Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_ 267. TBL. -81. og 17. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 21. NÚVEMBER 1991._VERÐ I LAUSASÖLU KR, 115 - Kostnaður við viðgerð Þjóðleikhússins steftiir 1 tvo milljarða: Fimmföldun kostnaðar á rúmum þremur árum - byggingameftid telur milljarð vanta enn - sjá bls. 2 Þjóðarsáttin: Mánaðarkaup ASÍ-fólks 106 þúsund -sjábls.4 Hjörleifur Guttormsson: Endurmateftir álstrandið -sjábls.4 Pilturdæmdur fyrir nauðgun- artilraun -sjábls.4 Barupp bón- orðiðmeð krossgátu -sjábls. 11 Smitaðistaf eyðni við glasafrjóvgun -sjábls.9 Fáklæddar dansmeyjar spilla ung- dómnumí Egyptalandi -sjábls. 10 106áraSvía boðiðaðkoma ískoðuná barnatönnum -sjábls. 11 Mikið stríð geisar nú á milli blómaverslana um verð á jólastjörnum og er það orðið lægra í sumum verslunum en það var lægst í fyrra. Blómarósirnar á myndinni eru Ásdís Ragnarsdóttir og Helena Hermundsdóttir. - Sjá nánar um verðstríðið á bls. 4. DV-mynd GVA Þrotabú Vátryggiiigafélagsms: Tuttugu ára gjaldþrotamál loks til lykta leitt .7 Matvöruverslanir: Allt að sexf aldur munur á hæsta og lægsta vöruverði sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.