Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Page 50
62
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991.
Laugardagur 2. nóvember
SJÓNVARPIÐ
14.45 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Norwich City og
Nottingham Forest á Carrow
Road í Norwich. Fylgst verður
með gangi mála í öðrum leikjum
og staðan birt jafnóðum. Umsjón:
Arnar Björnsson.
17.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður
um íþróttamenn og íþróttavið-
burði hér heima og erlendis.
Boltahornið veröur fastur liður í
íþróttaþættinum í vetur og úrslit
dagsins varða birt kl. 17.55.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
18.00 Múmínálfarnir (3:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
V Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristj-
án Franklín Magnús og Sigrún
Edda Björnsdóttir.
18.25 Kasper og vinir hans (28:52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofukriliö
Kasper. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. Leikraddir: Leikhópur-
inn Fantasía.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd úr
ýmsum áttum. Dagskrárgerð:
Þiðrik Ch. Emilsson.
19.25 Úr ríki náttúrunnar. Veiðimúsin
(Survival - Killer Mouse). Bresk
fræðslumynd um músategund
sem vpiðir sér til matar. Þýðandi
og þuíur: Jón O. Edwald.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Manstu gamla daga? Fjóröi
þáttur: Trúbadúrar. Gestir þessa
þáttar eru þau Bubbi Morthens,
^ Bergþóra Árnadóttir, Hörður
Torfason og Bjartmar Guðlaugs-
son. Þau taka lagið og ræóa um
lif farandsöngvarans. Umsjónar-
menn eru Jónatan Garðarsson
og Helgi Pétursson sem jafnframt
er kynnir. Hljómsveitarstjóri er
Jón Ólafsson. Dagskrárgerð:
Tage Ammendrup.
21.25 Fyrirmyndarfaöir (4:22) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.50 Vogun vinnur (Looking for
Miracles). Kanadísk sjónvarps-
mynd frá 1990. i myndinni segir
frá samskiptum tveggja bræðra í
sumarbúðum á kreppuárunum.
Leikstjóri: Kevin Sullivan. Aðal-
hlutverk: Greg Spottiswood, Joe
Flaherty og Patricia Cage. Þýð-
andi: Reynir Harðarson.
23.35 Járngeirinn (The Iron Triangle).
Bandarísk bíómynd frá 1989.
Myndin gerist í Víetnamstríðinu
og segir frá sérkennilegu sam-
bandi bandarísks hermanns og
Víetnama sem tekur hann til
fanga. Leikstjóri: Eric Weston.
Aðalhlutverk: Beau Bridges, Ha-
ing S. Ngor og Liem Whatley.
Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
•9.00 Með afa. Þáttur fyrir árrisul börn.
i dag hefst nýja teiknimyndin um
ævintýri Rósu litlu. Handrit: Örn
Árnason. Umsjón: Guðrún Þórð-
ardóttir. Stjórn upptöku: Erna
Kettler. Stöð 2 1991.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
fótboltastráka.
10.55 Af hverju er himlnninn blár?.
Spurningum um allt milli himins
og jarðar svarað á skemmtilegan
hátt.
11.00 Lási lögga. Teiknimynd.
11.25 Á ferö með New Kids on the
Block. Teiknimynd um þessa vin-
sælu hljómsveit.
11.50 Barnadraumar. Þáttur fyrir börn
á öllum aldri.
12.00 Á framandi slóðum (Redisco-
very of the World). Fræðsluflokk-
ur.
12.50 Sumarsaga (A Summer Story)
Bresk mynd gerð eftir sögunni
Eplatréð eftir John Galsworthy.
Aðalhlutverk: Imogen Stubbs,
James Wilby, Susannah York og
Jerome Flynn. Leikstjóri: Piers
Haggard. 1989.
14.25 Liberace. i þessari mynd er sögð
saga einhvers litrikasta skemmti-
krafts sem uppi hefur verið. Li-
berace vakti gífurlega athygli fyrir
framkomu sína á sviði enda var
maðurinn í meira lagi glysgjarn.
Eftir lát hans komu upp sögu-
sagnir að hann hefði látist úr
eyðni. Aðalhlutverk: Andrew
Robinson og John Rubenstein.
Leikstjóri: Billy Hale. Framleið-
endur: Dick Clark og Joel R.
Strote. 1989. Lokasýning.
16.00 James Dean (Forever James
Dean) James Dean er líklega
f einn ástsælasti leikari allra tima
en í þessum þætti er rætt við fjöl-
skyldu hans og samstarfsfólk, auk
þess sem birt eru myndskeið af
stjörnunni sem ekki hafa sést
áður opinberlega. Þátturinn var
áður á dagskrá 10. september
síðastliðinn.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur í
umsjón Ólafar Marínar Úlfars-
dótturog Siguröar Ragnarssonar.
Framleiðandi: Saga film. Stjórn
upptöku: Rafn Rafnsson. Stöð
2, Stjarnan og Coca-Cola. 1991.
18.30 Gillette-sportpakklnn.lþrótta-
þáttur.
19.19 19:19.Fréttir og fréttatengt efni.
20.00 Morðgáta. Jessica Fletcher enn
á ferð.
20.50 Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure). Þáttur um ungan lækni
sem er neyddur til að stunda
lækningar í smábæ í Alaska.
21.40 Af brotastaö (Scene of the
Crime). Nýr sakamálaflokkur frá
höfundi Hunter, Stephen J.
Cannell. i þessum vikulegu þátt-
um fylgjumst við með hverju
sakamálinu á fætur öðru. Þætt-
irnir eru svipað uppbyggðir og
þættir Alfred Hitchcocks og gefa
þeim þáttum lítið eftir i spennu.
22.30 Helber lygi (Naked Lie). Ástar-
samband saksóknara og dómara
flækist fyrir þegar saksóknarinn
fær til rannsóknar flókið sakamál
sem snýst um fjárkúgun og morð.
Málið er nefnilega í höndum
dómarans og virðist koma illa við
menn á hæstu stöðum. Aðalhlut-
verk: Victoria Principal, James
Farentino og Glenn Withrow.
Leikstjóri: Richard A. Colla. 1989.
Bönnuð börnum.
0.05 Stórborgin (The Big Town).
Fjárhættuspilari frá smábæ flytur
til Chicago á sjötta áratugnum.
Hann heldur að heppnin sé með
sér og hann geti att kappi við
stóru kallana. Aðalhlutverk: Matt
Dillon, Diane Lane, Tom Skerritt
og Tommy Lee Jones. Leikstjóri:
Ben Bolt. 1987. Stranglega
bönnuð börnum.
1.50 Bandóði billinn (The Car).
Spennandi mynd um bifreið sem
af ókunnum ástæðum ekur á fólk.
Þessi mynd var á sínum tíma
feikivinsæl í kvikmyndahúsum
um heim allan þar sem áhorfend-
ur horfðu dolfallnir á þennan
svarta dreka aka um í vígahug.
Aðalhlutverk: James Brolin, Kat-
hleen Lloyd og John Marley.
Leikstjóri: Elliot Silverstein. 1977.
Bönnuð börnum.
3.25 DagskrárlokStöðvar2.Viðtek-
ur næturdagskrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sig-
hvatur Karlsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik að morgni dags. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Frétfir.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Söngvaþlng. Þorvaldur Hall-
dórsson, Lögreglukór Reykjavík-
ur, Guömundur Benediktsson,
Elsa Sigfúss, Stefán Islandi, Einar
Kristjánsson, Pálmi Gunnarsson,
Magnús Þór Sigmundsson,
Söngfélag Skaftfellinga i Reykja-
vik, Sif Ragnhildardóttir o.fl. leika
og syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funl. Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einn-
ig útvarpað kl. 19.32 á sunnu-
dagskvöldi.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson.
10.40 Fágæfi. Þriðji þáttur úr „Linz"
sinfóniunni eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. (Þátturinn er
leikinn tvisvar, i fyrra skiptið er
upptakan frá æfingu en í það síð-
ara er þátturinn fullmótaður.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur
á laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
15.00 Tónmennlir - Mozart, sögur og
sannleikur. Seinni þáttur um goð-
sögnina og manninn. Umsjón:
Tryggvi M. Baldvinsson. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Einnig útvarpað mánu-
dag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
„Þegar fellibylurinn skall á", fram-
haldsleikrit eftir Ivan Southall.
Fjórði þáttur af ellefu. Þýðandi
og leikstjóri: Stefán Baldursson
Leikendur: Þórður Þórðarson,
Anna Guðmundsdóttir, Randver
Þorláksson, Þórunn Sigurðar-
dóttir, Þórhallur Sigurðsson. Sig-
urður Skúlason, Sólveig Hauks-
dóttirog Helga Jónsdóttir. (Áður
á dagskrá 1974.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir. Ethel Merman, Sam
Cooke, Lena Horne, The Swingle
Singers, Edward Simoni, Thomas
Clausen o.fl. leika og syngja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Arnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Laufskállnn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir. (Áöur útvarpað i árdegis-
útvarpi í vikunni.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Svarti kötturinn", smásaga eft-
ir Edgar Allan Poe. Viðar Egg-
ertsson les þýðingu Þórbergs
Þórðarsonar. (Áður útvarpað
1988.)
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest i létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Ingibjórgu Marteinsdóttur,
söngkonu.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
8.05 Söngur villiandarinnar. (End-
urtekinn þáttur frá síðasta laugar-
degi.)
9.03 Vinsældalisti götunnar. Mað-
urinn á gótunni kynnir uppá-
haldslagið sitt.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Lísa Páls og
Kristján Þorvaldsson. - 10.45
Vikupistill Jóns Stefánssonar. -
12.20 Hádeglsfréttir.
12.40 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason
segir nýjustu fréttir af erlendum
rokkurum. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttlr.
19.32 Mauraþúfan. Lisa Páls segir is-
lenskar rokkfréttir. (Áður á dag-
skrá sl. sunnudag.)
20.30 Lög úr ýmsum áttum.
21.00 Tónlist úr kvikmyndunum:
„Rocky Horror" og „Blue Hawa-
ii" - Kvöldtónar.
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét
Hugrún Gústavsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti rásar 2 - (Aður
útvarpað sl. föstudagskvöld.)
3.35 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
9.00 Brot af þvi besta ...
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt þvi sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er
um helgina.
12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu
Bylgjunnarog Stöðvar 2.
13.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir
komast i Listasafn Bylgjunnar
ræðst af stöðu mála á vinsælda-
listum um allan heim. Við kynn-
umst ekki bara einum lista frá
einni þjóð heldur flökkum vítt og
breitt um viðan völl í efnistökum.
Umsjónarmenn verða Olöf Mar-
in, Snorri Sturluson og Bjarni
Dagur.
16.00 Lalli seglr, Lalll segir. Fram-
andi staðir, óvenjulegar uppskrift-
ir, tónverk vikunnar og fréttir eins
og þú átt alls ekki að venjast
ásamt fullt af öðru efni út i hött
og úr fasa.
17.17 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar
og Stöðvar 2.
FM#957
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson er
fyrstur fram úr í dag. Hann leikur
Ijúfa tónlist af ýmsum toga.
10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykiö
dustað af gömlu lagi og því
brugðiö á fóninn, hlustendum til
ánægju og yndisauka.
11.00 Litiö yfir daginn. Hvað býður
borgin upp á?
12.00 Hvaö ert’að gera? Halldór
Backman. Umsjónarmaður þátt-
arins fylgist með íþróttaviðburð-
um helgarinnar, spjallar við leik-
menn og þjálfara og kemur að
sjálfsögðu öllum úrslitum til skila.
Ryksugurokk af bestu gerð sér
um að stemningin sé á réttu stigi.
16.00 American Top 40. Bandaríski
vinsældalistinn sendur út á yfir
1000 útvarpsstöðvum í 65 lönd-
um. Það er Shadoe Stevens sem
kynnir 40 vinsælustu lögin í
Bandaríkjunum í dag. Honum til
halds og trausts er Ivar Guð-
mundsson.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er
kominn í teinóttu sparibrækurnar
þvi laugardagskvöldið er hafið
og nú skal diskótónlistin vera í
lagi. óskalagalinan er opin eins
og alltaf. Simi 670-957.
22.00 Darri Ólason og Halldór Back-
man heita furðufuglarnir sem sjá
um að halda uppi fjörinu á laug-
ardagskvöldum. Partíleikurinn er
alltaf á sínum stað.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM
verða kunngjörð. Hækkaðu.
2.00 Seinni næturvakt FM. Sigvaldi
„Svali'' Kaldalóns sér um nátt-
hrafna helgarinnar. Óskalaga-
línan er 670-957.
AÐALSTÖÐIN
9.00 Dagrenning. Umsjón Ólafur
Haukur Matthíasson. Leikin
verður eingöngu íslensk, góð
tónlist í tilefni af íslenska tónlist-
ardeginum.
12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Ing-
er Anna Aikman.
15.00 Í Dægurlandi. Endurtekinn þáttur
í umsjón Garðars Guðmundsson-
ar.
17.00 Fiðringur.Umsjón Hákon Sigur-
jónsson.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Pétur Val-
geirsson.
21.00 Frjálsir fætur fara á kreik fram
eftir kvöldi. Umsjón Sigurður Víð-
ir Smárason. Þáttur með stuðlög-
um, viðtölum við gleðifólk á öll-
um aldri, gríni og spéi ásamt
óvæntum atburðum, s.s. sturtu-
ferðum og pitsupöntunum.
Óskalagasími 626060.
ALFA
FM-102,9
9.00 Tónlist.
13.00 Sigrióur Lund Hermannsdóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Biddu nú við. Spurningaþáttur í
umsjón Arnýjar Jóhannsdóttur
og Guðnýjar Einarsdóttur.
17.30 Bænastund.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin á laugardögum frá
kl. 12.00-1.00, s. 675320.
17.30 Lalll seglr, Lalli segir. Grétar
Miller. Upphitun fyrir kvöldið.
Skemmtanalifið athugað. Hvað
stendur til boða?
19.30 Fréttir. Utsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19.19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Grétar Mlller.
21.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
Laugardagskvöldið tekið með
trompi. Hvort sem þú ert heima
hjá þér, i samkvæmi eða bara á
leiðinni út á lífið ættir þú að finna
eitthvað við þitt hæfi.
1.00 Eftir mlðnættl. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn i nótt-
ina með Ijúfri tónlist og léttu
spjalli.
4.00 Næturvaktln.
9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma
að sofa i gærkvöldi og er þvi Ijúf-
ur sem fyrr.
12.00 Arnar Bjarnason og Ásgelr
Páll. Félagarnir fylgjast með öllu
sem skiptir máli.
16.00 Vinsældallstlnn. Arnar Alberts-
son kynnir okkur það nýjasta og
vinsælasta i tónlistinni.
18.00 Popp og kók - samtímis á
Stjörnunni og Stöð 2.
18.30 Kiddl Blgfoot. - Hann veit svo
sannarlega hvað þú vilt heyra en
ef... 679 1 02.
22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir
drengir ættu auðvitað ekki að
vinna við útvarp.
6.00 Elephant Boy.
7.00 Fun Factory.
11.00 Danger Bay.
11.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt-
ur.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmynda-
flokkur.
14.00 Fjölbragðaglima.
15.00 Monkey.
16.00 Bearcats.
17.00 The Torch.
17.30 TBA.
18.00 Robin of Sherwood.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysterles.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragöaglima.
23.00 The Rookles.
00.00 The Last Laugh.
00.30 Pages from Skytext.
Myndin Helber lyqi verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Með eitt
af aðalhlutverkunum fer Victoria Principal sem margir
kannast við úr Dallas.
Stöð 2 kl. 2230:
Helber lygi
Bandaríska bíómyndin
Helber lygi eöa Naked Lie
er á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld. Hún fjallar um ástar-
samband saksóknara og
dómara sem flækist heldur
betur fyrir þegar saksókn-
arinn fær til rannsóknar
flókiö sakamál sem snýst
um fjárkúgun og morð. Mál-
ið er nefnilega í höndum
dómarans og viröist koma
illa við menn á hæstu stöð-
um. Með aðalhlutverk fara
Victoria Principal, James
Farentino og Glenn With-
row. Leikstjóri er Richard
A. Colia. Myndin er bönnuð
börnum.
Rás 2 kl. 10.00-16.00:
Helgarútgáfan
Pistill Jóns Stefánssonar
Jón Stefánsson er einn
pistlahöfunda rásar 2. Hann
tekur til máls í Helgarútgáf-
unni á laugardögum klukk-
an kortér fyrir ellefu. Jón
talar um bókmenntimar í
sínu daglega lífi, sem og í
opinberri umræðu. Hann
talar tæpitungulaust um
það sem honum finnst mega
betur fara og það sem hon-
um þykir vel gert. Bein-
skeyttir pistlar um bók-
menntir, hvar sem þær er
að finna, í Helgarútgáfunni
í dag.
Hinn umdeildi pistlahöfund-
ur rásar 2, Jón Stefánsson,
talar um bokmenntir í Helg-
arútgáfunni í dag.
Bubbi Morthens, einn frægasti farandsöngvari landsins,
verður meöal gesta Helga Péturssonar i þættinum Manstu
gamla daga? i Sjónvarpinu í kvöld.
Sjónvarp kl. 20.40:
Manstu gamla daga?
Trubadurarnir
Farandsöngvarar eru þóru Árnadóttur, Hörð
sérstakt fyrirbæri í ís- Torfason og Bjartmar Guð-
lenskri tónlistarsögu: Karl- laugsson. Oll ætla þau að
ar og konur, sem arka á leika og syngja eigin lög og
milli staða með gítarinn ein- reeða um iíf farandsöngvara
an að vopni, hafa spilað ails á íslandi.
staðar sín eigin lög og ljóð Umsjónarmenn eru Jón-
um Mö og tilveruna og ætla atan Garðarsson og Helgi
sér að breyta heiminum. f Pétursson sem jafnframt er
þættinum Manstu gamla kynnir. Hljómsveitarstjóri
daga? í kvöld fær Helgi Pét- er Jón Ólafsson en dag-
ursson til sín nokkra þekkt- skrárgerö annast Tage
ustu farandsöngvara okkar, Ammendrup.
þau Buhba Morthens, Berg-