Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1991, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1991.
39
Smáauglýsingar
Fréttir
■ Sumarbústaðir
Af sérstökum ástæðum er til sölu
nýinnfluttur húsbíll, með svefnplássi
fyrir 6, baði, klósetti, kæliskáp og
ftysti, 4 hólfa eldavél með bakaraofni,
hitun og kælingu, 6 nýjum dekkjum
og nýjum geymum, vatnstönkum og
klóaktönkum. Dverghólar, s. 680360.
Nú er rétti timinn að panta tyrir vorið,
við getum þó ennþá útvegað nokkur
hús fyrir veturinn. Heilsárshúsin okk-
ar eru vel þekkt, vönduð og vel ein-
angruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52
m2 og kostar fullbúið og uppsett
■2.650.000. Teikningnar sendar að
kostnaðarlausu. Greiðslukjör.
RC & Co hf., sími 670470.
■ Bátar
Hausttilboð.
RS 5500 GPS, hentugur í smærri báta,
hagstætt verð. Visa og Euro.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
sími 91-14135.
■ BQar tíl sölu
Bang Bang.
Fjölmargar gerðir af álfelgum undir
flestar tegundir bifreiða. 25% afsl.
Fiat-umboðið, Skeifunni 17, s. 688850.
Subaru Justy ’87, 4x4, bein sala
Range Rover ’82, Skipti á ódýrari
fólksbíl. Góðir bílar. Uppl. í síma
91-52405.
Benz 508 D til sölu, mikið endurnýjað-
ur, fjórhjóladrif og vörulyfta. Dugleg-
ur bíll. Upplýsingar í síma 91-6672&
eða 672674.
Benz Unimog m/bensínvél, allur undir-
vagn yfírfarinn, ný yfirbygging, ófrá-
gengin. Tilboð óskast, sími 91-77240.
Bens 0-309 ’82, 25 manna. Uppl. í síma
91-667280 og 91-672674.
Toyota Double Cab disil '91, óbreyttur,
ekinn 1000 km, ljósblásanseraður.
Uppl. í síma 91-30262 og 985-36292.
Toyota Hilux, árg. '87, til sölu, með
húsi, ekinn 65 þús. km, ný dekk,
krómfelgur, verð kr. 1.050.000.
Uppl. í síma 91-671288 á kvöldin.
Benz O 309, árg. ’77, til sölu, 6 cyl.,
25 farþega, einnig 17 farþega, árg. ’74.
Uppl. í síma 91-641313.
Vel með larinn Mazda 626 GLX. ipj
’83, til sölu, sjálfskiptur, rafmagn í
rúðum, útvarp/segulband. Verð aðeins
kr. 225.000. Upph í síma 91-77577.
Chevrolet, árg. ’57, til sölu. Góður bíll.
Uppl. í síma 91-74672 og 985-35795 e.
kl. 17.
BMW 323i Alpina ’78, nýlegt lakk,
svartur, uppt. vél, gírkassi, nýlegt drif,
15" felgur, low profile, spoiler kit, sóll-
úga, Recaro stólar. S. 91-72243.
Kjarasammngaviðræður rikisstarfsmanna og ríkisins:
Leggjum höfuðáherslu
á stöðugt verðlag
- segir Ágúst Einarsson, formaður samninganefndar ríkisins
„Það ber hæst það mat sem við
leggjum á varðandi kjarasamninga,
þ.e. í hvaða farveg þeir þróast, en við
leggjum höfuðáherslu á að þeir stuðli
að stöðugu verðlagi og þar með hag-
vexti og kaupmáttaraukningu. Þætt-
ir, sem koma að þessu, eru gengis-
stefnan en það er búið að ákveða fast-
gengisstefnu áfram og það er fjár-
lagafrumvarp sem gerir það að verk-
um að stöðugleiki verður í ríkisfjár-
málunum næsta ár og að þessu
tvennu gefnu lítum við svo á að hægt
verði að tryggja stöðugt verðlag með
því m.a. að engar almennar kaup-
hækkanir verði á næsta ári. Við er-
um fyrst og fremst að horfa á kaup-
máttarþróunina. Það verður kaup-
máttarrýrnun vegna ytri aðstæðna á
næsta ári en á þar næsta ári verður
hagvöxtur og þar með aukning þjóð-
artekna og skilyrði til kaupmáttar-
aukningar," sagði Ágúst Einarsson,
formaður samninganefndar ríkisins,
í samtali við DV.
Á fóstudag lagði samninganefnd
ríkisins fram 25 efnisatriði fyrir við-
semjendur sína og spanna þau vítt
svið en formaður samninganefndar
hafði þetta frekar um málið að segja.
„Viö bendum á að þjóðarsáttar-
samningarnir hafa gefist mjög vel,
bæði hefur verið viss stööugleiki og
kaupmáttaraukning hjá okkar við-
semjendum á þessum tíma og við
viljum halda áfram á þeirri braut.
Við bendum líka á að í þessu eru fjöl-
mörg atriði sem gætu horft til fram-
fara og hagræðingar í framleiðniátt
og þetta þarf að reyna að tengja inn
í umræðuna um launakerfi, báðum
aðilumtil hagsbóta." -GRS
Fjölmenni á
f undi eldri borg-
Regina Thoiarensen, DV, Selfossi:
Stjórn Félags eldri borgara á Sel-
fossi boðaði til rabbfundar 26. októb-
er í Tryggvaskála. Einar Sigurjóns-
son formaður setti fundinn með
óvenjulegri ræðu og góðum tillögum
um starfið í vetur. Bað fólk að láta
sitt álit í ljós óhikað. Bera fram tillög-
ur.
Óvenjulega margir tóku til máls.
Athyglisverð fannst mér ræða Sig-
urðar Einarssonar Ustamanns. Hann
kom víða við og sagði formanni að
flestir væru búnir að fá nóg að vera
hátt í fjóra tíma hér við kaffidrykkju
og spilamennsku. Vart væri hægt að
vera lengur í þessu loftlausa húsi auk
hins óþolandi bergmáls í Tryggva-
skála sem þyrfti að einangra betur.
Fundurinn var fjölmennur og
margar tiUögur athyglisverðar, m.a.
að fá séra Kristin Ágúst Friðfinns-
son, prest í Hraungerðishreppi, sem
býr á Selfossi, til að sjá um andlegt
fóður fyrir félagsmenn.
Dýrum köfunarbúningi var stolið i innbroti í verslunina Prófun hf. á Eyjaslóð
9 t Örfirisey fyrir helgina. Búnaði var stolið fyrir andvirði á þriðja hundrað
þúsund króna. Þetta var 5. innbrotið sem framið er á sama stað á tiltölu-
lega skömmum tíma. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur máliö til meðferðar.
DV-mynd S
Draugaglettur á Fáskrúðsf irði
Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði:
Leikhópurinn Vera á Fáskrúðsfirði
frumsýnir næstkomandi fimmtu-
dagskvöld, 31. október, gamanleik-
inn Draugaglettur eftir Iðunni
Steinsdóttur. Æfingar hafa staðið
yfir að undanförnu og í aðalhlutverk-
um eru Guðjón Baldursson og Sigrið-
ur Guðmundsdóttir. Þau eru 12 og
13 ára.
Leikarar eru alls 9 og eru nokkrir
þeirra nemendur Grunnskóla Fá-
skrúðsfjarðar. Leikstjóri er Hörður
Torfason. Önnur sýning verður 2.
nóv. og leikhópurinn mun sýna
Draugaglettur í nágrannabyggðum á
næstunni.
Toyota Tercel, árg. '87, til sölu, skoðað-
ur ’92, verð aðeins kr. 660.000. Upplýs-
ingar í síma 91-43457 eftir kl. 17.
'f —......
■ Ymislegt
FerðákJúbburinn
4x4
Ferðaklúbburinn 4x4 heldur almennan
félagsfund í kvöld á Hótel Loftleiðum
kl. 20.30. Umræður um nýafstaðna
bílasýningu, myndasýning o.fl.
Stjórnin.
Almennur félagsfundur verður
þriðjudaginn 5. nóv. kl. 20.30 í félags-
heimilinu, Bíldshöfða 14.
Kynntar verða reglubreytingar
fyrir næsta keppnisár.
Jeppaklúbbui- Reykjavíkur.
NÚ EINNIG í
SUÐURVERI
OPNUM 4. NÓVEMBER
ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ MORGNITIL KVÖLDS
NORÐURBRÚN2
og SUÐURVERI