Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Side 51
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991.
63
- skilafrestur rennur út á þriðjudag
Lesendur DV virðast staðráðnir
í að vinna til verðlauna í Ijós-
myndasamkeppninni Skemmtileg-
asta sumarmyndin. Sumarmyndir
lesenda hafa nefnilega flætt inn á
ritstjórn DV undanfarið.
Skilafrestur er að renna út svo
nú fer hver að verða síðastur að
taka þátt í þessum sumarauka DV.
Skilafrestur rennur út á þriðjudag-
inn, 5. nóvember, en tekið er á
móti myndum sem settar eru í póst
þann daginn. Þeir sem ekki hafa
gert upp hug sinn varðandi þátt-
töku í ljósmyndakeppninni eru
minntir á glæsileg verðlaun sem
öll koma frá Hans Petersen hf.
Fyrstu verðlaun eru fullkomin
Canon EOS1000 myndavél að verð-
mæti 35 þúsund krónur. Hana
prýðir allt sem prýða á úrvals-
myndavélar, þar á meðal innbyggt
flass. 2. verðlaun eru Prima zoom
105 myndavél að verðmæti 23 þús-
und krónur. 3. verðlaun eru Prima
5 myndavél að verðmæti 9.980
krónur. í 3.-6. verðlaun, aukaverð-
laun, eru meðal annars töskur.
Þeir sem ætla að vera með í
keppninni um Skemmtilegustu
sumarmyndina setja einfaldlega Snorri Magnússon, Lyngmóa 1, Garöabæ, sendi þessa sérstöku mynd af tvíburunum Steinýu og Berglind.
bestu sumarmyndirnar sínar í Myndina segir hann aö kalla megi Höfuðlausa vernd.
umslag og senda okkur. Utaná-
skriftin er: Skemmtilegasta sumar-
myndin, DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík. Munið að merkja
myndirnar vel svo sjá megi hver
eigi skemmtilegustu sumarmynd-
ina og svo hægt sé að senda mynd-
irnar til baka að keppninni lokinni.
Ófáir lesendur hafa haft mynda-
vélina á lofti í sumar, enda veðrið
til þess. Til þeirra sem ekki hafa
sent okkur myndir: Lengjum sum-
arið, sláið til og verið með!
í blíðviðrinu í sumar voru menn oft þyrstir, gilti það bæði um háa sem
lága. Myndina tók Gunnar Hrafn Ríkharðsson.
Þessi myndarlega hvannabreiða er við kirkjuna að
Stað í Aðalvík á Hornströndum. Myndina tók Kristín
Gísladóttir, Árholti 9, ísafirði.
Timaskekkja er væntanlega réttnefni hér. Myndina tók
Jóna B. Jónsdóttir, Reykási 47, Reykjavík.
Vinátta eftir Brynhildi Ingu Einars-
dóttur, Reykjavegi 84 í Mos-
fellsbæ.
EFST Á BAUGI:
A] IS i:\Sk LFRÆ ;ði
ORDABOKIX
Hrafn Gunnlaugsson f. 1948:
isl. kvikmvndaleiksfj. og rithöf. II
vakti athygli fyrir umdeildar sjón-
varpsmyndir, s.s. Blóðrautt sólarlag
(1978),' Silfurtunglið (1979) og
Vandarhögg (1981), cn fyrstu kvikm.
hans í fullri lengd voru Oðal feðranna
(1980) og Okkar á milli (1982).
Kvikm. H, Hrafninn flýgur (1984) og
í skugga hrafnsins (1988), sem voru
geróar i samvinnu við sa:nsk fyrirtæki,
sækja efnivið til isl. fornsagna og vöktu
mikla athygli. H gerði Bödcln och
skökan (1986) fyrir sænska sjónvarp-
iö; hefur cinnig leikstýrt sviðsverkum
og gefið út Ijóðabækur, leikrit, smá-
sagnasöfn og skáldsöguna Djöflana
(1973).
Hjónaband
Þann 1. júní voru gefin saman í lijóna-
band í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði af
séra Ægi Sigurgeirssyni Adda María
Jóhannsdóttir og Hafliði Jónsson.
Heimili þeirra er að Hamrahlíð 31,
Reykjavík.
Ljósnist. Gunnars Ingimarss.
Þann 31. ágúst sl. voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra Guð-
mundi Þorsteinssyni Guðrún Gylfadótt-
ir og John Karel Birgisson. Heimili
þeirra er í Uppsölum í Svíðþjóð.
Ljósm. Rut.
Þann 8. júní voru gefin smaan í hjóna-
band í ViðeyjarkirKju af séra Pálma
Matthíassyni Angela Lee Cruzan og
Haukur Harðarson. Heimili þeirra er i
Chicago, U.S.A.
Ljósmst. Gunnars Ingimarss.
Þann 6. júlí voru gefm saman í hjónaband
í Hallgrímskirkju af séra Ragnari Fjalari
Lárussyni Áslaug Berndsen og Leif
Hansen. Heimili þeirra er í Luxemborg.
Ljósmst. Gunnars Ingimarss.
Veður
Á morgun veröur norðlæg átt, frekar hvöss, en h
ari er liður á mánudaginn, fyrst vestanlands. Élja-
gangur verður um norðanvert landiö en viða bjart-
viðri fyrir sunnan.
Veðrið kl. 12 á hádegi:
Akureyri súld 2
Egilsstaðir súld 4
Keflavikurflugvöllur súld 3
Kirkjubæjarklaustur skúr 5
Raufarhöfn þokumóða 5
Reykjavik skúr 3
Vestmannaeyjar skýjað 4
Bergen rigning 9
Helsinki skýjaö 6
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Ósló rigning 4
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn rigning 9
Amsterdam þokumóöa 12
Barceiona þokumóða 18
Berlín skýjað 5
Chicago alskýjað 13
Feneyjar þokumóða 10
Frankfurt mistur 5
Glasgow rigning 12
Hamborg skýjaö 4
London alskýjað 16
LosAngeles heiðskírt 12
Lúxemborg þoka 6
Madrid léttskýjað 17
Malaga mistur 19
Mallorca skýjað 20
New York alskýjað 14
Nuuk snjókoma -3
Orlando alskýjaö 17
Paris skýjað 16
Róm heiðskírt 16
Valencia hálfskýjað 19
Vm heiðskírt 6
Gengið
Gengisskráning nr. 209. - . nóv. 1991 kl.9.15
Eining
Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59.340 59,500 60,450
Pund 103,163 103,441 103,007
Kan. dollar 52,862 53,004 53,712
Dönsk kr. 9,1553 9,1800 9,1432
Norsk kr. 9,0595 9,0840 9,0345
Sænsk kr. 9,7406 9,7669 9,7171
Fi. mark 14.5459 14,5851 14,5750
Fra. franki 10,3896 10,4176 10.3741
Belg. franki 1,7250 1,7297 1,7196
Sviss. franki 40,3948 40,5037 40.4361
Holl. gyllini 31,5110 31,5960 31,4181
Þýskt mark 35,5095 35,6053 35,3923
it. lira 0,04740 0,04752 0,04738
Aust. sch. 5,0491 5,0628 5,0310
Port. escudo 0,4131 0,4142 0,4120
Spá. peseti 0,5638 0,5653 0,5626
Jap. yen 0,45383 0,45505 0,45721
Irskt pund 94,941 95,197 94,650
SDR 81,1486 81,3674 81,8124
ECU 72.6767 72,8726 72,5007
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
1. nóvember seldust alls 76,561 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
0,711 52,28 45,00 76,00
0,029 31,00 31,00 31,00
1,986 31,00 31,00 31,00
0,057 31,58 20,00 53,00
0,723 68,01 65,00 70,00
0,222 313,74 295,00 430,00
2,008 40,00 40,00 40,00
0,446 91,34 86,00 93,00
11.435 103,52 93,00 109,00
0,034 170,00 170,00 170,00
19,289 94.26 70,00 117,00
5,471 62,30 40,00 74,00
10,461 105,27 84,00 128,00
23.684 85,85 57,00 104,00
Blandað
Karfi
Keila
Kinnar
Langa
Lúða
Lýsa
Steinbítur
Þorskur, sl.
Þorskflök
Þorskur.ósl.
Undirmál
Ýsa.sl.
Ýsa, ósl.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
1. nóvember seldust alls 39,779 tonn.
Ufsi
Tindaskata
Koli
Ufsi, ósl.
Smáýsa, ósl.
Smáþorskur, ósl
Lýsa, ósl.
Ýsa, ósl.
Karfi
Steinbftur
Lúða
Þorskur, ósl.
Þorskur, stór
Langa, ósl.
Ýsa
Smár þorskur
Þorskur
Steinbltur, ósl.
Langa
Keila, ósl.
0,029 39,00
0,057 5,00
0,033 60,09
0,337 39,00
1,449 59,00
0,584 50,00
0,806 49,00
10,262 88,20
0,016 25,00
0,091 75,00
0,170 394,00
7.901 92,97
0,663 111,00
0.318 57,14
3,157 110,97
0,229 69,39
10,001 110.38
0,145 70,00
1,744 79,00
1,778 28,00
5,00 5,00
Fiskmarkaður
1. nóvember seldust alls
Lýsa
Skata
Háfur
Blálanga
Undirmál
Blandað
Skötuselur
Hlýri
Ýsa
Ufsi
Langa
Keila
Karfi
Þorskur
Lúða
Suðurnesja
76,466 tonn.
0.311
0.013
0,043
0,021
3.831
0.924
0.054
0.103
10,890
29,677
5,713
6.686
0,330
16,557
0,312
37,00
122,00
5,00
62,00
49,57
29,68
249,91
68,00
119,71
58,62
74.29
43,28
54,55
113.29
425,90
37,00 37,00
122,00 122,00
5,00 6,00
62,00 62,00
41,00 54,00
27,00 30,00
235,00 270,00
68,00 68,00
86,00 130,00
49,00 61,00
42.00 87,00
27,00 53,00
20,00 58,00
82,00 125,00
240,00 655,00
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900