Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Wall Street nötrar af spennu
Hlutabréfamarkaöurinn í Banda-
ríkjunum, sem jafnan er kenndur viö
götuna Wall Street í New York, nötr-
ar af spennu vegna lækkandi gengis
á hlutabréfum undanfarna daga.
Ástæöan fyrir lækkuninni er bágt
efnahagslíf vestanhafs. Síðastliðinn
fostudag féll hlutabréfavísitalan í
Wall Street úr um 3062 stigum niður
í um 2943 stíg. Á mánudag fór hún
örlítið upp. í fyrradag lækkaöi Dow
Jones aftur eða Um 41 stig. í gær
klifraði Dow Jones aðeins upp.
Verð á dollar hefur einnig farið
lækkandi á erlendum mörkuðum að
undaníornu. Sú lækkun skilar sér
vel hérlendis og var dollarinn í gær
kominn niður í 57,91 krónu. Þetta er
lækkun um eina krónu frá í síðustu
viku.
Um síðustu áramót var dollarinn á
um 55,47 krónur eftir að hafa komist
í um 64 krónur um tíma á síðasta
ári. í febrúar á þessu ári var dollar-
inn kominn niður í um 53,91 krónu.
Síðan hækkaði hann í júli og reis þá
hæst í um tæpar 64 krónur. Eftir það
Svona var upplitið á mönnum í kauphöllinni i New York i gær. Spennan
leynir sér ekki.
hefur hann lækkað og rauf á niður-
leið sinni í gær 58 krónu múrinn,
endaði í 57,91 krónu. Það er lægsta
tala í marga mánuði.
Áhrifm eru þau að áhrifamenn fyr-
irtækja, sem skulda í dollaralánum
og sáu um mitt þetta ár fram á veru-
legt gengistap vegna hækkandi doll-
ars, geta nú farið aö brosa aftur.
Gengistapiö verður ekki mikið og
hugsanlega ekki neitt.
Óróinn á hlutabréfamarkaðnum
vestanhafs, sem endurspeglast í
taugaveikluðum kauphallarmönn-
um í Evrópu og Japan, hefur hins
vegar ekki haft mikil áhrif á íslenska
hlutabréfamarkaðinn.
Hann er enn mjög daufur. Þó hefur
vaxandi eftirspurnar gætt að undan-
förnu frá fólki sem er að hugsa um
skattaafsláttinn sinn. Ljóst er þó að
stóru kaupendurnir, lífeyrissjóðir og
aðrir, eru ekki inni á hlutabréfa-
markaðnum og hafa ekki verið um
tíma.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAn óverdtryggd
Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 4 6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3,0 Allir
15-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóöirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir
SÉRSTAKAR VERDBÆTUR . (innan tímabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4,8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Visitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir
Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
UtlAn óverðtryggð
Almennir víxlar (forvextir) 15,5-18,5 Búnaðarbankinn
Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi
Almenn skuldabréf 16,25-1 9,5 Búnaðarbankinn
Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 18,75-21,75 Búnaðarbankinn
UtlAnverðtryggð
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
islenskar krónur 15,75-1 9,25 Búnaðarbankinn
SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 12-12,75 Landsbanki
Þýsk mörk 11 Allir
Húsnæðislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5 9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf nóvember
Verötryggð lán nóvember
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóvember
Lánskjaravísitala október
Byggingavisitala nóvember
Byggingavísitala nóvember
Framfærsluvisitala október
Húsaleiguvísitala
VERÐBRÉFASJÓDIR
19,0
10,0
3205 stig
31 94 stig
599 stig
187,3 stig
1 59,3 stig
1,9% hækkun 1. október
HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóóa Sölu- og kaupgongi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,006 Sjóvá-Almennar hf. 5,50 5,80
Einingabréf 2 3,198 Ármannsfell hf. 2,30 2,40
Einingabréf 3 3,946 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 2,003 Flugleiöir 2,00 2,20
Kjarabréf 5,643 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 3,029 Haraldur Böövarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,139 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1,05
Skyndibréf 1,755 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,887 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóðsbréf 2 1,951 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73
Sjóðsbréf 3 1,994 Eignfél. Iðnaöarb. 2,43 2,53
Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1.72 1,80
Sjóðsbréf 5 1,200 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0344 Olíufélagiö hf. 5,10 5,40
Valbréf Islandsbréf 1,9069 1,256 Olís Skeljungur hf. 2,05 5,50 2,15 5,80
Fjórðungsbréf 1,140 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,253 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,234 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,276 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,219 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbréf 1,04 1,09
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
Ji.Við kau'þ á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er niið5ð'við'sérs'ták't'k'a'upgungf .........
Innlán með sérkjörum
Íslandsbanki
Sparileiö 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,5%. Innfærðir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila
lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 8,0%. Verðtryggð kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfaerðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighaékkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 8,75% í fyrra þrepi en 9,25% í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru
3,75% raunvextir í fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparilelö 3 Óbundinn reikningur. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11,25% nafnvexti. Verðtryggð
kjör eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf
mánuði.
Sparileiö 4 Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikn-
ingurinn.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin með 10% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörb&k er óbundin meö 11,0% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 12,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 13,0% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Hávaxtareiknlngur. Er orðin að Kjörbók Landsbankans.
Hávaxtabók Er oröin að Kjörbók Landsbankans og ber sömu kjör.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 9,25%.
Verðtryggðir vextir eru 3,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót vió þá upphæð sem hefur
staðiö óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 11,25% upp að 500 þúsund krónum.
Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 11,5%. Verðtryggð kjör
eru 6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,75% vextir. Verðtryggö kjör eru 6,75% raunvextir.
Að binditíma loknum er fjárhæöfn laus í einn mánuð en bihdst eftir það aö nýju í siex mánuöi.
Bakhjarlor 24 mánaöa bundinn verötryggður reikning^ur (neð 7(75% rpunvöKtuni, .Eftjr 24 knáhuði-ftó
stofnun þá opnast hann og verður laus í einn mánuð. Ehir það á sex mánaða fresti.
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .226$ tonnið,
eða um......10,0 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............224$ tonnið
Bensín, súper,..239$ tonnið,
eða um......10,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............237$ tonnið
Gasolía.........205$ tonnið,
eða um......10,0 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............223$ tonnið
Svartolía.......117$ tonnið,
eða um.......6,3 ísl. kr. lítrinn
Verðisiðustuviku
Um...............119$ tonnið
Hráolía
Um............20,98$ tunnan,
eða um...1.215 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um............21,47$ tunnan
Gull
London
Um..............363$ únsan,
eða um...21.021 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um...............357$ únsan
Ál
London
Um........1.138 dollar tonnið,
eða um...65.903 isl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.133 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um........4,41 dollarar kílóið
eða um.......259 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um.........4,41 dollarar kílóið
Bómull
London
Um.......> 64 cent pundið,
eða um........82 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............67 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......222 dollarar tonnið,
eða um...13.000 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustuviku
Um.......233 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......180 dollarar tonnið,
eða um...10.541 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......186 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............63 cent pundið,
eða um........88 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............63 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
Khöfn., júní.
Blárefur...........327 d. kr.
Skuggarefur........288 d. kr.
Silfurrefur........339 .d. kr.
BlueFrost..........332 d. kr.
Minkaskinn
Khöfn, sept.
Svartminkur........119 d. kr.
Brúnminkur.„.......322 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um........652 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...330 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um........330 doliarar tonniðj