Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
7
i>v Sandkom
Ekkert fjör
Hjalti„Orsus“
Aniason lyil-
ingatröll og :
meðreiðar-
svcinarhans
ern komnir
heimlrá
heimsmeist-
arantótinu i
kraftiyftingum
íSvíþjóðmeö
tvö gull og eitt brons í farteskinu. Enn
lá loið Jóns Baldvins utanrikisráö-
herra til Leifsstöðvar til ræðuhalda
en nú var Davíð ekki með í lör. Þótti
endamörgum móttökuathöfnin
hálf„litlaus“ þrátt fyrir ágæt tilþrif
Jóns Baldvins. Þar mætti einnig
Reynir Karlsson, iþróttafulltrúi rik-
isins, fyrir hönd Ólafs G. Einarssonar
„íþróttamálaráðherra“. Kom þaö
ýmsum á óvart, því kraftlyftinga-
menn hafa ekki viljað vera innan
vébanda í þróttasambands í slands.
Buna eftir
l'aöaö kraíf-
lyftingamenn
iTiukkiinnan
yébanda
íþróttasam-
bands íslands
márekjatil,
■ ágréinings
varöamii lyfja-
prófsemóþarfi
_ eraðfaranán-
ar út í hér. Hjalti „Úrsus“ var hins
vegar ekki með neitt múður þegar
kom aö því að taka hjá honum þvag-
sýni eftir heimsmeistaramótið í Svi-
þjóð.Enbunan vildi ekki koma
átakalaust hjáHjalta sem þá var
færður vænn skammtur af bjór. Eins
og nærri má geta var Hjalti ekki í
vandræðum með að svolgra í sig bjór-
inn en enn kom engin buna. Þegar
bjórarnir voru hins vegar orðnir 10
talsins bunaði loks úr tröilinu og all-
irvoruánægðir.
Konfekt á úfsölu
Ivireruorðnir
nærárvissir,
brandararnir
umversliuuu-
ferðiríslend-
inga rétt fyrir '
jólin, enda
gengurýmis-
legtá.Ekkier
nógmeðað
sumarstór-
verslanir í þeim borgiun sem aðallega
er farið til séu farnar að senda bif-
reiðar eftir landanum á flugveliina
heldur er einnig farið að hafaopið
lengur á kvöldin sérstáklega fyrir
okkar fólk s vo það geti geti verslað
óhindrað í ró og næði, eins og tíðkast
hefur að leyfa oliufurstunum frá
arabalöndunum. - En að öðru. Kona
nokkur að norðan lenti heldur betur
í veislu í einni búöinni í Edinborg á
dögunum. Hún sáþetta fína konfekt
á hlægilegu verði, enda var ura út-
sölu að ræða. Hún ákvað þ ví að
kaupa svona 15 dósir til að „setja
meö" í alla jólapakkana. Síðan var
dröslast með þetta heim en þegar
þangað kom kom heldur betur babb
í bátinn. Konfektið góða og ódýra
reyndist nefnilega vera hundakonf-
ekt og ættingjamir fara væntanlega
í, jólakonfektköttinn"!
Flugvélin
talsvert þyngri
Svoerauövitað
verslaðvið
heimkomuna
líka. Farþegar,
scmkomntil -
Akureyrará
mánudags-
kvöldúrdags-
ferðtilDublin,
keypruvaniing
áflugvelhnum
þar fyrir 800 þusund krónur. Sumir
slepptu alveg fríhafnarversluninni
þar eða versluðumjög Mtið en þeir
sem stórtækastir voru versluöufyrir
um 20 þúsund krónur og var um aö
ræða áfengi, tóbak, ílmvötn, sælgæti
og fleira. Þetta bættist því í farangur
ferðalanganna sem voru þó með eitt
og annaö fyrir i farteskinu. Flugvélin,
sem flutti þá, var nefnilega þremur
rónnum þyngri á heimleiðinni en
þegar hún hélt utan um morguninn.
Umsjón; GyHi Kristjánsson •
-----------------------------------
10 bjóra
_______________________________________________Fréttir
Þrotabú Vátryggingafélagsins hf.:
20 ára gjaldþrotamál
loks til lykta leitt
„Helstu ástæður þess hversu lang-
an tíma tók að ganga frá skiptum í
þrotabúi Vátryggingafélagsins hf.
voru þær að ég var að bíða eftir að
hlutabréf, sem þrotabúið átti veð í
en voru lítils virði, hækkuðu í verði.
Þau gerðu það lítils háttar með tím-
anum. Kröfuhafar fengu því greidd-
an höfðustól og mikið upp í vexti en
ekki fulla dráttarvexti," segir Unn-
steinn Beck lögmaður, sem fyrir um
tuttugu árum var skipaður skipta-
ráðandi í gjaldþrotamáli Vátrygg-
ingafélagsins hf., en máliö hefur nú
nýlega verið til lykta leitt.
Þegar Vátryggingafélagið var tekið
til gjaldþrotaskipta námu samþykkt-
ar kröfur í búið 269.505 krónum. Og
voru kröfuhafar rúmlega 100 talsins.
Þeirra stærstir voru íslensk endur-
trygging með 71 þúsund krónur og
Samábyrgð á fiskiskipum með 60.600
krónur.
Þegar til endanlega skipta kom
námu eignir búsins 1.809 þúsund
krónum og fékk stærsti kröfuhafinn
í sinn hlut 478 þúsund krónur og
annar stærsti kröfuhafinn fékk 407
þúsund krónur.
Það er mjög óvenjulegt að gjald-
þrotamál taki svo langan tíma en
kröfuhafar geröu ekki athugasemdir
viö gang mála. Ég held að þeir hafi
gert ráð fyrir að fá eitthvað greitt ef
þeir hefðu biðlund.
Gangur málsins var mjög ílókinn.
Það var farið út í málafrerli sem tóku
mörg ár vegna þess aö beðið var eft-
ir sakadómsrannsókn. Svo var málið
sent til endurskoðanda en hann lést
áður en hann haföi lokið málinu. Það
var því ekkert hægt að gera í málinu
í mörg ár. Ég beið alltaf eftir endur-
skoðun á því til að ganga úr skugga
um hvort það væri eitthvað af kröf-
um sem væru ekki á rökum reistar
og annað því um líkt. Svo voru þaö
þessi hlutabréf sem voru lítils virði.
Hluti þeirra var í fyrirtæki sem von
var til að myndi rétta úr kútnum.
Ég var að bíða eftir því að þau hækk-
uðu eitthvað sem raunin varð á.
Annárs var um litlar eignir að ræða
í þrotabúinu," segir Unnsteinn.
-J.Mar
steyptur grunnur, nokkru stærri en sá sem var í skíðaskálanum fræga sem
brann og nú er byrjað að reisa skálann. Efnið er innflutt frá Noregi - allt
í sérhönnuðum trjápörtum sem siðan er raðað saman nánast eins og leg-
ókubbum. Byggingameistari hússins er Harry Kjartansson. Eigandinn og
veitingamaðurinn, Carl Johansen, reiknar með að skíöaskálinn, sem verð-
ur mjög svipaður þeim gamla, verði tilbúinn í marsbyrjun. Myndin að ofan
var tekin í gær á Hellisheiði þar sem íslendingar og Norðmenn voru að
vinna að skálabyggingunni. . ,
DV-mynd Sigrun Lovisa, Hveragerði
KVIK KLÆÐASKAPAR
ÓTRÚLEGA ÓDÝRIR
I
r
Gerö 50-hvítur
50 x 210 x 60 sm
m/hattahillu, slá fyrir
herðatré og höldum.
AÐEINS KR. 9.478,-
uu b-H/
Gerð ÍOO
tvöfaldur, hvítur
ÍOO x 210 x 60 sm
m/skilrúmi, hattahillu,
3 hillum, slá fyrir
herðatré og höldum.
AÐEINSKR. 14.760,-
föoöfó
BÆJARHRAUNI 8 • HAFNARFIRÐI
SÍMI651499
Sala Flekkuvíkur stendur þrátt fyrir frestun álvers:
Ríkið kaupir jörðina
verði ekkert úr álveri
„Jörðin var keypt með ríkis-
ábyrgð. Ef ekki verður af neinum
álversframkvæmdum kaupir ríkið
jörðina af okkur. Frestun byggingar
álversins hefur nú komið málinu í
biðstöðu en það gefur augaleið að við
höfum ekki bolmagn til að standa
undir jarðarkaupunum svo ríkið
verður að leysa hana til sín dragist
framkvæmdir verulega," sagði Jó-
hanna Reynisdóttir, sveitarstjóri í
Vatnsleysustrandarhreppi, við DV.
Vatnsleysustrandarhreppur keypti
jörðina Flekkuvík á Keilisnesi í sum-
ar vegna fyrirhugaðrar byggingar
álvers á jörðinni. Jörðin var keypt
ásamt þeim eignum sem á henni eru
og vegi sem búið var að leggja. Kaup-
verðið var 100 milljónir sem skiptust
jafnt milii tveggja eigenda, Péturs
O. Nikulássonar og Finns Gíslason-
ar. í samningi milli ríkisins og Vatns-
leysustrandarhrepps segir að ef ekki
veröi af álversframkvæmdum leysi
ríkið til sín jörðina. Jóhanna gat ekki
nefnt ákveðin tímamörk í því sam-
bandi. Salan á Flekkuvík stendur þvi
þrátt fyrir frestun álversfram-
kvæmda.
-hlh
Rjúpnaveiðin fyrir norðan:
Sumir f á fjörutíu
rjúpur á einum degi
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri;
„Hljóðið í mönnum er auðvitað
misjafnt, sumir hafa lítið fengið en
aðrir veitt vel eins og gengur og þeir
menn telja að það sé yfir höfuð ekki
minna um rjúpu en undanfarin ár,“
segir Einar Long hjá Versluninni
Eyfjörð á Akureyri sem selur m.a.
skotfæri fyrir rjúpnaskyttur.
Einar segist hafa heyrt af mönnum
sem hafi fengið allt upp í 200 rjúpur
á einum degi en það sé undantekn-
ingin. Sumir hafa farið til rjúpna án
þess aö sjá fugl en aðrir hafa fengið
allt upp undir 40 á einum degi.
„Nú hefur ijúpan verið að ryðjast
niður af hálendinu og þá er þetta
helst spurningin um að finna hana,
að menn hafi heppnina með sér. Ég
held að á sumum svæðum, t.d. í
kjarrlendi, sé síst minna um rjúpu
en undanfarin ár,“ sagði Einar.
Til afhendingar frá og með 2. nóvember
Kringlunni 8-12 - Sími 686062
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS