Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991. Tippað á þrettán 1-0 f yrír Svía Fjórir f astir leik ir á DV-kerf inu Líkindatafla U-merki 13 12 11 10 Líkur(%) 7 1 2 1 56 100.0 6 - 1 14 69 100.0 5 - 2 17 62 100.0 4 1 5 10 35 20.0 4 - 2 16 57 80.0 3 1 6 15 32 20.0 3 - 1 11 46 80.0 2 - 1 8 33 100.0 1 - - 3 22 100.0 0 - 7 100.0 Fyrsta samsænska getraunavik- an er að baki. Sala getraunaseðla jókst geysilega á íslandi. í síðustu viku áður en samstarfið hófst seld- ust 106.392 raöir en í fyrsta sam- sænsku vikunni seldust 1.016.908 raðir sem er tíföldun á sölu milli vikna. Upphæð sölunnar nam 10.169.080 krónum og fóru 46% í vinninga eða 4.677.776 krónur. Vinningar dreifast á margar hendur. 579 raðir fundust með þrettán rétta og fær hver röö 67.769 krónur. 19.816 raðir fundust með tólf rétta og fær hver röð 1.240 krónur. Verr fór fyrir þeim tippur- um sem áttu raðir með ellefu rétt- um og tíu réttum. Það margar rað- ir fundust með ellefu og tíu réttum að ekki náði lágmarksupphæð (200 íslenskar krónur) og því verður vinningsupphæðin geymd þar til á laugardaginn og bætist þá við fyrsta vinning. 130 milljónir í fyrsta vinning Nú þegar bíður rétt rúmlega 81 milljón krónur fyrir fyrsta vinning. Ef salan verður sú sama og í síö- ustu viku verður fyrsti vinningur lágmark 120 milijónir króna en það má búast við mikilli sölu og þá gæti fyrsti vinningur náð 140 millj- ónum króna. íslenskir tipparar stóðu sig ekki nógu vel. Einungis tíu tipparar á íslandi náðu þrettán réttum og 489 tipparar náðu tólf réttum. Vinn- ingsupphæð til íslenskra tippara er 1.283.960 krónur. íslendingar settu 4.677.776 krónur í vinnings- pottinn allan. Af þeirri upphæð fara 27% í fyrsta vinning og 17% í annan vinning, 18% í þriðja vinn- ing og 38% í fjórða vinning. Þriðji og fjórði vinningur geymast til næstu viku. Það eru því 27% x 4.677.776 krónur + 17% x 4.677.776 krónur sem fóru í 1. og 2. vinning frá íslandi. Það er samtals 2.Ö55.220 krónur. Vinningar á íslandi voru 1.283.960 krónur fyrir þessa vinn- ingsflokka svo íslendingar hafa ýtt 771.260 krónum yfir til sænskra tippara. Það er ekki nógu góður árangur hjá íslenskum tippurum að halda ekki sínu hlutfalli að minnsta kosti. Þaö má líta svo á dæmið að staðan sé 1-0 fyrir Svía eftir fyrstu um- ferð. En það getur breyst strax í næstu viku. ' Næstu átján vikurnar verða öll sparnaöar- og útgangsmerkjakerfin á getraunaseðlinum kynnt á get- raunasíðunni Þrumað á þrettán. Kerfin eru nefnd S og Ú kerfi á get- raunaseðlinum. Merki hafa verið sett á getraunaseðilinn neðar á síð- unni en líkindatöflur og umsögn fylgja með. Það má setja eitt merki á hvaða leik sem er og hvaða merki sem er. Fyrsta kerfið sem verður kynnt er útgangsmerkjakerfið Ú 7-2-676. Ef þetta kerfi er notað er sett strik í reitinn við kerfiö Ú 7-2-676. Munið einnig að setja strik í reitinn 13 LEIK- IR. Merkin á getraunakerfið eru sett í dálk A og útgangsmerkin í reit B, eins og á skýringargetraunaseðlin- um hér á síðunni. Sjö leikir eru með þremur merkj- um, tveir leikir með tveimur merkj- um og fjórir leikir með einu merki eða fastir. Allir leikirnir með þremur merkjum eru með útgangsmerki. Útgangsmerkin hafa meira gildi Útgangsmerkin eru sett í dálk B. Útgangsmerki er eitt merki sem hef- ur meira gildi en önnur þeirra þriggja merkja sem eru sett á leik- inn. Þessi merki spara raðir. Ef not- aður væri opinn seðill með þremur merkjum á sjö leikjum og tveimur merkjum á tvo leiki væri seöillinn 8.748 raðir. Sá seðill gæfi álltaf jafn- marga rétta og merkin, sem kæmu upp á kerfinu, en útgangsmerkja- kerfin gefa árangur eftir fjölda Ú merkja. Það munar rúmlega átta þúsund röðum á opnum seðli og Ú 7-2-676 kerfinu. Töluverður sparnað- ur það. Árangur fer eftir fjölda réttra Ú merkja. Alltaf er miðað við að rétt sé getiö til um föstu leikina og leikina með tveimur merkjum. Kerfið gefur alltaf 12 rétta, að minnsta kosti, ef eitt eða fleiri Ú merki eru rétt. Líkur á 13 réttum og 12 réttum miðast við fjölda réttra U merkja. Sjá nánar á líkindatöflunni. Þar sést hvað hvert Ú merki gefur miklar líkur á vinn- ingi. Leikir 47. leikviku 23. nóvember 1991 Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlasi pá Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð > g S c c I £. C c > *o ♦o !a 3 O (0 O •*- > j» a íö > «-> •3 .52 2 £ r- u> co 5 u. O o m «Q 3 •O 'V -o. iL _c <5 ■0 1 2 ■o < Samtais — — KERI FIÐ J X 2 1. Everton - Notts County 3 0 0 10- 2 1 1 1 3- 3 4 1 1 13- 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 II- •] CxJ [Tj rn í x i r+n fT t [ x ! f i V m [7i m i 2. Luton - Man. City 3 2 0 9- 5 1 2 2 4-8 4 4 2 13-13 2 2 2 2 1 2 2 1 2 2 2 0 8 wtn 1 «mM» n ITxi m ; < : i y : 1 í) j O 3. Man. Utd. - West Ham 6 1 1 17- 6 1 5 2 10-11 7 6 3 27-17 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 BS S L2J! t •? I :] X 1 Ul i. 1 lS í !...:u Lxj f 2 i 3 4. Norwich - Coventry 4 5 1 13- 8 1 2 7 4-13 5 7 8 17-21 1 1 X 1 X 2 X X 1 X 4 JL 1 B'S §*] ■ i-S ll j I..2.J Q . Xj U , 4; 5. Nott'm Forest - C. Palace 3 0 1 10- 2 1 1 2 5- 5 4 1 3 15- 7 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 Bð ”J gJ Æ m e 1:01, m i"4 œj CDöffi j[ 2 j 5: 6. QPR - Oldham 3 1 0 7- 3 1 1 2 1- 3 4 2 2 8- 6 1 1 X 1 1 1 1 X 1 2 7 2 1 Ðemm lD „1 31U I.L.Í Lxj Œ1 [Ij;03::[Ij 6 7. Sheff. Wed. - Arsenal 4 2 0 11- 6 0 1 5 2-13 4 3 5 13-19 2 X 2 1 X 1 1 X X 2 3 4 3 B — y m m\ CÐ- Sfi ÍÍIj m od m :»] cd m 7 8. Southampton - Chelsea 2 1 3 10- 9 3 2 1 8- 5 5 3 4 18-14 X 2 1 2 2 X X 1 2 X 2 4 4 B;—* @ ;«#•; C 1 m œ j fe d:j lxi cu Lli m CD 8: 9. Tottenham - Sheff. Utd 1 0 0 4- 0 0 1 0 2- 2 1 1 0 6- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 B-> >! j X i i 7. ! Lij i x I = nmj ; ^ "• LiJ Cxj ŒJ 9Í 10. Wimbledon - Liverpool 0 1 4 5-10 1 2 2 6- 7 1 3 6 11-17 2 X 1 2 2 2 X 2 2 2 1 1 7 BiT : m m 1 1 1 I X I rrj m rxi Oj LjJ Í..XJ LJ.j to 11. Charlton - Cambridge 2 2 0 8-4 0 1 3 4-10 2 3 3 12-14 1 1 X 1 1 X 1 1 1 1 8 2 0 0«-- !««* N*l m \ x 1 i ? j rTTj ITJ [7] !T]11 12. Newcastle - Blackburn 3 3 0 7- 4 2 1 3 5-11 5 4 3 12-15 1 X X 1 X 2 1 X 1 2 4 2 ___ r~—"} ISWíl ! Lij LS3 m CD LxJ Í.1.112 13. Wolves- Ipswich 3 1 2 9- 9 1 1 4 5- 9 4 2 6 14-18 1 X 2 2 1 2 1 2 1 1 5 1 4 13 m m Œ3 m Gö| m m m m 53 BJ13 Staöan í 1. deild 16 6 2 0 (15- 6) Leeds . 3 4 1 (12- 6) 27-12 33 15 5 3 0 (15- 2) Man. Utd . 4 2 1 ( 8- 5) 23- 7 32 16 4 1 3 (11-10) Man. City . 5 1 2 (11- 7) 22-17 29 16 5 1 2 (13- 5) Aston Villa .,. . 3 2 3 ( 9-10) 22-15 27 15 4 2 2 (12-12) C. Palace 4 1 2 (13-13) 25-25 27 15 5 1 2 (16-9) Arsenal 2 3 2 (14-11) 30-20 25 16 6 1 1 (19- 9) Sheff. Wed. ... 1 3 4(7-11) 26-20 25 16 3 4 1 ( 8- 6) Norwich 2 4 2 (11-11) 19-17 23 16 4 3 1 (14- 7) Everton 2 1 5 ( 9-14) 23-21 22 16 2 4 2 (14-13) Chelsea 3 3 2 (10-10) 24-23 22 14 4 2 1 (10-6) Liverpool 1 4 2(5-6) 15-12 21 13 2 0 3 ( 8- 7) Tottenham 4 2 2 (14-11) 22-18 20 15 4 1 2 (14-12) Nott'm Forest 2 1 5 (11-12) 25-24 20 16 4 1 4 (11- 6) Coventry 2 1 4(5-9) 16-15 20 16 2 3 3 ( 7- 8) West Ham 2 4 2 (10-11) 17-19 19 16 4 1 3 (14-10) Wimbledon .... 1 2 5(8-14) 22-24 18 16 3 1 4 (11-16) Notts County 2 2 4 ( 8-10) 19-26 18 15 3 4 1 (15-11) Oldham 1 0 6 ( 5-12) 20-23 16 16 1 4 3 ( 8-11) QPR 2 2 4 ( 6-12) 14-23 15 16 1 2 5 ( 4-16) Southampton 2 2 4 ( 9-10) 13-26 13 16 3 2 3 (10-10) Sheff. Utd 0 1 7 (12-23) 22-33 12 16 2 3 2 ( 7- 7) Luton 0 1 8 ( 2-28) 9-35 10 Staðan í 2. deild TOt.VU- OPINN 13 VAl. iSEOILL LEIKIR I£9 FJÖLDi VIKNA 17 5 3 1 (15- 6) Cambridge ... .. 5 1 2 (14-12) 29-18 34 19 8 2 0 (16- 2) Middlesbro' . ... 2 2 5 ( 9-13) 25-15 34 18 5 1 3 (14- 8) Derby .. 4 3 2 (12-10) 26-18 31 17 6 1 2 (19-12) Swindon .. 3 2 3 (17-11) 30-23 30 17 6 2 1 (15- 6) Blackburn .... ... 3 1 4 ( 9-11) 24-17 30 17 6 2 0 (12- 3) Portsmouth . ... 2 3 4 ( 8-14) 20-17 29 19 5 2 3 (12-10) Charlton .. 3 3 3 (10-10) 22-20 29 17 5 1 1 (14- 5) Leicester .. 4 1 5 ( 9-17) 23-22 29 19 5 1 3 (13-12) Ipswich .. 2 6 2 (14-14) 27-26 28 18 6 3 1 (13-8) Bristol City .. .. 1 4 3 ( 9-14) 22-22 28 17 4 2 4 (17-15) Southend .... ... 3 3 1(6-4) 23-19 26 18 3 1 4 (13-13) Millwall .. 4 3 3 (16-12) 29-25 25 16 4 3 1 (13-10) Tranmere ... 2 4 2(8-7) 21-17 25 18 3 4 1 (14- 9) Sunderland .. .. 3 1 6 (16-20) 30-29 23 19 3 5 1 (10- 9) Port Vale .. 2 1 7 ( 9-15) 19-24 21 18 3 0 6 ( 9-12) Watford .. 3 2 4 (10-11) 19-23 20 19 3 3 4 (16-15) Brighton .. 2 2 5 ( 8-14) 24-29 20 16 3 2 3 (12-12) Grimsby .. 3 0 5 ( 8-15) 20-27 20 19 4 0 6 (10-15) Barnsley .. 2 2 5 ( 8-14) 18-29 20 17 2 2 4 (12-14) Wolves .. 3 2 4 (11-12) 23-26 19 18 3 5 1 (17-13) Newcastle .... .. 1 2 6 (10-18) 27-31 19 17 2 4 2 (14-14) Bristol Rvs .. .. 2 2 5 ( 8-13) 22-27 18 17 4 1 3 (8-11) Plymouth .. 0 2 7 ( 8-19) 16-30 15 19 3 2 5 (13-14) Oxford .. 1 0 8 (11-21) 24-35 14 TÓLVUVAL - RAÐIR S - KERFI S • KEPF-. FÆRiST LíNGúNtiil í RÓOA ■ LJ 3 3-2-1 CQ 7-0-36 O 6-3-S4 i I 0-10-128 . 0 +4-144 L_J 80 162 fl 5 5 288 O 6-2-324 r~j 7-2-480 ú Ú * KERFf KSRfl FJtniST ■ RÖD K 0N U McRKIN ÍRÓUtí í I 6-0-30 LJ ?'3 384 1 17-0-933 C J 5 3-126 i I f:-3-S20 1 i 8-2-1412 O-0-561 (■H 7-2-676 í 1 1Ó 0-1653 FEIAGSNÚMER 'ra m m m m ín m m m m GD pj m m m m cij cb Œi m iiö qj m m m m [Ji m m i;e] B HÓPNÚMER mm tu [Tj m m m mm m m m CB m m m m m d m m m ím m tm m m -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.