEST MYSTERY
MOVIE OF THE YEAR
...Heartpounding, pulsating
suspense with elegance
and electricity.
- mg
<0" a
iec Aíq
David Sheehan. KNBC-TV
BESTI TRYLLIR ARSINS
NBC TV
I
SHHTTERED
Það er ekki unnt að greina frá
söguþræði þessarar einstöku
spennumyndar - svo óvæntur og
spennandi er hann.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
YEGABRÉF
Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisróðherra
boðar til almennra borgarafunda um EES-
samninginn sem hér segir:
Húsavík, laugardaginn 2. nóvember
kl. I 1:00 í Félagsheimilinu.
Dalvík, laugardaginn 2. nóvember
kl. 16:00 í félagsheimilinu Víkurröst.
Fáskrúðsf irði, mánudaginn 4. nóvember
kl. 20:30 í félagsheimilinu Skrúði.
Akranesi, þiðjudaginn 5. nóvember
kl. 20:30 í Fjölbrautaskóla Vesturlands.
Að loknu inngangserindi svarar ráðherrann spurningum
fundarmanna. Fundarstjóri: Þröstur Ólafsson
UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ