Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991 31 Sviðsljós Þórður stendur hér við listaverk- ið Thatcher með koparhálsinn. Thatcher með koparhálsinn Til minningar um að nú eru lið- in 50 ár frá því Bretar unnu orr- ustuna um Bretland hefur maður að nafni Þórður Kárason hannað og srníðað listaverk sem hann kallar Thatcher með koparháls- inn. Listaverkið er smíðað úr furu, blýi, plasti, harðviði og kopar og stendur við sumarhús þeirra hjóna á Snæfellsnesi. Þórður segir íslendinga hafa lagt Bretum mikið lið í þessari baráttu með því m.a. að senda þeim fisk á stríðsárunum og bendir í því sambandi á ummæli Churchills: „Margir eiga fáum mikið að þakka.“ En Þórður fæst við fleira en smíðar. Hann var í 42 ár í lögregl- unni og í bókinni Hálfan fórum hnöttinn kring rekur hann ýmsa atburöi frá starfi sínu sem lög- reglumaður og sjómaður og segir frá því merkasta sem gerðist í yfir fjörutíu ferðum til útlanda. Tími skaut- annanmn- innupp Eitt óbrigðult merki þess að vetur- skautana og dúnúlpurnar á dögun- inn sé kominn er fólk á skautum. um og skelltu sér út á svellið í Laug- Þeir voru margir sem drógu fram ardalnum þegar kólna tók í veðri. DV-mynd RASI nokkru. Magga Stína á fiðl- unni Mörgum þykirþað sérkennileg samsetning að syngja bæði í hljóm- sveit og leika á fiðlu en hún Magga Stína telur það ekki eftir sér. Magga Stína er söngkona Risa- eölanna og er myndin tekin er hljómsveitin lék á Tveimur vinum fyrir Það er ekki verra að fá nýja skauta strax í byrjun, sérstaklega ef maður stefnir langt í þessari íþrótt. Því fyrr því betra, segja sumir. Hann var ekki hér i loftinu þessi þegar hann steig sin fyrstu spor, með dyggri aðstoð þó. DV-myndir Hanna Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skipholti 50C, sími 678844 Einbýli raðhús Fasteign er okkar fag Grafarvogur. Stórglæsileg 5-7 herb. íbúð á tveimur hæðum, fullbúin sam- Vrvvv • eign. Ibúð tilbúin undir tréverk. Til afh. Hafnarfjörður. 2, 3 og 4 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. Til afh. strax. Grafarvogur. 146 fm neðri hæð í tví- býli ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið undir tréverk. Útsýni. Ca 20 km frá Rvík, einbýlishús, ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu. í nágrenni Reykjavikur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjall- ara. Arinn, parket, garðhús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvílandi. Einbýli í miðbæ. Töluvert endurnýjað einbýlishús á rólegum stað. 4 svefnher- bergi og setustofa í risi. Vesturbær. Lítið snoturt einbýli, kjall- ari, hæð og ris, ákveðin sala. Álfheimar. StórgWileg 3ja herb. ífráð. Ibúðin er öll parketlögð og með nýjum imwéttingum. íbúðin er iaue til afhendingar strax. Stangarholt. Ca 80 fm, 3 herb. íbúð í nýlegu húsi á 1. hæð. Sér garður. íbúðin er öll parketlögð. Laus fljótlega. Gamli bærinn, Hafnarfirði. 50 fm jarð- hæð, frábær kjör. Verð 3,5. Þverholt. Ca 75 fm íbúð ásamt bíl- skýli. íb. afhendist tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. — T - \?F T Miðbair. Nýleg, mjiig sérstæð og skemmtilegíbúð inýlegu húsí. Áhv. ca 4,6. Parhús í Grafarvogi. Húsin eru á 2 hæðum með innb. bílskúr, alls ca 180 m2. Afhendast fokheld með járni á þaki. Til afh. strax. Verð 7,3 millj. 25 herb. Séi-hæð vesturbæ. 3 liérb. sérhæð ásamt kjallara í nýlegu tvíbvlis- húsi. Suðurgata, Hafnarfirði. 4 herb. + bíl- skúr. íbúðin er stórglæsileg, í fjórbýli, afhent fullbúin að utan, tilbúin undir tréverk að innan. Ath.! Til afhendingar strax. í hjarta borgarinnar íbúðir fýrir 55 ára og eldri! 2ja og 3ja herbergja stórglæsilegar fullbúnar íbúðir. Stutt í alla þjónustu. Hagstæð kjör og greiðsluform við allra hæfi. All- ar upplýsingar og öll þjónusta við vænt- anlega kaupendur. Engihjalli. 80 fm stórglæsileg 3 herb. íbúð. ÖU endurnýjuð. Háaleiti. Ca 110 fm endaíbúð í blokk. Gott útsýni. Suðursvalir. Úthlíð. Ca 80 fm mjög góð, lítið niður- grafin, 4ra herb. íbúð, nýlegar innrétt- ingar, parketlögð, hagstæð áhvílandi lán. Miðbær. Glæsileg ca 110 fm 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sölu. Kópavogur. 3^1 herb. risíbúð í tvíbýli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Kaplaskjólsvegur. 2 herb., ca 60 fm. Mjög góð eign. Mikil sameign, gufubað og fl. Annað Hesthús. 15 hesta stórgott hús í Víði- dal. Söluturn með góðri veltu. Vel staðsett- ur. Blóma- og gjafavöruverslun. Vel stað- sett í austurbæ. í Skeifunni. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Hver hæð ca. 415 m2. Vel stað- sett hús. Nánari upplýsingar á skrifst. 7 hektara land liggur að sjó. Nánari uppl. á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði við Laugaveg. Ólafur Örn, Friðgerður Friðriksdóttir og Sigurberg Guðjónsson hdl. J0i ÍyJÉ HVITIVIKINGURINN er kominn í Háskólabíó - ekki missa af honum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.