Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá 25.900,15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Franskar peysur, st. M-XXL. 50% ull og 50% acryl. Fjölbreytt mynstur. Verð kr. 3.498. Póstsendum. H-búðin, Miðbæ Garðabæjar, sími 91-656550. BÚÐIIM Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem -til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ BOar til sölu Intern. Cargostar 1850, árg. 1979, til sölu, ekinn 27 þús. mílur, verð 800.000 + vsk. Ath., minnaprófsbíll. Einnig til sölu traktorsgrafa, Case 580 F, árg. 1981, verð kr. 1100 þús. + vsk. Einnig Lada station 1500, árg. 1989, verð kr. 380.000, ekinn aðeins 26 þús. km, sem ný. Upplýsingar í símum 985-32550, 91-44999 og 657796. Isuzu Troper LS, árg. ’89, til sölu, 5 dyra, 5 gíra, blár og grár, 2,8 1 V6, reyklitað gler, rafmagn í rúðum, sam- læsingar, hraðastillir, útvarp/kass- etta, ný dekk, álfelgur, dráttarkrókur, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 675593. Ford Econoline 4x4, árg. 79, til sölu, innfluttur ’86, 351, sjálfskiptur, mikið upptekinn, gott boddí, möguleg skipti á ódýrari bílum. Upplýsingar hjá Bíla- kaupi, sími 91-686010. Ford Econoline húsbill, árgerð 1977, með öllu, eins og nýr, verð kr. 1.380.000, fæst nú á kr. 886.000. Til sýnis á bílasölunni EV bílar, Smiðjuvegi 4, sími 91-77395. Ath., sjón er sögu ríkari. MMC Pajero, árg. 1987, ekinn 95 þús. km, ath. skipti á ódýrari. Bílar, bílasala, Skeifunni 7 (norðan- megin), sími 91-673434. MMC Lancer 4x4, árgerö '87, til sölu, hvítur, verð kr. 850 þúsund. Upplýsingar á Bílasölu Hafnaríjaröar, sími 91-652930. MMC Lancer, árg. '89, til sölu, ekinn 52 þús. km. Verð 860 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Haínarfjarðar, sími 91-652930. Nissan double cab '85 4x4 disil til sölu, 5 gira, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-814024 á daginn og 91-75867 e. kl. 18. Isuzu Trooper turbo dísil ’86, ekinn 101 þús. Verð 1250 þús. Staðgreiðsluverð 1000 þús. Uppl. í síma 98-22110 og 98-64436. Magnús. Toyota Hilux X-tra cab, árg. '85, 2,4 1, bensín, opinn aftur í, 5 manna, álfelg- ur, ný dekk, 33" dekk, skipti á ódýrari fólksbíl eða vsk-bíl. Sími 92-11190. Ford F 250 4x4, árg, 79, disil, til sölu, 36" dekk, 6 manna, gott eintak, skipti möguleg á ódýrari eða í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 91-642185. Honda Accord EX '87 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, framhjóladrifinn, raf- magn í rúðum, samlæsingar, út- varp/kassettutæki, gott eintak, litur blár. Skipti á ódýrari koma til greina eða hagstætt staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-50775. ■ Bátar Hausttilboð. RS 5500 GPS, hentugur í smærri báta, hagstætt verð. Visa og Euro. Friðrik A. Jónsson hfi, Fiskislóð 90, sími 91-14135. — Vatnsrennslið i Skeiðará mælt. Skeiðarárhlaupið: Brennisteins* svækjuna leggur yfir Óræf asveit Einar R. Sigurðsson, DV, Öræfum: Nú er ekki lengur um að villast - Skeiðará er að hlaupa. Hún fellur fram kolbrún og iUileg og brenni- steinssvækjuna leggur yfir Öræfa- sveit. Menn hafa búist við öllu illu af ánni síðan í júní en þá skreið Skeið- arárjökull mikið fram og hækkaði. Rennsli var lítið í ánni svo að talið var að hún stæöi inni - það er safnað- ist fyrir inni í jöklinum. Skeiðará var þó þæg fram í október en þá virtist hún ætla aö fara að hlaupa og menn kölluðu úlfur, úlfur. En það var ósköp hæglátur og tann- laus úlfur sem kom þá. En núna er ekki um að efast. Úlfur- inn er kominn, stór og grimmur, loksins þegar flestir voru búnir að afskrifa hlaupiö. Að sögn vatnamælingamanna Orkustofnunar var rennshð þann 18. nóvember 1.200 m3 á sekúndu. 19. nóv. var það komið í 1.700 m3/ sek. og náði hámarki þá um nóttina. Þann 20. var rennshð aftur komið í 1700 m3/sek. Til samanburðar var rennsU Skeiðarár í hlaupinu 1986 2.000 m3/sek. þegar mest var og árið 1976 var það 4.000 m3/sek. NAFN BRÚÐHJÓNA: Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir brúðkaupið og þurfa að berast i siðasta lagi á þriðjudegi. KENNITALA: HÚN 111111___________!__!—!—!—L HANN______!__!_!_!__!_1 ' 1_!_!__!_! HEIMILISFANG/ SÍMI____________________________________________________________ VÍGSLUSTAÐUR_____________ DAGUR/TÍMI--------------- BORGARALEG VÍGSLA/PRESTLR. NÖFN FORELDRA____________ SENDISTTIL * Æ ÞVERHOLTI11, 105 REYKJAVÍK. i Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum eignum: Litla-Berg, Reykholtsdal, eigandi Ól- afúr Guðmundsson, fer fram á eign- inni sjáliri miðvikudaginn 27. nóv- ember 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Sigurður I. Halldórsson hdl. Mávaklettur 1, Borgamesi, þingl. eig- andi Tómas Þórir Garðarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember 1991 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Bæjarsjóður Borgar- ness, Tryggvi Bjarnason hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. SÝSLUMAÐUR MÝRA- OG BORGARFJARÐARSÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.