Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991.
KR best i Frostaskióli
3. flokkur kvenna í handknattleik:
BRKR-stúlkur urðu sigurvegarar
kvenna í keppni 3. flokks sem fór
200000fram í íþróttahúsi KR við
Frostaskjól nú um helgina.
3Leikirnir voru flestir jafnir og
er keppni mikil í þessum flokki en
þó má segja að þrjú lið hafi staðið
upp úr að þessu sinni en það voru
KR, Haukar og IBV.
Það voru eins og áður sagði KR-
ingar sem stóðu uppi sem sigurveg-
arar, þeir gerðu jafntefli við Hauka
en unnu aðra leiki sína. Haukar
enduðu í öðru sseti, þeir gerðu eins
og áður sagði jafntefli við KR, 9-9,
þeir töpuðu fyrir IBV, 11-14 og
unnu lið Gróttu og Stjörnunnar.
IBV varð í þriðja sæti, með lakari
markahlutfall en Haukastúlkur,
þær gerðu jafntefli viö Stjömuna,
töpuðu fyrir KR en sigruðu Hauka
og Gróttu.
Stjarnan og Grótta
féllu niðurum deild
Það varð því hlutskipti Stjörnunn-
ar og Gróttu að falla, Grótta sigraöi
þó í innbyrgðis leik liðanna tveggja
og endaði því í fjórða sæti.
Úrstlitaleikurinn
Leikur KR og Hauka var úrstlita-
leikur tarnarinnar að þessu sinni.
Leikurinn var í járnum mestan
hluta og jafnt á öllum tölum og var
mikil spenna. Staðan í hálfleik var
4-4 og lokastaða eins og áður sagði
9-9.
Mörk KR: Guðrún Sívertsen 3,
Ásthildur Ólafsdóttir 3, Brynja
Steinsen, Hiidur Kristjánsdóttir og
Margrét Ólafsdóttir 1 mark. Mörk
Hauka: Heiörún Karlsdóttir 3,
Kristín Konráðsdóttir 2, Harpa
Melsted, Rúna Lísa Þráinsdóttir,
Erna Árnadóttir og Hulda Rún
Svavarsdóttir 1 mark hver.
Valurvann A-riðil
Í2. deild
Valsstúlkur urðu sigurvegarar í
A-riðli í 2 deild en hann var leikinn
í íþróttahúsi Vals nú um helgina.
Framstúlkur urðu í öðru sæti. IR
hafnaði í þriðja sæti og UMFA í því
fjórða. Það setti nokkuð strik í
reikninginn að liö IBK hafði ekki
fyrir því að mæta og er þetta í ann-
að skiptið á jafnmörgum helgum
sem liö frá þessu sveitarfélagi
mætir ekki til keppni. Þaö .er lág-
marks kurteisi gagnvart leikmönn-
um og öðrum félögum að afboða sig
í tíma.
FH sigraði í B-riðli 2 deildar sem
leikinn var í Kaplakrika um helg-
ina. Það setti að sjálfsögðu stóran
svip á keppni í þessum riðli að
Fylkir og UMFG eða Grindavík
mættu ekki til leiks.
Það verður að segjast að eftir hið
hörmulega slys sem varð í Grinda-
vík á föstudagskvöld að leikmenn
Grindavíkur hljóta að teljast afsak-
aðir en það sama verður ekki hægt
að segja um lið Fylkis sem ekki
mætti og verður því væntanlega
dæmt úr leik.
FH-ingar unnu
sigur í B-riðli
FH-ingar stóðu uppi sem sigurveg-
arar í þessum riðli, þeir sigruðu í
báðum sínum leikjum gegn Selfossi
og Víkingi. Víkingar sigurðu svo lið
Selfoss og það voru því Selfyssing-
ar sem fengu ekki stig að þessu
sinni.
Brynja Steinsen, KR, var mjög atkvæðamikil um helgina og stóðu stelp-
urnar í KR uppi sem sigurvegarar í 1. deild að þessu sinni.
Guðmundur Ásgeirsson, FH var besti leikmaður FH um helgina en liðið lenti
i öðru sæti 1. deildar. Keppnin varð geysispennandi og það gátu öll lið
fallið nema ÍBV sem sigraði að þessu sinni.
w 3. flokkur karla:
IBV vann alla leikina
„Skandall" var það viðmót sem
mætti blm. DV þegar hann mætti til
leiks í 1 deild karla í 3. flokki um
helgina. Liðin sem eru í efstu deild í
þessum aldursflokki voru látin
kúldrast í Réttarholtsskóla sem er
alltof lítill fyrir þennan aldursflokk
og er þaö hrein hneisa að þeir skuli
vera látnir leika á þessum stað. Það
hlýtur að vera skynsamlegra að láta
yngri flokka eða lægri deildir leika í
svona húsum og láta þá bestu vera í
stórum húsum.
Það voru piltarnir frá Vestmanna-
eyjum sem stóðu uppi sem sigurveg-
arar að þessu sinni en þeir sigruðu
alla andstæðinga sína utan KR en við
þá gerðu þeir jafntefli. FH varð í öðru
sæti með því að sigra KR í síðasta
leik og sendu þeir KR-inga þar með
niður í aðra deild ásamt Þór frá Ak-
ureyri. Ef KR-ingar hefðu náð jafn-
tefli í síðast leik tarnarinnar gegn
FH hefðu þeir sent FH-inga niöur.
Spennan var það mikil að ef KR-
ingar hefðu unnið síðasta leikinn þá
hefði Valur fallið. Já, það er stutt
milli hláturs og gráts í íþróttum.
Lokastaðan varð þvi sú að IBV varð
efst, FH í öðru sæti, Valur í þriðja
sæti, KR í fjórða sæti og Þór Akur-
eyri varð í fimmta sæti og féll ásamt
KR-ingum eins og áður kom fram.
Úrslitaleikurinn
Leikur IBV og FH varð úrslitaleikur
í þessari törn en Vestmannaeyingar
komu sterkir til leiks strax í upphafi
og náðu strax öruggri forystu sem
þeir létu ekki af hendi. í hálfleik var
staðan 11-4 og þegar á leikinn leið
slöppuðu eyjastrákarnir af og lokatöl-
ur urðu 19-15. Mörk IBV. Emil Andr-
esen 6, Arnar Pétursson 5, Valdimar
Pétursson, Daði Pálsson og Gunnar
Sigurðsson 2 mörk hver og Bjarnólfur
Lárusson og Sigurður Gíslason 1 mark
hvor. Mörk FH. Guðmundur Ásgeirs-
son 7, Hrafnkell Gíslason 5, Jón H.
Hjaltason, Þórarinn Þórarinsson og
Skúli Norðfjörð 1 mark hver.
2. deild
í A-riðli varð Stjaman sigurvegari
eins og við var búist fyrir keppnina
og leikur i 1. deild í næstu törn. UBK
varð í ööru sæti, Selfoss í því þriðja,
Leiknir varð í fjórða sæti og það varð
hlutskipti Hauka að falla en þeir töp-
uðu öllum leikjum sínum í þessari
törn.
í B-riðli varð KA í fyrsta sæti jafnt
Víkingi að stigum en þar sem KA-
menn voru með betra markahlutfall
leika þeir í l.deild í næstu törn. Fram-
arar urðu í þriðja sæti, HK varð í
fjórða sæti og Grótta féll, hún tapaði
öllum sínum leikjum.
3. deild
Því miöur tókst DV ekki að fá úrslit
úr A-riðli 3. deildar.
í B-riöli varð keppnin mjög jöfn og
spennandi og var það eitt mark sem
skildi í lokin þannig að Reynir, Sand-
gerði, vann sigur í deildinni og skilur
HKN eftir með sárt ennið.
5. flokkur karla:
Vel leikinn úrslitaleikur
y - Framarar stóðu uppi sem sigurvegarar
Framarar stóðu uppi sem sigur-
vegarar í keppni 5. flokks karla sem
leikinn var á Seitjamamesi um helg-
ina.
Þijú lið voru nokkuð jöfn aö-getu
í þessari töm sem var spennandi og
vel leikin af öflum liðum. Liðin sem
stóðu upp úr að þessu sinni og héldu
sætum sínum í defldinni voru Fram,
Víkingur og Grótta.
Framarar og Víkingar gerðu jafn-
tefli í innbyrgðis leik en þar sem
Framarar voru með betra marka-
hlutfaO en Víkingar teljast þeir sig-
urvegarar í þessari töm. Gróttu-
menn töpuðu sínum leikjum gegn
Fram og Víkingi en unnu Stjömu-
menn og FH. Það eru því Stjaman
og FH sem leika í 2 deild í næstu töm,
en Grótta er ofar þar sem hún sigr-
aði í innbyrðis leik Oðanna.
Úrslitaleikurinn
• Leikur Fram og Víkings var úrsUta-
leikur tamarinnar og þeir sem
horfðu á leikinn skflja vei af hverju
þessi lið voru að berjast um toppinn.
Leikurinn var geysUega vel leikinn
og skemmtilegur og var jafnt á öllum
tölum. Víkingar höföu þó ailtaf yfir-
höndina og undir lokin komust þeir
í 14-12 en með mikilli baráttu og vilja
náðu Framarar að jafna skömmu
fyrir leikslok.
Mörk Fram. Vilhelm Sigurðsson
og Finnur Bjarnason 4, Haukur
Hauksson 3, Ægir Jónsson 2 og Daní-
el Bjarnason og Elvar Jóhannsson 1
mark hvor.
Mörk Víkings. Elvar 6, Arnar
Ragnarsson 4, Arnar Jónatansson 3,
Daníel Hafliðason og Haukur Úlfars-
son 1.
2. deild
KR-ingar urðu öruggir sigurvegar-
ar í A-riðli 2. defldar sem leikinn var
um helgina. Þeir sigraðu alla sína
andstæðinga nokkuð örugglega og
leika því í 1. deild í næstu törn. Valur
varð í öðra sæti, Selfoss í því þriðja,
Þór, Vestmannaeyjum, í fjórða sæt-
inu og Týr í því fimmta og leikur í
þriðju deild í næstu törn.
ÍR-ingar urðu öruggir sigurvegarar
í B-riðO en þeir sigruðu sína and-
stæðinga alla og leika í l. deild í
næstu törn og era þeir vel að því
komnnir því þeir hafa á skemmtilegu
liða að skipa. Skagamenn urðu í öðra
sæti, Fylkir í því þriðja, HK varö í
fjórða sæti og UBK varð í síðasta
sætinu og féllu að þessu sinni.
Þriðja deild.
UMFA varð sigurvegari í A-riðli
þriðju defldar. UMFA-menn sigruöu
alla sína andstæðinga og leika því í
2. deild í næstu törn. HKN varð í
öðru sæti, Fjölnir varð í þriðja sæti
og Haukar í því fjórða.
í B-riðli urðu það Hvergerðingarnir
hressu sem fóru upp í 2. deild en
þeir spiluðu vel þessa helgi og unnu
Leikni örugglega og geröu jafntefli
við^SnæfeO en þar sem þeir.höfðu
betri markatölu en Snæfell eru þeir
sigurvegarar áð þessu sinni en Snæ-
felhngar unnu Leikni.
Haukur Hauksson, fyrirliði í hinu sigursæla liði Fram, var ánægður m<
helgina og segir Framliðið stefna á íslandsmeistaratitil og ekkert annaé