Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991.
43
Skák
Jón L. Arnason
í síðustu umferð stórmótsins í Tilburg,
sem tefld verður í dag, hefur Kasparov
hvítt gegn Karpov, Anand hvítt gegn
Bareev, Kamsky hvítt á Short og Kortsnoj
hvítt gegn Timman. Heimsmeistarinn
Kasparov er efstur fyrir lokaslaginn, hef-
ur 9 vinninga. Indverjinn Anand, sem
mjög hefur komið á óvart á mótinu, kem-
ur næstur, síðan Short og Karpov.
Bareev er enn Iangneðstur og virðist
algjörlega niðurbrotinn maður - leikur
af sér í hverri skák eins og byijandi. Þessi
staða er úr skák hans við Kasparov í ell-
eftu umferð. Bareev, sem hafði svart, lék
síðast 31. - Rc8-e7?:
# I
Á 1 111 * A 1
Af Ai
A A A
s isfl
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
32. aG b6?? 33. Hxe7! og Bareev gafst upp.
Ef 33. - Dxe7 34. Dxc6+ Kb8 35. Bg3+ og
tjaldið fellur.
Bridge
Isak Sigurðsson
„Ég hef veriö í verri slemmum," sagði
sagnhafi í suður, kokhraustur, en sagnir
höfðu endað í timm laufum. Spilið leit
vel út í byrjun en sagnhafi var svo örugg-
ur meö sig að hann spilaði geimsamn-
ingnum beint í sjóinn. Utspilið var tígul-
gosi frá vestri en sagnir gengu þannig,
suöur gjafari:
♦ ÁK82
V ÁG6
♦ 7643
+ D3
* 43
V K97
♦ G1098
+ G972
N
V A
S
* D765
V D8532
♦ K52
4» 5
♦ G109
f 104
♦ ÁD
+ ÁK10864
Suður Vestur Norður Austur
2+ Pass 24 Pass
3+ Pass 4+ Pass
4♦ Pass 4? Pass
5+ P/h
Tveggja laufa opnun suðurs var Precisi-
on-sagnvenja og lýsti opnun með a.m.k.
5 lit í laufi. Norður ákvað að gefa félaga
eitthvaö undir fótinn í slemmuleit en
gafst svo upp á fimmta sagnstiginu. Jafn-
vel fimmta sagnstigið rendist of hátt en
það var einungis vegna ónákvæmni sagn-
hafa. Suður drap útspiliö á tíguldrottn-
ingu. Lauf á drottningu og síðan á ás
upplýsti vonda lauflegu. Sagnhafl tók
kónginn að auki og svínaði síðan spaða.
Austur drap og skipti yfir í hjarta. Sagn-
hafi drap kóng vesturs á ás og byijaði
að rénna niður spöðunum í þeirri von
að geta hent hjartataparanum áður en
vestur trompaöi. En það gekk ekki eftir
og 5 lauf fóru einn niöur. Sagnhafi átti
að sjálfsögðu, eftir að hafa tekið 3 hæstu
í trompi, aö spila ÁK í spaða og síðan
tvistinum. Austur fær á drottninguna en
spaðaáttan nægir til að henda hjartatap-
slagnum. Þessi spilamennska gengur ef
vestur á a.m.k. 2 spaða.
Krossgáta
i T~ r (s>
7- 1
lo ii i
1X. j k
Jít ik i f
ie 1 zo
'tr J
Lárétt: 1 ófbgur, 5 óróleg, 7 eðja, 8 inn-
yfli, 10 áflog, 12 lítilfjörleg, 14 hækkun,
15 bjálfar, 17 ónefndur, 18 sefi, 20 álpast,
21 torfa, 22 stilltur.
Lóðrétt: 1 skemmir, 2 bát, 3 gruna, 4
göfgi, 5 pípa, 6 raknar, 9 eyddur, 11 hljóð-
ar, 13 hryðjan, 16 bleytur, 19 hræðast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skel, 5 ást, 7 vitund, 9 oss, 11
raup, 12 stoð, 13 öra, 14 vikan, 15 tó, 17
il, 18 kaust, 20 klif, 21 gat.
Lóðrétt: 1 svo, 2 kistill, 3 et, 4 lurða, 5
ána, 6 tæpa, 8 durts, 10 Sokki, 12 svik, 13
önug, 16 ótt, 19 af.
/Í-Zo
ijoeslgfeiNeR
Ertu tilbúinn til þess að takast á við heiminn
í dag dag, Tígur?
Lalli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 1. til 7. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugar-
nesapóteki. Auk þess veröur varsla í
Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar i síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara ápó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er öpið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug-
ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.i
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 4. nóv.
Þjóðverjar halda áfram sókn sinni
á Krímskaga.
Þeir hafa nú tekið borgina Feodosija sunnanvert á
Krím.
Spákmæli
Hvernig getur maður ímyndað sér að
annar gæti leyndarmáls sem maður
getur ekki þagað yfir sjálfur?
La Rochefocauld.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 844Í2.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, S. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
SúðarVogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard., og sunnud. kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Kefiavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18- og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.’
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn verður rólegur og þú ættir að hafa tíma til að slaka á.
Þér gengur sérstaklega vel að fást við fólk af gagnstæðu kyni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú mátt búast við að ákveðin mál verði dregin fram í dagsljósið.
Taktu ákvörðun svo þú missir ekki tækifæri út úr höndunum.
Jákvæðni er eiginleiki sem borgar sig.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú gætir þurft að láta í minni pokann í umræðum og sætta þig
við það. Reyndu að forðast deilur og skoðanaágreining.
Nautið (20. april-20. maí);
Þú átt ekki gott með að hemja skapið í dag. Vertu viðbúinn ófriði
á heimilinu. Þú verður að taka að þér sáttasemjarahlutverkið.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert mikill dýravinur og leggur mikla áherslu á málefni dýr-
anna. Þú mátt búast við að lenda í fjörugum umræðum í kvöld.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Þú ert ekki sterkur í sjálfsögun eins og er og gætir sagt eitthvað
sem þú þyrftir að sjá eftir seinna. Reyndu málamiðlun í skoðanaá-
greiningi. Happatölur eru 11, 23 og 30.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Treystu ekki of mikið á dómgreind annarra. Staldraðu heldur við
þar til þú getur myndað eigin skoöun. Þú verður að standa á þínu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú kemst langt í öllum samningaumleitunum svo metnaði þínum
ætti að vera fullnægt. Það er mikilvægt fyrir þig að koma sem
best fyrir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert orkuríkur og tilbúinn til þess að takast á við erfið verk-
efni. Það getur reynst erfitt að standast sum tilboð.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Taktu enga óþarfa áhættu, hvorti persónulega né í vinnunni.
Farðu sérlega gætilega og treystu alls ekki á utanaðkomandi að-
stoð.
Bogmaðurinn (22. növ. 21. des.):
Þú verður fyrir truflunum og það getur reynst erfitt fyrir þig að
gera allt sem þú vonaðir að kæmist yfir. Gefðu sérstakan gaum
að Sármálunum. Happatölur eru 1,16 og 28.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gerðu ráð fyrir nöldri og vandræðum í kringum þig í dag. Það
verður erfitt fyrir þig að koma einhverju í verk. Þú færð góðar
fréttir af einhverjum sem þú hefur haft áhyggjur af.