Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991. 35 Skák Jón L. Arnason Andri Áss Grétarsson og Þröstur Þór- hallsson báru sigur úr býtum á helgarat- skákmóti Taflfélagsins Helhs og Skákfé- lags Hafnarfjarðar, sem fram fór i Hafn- arfirði um síðustu helgi. Þeir hlutu 6 v. af 7 mögulegum. Ingvar Ásmundsson varð í 3. sæti með 5 v. og Sverrir Örn Bjömsson, Tómas Bjömsson, Snorri Bergsson, Ágúst Sindri Karlsson og Arin- bjöm Gunnarsson fengu 4,5 v. Keppend- ur voru 28 talsins og mótið þótti takast með ágætum. Gunnar Björnsson haiði svart og átti leik gegn-Lárusi Jóhannessyni í með- fylgjandi stöðu frá mótinu: I Ai á # A A A 4A A11 A X A A * A B C D E F G H 28. - Bxc2 +! 29. Dxc2 Eða 29. Rxc2 Dxd3 og svartur vinnur, t.d. 30. Bb3 Rxc2 31. Bxc2 Hb8 + 32. Kal Dc3 + og mát í næsta leik. 29. - Del+ 30. Hdl Dxdl+ 31. Dxdl Rxdl og svartur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson Reykjavíkurmótið i tvímenningi, sem háð var um síðustu helgi, var ótrúlega spennandi því fyrir lokasetúna áttu 6 pör möguleika á sigri. Um tíma leit út fyrir ömggan sigur Braga Haukssonar og Sig- tryggs Sigurðssonar sem náðu töiuverðri forystu á tímabili. En forskot þeirra minnkaði í lokin og síðasta setan var slæm hjá þeim. Þeir höiðu samt næga forystu til að sigra með naumindum en Eirikur Hjaltason og Jón Hilmarsson vom aðeins 4 stigum frá því að stela sigr- inum af þeim á lokasprettinum. Sveinn Rúnar Eiríksson - Svavar Bjömsson vom eitt paranna sem átti möguleika á sigri fyrir lokasetuna. Þeir sögðu þannig á spil 19 fyrri keppnisdaginn, suður var gjafari og AV á hættu: ♦ 3 V DG106 ♦ 983 + ÁG862 ♦ G9642 ¥ 4 ♦ KD1075 + D5 N V A S ♦ KD108 V 52 ♦ ÁG64 + 973 ♦ Á75 V ÁK9873 ♦ 2 + K104 Suður Vestur Norður Austur 1» Pass 3+ Pass 4 G Pass 54 Pass 6» p/h Þrjú lauf er sagnvenja hjá þeim félögum sem lofar lauflit og að minnsta kosti þriggja spila stuðningi í hjarta. Suður þurfti ekkert annað en að spyija um ása og ijúka síðan beint í slemmuna. Að vísu þurfti laufsvíningu til en húri gekk og Sveinn og Svavar fengu 33 stig af 34 mögulegum fyrir að ná þessari 22 punkta slemmu. Krossgátan T~ T~ 3 ri T~ 7 £ 1 □ L IX. j w* -i r n l(r zöl 1 , 1 2X J A Lárétt: 1 veiki, 5 snæða, 8 espa, 9 bilun, 10 tími, 11 íþróttafélag, 12 vega, 14 planta, 16 lasta, 19 sigruð, 21 gelt, 22 munnur, 23 dreifir. Lóðrétt: 1 haf, 2 líkamshluti, 3 muldur, 4 söng, 5 logi,6 hald, 7 steinn, 10 smokkað- ist, 13 múli, 15 hræddi, 17 utan, 18 Tugl, 20 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lóðrétt: 1 pundara, 8 óra, 9 álag, 10 stuð, 11 bug, 12 tómur, 14 Ma, 16 um, 17 braut, 18 raus, 20 urt, 21 skráði. Lóðrétt: 1 póstur, 2 urt, 3 naum, 4 dáð- ,ur, 5 al, 6 raumur, 7 agg, 11 brauð, 13 óma\r,T5'átfi; 17 bur.'Ws'á.' ""— ©KFS/Distr. BULLS SKÓBÚÐ Viltu smáhlé til að komast i mat? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögregian símar 23222,23223 og 23224, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. til 21. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapó- teki. Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá ki. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjkfræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, iaug- ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarslá frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga ki. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aliá daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á heigum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virkadagakl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið ‘Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 21. nóvember Hin nýja sókn á miðvígstöðvunum hefur staðið í 4 daga. Litill árangur - Miklir kuldar. Spakmæli Það eru ekki árin sem skipta máli, heldur hvernig maður notar þau. Morris Strauss. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomuiagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðálsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. ki. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasáfn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alia daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seitjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaráð allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og' í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 22. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt í einhverjum vanda með verkefni á naestunni. Reyndu að finna orsakir vandamálanna og leysa þau. Þér gengur best í kring- um hádegið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þótt allt virðist ganga að óskum skaltu ekki búast við of miklum árangri. Reyndu að búa til tíma fyrir sjálfan þig og skipuleggja eitthvað skemmtilegt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Viðskipti ganga vel og þú ert fljótur að átta þig á þeim tækifærum sem gefast. Þú átt þó í mikilli samkeppni. Gleymdu samt ekki málefnum fjölskyldunnar. Nautið (20. april-20. mai): Þú færð jákvæðar og góðar fréttir. Ástarmálin eru þér ofarlega í huga og ekki er annað að sjá en ferðalag sé framundan. Happatöl- ur eru 3,16 og 19. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að halda þér í góðu jafnvægi. Láttu ekki tilfmningamar hlaupa með þig i gönur. Reyndu að vinna sjálfstætt og skipu- leggja hlutina vei. Krabbinn (22. júni-22. júli): Láttu aðra vita af áliti þínu og skoðunum. Þú getur haft mikið að segja. Hjálpaðu öðrum í erfiðum málum. Fjör er í félagslifinu. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú vinnur að ákveðnu máli sem reynir talsvert á þig. Varastu að lenda í deilum vegna þessa. Þú færð fréttir sem vekja þig til umhugsunar um gang mála. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þótt þú breytir áaetlunum þínum kemstu ekki undan áhrifum annarra. Taktu þvi með karlmennsku. Reyndu að spila hlutina eftir eyranu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þess að taka ekki of mikið að þér. Ef þú hefur of margt í takinu ræður þú ekki við það. Þú nýtur þín best í hópi kunningj- anna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft ekki að gera öllum til hæfis. Það stressar þig um of. Best er að fá að vera í friði með hugsanir sínar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er engin ástæða til þess að taka óþarfa áhættu. Þú ert bjart- sýnn og hefur ástæðu til þess. Þú nýtur starfa þinna miklu frekar en heppni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert réttur maður á réttum stað. Þér gengur mjög vel. Þessa dagana ertu auk þess mjög heppinn. Njóttu þessa vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.