Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 18
26
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
■ Til sölu
Heimilismarkaöurinn, Starmýri 2,
sá stærsti á landinu, hefur opnað aftur
eftir breytingar. Óskum eftir notuðum
húsgögnum, heimilistækjum o.fl.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða
notað upp í nýtt. Komum heim og
sækjum ef óskað er. Vantar sófasett,
svefnsófa, sjónvarpstæki, afruglara,
video, þvottavélar o.fl. Vorum að fá
ný, sæt, frönsk húsgögn á mjög góðu
verði. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, sími 91-679067.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Góður danskur hornsófi til sölu. Uppl.
í síma 91-34160 eftir kl. 18.30.
Fatahengi fyrir verslanir til sölu, nokkr-
ar mismunandi gerðir. Einnig Weider
lyftingalóð, frá 25 kg niður í 1 !4 kg,
samtals 165 kg, einnig léttara lyftinga-
sett með öllu. S. 91-14772 og 15587.
Geislaspilari, Marantz magnari, hvítur
fataskápur, 2 náttborðskommóður,
hjónarúm í stíl, silfurpeningar af 3
forsetum Islands, Frank og Jóa bæk-
ur, Escort ’85. S. 657031 næstu kvöld.
Háþrýstiþvottatæki, 120 bar, verð 15 þ„
Chevr. turbo 350, sjálfsk., v. 10 þ., ný
Oster hrærivél m/öllum fylgihl., v. 12
þ., og Sony Discman ferðageislaspilari
m/útv., v. 12 þ. S. 688060 á daginn.
Veislusalir fyrir allt að 250 manns, til-
valið fyrir árhátíðir, starfsmanna-
partí, afmæli, skólaböll og þess hátt-
ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir
vinir, Laugavegi 45, sími 91-21255.
AEG þvottavél, 2 ' eidhúsborð,
svart/hvítt sjónvarp og hoppróla til
sölu. Uppl. í síma 91-679276.
Nýr tveggja sæta svefnsófi til sölu, vel
með farinn, með rósóttu tauáklæði.
Verð 25 þús. Uppl. í síma 92-13018.
Vandaður Ijósabekkur til sölu, með 24
perum og andlitsljósu á 150 þús. Uppl.
í síma 91-37173.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Listvinahúsið, Skólavörðustig 41-43.
Handunnið keramik, ullarvörur, bolir
m/myndum, gjafavörur o.fl. Peysur frá
2.900. Sími 91-12850.
Til sölu sem ný Blizzard skiði, 185 cm
löng, með Loók bindingum ásamt
Nordica 706 skóm, verð samningsat-
riði. Uppl. í síma 91-44205.
Bilskúrsopnarar ULTRA LIFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Vel með farin Yono hljómtækjasam-
stæða. Verð 20-25 þús., einnig ónotuð
vatnsrúmsdýna með undirdúk, hlífð-
ardýnu og hitara. S. 91-53936 e.kl. 18,
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 330 lítrinn.
Skipamálning hf., Fiskislóð 92, sími
91-625815. Opið frá kl. 9-17 virka daga.
t
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa þykktarhefil. Hefíll-
inn þarf að vera öflugur, í góðu ásig-
komulagi og með rafdrifínni þykktar-
stillingu. S. 91-681077 frá kl. 9-17.
Óska eftir gömlum plötum með Bubba
Morthens og Utangarðsmönnum,
borga vel fyrir réttu plöturnar. Uppl.
í síma 92-37612 eftir kl. 19.______
Spennir, 220 volt/24 volt, 2500 KvA,
óskast. Upplýsingar í símum 96-61070
og 96-61749.
Óska eftir útstiilingarginum. Uppl. í
síma 98-21800 og 98-21624.
Óskum eftir að kaupa færimynda-
pressu. Uppl. í síma 91-79190.
■ Verslun
Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart-
hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð.
Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími
679929.
Nýkomin silkifatnaður: herraskyrtur,
bindi, vesti, blússur, slæður, náttföt,
sængurverasett. Mikið úrval. Silki-
stofa Guðrúnar, Kringlan 59, s. 35449.
Stálhnífapör í tösku, 70 stk., verð frá
15.200 kr., stórar skálar, gólfvasar og
messing kertastjakar. Póstsendum.
Kúnst, Laugavegi 40, s. 91-16468.
■ Fatnaöur
Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk
leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta.
Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími
21458. Opið 12-18._________________
Til sölu vel með farin kjólföt á karlmann
sem er ca 1,80 á hæð, mittismál ca 90
cm, verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma
91-616062.
M Fyiir ungböm
Grár Silver Cross barnavagn til sölu,
sem nýr, minni gerðin, verð kr. 15.000.
Uppl. í síma 91-616062.
■ Heimilistæki
Frystiskápur, Siemens Comfort, til sölu,
hæð 145 cm, breidd 60 cm og dýpt 55
cm, sem nýr. Upplýsingar í síma
92-12932 eftir kl. 16.
Þjónustuauglýsingar
VIÐGERÐIR OG VIÐHALD
GAMALLA HÚSA
UTAN SEM INNAN
Önnumst viðhald og
viðgerðir á t.d.:
Gluggum, skrautlistum,
þökum og þakbrúnum,
hurðum og dyraumbúnaöi.
Félagi i Meistarasambandi byggingamanna
*
ÖSP-trésmíði
Hátúni 4, sími 652 964
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
I • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon-
ar möl, fyllingarefni oa mold • Tímavinna
^0% * Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta.
/ar/TV* Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
ftLLAN sólarhrinöinn
m- NeyðarÞiónusta fyrir heimili o£ fyrirtæki
allan sólarhrinöinn.
«•- DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar.
•r Uióhald oa endurnýjun raflaana.
Haukur & Ólafur Rafverktakar ‘S' 674506
VELALEIGA BOÐVARS SIGURÐSSONAR
mm Til 'eigu gröfur meö
P / : \ pmrmrn, ■' i 4x4 opnanlegri fram-
■1I.-L.MI t skóflu og skotbómu.
Vinnumeinnigá
kvöldin og um helgar.
Uppl.ísíma 651170,
985-32870 og 985-25309,
Lofípressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
í_innkeyrslum, görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉIALEIGA SÍM0NAR,
símar 623070, 985-21129' og 985-21804.
SMAAUGLYSINGAR
OPIÐ: MÁNUDAQA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00.
LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUIiNUDAGA 18.00 - 22.00.
ATH! AUGLYSIIiG I HELGARBLAÐ ÞARE AÐ
BERAST PYRIR RL. 17.00 Á FÖSTUDAG.
27022
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Blikk- og jámsmíði
Allar klæðningar utanhúss.
i Túður, handrið, rennur, niður-
föll, þakkantar og gluggakant-
ar. Setjum upp, smíðum og
hreinsum loftræsikerfi fyrir all-
ar byggingar og stofnanir hvar
sem er á landinu.
Einnig útbúum við ýmsa sérhannaða hluti.
Upplýsingar í síma 985-35990.
QtQra
ISSd B
STEYPUSOGUN
^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN^
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYFUSÖGUM ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun * vikursögun
★ KJARNABORUN ★
10 ára reynsia ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Steinsteypusögun
Kö - kjarnaborun
STKINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
□
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymið auglýsinguna.
Marmaraiðjan
HöfBatúni 12 Sími 629956
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Er stíflað? - Stífluþjónustan
! i* Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomm tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skóíphreinsun
r Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC. voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
Q 68 88 06 ©985-22155