Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991. 29 Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu, setstofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Til leigu stórglæsilegt raðhús, 1 2 ár með arni og bjartri sólstofu. (Fyrir- framgreiðsla). Tilboð sendist DV merkt „A-2222“. 35 m2 einstaklingsíbúð í Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „X 2214“.____________________________ Einbýlishús til leigu, 115 m~, í um 25 km fjarlægð frá Reykjavík. Tilboð sendist DV, merkt „KM 2220“. Herbergi í miðbænum til leigu, sameig- inlegt eldhús og bað. Upplýsingar í síma 91-627235 eftir klukkan 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 2ja herb. íbúð i Breiðholti til leigu frá 1. desember. Uppl. í síma 91-33476. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. 3ja herb. eða ?, helst i Hafnarfirði. 41 árs karlmaður (atvinnurekandi), engin drykkja, engin partí, örugg greiðslugeta. Ekki skammtímaleiga. Sími 91-54068 milli kl. 18 og 21 í dag. Einstæða konu utan af landi vantar litla íbúð, helst í Breiðholti, Selási eða nágrenni. Reglusöm, reykir ekki. Nánari uppl. í síma 98-31238. Sigríður. Tvær ungar konur utan af landi með börn, eru reglusamar og í námi, óska eftir 3 4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 98-34323. Óska eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð á höfuðborgarsvæðinu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 91-46381. Óska eftir herbergi til leigu með snyrti- aðstöðu í nágrenni Glæsibæjar og Skeifunnar. Uppl. í síma 91-40536 eftir kl. 20. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni heitið, öruggar rgreiðslur-. Uppl. í síma 660639. Kópavogur - Vesturbær. Herbergi með allri hreinlætisaðstöðu óskast. Uppl. í síma 91-627814. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu i Borgartúni 29 590 fm hús- næði á götuhæð. Er innréttað í dag sem heilsuræktarstöð. Má auðveld- lega breyta. 4 m lofthæð. Gólfsíðir gluggar að götu. leigist í einu lagi eða minni einingum. Mjög gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða léttan iðnað. Uppl. í síma 985-36069. 50 m2 og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl.-í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin. Tii leigu strax 65 m2 verslunarhúsnæði á Suðurlandsbraut 6. Uppl. í síma 91-38640. Þ. Þorgrímsson og co. Til leigu í austurborginni lítið geymslu- pláss í kjallara. Sími 91-39820 frá kl. 9-18. ■ Atvinna í boði Vaktavinna i þrifum. Við óskum eftir starfskröftum við þrif og eftirlit með salernum kvenna og sameign í Kringl- unni. Um fullt starf er að ræða. Unn- ið er á vöktum frá kl. 7 20, tvo daga í senn og tvo daga frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2216. Við leitum að fólki í lifandi og skemmti- legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu- fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur, um- sækjendur þurfa að geta unnið á kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 17. Leikskólinn Bakkaborg óskar eftir að ráða fóstrur eða starfsfólk til uppeldis- starfa eftir hádegi. Einnig vantar að- stoðarmann í eldhús. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 91-71240 milli kl. 13 og 15._______________________ Veitingastaðurinn Madonna óskar eftir stúlkum eða piltum til aðstoðar í eld- húsi og til heimsendingarþjónustu. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 621988. Nokkrir vanir verkamenn óskast í bygg- ingarvinnu strax. Vinsamlegast leggið inn nafn, aldur og síma hjá auglþj. DV síma 91-27022. H-2221. Starfskraftur óskast til sendiferða, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2218. Valhöll. Óskum eftir að ráða starfs- mann á. Valhöll við Suðurgötu. Vppl.; í 'sítná :91-Jð6l9, ‘ 'j -r ,, j j; Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvirma óskast 5.200 stúdenta vantar vinnu í jólafriinu. Okkur vantar á skrá atvinnutilboð. Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend- ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd- enta, s. 621080 og 621081. Hressan og duglegan 25 ára mann vantar vinnu fram að jólum. 2 ár í viðskiptafræði, talar frönsku, þýsku, ensku, hefur víðtæka reynslu af sölu- störfum. Getur byrjað strax. S. 20848. Ég er 26 ára og óska eftir starfi hálfan daginn, vön skrifstofu- og bókhalds- störfum. Tímabundið starf kemur til greina. Uppl. í síma 91-46564. 27 ára karlmaður óskar eftir vellaunuðu starfi, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-677751. ■ Bamagæsla Dagmamma i vesturbæ getur tekið börn í gæslu allan daginn, frá miðjum desemher. Uppl. í síma 91-624506. Óska eftir unglingi til að gæta 3 systk- ina, kvöld og kvöld. Upplýsingar í síma 91-677948 eftir kl. 17. ■ Ymislegt Atvinnurekendur - fjölskyldufólk. Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, bókhald, skattauppgjör og kærur. Yönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi, borð og slá, kr. 2.900. Tilvalið fyrir húsmóðurina, fyrirtækjaeigendurna og annað hresst fólk að losa sig við nýtt og notað á góðu verði. Opið um helgar. S. 651426/74577 e.kl. 18. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðléikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í síma 91-10107. G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi. Tímapantanir í síma 91-642984, sími lögmanns 91-642985. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi'reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Tilkynriingar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, einkatímar og fá- mennir hópar. Upplýsingar og innrit- un alla daga kl. 17 19 í síma 623817. Rússneska - arabíska. Einkatímar í rússnesku ög arabísku. Uppl. í síma 660678, Stanislav Smirnoff. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Tek að mér píanókennslu. Upplýsingar í síma 91-32925. M Spákonur_________________ Er að spá núna. Þeir sem vilja til mín leita hringi í síma 91-651019. Kristjana. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingerningar, vatnssogun, há- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fjölbýlishúsum og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð o'g góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreint og beint, simi 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- uhD- Hreint bg’ béint, 'sími 65Í06'77. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingerningar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Dillaöu þér með góðu ferðadiskóteki. Kynnum jólastemminguna á kynning- arsímsvaranum okkar, sími 64-15-14. Tónlist fyrir alla aldurshópa, leikir og sprell. Diskótekið Ó-Dollý! Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Al- vöruferðadiskótek. Vanir menn. Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin- um okkar einnig karaoke. S. 91-54087. ■ Veröbréf Innheimtum/kaupum gjaldfallna reikninga, víxla, skuldabréf og dóma gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í pósthólf 7131, 107 Rvík merkt „In kasso P.O. box 7131, 107 Rvík“. Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. ■ Bókhald Bókhald, framtöl og ársreikningar fyrir lítil fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Reyndur viðskiptafræðingur. Traust tölvukerfi. Útgáfuþjónustan, Lindargötu 46, sími 91-628590. ■ Þjónusta Umbóðsskrifstofa. Vantar smiði, málara, rafvirkja, múrara, verka- menn, ljósmyndara, fyrirsæt,ur, ræsti- tækna, „altmúligtmenn“, ökukennara o.fl. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Húsasmiðir. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, innan sem utan, í gömlum sem nýjum húsum, odýr, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 91-46649. Dúkastrekkingar. Strekkjum dúka. .Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-71499 og 91-27928. Geymið auglýsinguna. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Marmaraslípun. Tökum að okkur marmaraslípun með sérhæfum tækj- um og efnum. Gólfið fær frábæran gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185. Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, innan- húss og utan, og múr- og sprunguvið- gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf. Múrverk, flisalagnir, trésmíðar, málun, raflagnir og pípulagnir ásamt tækniþj. Alhliða þjónusta jafnt utan húss sem innan. Tilboð/tímavinna. S. 653640. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tek að mér ýmsar viðgerðir og breyt- ingar á heimilum, vönduð vinna, verð- tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-623015. M Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90, s. 30512. Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL, traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestalltbyggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur,- sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Höfum til leigu 4-S manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Doka mótaborð, ca 150 m2, og móta- stoðir, 2"x4", 2,45 og lengra. Uppl. í síma 91-75591 eftir kl. 20. Nýtt timbur til sölu, l"x6" og 2"x4", aðeins verið notað í vinnupall. Uppl. í síma 91-73941 eftir kl. 19. ■ Nudd Er með lausa tima í svæðanuddi, slök- unarnuddi og reiki. Uppl. í símum 91-45641 og 91-40486. ■ Vélar - verkfæri Ódýr rafstöð óskast, 5 kgw, dísil eða bensín. Upplýsingar í síma 91-51782 eftir kl. 17. ■ Til sölu Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala leiga. Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. ■ Húsaviögerðir Húseigendur - húsbyggjendur. Steypu- og múrviðgerðir, hárþrýstiþvottur, trésmíði og málun. Nýsmíði og allar almennar viðgerðir og viðhald. Getum bætt við okkur verkefnum. Tóftir hf., Auðbrekku 22. sími 642611 og 641702. Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp- ur, steypt þök, rennur, asbestþök. Frábær reynsla, lausnir á öllum leka- vandamálum. Týrhf., s. 11715/641923. ■ Veisluþjónusta Veisluþjónusta. Tökum að okkur stór og smá kokkteilpartí. útvegum allan borðbúnað. Einungis faglært fólk. Ilafið samband. Islenska umboðs- og markaðsþjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. ■ Parket Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket, gerum upp gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412.' Parketlagnir, flisalagnir, málun og ýmis smá handverk o.fl. Þið nefnið það, við framkvæmum það. Varandi, sími 91-626069. J Akrýl. Hornbaðkör, baðkör, sturtu- botnar, sérsmíðað eftir máli. •Útsölustaðir: Trefjar hf„ Hafnarf., s. 51027, Byko. Kópavogi, s. 41000, K. Auðunsson, Rvk, s. 686088. KEA byggingarvörur, Akureyri, s. 96-30320, Miðstöðin sf„ V-eyjum, s. 98-11475. Fatnaður á börn og fullorðna, allt glæ- nýtt á heildsöluverði. Klæðskera- saumum jakkaföt, smókinga, kjólföt o.fl., verð frá kr. 15.000. Kaupmenn ath., get skaffað frábæran fatnað á ótrúlegu verði. Haukurinn, Berg- staðastræti 19, sími 91-627762. Já... en ég nota nú . yfirleitt beltiö! Auglýsing ^ um umsóknarfrest vegna lög- gildingar fótaaðgerðafræðinga Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið vekur at- hygli á að samkvæmt reglugerð um menntun, rétt- indi og skyldur fótaaðgerðafræðinga nr. 184/1991 þá rennur frestur til að senda inn umsókn um löggild- ingu sem fótaaðgerðafræðingur, samkvæmt bráða- birgðaákvæði reglugerðarinnar, út þann 31. desemb- er nk. Umsóknum ásamt prófgögnum og/eða öðrum fylgi- skjölum skal skila til heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 22. nóvember 1991 ■d'ifeb-if- r. .ulöa'lb )«ÚI ir\d HiV; lL„l Ll.UlWU!.i't-f * -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.