Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1991, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 A.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. -- Bíll - spilakassar. Óska eftir bíl í skipt- um fyrir spilakassa með góðum forrit- um sem henta vel í söluturna. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2162. Colt - Toyota. Óska eftir Mitsubishi Colt, árg. '90, og Toyota Corolla, árg. ’89-’90, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-22317 eftir kL 17. Óska eftir góöum bil, skoðuðum ’92, allt ódýrara en kr. 150.000 kemur til greina. Uppl. í síma 91-34946 eftir kl. 19, í kvöld og annað kvöld. Óska eftir ódýrum Ford Bronco eöa 4x4 pickup. Uppl. gefur Sveinn í síma 97-11457 á kvöldin og um helgar. ■ Bílar til sölu Nokkrir góöir á nýju Bílasölunni. Bronco XLT ’89, Toyota 4Runner '88, Range Rover ’84, Toyota dísil pickup ’82, Lancer GLX '89, Toyota Corolla ’89- '90, Subaru 4x4 ’87, ’88 og’90, Dodge Aries ’87, Nissan Sunny '87, Colt GLX ’87, Honda Accord ’86, Volvo 240 GL st. ’86. Sími 91-673766. Toppfjölskyldubill til sölu. Mazda 626 GLX 2000, árg. ’85, 5 dyra, sjálfskipt- ur, vökva- + veltistýri, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, góður stað- greiðsluafsláttur eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-21887 og 91-73906. Chevy Blazer, árg. '79, á 36" dekkjum, 12" krómfelgum, Ranco fjaðrir. og _v demparar, bíll í toppstandi, nýskoðaður, verð kr. 400-450.000, skipti á ódýrari. Sími 91-667478. Ford Bronco '73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, góður jeppi, verð kr. 290.000, einnig Chevrolet Malibu station '79, 8 cyl., sjálfskiptur, verð kr. 270.000. Uppl. í síma 9145340. Suzuki Fox SJ 413 '85, háþekja, ek. 70 þús., Volvo B20 vél og kassi, upph., jeppask., 33" dekk, talstöð og góðar græjur, skuldabréf eða staðgreiðslu- tilboð, verð 500 þús. Sími 91-671229. Toyota LandCruiser. Toyota Land- Cruiser STW, árg. ’87, ekinn 98 þús. km, 100% læstur framan og aftan, skipti á ódýrari bíl. Bíllinn verður í Rvík um helgina. Sími 97-11815. Willys SJ-5 ’66, toppeintak, læstur að framan og aftan, 38" dekk, mikið r mæladót, verð aðeins 420 þús. stað- greitt, skipti athugandi. Uppl. í síma 98-21267 eftir kl. 19. Valdimar. Daihatsu Charade, árgerð '83, til sölu, 5 gíra, 5 dyra, nýskoðaður. Annar samskonar bíll getur fylgt í varahluti. Sími 91-675995. Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annaö sem viökemur rekstri bílsins. HABERG ” SKEIFUNNI 5A SIMI 9181 47 88 Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Honda Prelude '88 til sölu, toppbíll með 4 hjóla stýri, rafmagni í öllu, topplúgu o.fl. Skipti á ódýrari bíl eða góður staðgrafsl. Sími 91-23745. M. Benz 190 E, árg. 1987, ekinn 67 þ. km, sjálfskiptur, vökvastýri, þaklúga, spoiler, vetrar /sumardekk. óullmoli, lítur út sem nýr. Sími 91-32527. MMC Galant Super Saloon 2000 ’84, sjálfsk., rafmagn í rúðum, vökvastýri, nýtt púst, lítur vel út, sk. ’92, bein sala, skipti á ód. eða skbr. S. 92-15748. Nissan double cab, árg. ’90, til sölu, 2,7 dísil, 33" dekk, klæddur pallur, verð kr. 1.350.000. Úpplýsingar í síma 91-624160 og 91-76240. Opel Corsa ’85, sparneytinn góður bíll, ekinn 60 þús. km, vetrardekk, út- varp/segulband, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-17482 á kvöldin.. Sparneytinn, ódýr og góður bill. Nissan Sunny ’83, 1,5 GL, ek. 70 þús. á vél, 5 gíra, 4 dyra, vetrard., sk. ’92, góðir gr. möguleikar. Lárus, s. 96-22812 e.kl. 17. Staögreitt 730.000. Toyota Corolla GTi, árg. ’88, ekinn 73 þús. km, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 985-36337 til kl. 19.30 og á morgun. Subaru station 4x4 '85 til sölu, þarfnast smálagfæringa á boddíi. Verð kr. 450.000 staðgreitt. Einnig Alfa Romeo Giuletta '81. Stmi 985-29245 e.kl. 16. Til sölu Mazda E 2200 ’86, disil, ekinn 76 þús. km, allur nýyfírfarinn, nýr pallur, vaskbíll. Uppl. í síma 92-15740 á daginn og 92-15052 á kvöldin. Tilboð óskast í Suzuki Switt, árgerð '81, skoðaðan ’92, þarfnast viðgerðar, vetrardekk og útvarp. Upplýsingar í síma 91-13707. Toyota Celica, árgerð '81, til sölu, skoð- uð ’92, 5 gíra, álfelgur, verð kr. 150 þúsund. Upplýsingar í síma 91-642397 eftir klukkan 19. Toyota Corolla 1300 littback ’86, skoðað- ur ’92, staðgreiðsluverð 340-360.000, rétt verð 560.000, skipti á 100-200.000 bíl koma til greina.' Sími 73965 e.kl. 16. Toyota Carina II special series ’88 til sölu, skipti mögulpg á ódýrari bíl, ca 200 300 þús. Upplýsingar í síma 91-77694 eftir kl. 18. Tækitærisverð. Toyota Tercel 4x4, árg. ’88, góður bíll, staðgreiðsluverð 630 þús. Upplýsingar í síma 91-40418 eftir kl. 18. Willys ’76 til sölu, mikið breyttur, 38" dekk. Verð 750 þús., toppeintak. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-31216 og 91-685324 og 91-814422. Ódýrir, góðir bílar!! Mazda 929 ’82, nýja lagið, beinskiptur, sk. ’92, falleg- ur utan sem innan, v. ca 90 þ. Ford Fiesta ’79, toppeintak. S. 91-626961. 100 þús., staðgreitt. Lada Samara ’87 til sölu. Upplýsingar í síma 91-53960 milli kl. 18 og 20. Daihatsu Charade 1988 til sölu á kr. 380.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-674645. Econoline 150 ’87, sæti fyrir 6, vsk-bíll, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2123. Ekkert út og kr. 15.000 á mánuði í sex mánuði. Colt ’81, mjög góður bíll. Sími 91-78193 eftir kl. 19. Mazda 323. Til sölu Mazda station 323 í þokkalegu standi, árg. ’79, skoðaður ’92, verð 60.000. Uppl. í síma 91-679995. Mazda 929 station, árg. ’82, til sölu, 2000 vél, í toppstandi, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 92-13897 eftir kl. 15. Til sölu Colt GLX ’90, rauður, sjálfskipt- ur, rafmagn í öllu, sumar- og vetrar- dekk á felgum. Uppl. í síma 91-52809. Ódýr bíll til sölu. Volvo 244, árg. ’79, hálfskoðaður ’92, verð kr. 40.000. Uppl. í síma 91-71435 eftir kl. 18. Ódýr, mjög góður bill. Lancer 1600 ’81, skoðaður ’92, selst á 75 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-72091. Ódýr. Dodge Aries ’81 til sölu, topp- bíll, verð ca 95 þús. Upplýsingar í síma 91-679051. Plymouth Volaré ’79 til sölu, 318 vél, verðtilboð. Uppl. í síma 91-687631. ■ Húsnæði í boði 2 herb. íbúð til leigu frá 1. desember. Reglusemi áskilin. Leiga 32.000 á mánuði (hiti innifalinn). Áhugasamir leggi inn nafn og aðrar upplýsingar á DV, merkt „Seláshverfi 2157“. Laus strax. Stór 2ja herb. íbúð til leigu í Víkurási 6, 1. hæð, leiga kr. 35-40.000 á mán., 6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-685750 frá kl. 9-18. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein h'na til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Leigumiðlun. Vantar allar stærðir íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá okkur. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 2ja herb. góð einstaklingsibúð til leigu, sérinngangur, suðursvalir, bílskýli. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 2161“. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum.og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Litil, notaleg íbúð til leigu fyrir eldri, reglusama, einhleypa konu. Sann- gjörn leiga. Upplýsingar í síma 91-15421 og 30195. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Við Laufásveg. 2 herbergi með baði, eldunaraðstöðu og sérinngangi til leigu strax fyrir reyklaust og reglu- samt fólk. Uppl. í síma 91-17162. 4 herb. ibúð við Suðurhóla til leigu, laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „Suðurhólar 2165“. Hraunbær. 3 herb. íbúð til leigu nú þegar, öll endurnýjuð. Tilboð sendist DV, merkt „Hraunbær 2155“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 3ja herb. ibúð til leigu i Grafarvogi. Úpplýsingar í síma 91-11851. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Leigumiðlun. Vantar allar stærðir íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá okkur. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2158. Fjölskyldu bráðvantar 3-4 herb. íbúð, helst í vesturbæ, Þingholtum eða Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Öruggar greiðslur. S. 91-27414. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð í Reykjavík. Einhver fyrirfram- greiðsla ef vill. Uppl. í síma 91-625441 e.kl. 20. Jóhanna. 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-73873. „ Langtímaleiga. 3-4 herbergja íbúð ósk- ast í miðbænum. Skilvísar greiðslur, meðmæli. Símar 91-16314 og 15101. Óska eftir 2 herb. eða einstaklingsibúð. Upplýsingar í síma 91-623817 á milli kl. 17 og 19. ■ Atvinnuhúsnæöi Leigumiðlun. Vantar allar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis á skrá hjá okkur. Islenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 50 m2 og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin Til leigu strax 65 m2 verslunarhúsnæði á Suðurlandsbraut 6. Uppl. í síma 91-38640. Þ. Þorgrímsson og co. ■ Atvinna í boöi Reyklaus starfskraftur óskast til að annast kaffistofu í nýju húsnæði Brauðgerðar Mjólkursamsölunnar að Lynghálsi 7 (Árbæjarhverfi). Uppl. á skrifstofu Brauðgerðarinnar, Brautarholti 16, sími 692385. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í pantanir 5 daga vikunnar frá kl. 5.30-12, þarf að geta byrjað íyrir mánaðamót. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2142. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-2163. Barngóð manneskja óskast til að gæta 1 ’/j árs bams í heimahúsi. Um er að ræða u.þ.b. 70% starf. Uppl. í síma 91-12691 eftir kl. 17. Sólbaðsstofa óskar eftir tveimur manneskjum í fullt starf og afleysing- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2156. Sölufólk óskast til að selja seljanlega vöru í kvöld- og helgarvinnu. Laun samkv. afköstum, góðir sölumöguleik- ar. Hafið samb. v/DV, s. 27022. H-2154. Óska eftir að ráða vant sölufólk, bæði dag- og kvöldvinna. Yngra 20 ára kem- ur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2151. Hraustur starfsmaður óskast ti! fram- tíðarstarfa við lager- og útkeyrslu- störf. Upplýsingar í síma 91-813991. Fiskmatsmaður óskast til starfa nú þeg- ar. Uppl. í síma 93-81506. ■ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, er vön afgreiðslu- og skrifstofu- störfum. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-673173. 25 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina, tilbúinn til að vinna mikla vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992. Framtiðarstarf óskast. Er 26 ára og mjög samviskusöm, er vön afgreiðslu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-46080. Halló! Ég er 26 ára reyklaus kona og bráðvantar framtíðarstarf, hef reynslu af skrifstofu- og afgrstörfum, margt kemur til gr„ góðmeðmæli. S. 31243. 24 ára húsasmiður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf. Allt mögulegt kemur til greina. Úppl. í síma 91-53809. Framtíðarstarf óskast. Ég er 28 ára og mjög samviskusöm. Get byrjað 1. des. Uppl. í síma 91-52258 e.kl. 17. Ræstingavinna óskast seinni part dags eða á kvöldin. Upplýsingar í síma 91-24603 e.kl. 19. Óska eftir kvöld- og/eða næturvinnu, hef víðtæka reynslu, get byrjað strax. Uppl. í síma 91-14516 Þorvaldur. ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum, hef leyfi, er í Teigahverfi. Uppl. í síma 91-672378. Binna. ■ Ymislegt Atvinnurekendur - fjölskyldufólk. Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, bókhald, skattauppgjör og kærur. Yönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Dansherra. Ég er 13 ára og er búin að vera í dansi í 10 ár, hef keppt, verið í sýningarhóp og gengið _ ágætlega en núna vantar mig herra. Ég hef mikinn áhuga. Ef þú hefur einnig mikinn áhuga vinsamlega leggðu inn nafn og síma hjá DV í síma 91-27022. H-2164. Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi, borð og slá kr. 2.900. Tilvalið fyrir húsmóðurina, fyrirtækjaeigendurna og annað hresst fólk að losa sig við nýtt og notað á góðu verði. Uppl. í síma 91-651426 og 91-74577 e.kl. 18. Verslunarsamstæðan Austurveri býður út fyrir jólin 5 bása sem ætlað- ir eru til sölu á ýmiss konar varningi. Upplýsingar veitir Kristinn Skúlason í síma 91-812599 e.kl. 16. Félagasamtök, iþróttafélög, óska eftir söluaðilum um allt land til að selja mjög seljanlega vöru fyrir jólin. Áhugasamir hafi samb. í s. 985-35292. Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í sima 91-10107. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16- 20. ■ TUkyimingar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein h'na til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingerningar, vatnssogun, há- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fjölbýlishúsum og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreint og beint, sími 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um Hreint og beint, sími 620677. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Alhreinsir. Tökum að okkur jólahrein- gerningar og teppahreinsun í heima- húsum, fyrirtækjum og stigagöngum. Sími 91-675949 og 91-675983. Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. Þrif. Tökum að okkur þrif í heimahús- um og fyrirtækjum eítir kl. 16 virka daga og um helgar. Uppl. í síma 91-23797 eftir kl. 16. M Skermmtanir Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Diskótekið Deild, simi 91-54087. AI- vöruferðadiskótek. Vanir menn. Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin- um okkar einnig karaoke. S. 91-54087. ■ Veröbréf Innheimtum/kaupum gjaldfallna reikninga, víxla, skuldabréf og dóma gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í pósthólf 7131, 107 Rvík merkt „In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“. Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. Ódýr vörukaupalán i boði fyrir aðila með öruggar tryggingar. Svar, er greini frá nafni, kennitölu og síma- númeri, sendist DV, merkt „0-2087“. Kaupi viðskiptavixla og skuldabréf. Uppl. í síma 91-678594. ■ Bókhald • Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Bókhald, framtöl og ársreikningar fyrir lítil fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Reyndur viðskiptafræðingur. Traust tölvukerfi. Útgáfuþjónustan, Lindargötu 46, sími 91-628590. • Færsla bókhalds, hagst. kjör, • Tölvuvinnsla, alhl. bókhaldskerfi. • Vsk-uppgj„ launabókh., afst„ uppgj. • Góð þjónusta. Sími 91-687131. ■ Þjónusta Umboðsskrifstofa. Vantar smiði, málara, rafvirkja, múrara, verka- menn, ljósmyndara, fyrirsætur, ræsti- tækna, „altmúligtmenn”, ökukennara o.fl. fslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Heimilishjálp. Get tekið að mér heimil- isaðstoð, svo sem hreingemingar og önnur almenn heimilisstörf. Úppl. í síma 91-38065 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir. Allar almennar við- gerðir og viðhald á húseignum, einnig háþrýstihreinsun, sandbíástur, þétt- ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565. Innanhússmálun. Tökum að okkur innanhússmálningu. Vönduð en hag- stæð vinna. Verkvík, Vagnhöfða 7, sími 91-671199 og 91-667170. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.