Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Qupperneq 32
36 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991. Fréttir Myndgáta DV Stríð ogfriður: Hvernig jól fá bömin íJúgóslavíu? PáU Pétursson, DV, Vík í MýrdaL- í dag eru jól. En hvernig jól skyldu vera hjá börn- unum í Júgóslavíu? Hvernig? Þaö eru engir jólapakkar. Þaö falla krakkar á jólum. Hvernig myndi þér líöa á jólum hjá þeim? Þetta kvæöi er eftir nemanda í 4. bekk Víkurskóla en það var flutt, ásamt mörgum öörum frumsömdum ljóðum, á sameiginlegri dagskrá allra skólanna í Mýrdalshreppi þriðju- dagskvöldiö 13. nóvember í Leikskál- um í Vík. Skemmtun þessi var hluti af M-hátíö í hreppnum og bar yfir- skriftina Stríð og friður. Greinilegt er aö þetta efni er börn- Skólarnir í Mýrdalshreppi héldu sameiginlega skemmtun þriðjudagskvöldið 13. nóvember í Leikskálum í Vik. Skemmtunin var hluti af M-hátíð í hreppn- um og bar yfirskriftina Stríð og friður. DV-mynd PP Andlát Óskar Líndal Arnfinnsson andaðist í Landspítalanum laugardaginn 23. nóvember. Jóhann Jónsson, Hvammsgerði 1, andaðist í Borgarspítalanum laugar- daginn 23. nóvember. ( Sigurveig Helga Thorlacius Jónsdótt- ir frá Patreksfiröi, til heimilis aö Heiðnabergi 11, Reykjavík, lést af slysfórum aöfaranótt 24. nóvember. Kristín Sveinsdóttir frá Viöfiröi lést á heimili sínu, Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík, laugardaginn 23. nóv- ember. Þórður Jón Þorvarðarson, Birki- hvammi 6, Hafnarfirði, lést í Land- spítalanum þann 24. nóvember. . jflilmar Þór Davíðsson frá Blönduósi lést af slysförum föstudaginn 22. nóv- ember. Páll Gunnarsson, fyrrverandi skóla- stjóri á Akureyri, Lækjarási 11, Reykjavík, er látinn. Jarðarfarir Else Margrethe Gíslason lyfiafræð- ingur, Hólabraut 6, Hafnarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö 17. nóvember. Útförin hefur fariö fram i kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Karl Agúst Torfason, Tunguvegi 70, er látinn. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Iðunn Kristinsdóttir, Hrafnistu, '■‘Hafnarfiröi, er lést í Borgarspítalan- um 19. nóvember, veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13.30. Sigríður Pétursdóttir, Frostafold 14, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 10.30. Lárus G. Jónsson fyrrverandi skó- kaupmaöur, umönnunar- og hjúkr- unarheimilinu Skjóli, lést laugardag- inn 23. nóvember sl. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 29. nóvember kl. 10.30. María Eyjólfsdóttir, Hringbraut 39, verður jarösungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 27. nóvember kl. 15. Þórdís Pálsdóttir, Lindarflöt 14, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. nóvember kl. 10.30. Haraldur Ólafsson sjómaöur, Sjafn- argötu 10, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Hallgrímskirkju mið- vikudaginn 27. nóvember kl. 13.30. Haukur Guðmundsson lést 16. nóv- ember. Hann fæddist í Gerðum í Garði 20. apríl 1921. Foreldrar hans voru Guömundur Þórðarson og kona hans, Ingibjörg Jónsdóttir. Haukur lauk prófi frá Verslunarskóla íslands 1940 og farmannaprófi frá Stýri- mannaskóla íslands 1950. Hann stundaði sjómennsku til ársins 1965. Þá kom hann í land og hóf störf hjá Skipaútgerð ríkisins og starfaði þar til ársins 1982 sem fulltrúi. Haukur giftist Halldóru Gunnarsdóttur og eignuöust þau þrjú börn saman. Áð- ur átti Haukur einn son. Útfór Hauks verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 15. Safnaðarstarf Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Grensáskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgi- t Óskar Líndal Arnfinnsson andaðist á Landspitalanum laugardaginn 23. nóvember. Jarðarförin auglýst siðar. Sigriður Sæunn Óskarsdóttir Þórdís Óskarsdóttir Jakobína Óskarsdóttir örn Óskarsson Auður Óskarsdóttir Kjartan Már Ivarsson Áke Kampe Friöþjófur D. Friöþjófsson Hilde Stranel Guðmundur Einarsson JiiiktL- Inga Jenný Þorsteinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. * 1 stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðjudaga kl. 14 fyrir eldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prestarnir. Langholtskirkja: Foreldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Umsjón Sigrún E. Hákonardóttir. Æskulýðsstarf 10-12 ára alla miðvikudaga kl. 16-17.30. Umsjónar- maður Þórir Jökull Þorsteinsson. Neskirkja: Æskulýðsfundur 10-12 ára í dag kl. 17. Seltjarnarneskirkja: Opið hús kl. 10-12 fyrir foreldra ungra barna. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri viö sóknarprest í viðtalstím- um hans þriöjudaga til fóstudaga kl. 17-18. Kársnessókn: Mömmumorgunn kl. 10-12 í dag í safnaðarheimilinu Borgum. Ingibjörg Simonardóttir kemur í heim- sókn og ræðir um málþroska barna. Fræðslu- og samverukvöld i Borgum í kvöld kl. 20.30. Messías eftir Hándel leik- inn af snældum, hugleiðing milli „frétta". Umsjón hafa María Eiríksdóttir og Ólöf S. Jónsdóttir. Allir velkomnir. Seljakirkja: Mömmumorgunn í dag, opið hús kl. 10-12. Jólafóndur. Grindavíkurkirkja: Kirkjukvöld í kvöld kl. 20.30. Tónlist, bibliulestur, bæn og fróðleikur. Allir velkomnir. Tilkyrmingar Fornbílaklúbbur íslands Opið hús verður í Sóknarsalnum, Skip- holti 50 A, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Jóhann Þór Halldórsson, kenn- ari í Iðnskólanum í Reykjavik, mun halda fróðlegt erindi um undirvinnu og bíla- málun. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti. Krambúöin verður opin. Kaffveitingar. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag, þriðjudag, kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Skáldakynning kl. 15. Ámi Böðvarsson fjallar um Lilju Eysteins Ásgrímssonar sem allir vildu kveðið hafa. Baldvin Hall- dórsson leikari les úr kvæðinu. Kl. 20 dansað í Risinu. Fyrsta grafíkmappa eftir Tryggva Ólafsson í tilefni afmælis hins þekkta danska bókaforlag Brönnums hefur það gefið út 4 grafíkmyndir í möppu eftir Tryggva Ólafsson. Þessi mappa er aðeins gefin út í sárahtlu upplagi og nokkur eintök af henni verða til sölu í verslun og gallerii Bókavörðunnar í Hafnarstræti 4 tiljóla. Hæfileikakeppnin Skrekkur ’91 Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 15.30 verður hæfileikakeppni grunnskóla haldin í Háskólabíói, er þetta í annað sinn sem keppnin er haldin. Innan skólanna unum mjög hugleikið og sýndu þau oft og tíðum miklar tilfinningar í túlkun sinni á afleiöingum stríðs á menn og náttúruna. Á skemmtuninni flutti 8.-10. bekk- ur Víkurskóla látbragðsleik við ljóð- ið „Síðasta blómið“ eftir James Thur- ber og 5.-7. bekkur flutti látbragðs- leik sem var tileinkaður þeim sem létu lífið í Hiroshima. Það sem gerði þessa skemmtun sérstaka var þaö að börn úr leikskólanum í Vík voru með skemmtiatriði. Sennilega er þetta í fyrsta skipti hér á landi sem dagvistarheimili er talið með skólastofnunum og einnig að nemendur þar taki þátt í skemmt- un sem þessari með eldri börnum úr grunnskólum. Þarna var svo sannarlega fylgt eftir kjörorðum M- hátíðar en þau eru „mál - menning - menntun“. Eitt ljóðið fiallaði um friðinn og er eftir nemanda í 4. bekk í Víkurskóla og lýsir vel hvernig 9 ára barn hugsar um tilveruna. „Friður. Friður er gæfa, hamingja og vinátta. Friður er góðmennska. Friður er trú. Friður er heppni. Ég vil frið á jörö.“ skólar verða með atriði í keppninni. Dómnefnd er skipuö listamönnum og unglingum úr skólum sem ekki taka þátt í keppninni. Verðlaunastyttan Skrekkur veröur afhent sigurvegurum í lok keppn- innar. Miðasala er í skólunum. Rannsóknarstofa í kvennafræðum í Háskóla íslands Miðvikudaginn 27. nóvewmber mun Margrét Guðmundsdóttir rabba um rannsóknir sínar á dagbókum Elku Björnsdóttur verkakonu á hádegisverð- arfundi í Odda, stofu 202, kl. 12-13. Allt áhugafólk um kvennarannsóknir vel- komið. Ferðafélag íslands Félagsvist Miövikudaginn 27. nóvember kl. 20 verð- ur Ferðafélagið með félagsvist í Borgar- túni 6, (Rúgbrauðsgerðinni). Þennan mánaðardag 1927 var Ferðafélagið stofn- að. Spilað á Ferðafélagsspilin. Veitingar í hléi. Verð kr. 500. Aðventuferð til Þórsmerkur Um næstu helgi verður aðventuferð til Þórsmörkur. Brottför er laugardaginn 30. nóvember kl. 8. Það fer vel um alla í Skagfjörðsskála/Langadal - þar er allt sem þarf. Boðið verður upp á gönguferð- ir meðan dagur endist, kvöldvöku, jóla- glögg og piparkökur. Opið hús og gönguferð um Elliðaárdal- inn Laugardaginn 40. nóv. býður Ferðafélag- ið upp á stutta gönguferð um Elliðaárdal- inn og lagt verður upp í gönguna frá Mörkinni 6, kl. 14. Að göngu lokinni er þátttakendum boðið í opið hús kl. 15-16 Bindindisdagur fjölskyldunnar Mörg bindindissinnuð félagasamtök hafa ákveðið að vekja athygh á forvarnastarfi og ástandi í vímuefnaneyslu miðvikudag- inn 27. nóvember. Dagurinn er nefndur bindindisdagur fjölskyldunnar. Með því að- helga þessu málefni ákveðinn dag, vilja aðstandendur hans vekja foreldra til umhugsunar um ábyrgt uppeldi barna sinna, vekja athygli á forvarnastarfi og hvetja til þess og styrkja vímulausa ímynd fiölskyldunnar. Á bindindisdegi fjölskyldunnar er því tilvalið að staldra við og huga að vímuefnamálum. Sú stað- reynd að upphafsaldur áfengisneyslu lækkar sífellt lúýtur að vekja ugg, ekki síst meðal foreidra. Það hlýtur að vera ósk allra foreldra og aðstandenda bama og unglinga að uppvaxtarárin séu timi gleði og gæfu en ekki óhamingju, kvíða og mistaka. Því er löngu timabært að ah- ir geri sitt til að börn og unghngar eigi uppvaxtarár án vimuefna, ár sem byggja upp en rífa ekki niður. Fundir hafá verið haldnar forkeppnir þar sem fi&ktif átriðíh'frd húetjum skóla táka þátt- 1 ._______________________ - -Wokakeppninni-.'Þátttakan -er-aligóðr -18-félegsheimiIi-Ff:-----------------— ITC deildin Harpa heldur fund í kvöld, 26. nóvember, og hefst hann stundvíslega kl. 20. Allir era velkomnir. Upplýsingar gefur Ágústa í síma 71673. Tapaðfundið Gleraugu fundust Gleraugu fundust á bifreiöastæði við Vesturgötu 22, nýlega.-Upplýímgár í síma -»812:-------------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.